Rig þráðurinn

Skjámynd

ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1404
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Reputation: 42
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Rig þráðurinn

Pósturaf ZoRzEr » Lau 28. Sep 2013 21:25

oskar9 skrifaði:.....


Vel gert. Virkilega flottir kaplar. Flottur hangandi SSD ;)


13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini

Skjámynd

MrSparklez
Tölvutryllir
Póstar: 635
Skráði sig: Lau 04. Maí 2013 16:01
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Rig þráðurinn

Pósturaf MrSparklez » Lau 28. Sep 2013 23:04

ZoRzEr skrifaði:Ný vél:

Core i5 4670k
Corsair H100i
Corsair 8gb Vengeance
Gigabyte G1 Sniper M5 mATX
500GB Samsung 840 EVO
MSI GTX 670 Twin Frozr III
Corsair AX760
Corsair Indivudally braided cables
Corsair Obsidian 350D með glugga
2x Corsair SP120
2x Corsair AF140
1x Corsair AF120

Vantar eitt memory stick á myndina, var að keyra memtest þegar myndin var tekin.

Ekki er corsair viftan fyrir neðan rad-inn að blása inn ? Held nefnilega að það sé best að hafa innblástur að framan og svo bara út að aftan. Annars rosa flott build :happy



Skjámynd

ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1404
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Reputation: 42
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Rig þráðurinn

Pósturaf ZoRzEr » Sun 29. Sep 2013 02:59

MrSparklez skrifaði:
ZoRzEr skrifaði:Ný vél:

Core i5 4670k
Corsair H100i
Corsair 8gb Vengeance
Gigabyte G1 Sniper M5 mATX
500GB Samsung 840 EVO
MSI GTX 670 Twin Frozr III
Corsair AX760
Corsair Indivudally braided cables
Corsair Obsidian 350D með glugga
2x Corsair SP120
2x Corsair AF140
1x Corsair AF120

Vantar eitt memory stick á myndina, var að keyra memtest þegar myndin var tekin.

Ekki er corsair viftan fyrir neðan rad-inn að blása inn ? Held nefnilega að það sé best að hafa innblástur að framan og svo bara út að aftan. Annars rosa flott build :happy


Er aðeins að prófa positive air pressure svona þegar maður er með H100 að losa upp í vélinni og þetta opna skjákort að blása lofti útum allt. Minni líkur á ryki í vélinni.

Takk annars fyrir. Búið að vera djöfulsins vandamál með þetta móðurborð. En hún lúkkar allavega ;)


13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6485
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 312
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Rig þráðurinn

Pósturaf gnarr » Fim 03. Okt 2013 12:09

Ég var loksins að uppfæra borðtölvuna:

Kassi: Antec P182SE, moddaður til að taka við CPX aflgjöfum
PSU: Antec CP-1000 - 1000w

Móðurborð: ASRock X79 Extreme6
CPU: Intel Core i7 4930k
RAM: G.SKILL Ripjaws Z DDR3-1600 CL10 - 64GB (8x8GB)
GPU: GIGABYTE GV-N760OC-4GD GeForce GTX 760 4GB

CPU Kæling: Noctua NH-D14

Storage: Intel Smart Response Technology SSD caching með eftirfarandi
SSD: Samsung 840 Pro - 128GB
HDD: Seagate Desktop HDD.15 - 4TB

Hljóðkort: Focusrite Saffire Pro 14
Hátalarar: Yamaha MSP5a
Headphones: Sennheiser HD 595

Skjár: 26" Acer AL2616w S-PVA
Lyklaborð: Logitech Wave
Mús: Logitech MX-510
Músarmotta: SteelPad QCK
OS: Windows 8.1 Pro

Ég hendi inn myndum við tækifæri.


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6377
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 459
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Rig þráðurinn

Pósturaf worghal » Fim 03. Okt 2013 23:01

og þvílík glæsikerra sem þetta er Gnarr.
til hamingju með þetta trillitæki :D


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1404
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Reputation: 42
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Rig þráðurinn

Pósturaf ZoRzEr » Fös 04. Okt 2013 19:40

Glæsileg vél Gnarr!

Væri gaman að fá nokkrar myndir.


13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini


Alex97
spjallið.is
Póstar: 499
Skráði sig: Lau 11. Feb 2012 17:22
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Rig þráðurinn

Pósturaf Alex97 » Lau 05. Okt 2013 14:24

Var að uppfæra setupið hjá mér.

