sælir,
Var að pæla í að fá mér 3ds xl og sá að ég gæti sparað mér um 10k með því að kaupa hann frá amazon.co.uk
hinsvegar fór ég einhvertíma og checkaði hvort að ég gæti forpantað ps4 þar og fékk bara villu sem sagði að þeir sendu ekki til íslands
þetta stemmir við það sem vinnur min sagði mér fyrir uþb ári
ég fór áðan og checkaði hvað það mundi kosta að flytja inn 3ds + hleðslutæki á amazon, og fór síðan í checkout vegna forvitni, og ég fékk engar villur eða neitt, fór reyndar ekki lengra en visa thingyið, en ég man að ég fékk villuna með ps4 áður en ég komst að visa glugganum,
eru þeir byrjaðir að senda raftæki till íslands?
og ef ekki, veit einhver hvar maður gæti fengið nýa 3ds xl á góðu verði
mér fynst 50k bara aðeins of mikið fyrir eitthvað sem ég mun ekki nota það mikið, 30-40k er aðeins betra,
( samt fáránlegt hvað við þurfum að borga mikið fyrir þetta miðað við önnur lönd )
Flytja inn raftæki frá amazon
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 17
- Skráði sig: Fim 24. Okt 2013 12:44
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1043
- Skráði sig: Fim 06. Jan 2011 12:39
- Reputation: 20
- Staða: Ótengdur
Re: Flytja inn raftæki frá amazon
þú getur keypt bæði frá amazon og ebay og fengið það hingað heim en það þarf að borga toll og fluttningsgjöld
http://www.ebay.com/itm/NEW-Nintendo-3D ... 2c74cc7f97
30.932,10 kr með fluttning en ég myndi giska það væri svona auka 10 - 15þ í toll svo ef eitthvað klikkar er erfitt að fá eitthvað úr ábyrðinni
http://www.ebay.com/itm/NEW-Nintendo-3D ... 2c74cc7f97
30.932,10 kr með fluttning en ég myndi giska það væri svona auka 10 - 15þ í toll svo ef eitthvað klikkar er erfitt að fá eitthvað úr ábyrðinni
Síðast breytt af tanketom á Fim 07. Nóv 2013 22:38, breytt samtals 1 sinni.
Twenty years from now you will be more disappointed by the things that you didn't do than by the ones you did do
-
- Besserwisser
- Póstar: 3835
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Reputation: 157
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: Flytja inn raftæki frá amazon
Amazon UK sendir leikjatölvur til íslands. Ekki raftæki.
Síðan getur það farið eftir seljanda á Marketplaceinu á Amazon, það þarf að aðgreina á mili Marketplace og Amazon.
Síðan getur það farið eftir seljanda á Marketplaceinu á Amazon, það þarf að aðgreina á mili Marketplace og Amazon.
Re: Flytja inn raftæki frá amazon
Ef þu ert á amazon (uk eða US) og han leyfir ekki að senda til landsins, þá ferð þu inná vörunna og ytir á " X new from" og þá velur einhver sem senda "international og domestic"
Farðu svo á www.tollur.is og reiknaðu hvað það kostar hingað til landsins.
Farðu svo á www.tollur.is og reiknaðu hvað það kostar hingað til landsins.
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 17
- Skráði sig: Fim 24. Okt 2013 12:44
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Flytja inn raftæki frá amazon
YAY, takk fyrir fljótt svör,
veit einhver hvað það er lengi að koma til landsins?
veit einhver hvað það er lengi að koma til landsins?
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6798
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Flytja inn raftæki frá amazon
Frá Amazon:
Á Amazon:
Á Amazon:
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
Re: Flytja inn raftæki frá amazon
HjorturLogi skrifaði:YAY, takk fyrir fljótt svör,
veit einhver hvað það er lengi að koma til landsins?
Í mínu tilfelli voru það 4 dagar.
-
- Geek
- Póstar: 833
- Skráði sig: Mán 22. Mar 2010 20:05
- Reputation: 141
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: Flytja inn raftæki frá amazon
HjorturLogi skrifaði:YAY, takk fyrir fljótt svör,
veit einhver hvað það er lengi að koma til landsins?
Fer bara eftir hvað þú ert tilbúinn að borga fyrir það, frá 2 dögum og uppí 2 vikur.
Verðlöggur alltaf velkomnar.
-
- Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: Flytja inn raftæki frá amazon
Sallarólegur skrifaði:Frá Amazon:
Á Amazon:
Flytja inn raftæki á amazon?
Re: Flytja inn raftæki frá amazon
Flytja inn raftæki *af* Amazon. En þetta skiptir engu máli svosem. Mér finnst bara fyndið að ímynda mér að þetta komi úr frumskógi.