Val á cpu og móðurborði

Skjámynd

Höfundur
Radedon95
Græningi
Póstar: 34
Skráði sig: Sun 24. Nóv 2013 22:21
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Val á cpu og móðurborði

Pósturaf Radedon95 » Sun 24. Nóv 2013 22:38

Sæl öll það sem ég er fara uppfæra tölvuna mína vantar mér hjálp ykkar val á cpu og móðurborði, er hugsa útí leikjadæmi þessu nýju leikji í dag.
Öll önnur ábending væri fínt líka. Verð? er hugsa um eyða ekki of mikklu en allar ábendingar vel þegnar :8) .

Hérna er móðurborði sem ég er nota núna gigabyte F2A85XM-HD3

og cpu AMD A6-6400K

Restin í tölvuni

Vinnsluminni: Mushkin 16GB DDR3 1600MHz (2x8GB) BL.Frostbyte CL9

Skjákort: Gigabyte HD7790OC PCI-E3.0 2gb

Diskur: 932GB Seagate ST1000DM003-1CH162 (SATA)



Skjámynd

MrSparklez
Tölvutryllir
Póstar: 635
Skráði sig: Lau 04. Maí 2013 16:01
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Val á cpu og móðurborði

Pósturaf MrSparklez » Sun 24. Nóv 2013 23:15




Skjámynd

Höfundur
Radedon95
Græningi
Póstar: 34
Skráði sig: Sun 24. Nóv 2013 22:21
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Val á cpu og móðurborði

Pósturaf Radedon95 » Þri 26. Nóv 2013 19:15

Vantar fleiri ábendingar annars líst mér vel á svarið fyrir ofan



Skjámynd

trausti164
Geek
Póstar: 854
Skráði sig: Lau 13. Okt 2012 23:43
Reputation: 4
Staðsetning: 271 Mosfellssveit
Staða: Ótengdur

Re: Val á cpu og móðurborði

Pósturaf trausti164 » Þri 26. Nóv 2013 20:51

#intelfanboy4life #fáðuþér4670kogasusborð


Ryzen 5 2600x - Gtx 1060 6GB - Asus B350M TUF - 8GB Corsair Vengeance 2133Mhz DDR4 - Corsair CX550W


Swanmark
Tölvutryllir
Póstar: 643
Skráði sig: Sun 11. Mar 2012 21:57
Reputation: 22
Staðsetning: ~/
Staða: Ótengdur

Re: Val á cpu og móðurborði

Pósturaf Swanmark » Þri 26. Nóv 2013 21:21

4670k eða 4770k if you're feeling rich :3 (Ef þú ætlar að streama eða svoleiðis viltu frekar 4770k sem er i7, semsagt með multithreading)

og svo þetta http://start.is/product_info.php?products_id=3707 eða aðeins ódýrara: http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=8335

Og vilt svo kannski fara í annað skjákort. GTX 760 er ódýrt og heldur gott: http://tl.is/product/msi-geforce-gtx-760-tf-2gd5-oc


Desktop
| i7 3770k @4.7GHz 1.35v | Corsair H100i | Corsair Vengeance CL9 4x4GB | MSI GeForce GTX 980 Twin Frozr V | MSI Z77A-G43 | Corsair GS 700w | Samsung 840 Evo 120GB | Seagate 5TB 7200rpm |

Server
| i7 920 @2.66GHz | Corsair Vengeance 4x4GB | Seagate 3TB 7200rpm | XFX R9 280x

Skjámynd

MrSparklez
Tölvutryllir
Póstar: 635
Skráði sig: Lau 04. Maí 2013 16:01
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Val á cpu og móðurborði

Pósturaf MrSparklez » Þri 26. Nóv 2013 21:54

trausti164 skrifaði:#intelfanboy4life #fáðuþér4670kogasusborð

Stuðningur fyrir 6 kjarna og upp er að verða miklu meiri en áður í leikjum, svo eru móðurborðin fyrir AMD mikið ódýrari miðað við kosti sem maður fær eins og möguleikann á að hafa SLI eða Crossfire og að fá fulla bandvídd 16x+16x. Svo að mínu mati er þetta besta uppfærlsan fyrir peninginn. :happy

EDIT: En auðvitað er i7 4770k betri ef að budget leyfir.