Kassi: Corsair 600t sem er moddaður til að koma fyrir alllri vatnskælingunni
PSU: Seaasonic 760w platinum

Móðurborð: Msi Mpower
CPU: Intel Core i5 3570k @5.0Ghz
RAM: corsair vengeance low profile 16gb cl8
GPU: Evga Gtx 580 Superclock

CPU Kæling: Custom Vatnskæling

SSD: Plextor M5 256gb

Hátalarar: Thonet&Vander Hoch 2.0
Headphones: Sennheiser PC320

Skjár: Tveir 27" BenQ GW2760HS
Lyklaborð: Gigabyte osmium
Mús: Logitech G700
OS: Windows 8 pro

Mynd
Mynd
Mynd


- Corsair 600t - MSI Z77 MPower - Intel i5 3570K - Evga Gtx 580, Gigabyte 280x, HD Radion 7950 - Corsair vengeance 16gb - Plextor M5 256GB SSD - Custom vatnskæling

Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Rig þráðurinn

Pósturaf mundivalur » Lau 05. Okt 2013 14:55

Flottur :happy



Skjámynd

MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1652
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Reputation: 6
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Re: Rig þráðurinn

Pósturaf MuGGz » Lau 05. Okt 2013 15:03

Flottur alex

Djöfull hef ég selt þér góðan örgjörva, 5ghz vel gert!




Alex97
spjallið.is
Póstar: 499
Skráði sig: Lau 11. Feb 2012 17:22
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Rig þráðurinn

Pósturaf Alex97 » Lau 05. Okt 2013 15:11

hehe var frekar hissa þegar ég kom honum í 5Ghz hann er bara svolítið heitur


- Corsair 600t - MSI Z77 MPower - Intel i5 3570K - Evga Gtx 580, Gigabyte 280x, HD Radion 7950 - Corsair vengeance 16gb - Plextor M5 256GB SSD - Custom vatnskæling


angelic0-
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 382
Skráði sig: Fös 26. Ágú 2011 20:04
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Rig þráðurinn

Pósturaf angelic0- » Fös 11. Okt 2013 01:14

Ég ældi aðeins þegar ég sá wallpaperinn þinn...


ROG Crosshair V - Formula Z | AMD FX 8350 X8 @ 4.55GHz | Corsair XMS3 32GB DDR3 (4x8GB) | 2x WD 1TB & 1x Seagate Constellation 2TB (4TB storage)
Samsung SSD 840 EVO 750GB | ASUS HD7770 x2 (2GB) | Corsair H100i CPU cooler | CoolerMaster Silencio 650 | Forton Aurum Modular 1200w Pro PSU

Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Rig þráðurinn

Pósturaf MatroX » Fös 11. Okt 2013 01:23

undirskrift :D


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

Skjámynd

I-JohnMatrix-I
</Snillingur>
Póstar: 1020
Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
Reputation: 101
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Rig þráðurinn

Pósturaf I-JohnMatrix-I » Fös 11. Okt 2013 01:25

MatroX skrifaði:undirskrift :D


Hvenær fær maður svo að sjá 3dmark13 scores úr þessu? ;)




Palligretar
Nörd
Póstar: 124
Skráði sig: Þri 25. Jún 2013 06:50
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Rig þráðurinn

Pósturaf Palligretar » Fös 11. Okt 2013 03:08

Mín er varla neitt monster miðað við það sem er hér.

CPU: Intel i5 4570
Móðurborð: Gigabyte Z87-D3HP
Minni: Corsair Value Select 1600mhz
Skjákort: Gigabyte 7950 3GB
Kassi: Coolermaster Elite 430 Black
Kæling: Coolermaster 212+
PowerSupply: Thermaltake (Evo?) 750watt modular
Hdd: OCZ Vertex 4 120gb + Seagate Barracuda 1tb
Kassaviftur: 2x Thermaltake blue LED 1x Coolermaster blue LED

Lyklaborð: Razer Blackwidow Ultimate 2013
Mús: Razer Deathadder 2013
Heyrnatól: Corsair Vengeance 1500
Músarmotta: Razer Scarab BF3 edition
Skjár: Benq XL2411t

Mynd: http://i.imgur.com/pC7giyj.jpg?1




Alex97
spjallið.is
Póstar: 499
Skráði sig: Lau 11. Feb 2012 17:22
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Rig þráðurinn

Pósturaf Alex97 » Fös 11. Okt 2013 16:11

angelic0- skrifaði:Ég ældi aðeins þegar ég sá wallpaperinn þinn...

