Hvar á ég að kaupa PSN kort?


Höfundur
hrafn1995
Græningi
Póstar: 38
Skráði sig: Fös 28. Des 2012 19:21
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Hvar á ég að kaupa PSN kort?

Pósturaf hrafn1995 » Mið 20. Nóv 2013 20:10

Ég sé að á elko.is og svoleiðis síðum er sett alveg svakalegt ofan á verðið þar sem að 35$ kort kostar 10.000kr.

Hafið þið keypt af þessari síðu? http://cardscodes.com/Playstation_Netwo ... fault.html
ef svo er, hversu lengi þurfuð þið að bíða eftir kóðanum? Og er alltaf pottþétt að maður fái kóða sem virkar?



Skjámynd

ggmkarfa
Fiktari
Póstar: 65
Skráði sig: Fim 15. Sep 2011 12:35
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvar á ég að kaupa PSN kort?

Pósturaf ggmkarfa » Mið 20. Nóv 2013 20:16

http://www.amazon.com/50-PlayStation-Store-Gift-Card/dp/B004RMK4P8/ref=sr_1_1?ie=UTF8&qid=1384978429&sr=8-1&keywords=psn+card = fyrir ameríska dollara og
http://www.cdkeys.com/ fyrir bresk pund, hef verslað hjá þeim og þeir eru mjög fljótir :) Færð meira að segja 5% afslátt ef þú like-ar facebook síðuna þeirra.
Held að þetta ´seu ódýrustu leiðirnar.


i7 2600k @ 3.8 GHz | MSI Z77A-G43 | MSI twin frozr ii 6950 OC|Corsair low profile 4x4 GB DDR3 @ 1600 MHz | Corsair H60| Haf 912| Corsair GS800W | 2xSamsung 830 Raid 2x128gb |1TB WD+3TB Seagate| 2x21' 1680x1050 27' 1920x1080 | W8.1-64bit | Logitech G500 | CM Quickfire TK

Skjámynd

I-JohnMatrix-I
</Snillingur>
Póstar: 1020
Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
Reputation: 101
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Hvar á ég að kaupa PSN kort?

Pósturaf I-JohnMatrix-I » Mið 20. Nóv 2013 20:25

Kaupi öll mín kort hvort sem það er psn eða xbox live kort hjá þessum. Leggur inn á hann og ert kominn með kóðan á innan við 5 min. Engin þörf á kreditkorti,

http://www.xbox360.is/index.php?/topic/ ... kort-lent/

Hann er einnig með facebook síðu: https://www.facebook.com/Inneign



Skjámynd

FuriousJoe
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1623
Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
Reputation: 20
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Hvar á ég að kaupa PSN kort?

Pósturaf FuriousJoe » Fös 22. Nóv 2013 00:02

ég get reddað þér korti sem kostar ekki mikið yfir 35$, ca 38$, sendu mér pm ef þú hefur áhuga


Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6399
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 466
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Hvar á ég að kaupa PSN kort?

Pósturaf worghal » Fös 22. Nóv 2013 00:09

I-JohnMatrix-I skrifaði:Kaupi öll mín kort hvort sem það er psn eða xbox live kort hjá þessum. Leggur inn á hann og ert kominn með kóðan á innan við 5 min. Engin þörf á kreditkorti,

http://www.xbox360.is/index.php?/topic/ ... kort-lent/

Hann er einnig með facebook síðu: https://www.facebook.com/Inneign

fyrr mundi ég henda sjálfum mér fram af bjargi en að versla við hann örvar.
:mad


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

I-JohnMatrix-I
</Snillingur>
Póstar: 1020
Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
Reputation: 101
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Hvar á ég að kaupa PSN kort?

Pósturaf I-JohnMatrix-I » Fös 22. Nóv 2013 00:15

worghal skrifaði:
I-JohnMatrix-I skrifaði:Kaupi öll mín kort hvort sem það er psn eða xbox live kort hjá þessum. Leggur inn á hann og ert kominn með kóðan á innan við 5 min. Engin þörf á kreditkorti,

http://www.xbox360.is/index.php?/topic/ ... kort-lent/

Hann er einnig með facebook síðu: https://www.facebook.com/Inneign

fyrr mundi ég henda sjálfum mér fram af bjargi en að versla við hann örvar.
:mad


Ég hef aldrei lennt í neinum vandræðum með viðskipti við hann og þú ert sá eini sem ég veit um að er ósáttur með hans viðskipti.

Hér er t.d. þráður með yfir 500 commentum frá ánægðum viðiskiptavinum.

http://www.xbox360.is/index.php?/topic/ ... nt/page-27



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6399
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 466
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Hvar á ég að kaupa PSN kort?

Pósturaf worghal » Fös 22. Nóv 2013 00:17

I-JohnMatrix-I skrifaði:
worghal skrifaði:
I-JohnMatrix-I skrifaði:Kaupi öll mín kort hvort sem það er psn eða xbox live kort hjá þessum. Leggur inn á hann og ert kominn með kóðan á innan við 5 min. Engin þörf á kreditkorti,

http://www.xbox360.is/index.php?/topic/ ... kort-lent/

Hann er einnig með facebook síðu: https://www.facebook.com/Inneign

fyrr mundi ég henda sjálfum mér fram af bjargi en að versla við hann örvar.
:mad


Ég hef aldrei lennt í neinum vandræðum með viðskipti við hann og þú ert sá eini sem ég veit um að er ósáttur með hans viðskipti.

