Overclocking -MSI p6n sli platinum - Q6600 2.4ghz -> @3.2ghz

Skjámynd

Höfundur
aggibeip
Ofur-Nörd
Póstar: 237
Skráði sig: Sun 23. Maí 2010 23:10
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Overclocking -MSI p6n sli platinum - Q6600 2.4ghz -> @3.2ghz

Pósturaf aggibeip » Fös 15. Nóv 2013 12:53

Specs:

Speccy - 15.11.13.jpg
Speccy - 15.11.13.jpg (113.75 KiB) Skoðað 3949 sinnum


Hitinn hækkar aðeins þegar ég spila blops2:
CPU: 58-60°c
Móðurborð: ca. 40°c
GPU: 78°c

Þetta eru breytingarnar sem ég gerði:

2.4Ghz ---> 3.0Ghz
FSB 1333
Mem clock 800
CPU ratio x9

Cpu voltage +.025
Mem voltage 1.85(+.05)
NB voltage stock
SB voltage stock
FSB VTT Voltage +16%

--

CPU-Z prufa.. .jpg
CPU-Z prufa.. .jpg (85.38 KiB) Skoðað 3949 sinnum


Any thoughts ?
Síðast breytt af aggibeip á Fim 21. Nóv 2013 19:25, breytt samtals 2 sinnum.



Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Overclocking - Fyrsta skiptið..

Pósturaf lukkuláki » Fös 15. Nóv 2013 13:07

Þegar þú yfirklukkar þá þarftu að fá þér öflugri kælingu það segir sig bara sjálft þú getur ekki notað stock kælingu og búist við að hún sé nóg til að halda hitanum niðri.


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.

Skjámynd

Höfundur
aggibeip
Ofur-Nörd
Póstar: 237
Skráði sig: Sun 23. Maí 2010 23:10
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Overclocking - Fyrsta skiptið..

Pósturaf aggibeip » Fös 15. Nóv 2013 13:16

lukkuláki skrifaði:Þegar þú yfirklukkar þá þarftu að fá þér öflugri kælingu það segir sig bara sjálft þú getur ekki notað stock kælingu og búist við að hún sé nóg til að halda hitanum niðri.


Ég er ekki með stock kælingu.. Er með einhverja coolermaster kælingu, minnir að hún heitir v3.. En er þetta einhver imba hiti ? 48°c í venjulegri vinnslu (browser, winamp, etc..) -- Er í blops2 (+ browser, speccy og winamp) atm og cpu er í 58°c..



Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Overclocking - Fyrsta skiptið..

Pósturaf lukkuláki » Fös 15. Nóv 2013 14:19

Er 1 vifta á þessu eða 2 ?
Yfirfara stillingar fyrir viftuhraðann í BIOS ? Skipta um kælikrem ? og nota mjög lítið af því þú átt að ná hitanum ~40 í normal myndi ég halda.
Þetta er spurning um loftflæði í kassanum líka og möguleikanum á því að fá nóg af lofti ekki væri verra ef það er svalt eða kalt loft.


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.


Sindri A
Græningi
Póstar: 45
Skráði sig: Mán 01. Feb 2010 17:33
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Overclocking - Fyrsta skiptið..

Pósturaf Sindri A » Fös 15. Nóv 2013 15:55

Ekkert að þessum hita. Þessi örgjörvi þolir meiri hita en þetta




frr
Ofur-Nörd
Póstar: 210
Skráði sig: Þri 01. Ágú 2006 14:59
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Overclocking - Fyrsta skiptið..

Pósturaf frr » Fös 15. Nóv 2013 17:27

Þessi örgjörvi má fara vel yfir 80 gráður, þú ert talsvert fyrir neðan það.
Ég gróf þetta einhvers staðar upp af intel vefsíðunni, flest sem ég fann annars staðar voru bara getgátur og kolrangt.



Skjámynd

Höfundur
aggibeip
Ofur-Nörd
Póstar: 237
Skráði sig: Sun 23. Maí 2010 23:10
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Overclocking - Fyrsta skiptið..

