Samsung Galaxy S IV (S4)

Skjámynd

Sucre
Ofur-Nörd
Póstar: 280
Skráði sig: Mán 25. Okt 2010 19:46
Reputation: 5
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Pósturaf Sucre » Mið 04. Sep 2013 16:56

Swooper skrifaði:S3-inn hans pabba gerir þetta öðru hvoru randomly.

já ok veistu einhverja leið til að sanna þetta fyrir viðgerðar köllunum nenni ekki að eiga síma sem ekki er hægt að tala í stundum


i7 2600k | Gigabyte P67A-UD4 | Mushkin 4x4 GB DDR3 @ 1333 MHz | Gigabyte 970GTX| HDD 5.75 TB | SSD Mushkin 250gb | W10

Skjámynd

Höfundur
KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Pósturaf KermitTheFrog » Fim 05. Sep 2013 10:08

http://www.engadget.com/2013/09/04/andr ... n-october/

Ekki mest spennandi uppfærslan en það verður fínt að fá t.d. nýja BT staðalinn og fikta í þessu.




Hrafninn
Græningi
Póstar: 45
Skráði sig: Mið 30. Sep 2009 23:04
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Pósturaf Hrafninn » Fös 06. Sep 2013 10:38

Hefur einhver hérna fundið rétt root til að laga 4g sambandið hjá Nova á síma sem er ekki keyptur hér á landi? :guy


Intel Core i7 930 @ 4.2GHz|AsRock X58 Extreme 3|Corsair 12GB DDR3 1600mhz|
ASUS Radeon™ HD 5970 2GB|Scythe Mugen 2|Tacens Radix Smart 1200W|
CoolerMaster HAF-932|Asus "25.5 VK266H|Logitech diNovo Edge|Logitech Performance MX|

Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2026
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 79
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Pósturaf hfwf » Fös 06. Sep 2013 10:47

Hrafninn skrifaði:Hefur einhver hérna fundið rétt root til að laga 4g sambandið hjá Nova á síma sem er ekki keyptur hér á landi? :guy

Root tengist ekkert samband síminn nær við símaveitur, það er modemið.




Hrafninn
Græningi
Póstar: 45
Skráði sig: Mið 30. Sep 2009 23:04
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Pósturaf Hrafninn » Fös 06. Sep 2013 14:57

já var að finna úr þessu rétt í þessu.


Intel Core i7 930 @ 4.2GHz|AsRock X58 Extreme 3|Corsair 12GB DDR3 1600mhz|
ASUS Radeon™ HD 5970 2GB|Scythe Mugen 2|Tacens Radix Smart 1200W|
CoolerMaster HAF-932|Asus "25.5 VK266H|Logitech diNovo Edge|Logitech Performance MX|

Skjámynd

FuriousJoe
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1623
Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
Reputation: 20
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Pósturaf FuriousJoe » Lau 07. Sep 2013 22:34

Er að lenda í því að síminn slökkvi á sér ítrekað ef ég nota hann, og þykist vera batterílaus og ég verð að setja í samband við hleðslu til þess að kveikja á honum, og þá er alveg 90% battery t.d

Get ekki tekið video eða notað browser, þá lendi ég í þessu. Búið að gerast sirka 10-15 sinnum daglega í viku.....


Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD

Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Pósturaf Oak » Lau 07. Sep 2013 23:34

Prufa að setja hann upp aftur með kies


i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64

Skjámynd

FuriousJoe
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1623
Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
Reputation: 20
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Pósturaf FuriousJoe » Fim 12. Sep 2013 22:37

Það breytti engu, ákvað að fara með hann í sínann og konan þar athugaði rafhlöðuna, þá var hún bara mínútum frá því að springa. Eins gott að ég fór :O

En er símalaus í 2 vikur ;(


Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD

Skjámynd

Höfundur
KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Pósturaf KermitTheFrog » Fim 12. Sep 2013 23:05