Skjámynd

Höfundur
Radedon95
Græningi
Póstar: 34
Skráði sig: Sun 24. Nóv 2013 22:21
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Val á cpu og móðurborði

Pósturaf Radedon95 » Mið 27. Nóv 2013 00:19

Ok snilld ég skoða þetta



Skjámynd

trausti164
Geek
Póstar: 854
Skráði sig: Lau 13. Okt 2012 23:43
Reputation: 4
Staðsetning: 271 Mosfellssveit
Staða: Ótengdur

Re: Val á cpu og móðurborði

Pósturaf trausti164 » Mið 27. Nóv 2013 02:16

MrSparklez skrifaði:
trausti164 skrifaði:#intelfanboy4life #fáðuþér4670kogasusborð

Stuðningur fyrir 6 kjarna og upp er að verða miklu meiri en áður í leikjum, svo eru móðurborðin fyrir AMD mikið ódýrari miðað við kosti sem maður fær eins og möguleikann á að hafa SLI eða Crossfire og að fá fulla bandvídd 16x+16x. Svo að mínu mati er þetta besta uppfærlsan fyrir peninginn. :happy

EDIT: En auðvitað er i7 4770k betri ef að budget leyfir.

Fjandinn hafi rökræna hugsun mig langar bara í dat intel swag.


Ryzen 5 2600x - Gtx 1060 6GB - Asus B350M TUF - 8GB Corsair Vengeance 2133Mhz DDR4 - Corsair CX550W

Skjámynd

Höfundur
Radedon95
Græningi
Póstar: 34
Skráði sig: Sun 24. Nóv 2013 22:21
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Val á cpu og móðurborði

Pósturaf Radedon95 » Mið 27. Nóv 2013 05:24

http://www.newegg.com/Product/ComboDeal ... bo.1475322 Hvernig er þetta, gott combo ? og hvernig er tollur á svona ? annars er ég mjög heitur fyrir þessu



Skjámynd

trausti164
Geek
Póstar: 854
Skráði sig: Lau 13. Okt 2012 23:43
Reputation: 4
Staðsetning: 271 Mosfellssveit
Staða: Ótengdur

Re: Val á cpu og móðurborði

Pósturaf trausti164 » Mið 27. Nóv 2013 08:38

Radedon95 skrifaði:http://www.newegg.com/Product/ComboDealDetails.aspx?ItemList=Combo.1475322 Hvernig er þetta, gott combo ? og hvernig er tollur á svona ? annars er ég mjög heitur fyrir þessu

Mjög solid combo bara.


Ryzen 5 2600x - Gtx 1060 6GB - Asus B350M TUF - 8GB Corsair Vengeance 2133Mhz DDR4 - Corsair CX550W

Skjámynd

MrSparklez
Tölvutryllir
Póstar: 635
Skráði sig: Lau 04. Maí 2013 16:01
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Val á cpu og móðurborði

Pósturaf MrSparklez » Mið 27. Nóv 2013 08:48

Radedon95 skrifaði:http://www.newegg.com/Product/ComboDealDetails.aspx?ItemList=Combo.1475322 Hvernig er þetta, gott combo ? og hvernig er tollur á svona ? annars er ég mjög heitur fyrir þessu

Mjög fínt, hafðu það samt í huga að Newegg sendir ekki til íslands.



Skjámynd

Höfundur
Radedon95
Græningi
Póstar: 34
Skráði sig: Sun 24. Nóv 2013 22:21
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Val á cpu og móðurborði

Pósturaf Radedon95 » Mið 27. Nóv 2013 14:59

Já veit þeir senda ekki tii evrópu en ég er ættingja sem býr úti USA þau geta sent til ísland :), er þetta combo fara taka battlefield 4 ?



Skjámynd

Lunesta
Gúrú
Póstar: 568
Skráði sig: Mán 30. Nóv 2009 16:16
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: Val á cpu og móðurborði

Pósturaf Lunesta » Mið 27. Nóv 2013 15:09

offtopic en er það bara ég eða er öll nýja msi serían virkilega neat og flott..
bara fyrir utan þennan helvítis dreka?