Pósturaf aggibeip » Fös 15. Nóv 2013 19:38

Nú er ég með 2gb 667mhz kingston + 2gb 800mhz exceleram..Er eitthvað hægt að klukka það ?

Spurning um að prufa að reyna að klukka örrann meira ? :fly

Efast samt um að ég fari út í það því að þetta er að keyra svo smoothly hjá mér svona :)




nonesenze
Kerfisstjóri
Póstar: 1251
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Reputation: 100
Staða: Ótengdur

Re: Overclocking - Fyrsta skiptið..

Pósturaf nonesenze » Fös 15. Nóv 2013 20:00

á þessum er "sweet spot" 3.6ghz og þú þarft sennilega 1.35volt til að ná því eða í kringum það, ég náði mínum í 4ghz en hann varð soldið heitur fyrir mína loftkælingu þá


CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos

Skjámynd

Höfundur
aggibeip
Ofur-Nörd
Póstar: 237
Skráði sig: Sun 23. Maí 2010 23:10
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Overclocking - Fyrsta skiptið..

Pósturaf aggibeip » Fös 15. Nóv 2013 21:05

nonesenze skrifaði:á þessum er "sweet spot" 3.6ghz og þú þarft sennilega 1.35volt til að ná því eða í kringum það, ég náði mínum í 4ghz en hann varð soldið heitur fyrir mína loftkælingu þá


Spurning hvort að mín kæling ráði við það hehe :)




nonesenze
Kerfisstjóri
Póstar: 1251
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Reputation: 100
Staða: Ótengdur

Re: Overclocking - Fyrsta skiptið..

Pósturaf nonesenze » Fös 15. Nóv 2013 21:24

aggibeip skrifaði:
nonesenze skrifaði:á þessum er "sweet spot" 3.6ghz og þú þarft sennilega 1.35volt til að ná því eða í kringum það, ég náði mínum í 4ghz en hann varð soldið heitur fyrir mína loftkælingu þá


Spurning hvort að mín kæling ráði við það hehe :)


já ég var alveg kominn í 1.45 eða nær 1.5v til að ná 4ghz, þess vegna segi ég 3.6ghz er sweet spot volta lega og hitalega séð


CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos

Skjámynd

Höfundur
aggibeip
Ofur-Nörd
Póstar: 237
Skráði sig: Sun 23. Maí 2010 23:10
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Overclocking - Fyrsta skiptið..

Pósturaf aggibeip » Fös 15. Nóv 2013 23:17

nonesenze skrifaði:
aggibeip skrifaði:
nonesenze skrifaði:á þessum er "sweet spot" 3.6ghz og þú þarft sennilega 1.35volt til að ná því eða í kringum það, ég náði mínum í 4ghz en hann varð soldið heitur fyrir mína loftkælingu þá


Spurning hvort að mín kæling ráði við það hehe :)


já ég var alveg kominn í 1.45 eða nær 1.5v til að ná 4ghz, þess vegna segi ég 3.6ghz er sweet spot volta lega og hitalega séð


Mig langar að prufa að setja minn í 3.6 ghz :)



Skjámynd

Höfundur
aggibeip
Ofur-Nörd
Póstar: 237
Skráði sig: Sun 23. Maí 2010 23:10
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Overclocking - Fyrsta skiptið..

Pósturaf aggibeip » Fim 21. Nóv 2013 09:30

Um leið og ég reyni að klukka meira þá fer hún að láta illa.. S.s. þegar ég kveiki á vélinni þá fer hún alla leið í windows logoið en rétt áður en hún skiptir og ætti að fara í desktop þá bara kemur "no signal output" á skjáinn (restart)..

Þetta er uppskriftin sem ég er að fara eftir.. Fann þetta á einhverju forumi :fly
2.4Ghz ---> 3.6Ghz
FSB 1600
Mem clock 900
CPU ratio x9

Cpu voltage 1.60625V
Mem voltage 2.100V
NB voltage stock
SB voltage stock
FSB VTT Voltage +16-20%



Skjámynd

Saber
FanBoy
Póstar: 756
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:29
Reputation: 12
Staðsetning: 104
Staða: Ótengdur

Re: Overclocking - Fyrsta skiptið..