FuriousJoe skrifaði:En er símalaus í 2 vikur ;(


Sama hér :/ (næstum, fékk Galaxy Y sem lánssíma)



Skjámynd

FuriousJoe
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1623
Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
Reputation: 20
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Pósturaf FuriousJoe » Fös 13. Sep 2013 00:23

KermitTheFrog skrifaði:
FuriousJoe skrifaði:En er símalaus í 2 vikur ;(


Sama hér :/ (næstum, fékk Galaxy Y sem lánssíma)


Fékk lánssíma líka, sem varla höndlar Spotify :/ Heitir bara Samsung. :D


Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD

Skjámynd

Höfundur
KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Pósturaf KermitTheFrog » Þri 24. Sep 2013 22:52

Var að fá minn úr viðgerð núna. Er kominn með XXUDMH8 fiwmare.

Eftir að hafa rekist á þetta þá er ég ekki viss hvort ég leggi í að roota hann strax aftur. Og ekki gengur að færa hann niður í eldra firmware.

Hefur einhver kynnt sér þessi nýju update frá Samsung?

http://forum.xda-developers.com/showthr ... ?t=2447832 hér er meiri lesning.



Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4339
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 392
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Pósturaf chaplin » Þri 24. Sep 2013 23:06

Hmmm... So far I've managed to install latest XXUDMI1, Pre-Rooted, KNOX removed , Adam Kernel included and all flashed through CWM.. Afterwards I've flashed Stock Recovery through Odin and VOILA, all OFFICIAL!!! I'm really stunned! I thought that it's IMPOSSIBLE to have Official Status while on Custom Kernel but I was wrong...



Skjámynd

Höfundur
KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Pósturaf KermitTheFrog » Þri 24. Sep 2013 23:10

chaplin skrifaði:
Hmmm... So far I've managed to install latest XXUDMI1, Pre-Rooted, KNOX removed , Adam Kernel included and all flashed through CWM.. Afterwards I've flashed Stock Recovery through Odin and VOILA, all OFFICIAL!!! I'm really stunned! I thought that it's IMPOSSIBLE to have Official Status while on Custom Kernel but I was wrong...


Hvar kemur þetta fram?




sopur
has spoken...
Póstar: 184
Skráði sig: Fim 11. Júl 2013 10:05
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Pósturaf sopur » Sun 29. Sep 2013 15:23

siminn datt úr vasanum minum úr rosalegra litillri hæð og þegar eg tók hann upp aftur var skjarinn alveg svartur nema að efst þá sást aðeins i myndina sem eg er með á home page og það eru rákir á henni.

Einhver sem hefur lent í þessu ?



Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4339
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 392
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Pósturaf chaplin » Sun 29. Sep 2013 15:39

KermitTheFrog skrifaði:
chaplin skrifaði:
Hmmm... So far I've managed to install latest XXUDMI1, Pre-Rooted, KNOX removed , Adam Kernel included and all flashed through CWM.. Afterwards I've flashed Stock Recovery through Odin and VOILA, all OFFICIAL!!! I'm really stunned! I thought that it's IMPOSSIBLE to have Official Status while on Custom Kernel but I was wrong...


Hvar kemur þetta fram?

Þræðinum sem þú sendir inn minnir mig.



Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4339
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 392
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Pósturaf chaplin » Mið 27. Nóv 2013 02:47

Með Google Edition ROM, þetta var að poppa upp.

Mynd



Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4339
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 392
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Pósturaf chaplin » Mið 27. Nóv 2013 04:38

Þeir sem hafa áhuga á að uppfæra í KitKat Google Edition.

Official 4.4 - S4 Google Edition

Ég uppfærðu úr 4.3 Google Edition, þvílíkt stökk, finnst þetta væri allt annars sími (gæti verið smá placebo að leika við mig) en mér finnst allt stýrikerfið í heild sinni vera miklu mýkra, allt er bókstaflega butter smooth! LTE virkar fullkomlega. Get ekki sagt neitt um rafhlöðuna þar sem ég hef eingöngu verið með þetta í hálftíma. Hef ekki fundið App sem virkar ekki.