Skjámynd

MrSparklez
Tölvutryllir
Póstar: 635
Skráði sig: Lau 04. Maí 2013 16:01
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Val á cpu og móðurborði

Pósturaf MrSparklez » Mið 27. Nóv 2013 15:41

Radedon95 skrifaði:Já veit þeir senda ekki tii evrópu en ég er ættingja sem býr úti USA þau geta sent til ísland :), er þetta combo fara taka battlefield 4 ?

Meiinar, jájá þetta tekur bf4 léttilega, en samt á meðan þú ert panta þaðan þá væri ekki slæm hugmynd að taka annað 7790 ef að aflgjafinn þinn ræður við það, eða bara að fá þér nýtt single gpu kort eins og r9 280x eða gtx 770 kort ef þú villt geta keyrt bf4 í ultra á yfir 40 fps.

EDIT: Færð líka fría leiki með ef þú kaupir skjákort frá Newegg. :happy



Skjámynd

Höfundur
Radedon95
Græningi
Póstar: 34
Skráði sig: Sun 24. Nóv 2013 22:21
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Val á cpu og móðurborði

Pósturaf Radedon95 » Mið 27. Nóv 2013 15:46

Mögulega myndi ég gera það bara hvernig virkar tollur á þessu, myndi panta þetta móður borð og cpu plús annað 7790 það myndi kosta mig 509$ 61,000Kr



Skjámynd

trausti164
Geek
Póstar: 854
Skráði sig: Lau 13. Okt 2012 23:43
Reputation: 4
Staðsetning: 271 Mosfellssveit
Staða: Ótengdur

Re: Val á cpu og móðurborði

Pósturaf trausti164 » Mið 27. Nóv 2013 15:48

Radedon95 skrifaði:Mögulega myndi ég gera það bara hvernig virkar tollur á þessu, myndi panta þetta móður borð og cpu plús annað 7790 það myndi kosta mig 509$ 61,000Kr

Tollur er 40% ofan á raftæki en þú gætir beðið ættingja þína um að senda þetta sem jólagjöf og komast framhjá öllum tolli.


Ryzen 5 2600x - Gtx 1060 6GB - Asus B350M TUF - 8GB Corsair Vengeance 2133Mhz DDR4 - Corsair CX550W

Skjámynd

MrSparklez
Tölvutryllir
Póstar: 635
Skráði sig: Lau 04. Maí 2013 16:01
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Val á cpu og móðurborði

Pósturaf MrSparklez » Mið 27. Nóv 2013 16:13

trausti164 skrifaði:
Radedon95 skrifaði:Mögulega myndi ég gera það bara hvernig virkar tollur á þessu, myndi panta þetta móður borð og cpu plús annað 7790 það myndi kosta mig 509$ 61,000Kr

Tollur er 40% ofan á raftæki en þú gætir beðið ættingja þína um að senda þetta sem jólagjöf og komast framhjá öllum tolli.

Það er enginn tollur á tölvuíhlutum bara vaskur sem sagt 25% .



Skjámynd

Höfundur
Radedon95
Græningi
Póstar: 34
Skráði sig: Sun 24. Nóv 2013 22:21
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Val á cpu og móðurborði

Pósturaf Radedon95 » Mið 27. Nóv 2013 23:04

Var líka velta mér yfir þessu hérna http://tl.is/product/amd-fm2-a10-6800k- ... l-richland og annað 7790skjákort er það einhvað gera sig, er líka hugsa úti peningana




nonesenze
Kerfisstjóri
Póstar: 1251
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Reputation: 100
Staða: Ótengdur

Re: Val á cpu og móðurborði

Pósturaf nonesenze » Fim 28. Nóv 2013 00:16

trausti164 skrifaði:
Radedon95 skrifaði:Mögulega myndi ég gera það bara hvernig virkar tollur á þessu, myndi panta þetta móður borð og cpu plús annað 7790 það myndi kosta mig 509$ 61,000Kr

Tollur er 40% ofan á raftæki en þú gætir beðið ættingja þína um að senda þetta sem jólagjöf og komast framhjá öllum tolli.