Pósturaf Saber » Fim 21. Nóv 2013 18:30

Þú hoppar ekki bara beint frá 2.4 GHz í 3.6 einu stökki. Þarft að vinna þig upp gradually og finna hvað virkar og hvað ekki. Lestu þennan þráð.

Svo er spennan á örgjörvanum AAAALLTOF há. Kæmi mér lítið á óvart ef þú værir búinn að degrade-a hann töluvert eftir þetta.


Intel Core i5 4690K @ ? GHz Custom water cooling Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=53292

Skjámynd

Höfundur
aggibeip
Ofur-Nörd
Póstar: 237
Skráði sig: Sun 23. Maí 2010 23:10
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Overclocking - Fyrsta skiptið..

Pósturaf aggibeip » Fim 21. Nóv 2013 19:23

Saber skrifaði:Þú hoppar ekki bara beint frá 2.4 GHz í 3.6 einu stökki. Þarft að vinna þig upp gradually og finna hvað virkar og hvað ekki. Lestu þennan þráð.

Svo er spennan á örgjörvanum AAAALLTOF há. Kæmi mér lítið á óvart ef þú værir búinn að degrade-a hann töluvert eftir þetta.


Ég bailaði á því og fór í þetta:
Allt stable og hitinn eðlilegur undir álagi :)

2.4 --> 3.2
Fsb 1420
Mem clock 800
CPU ratio 9x

CPU voltage +.0375
Mem voltage 1.85
NB voltage stock
SB voltage stock
FSB VTT Voltage +16%




k0fuz
vélbúnaðarpervert
Póstar: 994
Skráði sig: Sun 05. Jún 2005 20:06
Reputation: 19
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Re: Overclocking - Fyrsta skiptið..

Pósturaf k0fuz » Fös 21. Feb 2014 11:15

frr skrifaði:Þessi örgjörvi má fara vel yfir 80 gráður, þú ert talsvert fyrir neðan það.
Ég gróf þetta einhvers staðar upp af intel vefsíðunni, flest sem ég fann annars staðar voru bara getgátur og kolrangt.


Rangt. Ég var að yfirklukka þenna örgjörva fyrir c.a. 4 árum með G0 stepping

http://ark.intel.com/products/29765/int ... 66-mhz-fsb

Á þessari vefsíðu sjást hitamörk sem vert er að fylgja ef þú vilt ekki skemma örgjörvan. Þ.e.

fyrir stepping:
B3 = 62.2°C
G0 = 71°C


ASRock Z790 Pro RS WiFi | Intel i5 13600K @ 5.1GHz | Noctua NH-D14 | Gainward GeForce RTX 3060Ti Ghost OC | 2x16GB G.Skill Ripjaws S5 5600MHz DDR5 | 240GB Corsair MP510 NVMe & 250GB Samsung 850 EVO SSD | 2TB & 3TB Seagate | BenQ Zowie 25" XL2546 240Hz | 650W Corsair RM650x PSU.

Skjámynd

IceThaw
Fiktari
Póstar: 99
Skráði sig: Mán 07. Maí 2012 20:43
Reputation: 4
Staðsetning: Vesturland
Staða: Ótengdur

Re: Overclocking -MSI p6n sli platinum - Q6600 2.4ghz -> @3.

Pósturaf IceThaw » Fös 21. Feb 2014 13:46

Vatnskæling er málið og gott loftflæði um kassann..
Var með q9400 2.66ghz -> 3.4ghz
og er með q9550 2.83ghz -> 3.4ghz

að vísu minna stökk en frá 2.4ghz en fara aldrei yfir 60 gráðurnar nema að maður rykhreinsi ekki í nokkra mánuði.

Gott að eiga vatnskælingu líka, passar oft á mörg socket hægt að nota þetta í margt. Væri samt betra ef öll minnin hjá þér væru 800mhz