Pæling með uppfærslu


Höfundur
olinn
Nýliði
Póstar: 10
Skráði sig: Sun 03. Nóv 2013 20:27
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pæling með uppfærslu

Pósturaf olinn » Sun 03. Nóv 2013 20:57

Keypti mér tölvu í byrjun 2011 þar sem ég setti saman lítinn pakka til að vinna myndir og spila COD og CS.
Hún hefur dugað mér fínt hingað til en lagar smá að fara að spila aftur og þá helst BF4.
Væri hægt að nota eithvað af þessu sem ég er með, eða þarf ég bara að skipta öllu út :-k
Ég er ekki að leita mér að einhverri súper vél, bara eithvað sem myndi höndla leikinn.

Kvittunin af tölvunni:

Örgjafi: Intel Core i3 540 3.06GHz 32nm 4MB

Móðurborð: msi h55m-e33 4xDDR3 1333, HDMI DVI

Vinnsluminni: Corsair 4gb 2x2GB DDR3 1333MH CL9

Skjákort: Sapphire radeon R5670 512mb DDR5 DP

Harður diskur: wd blue 640gb 3.5 SATA2 7200rpm 16mb

kassi með viftu: cooler master elite 310 með 460w

Væri yndislegt að fá smá hjálp í þessu þar sem ég er ekkert það vel að mér í þessum málum :roll:



Skjámynd

Jason21
Fiktari
Póstar: 82
Skráði sig: Fös 31. Maí 2013 21:04
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Pæling með uppfærslu

Pósturaf Jason21 » Sun 03. Nóv 2013 21:00

Hvað er buget? Væri hægt að ráðleggja þér hvaða parta þú ættir að skella þér á :D :sleezyjoe




Höfundur
olinn
Nýliði
Póstar: 10
Skráði sig: Sun 03. Nóv 2013 20:27
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Pæling með uppfærslu

Pósturaf olinn » Sun 03. Nóv 2013 21:08

Er ekki alveg viss, er að vonast eftir því að þurfa ekkert að fara upp fyrir 80þ.
En það er líka ástæðan fyrir því að ég set þetta inn, er ekki alveg viss hvað svona ágæt uppfærsla kostar




jonandrii
Ofur-Nörd
Póstar: 284
Skráði sig: Mið 17. Mar 2010 23:01
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Pæling með uppfærslu

Pósturaf jonandrii » Sun 03. Nóv 2013 21:27

fá þér i5 örgjörva, bæta smá vinnsluminni við og skjákorti þá ertu góður :happy




Höfundur
olinn
Nýliði
Póstar: 10
Skráði sig: Sun 03. Nóv 2013 20:27
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Pæling með uppfærslu

Pósturaf olinn » Sun 03. Nóv 2013 21:55

Var einmitt að pæla hvort i5 væri alveg nóg, og svo hversu gott skjákort?




Höfundur
olinn
Nýliði
Póstar: 10
Skráði sig: Sun 03. Nóv 2013 20:27
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Pæling með uppfærslu

Pósturaf olinn » Sun 03. Nóv 2013 23:02

Væri ég góður með svona pakka?
Kanski kominn smá fram úr mér með verðið, en verð sáttur ef þetta virkar vel.

http://start.is/product_info.php?products_id=3743

http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2464

http://start.is/product_info.php?products_id=3730



Skjámynd

Jason21
Fiktari
Póstar: 82
Skráði sig: Fös 31. Maí 2013 21:04
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Pæling með uppfærslu

Pósturaf Jason21 » Sun 03. Nóv 2013 23:27

Nákvæmlega það sem ég var að fara að mæla með, en ég er ekki viss að þessi örri passi með móðurborðinu þínu :O



Skjámynd

MrSparklez
Tölvutryllir
Póstar: 635
Skráði sig: Lau 04. Maí 2013 16:01
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Pæling með uppfærslu

Pósturaf MrSparklez » Sun 03. Nóv 2013 23:48

http://tolvutek.is/vara/gigabyte-s1150- ... -modurbord
http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2458
http://start.is/product_info.php?products_id=3730

Smá framfyrir budget en þetta mun virka vel, mættir reyndar kaupa tvö 2gb ddr3 sticks með sama hraða og latency og minnin sem þú ert nú þegar með. En 4gb mun duga ef þú hefur ekki auka peninginn, getur reyndar líka selt gamla stuffið, þegar þú ert búinn að því þá mun þetta örruglega kosta allt um það bil 80 þús. :)