ART virkar! :happy



Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2026
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 79
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Pósturaf hfwf » Mið 27. Nóv 2013 12:10

Lox komin ástæða til að fá sér s4. Engin ástæða til að bíða eftir s5.




Geirmundur
Nýliði
Póstar: 6
Skráði sig: Mán 21. Nóv 2005 23:37
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Pósturaf Geirmundur » Mið 27. Nóv 2013 14:49

Ætlaði að prufa að spyrja hérna varðandi S4,
Málið er að ég keypti S4 í USA nema hvað þetta er i337 útgáfan, ekki i9505(ekki spyrja hversvegna) en veit einhver hvort það er séns að fiffa eitthvað til í símanum, hvort sem það er með rooti eða einhverju öðru og breyta LTE böndunum, þ.e. fá símann til að styðja LTE 800 og 1800 tíðnirnar sem eru hérna heima, en ekki þessar amerísku sem hann kom með?? Er búinn að vera reyna þræða XDA en eiginlega ekki fundið neitt um þetta, nema ég veit t.d. að einhver ákveðinn T-mobil S4 sími fékk víst auka band í einni OTA uppfærslu um daginn.



Skjámynd

Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Pósturaf Swooper » Mið 27. Nóv 2013 14:51

Nokkuð viss um að tíðnistuðningur er hardware bundið, ekki software. Munt aldrei geta lagað það með hugbúnaði.


PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1


Geirmundur
Nýliði
Póstar: 6
Skráði sig: Mán 21. Nóv 2005 23:37
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Pósturaf Geirmundur » Mið 27. Nóv 2013 14:53

Swooper skrifaði:Nokkuð viss um að tíðnistuðningur er hardware bundið, ekki software. Munt aldrei geta lagað það með hugbúnaði.


Já ég hélt það líka, varð bara alltíeinu forvitinn eftir að hafa séð þetta með þennan T-mobil S4 síma.

Takk samt :)



Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Pósturaf MatroX » Mið 27. Nóv 2013 15:04

hvað með knox warrenty þegar þú ferð í ge rom?


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

Skjámynd

Höfundur
KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Pósturaf KermitTheFrog » Sun 01. Des 2013 17:53

MatroX skrifaði:hvað með knox warrenty þegar þú ferð í ge rom?


Knox Warranty trippast þegar þú flashar CWM recovery, sem þú þarft að gera til að geta flashað þessu ROMi.

En fyrir mitt leyti er ég alveg hættur að spá í þessum knox warranty status. Ekki einu sinni víst að það voidi verksmiðjuábyrgð, getur ekki notað Knox related services. En ég geri það hvort sem er ekki.

Var að flasha þessu. Er kominn með nóg af TW í bili. Hæ aftur AOSP/AOKP :)

Vá hvað allt er silki smooth :)



Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4339
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 392
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Pósturaf chaplin » Sun 01. Des 2013 18:01

MatroX skrifaði:hvað með knox warrenty þegar þú ferð í ge rom?

Knox verður virkt með nýjustu bootloaderunum, getur séð hvort þú sért með Knox með að fara í download mode, ef það stendur ekkert um Knox efst upp í vinstra horninu að þá ertu með gamlan bootloader og getur flashað hvað sem er án þess að fyrna ábyrgðinni.

Ég er með gamla bootloader og er búinn að flasha 4.4 GE, hef ennþá þann möguleika að fara completely stock ef ég þarf að fara með hann á verkstæði.

Annars varðandi Knox, þetta fyrnir ábyrgð á símum í Bandaríkjunum, en ekki víst hvort þessi lög séu gild í Evrópu.

@Kermit: Ertu ekki örugglega líka búinn að virkja ART? :)



Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2026
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 79
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Pósturaf hfwf » Sun 01. Des 2013 18:03

Það mætti líka bara flash öðrum bootloader, no problem son.