nú er ég ekki sérfræðingur í tolli og svona en, er eitthvað sem fær 40% toll? og ef svo væri ég alveg til í að vita hvað það væri, sem fengi svo líka 25.5% vsk á sig


CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos

Skjámynd

trausti164
Geek
Póstar: 854
Skráði sig: Lau 13. Okt 2012 23:43
Reputation: 4
Staðsetning: 271 Mosfellssveit
Staða: Ótengdur

Re: Val á cpu og móðurborði

Pósturaf trausti164 » Fim 28. Nóv 2013 00:17

Radedon95 skrifaði:Var líka velta mér yfir þessu hérna http://tl.is/product/amd-fm2-a10-6800k- ... l-richland og annað 7790skjákort er það einhvað gera sig, er líka hugsa úti peningana

Ekki gott move, apu eru bara athlon kubbar með innbyggðu skjákorti sem að þú kemur ekki til með að nota.
Myndi mun frekar fara í FX kubba ef að Intel er fyrir ofan budget.


Ryzen 5 2600x - Gtx 1060 6GB - Asus B350M TUF - 8GB Corsair Vengeance 2133Mhz DDR4 - Corsair CX550W

Skjámynd

trausti164
Geek
Póstar: 854
Skráði sig: Lau 13. Okt 2012 23:43
Reputation: 4
Staðsetning: 271 Mosfellssveit
Staða: Ótengdur

Re: Val á cpu og móðurborði

Pósturaf trausti164 » Fim 28. Nóv 2013 00:19

nonesenze skrifaði:
trausti164 skrifaði:
Radedon95 skrifaði:Mögulega myndi ég gera það bara hvernig virkar tollur á þessu, myndi panta þetta móður borð og cpu plús annað 7790 það myndi kosta mig 509$ 61,000Kr

Tollur er 40% ofan á raftæki en þú gætir beðið ættingja þína um að senda þetta sem jólagjöf og komast framhjá öllum tolli.



nú er ég ekki sérfræðingur í tolli og svona en, er eitthvað sem fær 40% toll? og ef svo væri ég alveg til í að vita hvað það væri, sem fengi svo líka 25.5% vsk á sig

Ég hef oft pantað dót frá útlöndum og nær allt hefur komið með 40% tolli, veit ekki hvernig ég hef misskilið þetta en ég á greynilega eitthvað inni hjá póstinum.


Ryzen 5 2600x - Gtx 1060 6GB - Asus B350M TUF - 8GB Corsair Vengeance 2133Mhz DDR4 - Corsair CX550W


nonesenze
Kerfisstjóri
Póstar: 1251
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Reputation: 100
Staða: Ótengdur

Re: Val á cpu og móðurborði

Pósturaf nonesenze » Fim 28. Nóv 2013 00:27

trausti164 skrifaði:
nonesenze skrifaði:
trausti164 skrifaði:
Radedon95 skrifaði:Mögulega myndi ég gera það bara hvernig virkar tollur á þessu, myndi panta þetta móður borð og cpu plús annað 7790 það myndi kosta mig 509$ 61,000Kr

Tollur er 40% ofan á raftæki en þú gætir beðið ættingja þína um að senda þetta sem jólagjöf og komast framhjá öllum tolli.



nú er ég ekki sérfræðingur í tolli og svona en, er eitthvað sem fær 40% toll? og ef svo væri ég alveg til í að vita hvað það væri, sem fengi svo líka 25.5% vsk á sig

Ég hef oft pantað dót frá útlöndum og nær allt hefur komið með 40% tolli, veit ekki hvernig ég hef misskilið þetta en ég á greynilega eitthvað inni hjá póstinum.



http://tollur.is/default.asp?cat_id=1700
þessi á eftir að spara þér marga monninga


CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos

Skjámynd

Höfundur
Radedon95
Græningi
Póstar: 34
Skráði sig: Sun 24. Nóv 2013 22:21
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Val á cpu og móðurborði

Pósturaf Radedon95 » Fös 29. Nóv 2013 22:11

Er búinn að verlsa cpu og móður borð takk fyrir ábendingar Asus M5A97 2.0,, amd fx 8350