Að tengja DualShock 3 við PC?

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1582
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Reputation: 58
Staða: Ótengdur

Að tengja DualShock 3 við PC?

Pósturaf Xovius » Mán 04. Nóv 2013 23:39

Ég var að eignast eitt stykki DualShock 3 stýripinna (ps3) og langar að tengja hann við tölvuna, það væri svosem ekkert vesen (fann til dæmis þetta og fleira http://www.youtube.com/watch?v=TpSaOJJIun8) nema hvað ég á ekki MiniUSB-b í USB-A snúruna sem ég þarf víst til að tengja þarna á milli, ég er með bluetooth á móðurborðinu og ég á gamalt hleðslutæki með MiniUsb-b tengi svo ég get hlaðið fjarstýringuna og notað hana, ég virðist bara ekki getað installað driverum og svona. Þegar ég læt bluetoothið mitt leita og kveiki á stýripinnanum sér tölvan ekkert. Ég tjékkaði hvort hún sæi símann minn og það virkaði svo það er ekki bluetooth í tölvunni sem er að feila.

Get ég fundið þessa drivera einhversstaðar annarsstaðar eða er það kannski ekki vandamálið?
Er kannski alveg nauðsynlegt að finna sér svona snúru?



Skjámynd

MrSparklez
Tölvutryllir
Póstar: 635
Skráði sig: Lau 04. Maí 2013 16:01
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Að tengja DualShock 3 við PC?

Pósturaf MrSparklez » Mán 04. Nóv 2013 23:53

Er ekki viss með að nota bluetooth en mín ps3 fjarstýring virkar vel með snúru og DS3 driverunum :D



Skjámynd

Höfundur
Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1582
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Reputation: 58
Staða: Ótengdur

Re: Að tengja DualShock 3 við PC?

Pósturaf Xovius » Þri 05. Nóv 2013 00:01

MrSparklez skrifaði:Er ekki viss með að nota bluetooth en mín ps3 fjarstýring virkar vel með snúru og DS3 driverunum :D

Arg!
Veit að ég á alveg að geta tengt hana með bluetooth (þannig tengist hún ps3) en samkvæmt þeim leiðbeiningum sem ég hef fundið þarf maður þessa snúru til að setja þetta upp. Ætli ég endi ekki bara með því að fá snúru lánaða hjá einhverjum til að installa :/



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6372
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 455
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Að tengja DualShock 3 við PC?

Pósturaf worghal » Þri 05. Nóv 2013 00:03

þetta bluetooth á tölvunni getur ekki séð það, en það er hægt að fá bluetooth dongle sem getur það. eitthvað encoded shit býst ég við.
verður bara að redda þér snúru.


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


diabloice
Ofur-Nörd
Póstar: 208
Skráði sig: Mið 09. Mar 2011 08:44
Reputation: 5
Staðsetning: Keflavík
Staða: Ótengdur

Re: Að tengja DualShock 3 við PC?

Pósturaf diabloice » Þri 05. Nóv 2013 09:44

þarft að vera með forrit sem heitir motioninjoy , og svo þarf spes blutetooth dongle til að tengja þær í gengum bluetooth við pc en lítið mál að tengja með usb með þessu forriti


Rig 1: Amd Ryzen 3900X @4.2 Corsair H100i Pro , GPU: Asus GTX 1070 STRIX 16Gb DDR4 3600hmz
Rig 2: Intel Core I5 7600k @ Stock MB :Gigabyte GA-X270X -Utltimate Gaming GPU : GTX 1060 16GB DDR4
Laptop:Asus G61J Core i7 720QM 8GB Ram 120GB SSD 1024MB Nvidia 360m GTS


rubey
Fiktari
Póstar: 74
Skráði sig: Lau 16. Jan 2010 00:39
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Að tengja DualShock 3 við PC?

Pósturaf rubey » Þri 05. Nóv 2013 09:52

Þarft snúru til að tengja hana við pc, alveg eins með ps3. Þannig veit hún hverju hún á að tengjast með bluetooth sem virkaði fínt á lappanum mínum.




stjani11
has spoken...
Póstar: 193
Skráði sig: Lau 29. Jan 2011 13:59
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Að tengja DualShock 3 við PC?

Pósturaf stjani11 » Þri 05. Nóv 2013 12:07

þú þarft þessa snúru til að hlaða batteríin á fjarstýringunni svo að ef þú átt hana ekki þá geturu ekkert notað fjarstýringuna



Skjámynd

Höfundur
Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1582
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Reputation: 58
Staða: Ótengdur

Re: Að tengja DualShock 3 við PC?

Pósturaf Xovius » Þri 05. Nóv 2013 18:29

stjani11 skrifaði:þú þarft þessa snúru til að hlaða batteríin á fjarstýringunni svo að ef þú átt hana ekki þá geturu ekkert notað fjarstýringuna

Ef þú hefðir lesið upprunalega postinn hefðirðu séð að ég er með hleðslutæki...