Hér er t.d. þráður með yfir 500 commentum frá ánægðum viðiskiptavinum.

http://www.xbox360.is/index.php?/topic/ ... nt/page-27

það eru ekki svo mikið með viðskiptin, heldur hvernig maðurinn hagar sér.


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

I-JohnMatrix-I
</Snillingur>
Póstar: 1020
Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
Reputation: 101
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Hvar á ég að kaupa PSN kort?

Pósturaf I-JohnMatrix-I » Fös 22. Nóv 2013 00:26

worghal skrifaði:
I-JohnMatrix-I skrifaði:
worghal skrifaði:
I-JohnMatrix-I skrifaði:Kaupi öll mín kort hvort sem það er psn eða xbox live kort hjá þessum. Leggur inn á hann og ert kominn með kóðan á innan við 5 min. Engin þörf á kreditkorti,

http://www.xbox360.is/index.php?/topic/ ... kort-lent/

Hann er einnig með facebook síðu: https://www.facebook.com/Inneign

fyrr mundi ég henda sjálfum mér fram af bjargi en að versla við hann örvar.
:mad


Ég hef aldrei lennt í neinum vandræðum með viðskipti við hann og þú ert sá eini sem ég veit um að er ósáttur með hans viðskipti.

Hér er t.d. þráður með yfir 500 commentum frá ánægðum viðiskiptavinum.

http://www.xbox360.is/index.php?/topic/ ... nt/page-27

það eru ekki svo mikið með viðskiptin, heldur hvernig maðurinn hagar sér.


Nú hef ég þekkt Örvar í um 4 ár og hefur hans hegðun gagnvart mér alltaf verið til fyrirmyndar.



Skjámynd

DCOM
Fiktari
Póstar: 58
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2012 08:08
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvar á ég að kaupa PSN kort?

Pósturaf DCOM » Fös 22. Nóv 2013 00:33

Ég þekki þennan Örvar því að ég er hann. Væri ljúft að heyra hvað ég hef gert þér svo að hægt sé að laga það. Batnandi mönnum er best að lifa og ég er ekki fullkominn. Fagna uppbyggilegri gagnrýni og ef ég get forðað þér frá því að kasta þér fram af bjargi þau er ég allur af vilja gerður.

Kv. Örvar


Kveðja, DCOM.


Vectro
has spoken...
Póstar: 181
Skráði sig: Fös 30. Jún 2006 20:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvar á ég að kaupa PSN kort?

Pósturaf Vectro » Fös 22. Nóv 2013 00:50

Hef þekkt Örvar í mörg ár og get ekki sagt að hegðun hans sé annað en til fyrirmyndar. Hann er búinn að vinna í mörg ár við að byggja upp xbox samfélagið á íslandi og útvega notendum xbox og playstation punkta og áskriftir á mjög hagstæðu verði, og í raun hvað sem fólki vantar, þá er hann tilbúinn að aðstoða með.



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6399
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 466
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Hvar á ég að kaupa PSN kort?

Pósturaf worghal » Fös 22. Nóv 2013 01:12

það sem fór svona all svakalega í mig er hvernig þið á xbox360.is létuð gagnvart mér þegar ég leiðrétti nánast hvern einasta punkt sem þú, örvar, komst með gegn gamestöðinni þegar þú fórst þangað með 10-12 leiki.
eins og ég sagði þá, ég var á staðnum þegar þú komst þarna inn til að safna gögnum þínum til að níðast á þeirra business modeli.

ég var bannaður í tvígang einfaldlega af því að ykkur leist ekkert á það að vera leiðréttir.

note: ég var ekki starfsmaðurinn, ég var hinn gæjinn sem var að ræða við starfsmanninn áður en þú komst inn.


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

DCOM
Fiktari
Póstar: 58
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2012 08:08
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvar á ég að kaupa PSN kort?

Pósturaf DCOM » Fös 22. Nóv 2013 08:39

Sæll Aron, fyrst við erum á first name bases núna.

Já ég skal viðurkenna eftir á að þetta varð ekki fallegur þráður. Ég varð hins vegar fyrir miklum vonbrigðum með tilboðið sem ég fékk á móti á þessum tíma. Síðan þá hefur mikið vatn runnið til sjávar. xbox360.is er núna orðinn sameiningarstaður sem hafa gaman af því að spila tölvuleiki undir nafninu console.is - Það er okkur hjartans mál að rifrildi eins og þessi síðan 2010 endurtaki sig ekki. Mér þykir leitt að hafa komið illa fram við þig og ef það er eitthvað sem ég get aðstoðað þig með í framtíðinni skal ég reyna mitt besta til þess að þú verðir sáttur.

Ég vil þó árétta að ég fór ekki þangað til að níðast á business módelinu þeirra, ég fór í þeirri trú að ég gæti fengið örlítinn aur fyrir leikina mína en varð fyrir vonbrigðum að svo var ekki.

Vonast til þess að við getum spjallað saman um leiki og tölvur aftur á console.is á jákvæðum og málefnalegum nótum. Eins og ég segi, ef það er eitthvað sem ég get aðstoðað þig með að þá getur þú sent mér tölvupóst á dotcom@xbox360.is og jafnvel með nafninu þínu á xbox360.is og ég skal sjá til þess að aðgangur þinn sé opnaður og öll saga þurrkuð út.

Ennfremur að þá skal ég bjóða þér 1 stk PSN £35 kort sem ég læt xbox360.is niðurgreiða til þín á 6680 ISK.

Með von um góð viðbrögð,
Örvar.


Kveðja, DCOM.