Hehe


- Corsair 600t - MSI Z77 MPower - Intel i5 3570K - Evga Gtx 580, Gigabyte 280x, HD Radion 7950 - Corsair vengeance 16gb - Plextor M5 256GB SSD - Custom vatnskæling

Skjámynd

Thormaster1337
Ofur-Nörd
Póstar: 243
Skráði sig: Mán 28. Nóv 2011 22:53
Reputation: 1
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Rig þráðurinn

Pósturaf Thormaster1337 » Fös 11. Okt 2013 17:57

CPU: Core i5 2500k 3.30ghz @ 4.5ghz
SSD : Corsair Force GT 120gb
Móðurborð: Gigabyte Z68xp-ud3
Minni: Corsair CL9 Vengeance 8GB 2x4GB 1866MHz
Skjákort: MSI GTX660TI 2gb PowerEditon
Kassi: Coolermaster Stryker
Kæling: Corsair h100i
PowerSupply: Corsair AX1200
Hdd 1: 1tb WesternDigital
Hdd 2: 2tb Seagate
http://i1111.photobucket.com/albums/h467/hilmz1337/20131011_174657_zps71a33c23.jpg
http://i1111.photobucket.com/albums/h467/hilmz1337/20131011_175117_zps9814530c.jpg

á eftir að ganga fra þessum snúrum betur.. geri það þegar eg fæ mér nýtt móðurborð :)


4080 super 16gb | Gigabyte B550 Aorus elite ax v2 | AMD Ryzen 7 5800x | 32gb ram 3600mhz | Samsung 500gb 970 evo m.2 | Samsung 990 pro m2 2tb | 6tb hdd

Skjámynd

I-JohnMatrix-I
</Snillingur>
Póstar: 1020
Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
Reputation: 101
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Rig þráðurinn

Pósturaf I-JohnMatrix-I » Fös 25. Okt 2013 10:28

Mynd

MSI Z77A - GD65
i5 3570K @4,2 ghz
16gb Corsair Vengeance 4x4gb ddr3 @1600mhz
2x HD 7950 Crossfire
SSD Samsung 840 120gb
WD Black 1TB 64mb
BenQ XL2420TX @120hz
BenQ GL2450
Corsair Vengeance C70
Corsair H100i



Skjámynd

Baraoli
FanBoy
Póstar: 764
Skráði sig: Lau 04. Jún 2011 18:09
Reputation: 14
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Rig þráðurinn

Pósturaf Baraoli » Mið 30. Okt 2013 15:32

Mynd
Mynd

Bitfenix Prodigy White
Bitfenix Recon Viftustýring
EVGA z77 Stinger
Intel i7 3777K
Corsair H100i
EVGA Geforce GTX 690
Corsair AX860 með Custom Cables (frá mundavali)
Corsair Vengance 8 GB Ram
Corsair GT 120GB
Corsair SP120 & AF120
Síðast breytt af Baraoli á Mið 30. Okt 2013 20:14, breytt samtals 1 sinni.


MacTastic!

Skjámynd

I-JohnMatrix-I
</Snillingur>
Póstar: 1020
Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
Reputation: 101
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Rig þráðurinn

Pósturaf I-JohnMatrix-I » Mið 30. Okt 2013 15:36

Djöfull er þetta clean og flott! Sjúkur kassi líka.



Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Rig þráðurinn

Pósturaf mundivalur » Mið 30. Okt 2013 15:47

Loksins komu myndir :happy Súper Græja



Skjámynd

Baraoli
FanBoy
Póstar: 764
Skráði sig: Lau 04. Jún 2011 18:09
Reputation: 14
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Rig þráðurinn

Pósturaf Baraoli » Mið 30. Okt 2013 20:17

mundivalur skrifaði:Loksins komu myndir :happy Súper Græja


Haha já, var búinn að stein gleyma þessu. Hefði ekki verið hægt að gera þetta án kaplanna frá þér! :D
Þakka :D


MacTastic!

Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1859
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 218
Staða: Ótengdur

Re: Rig þráðurinn

Pósturaf Nariur » Fim 31. Okt 2013 00:32

Baraoli skrifaði:[myndir]

Bitfenix Prodigy White
Bitfenix Recon Viftustýring
EVGA z77 Stinger
Intel i7 3777K
Corsair H100i
EVGA Geforce GTX 690
Corsair AX860 með Custom Cables (frá mundavali)
Corsair Vengance 8 GB Ram
Corsair GT 120GB
Corsair SP120 & AF120


B-E-A-utiful!


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED

Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4334
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 383
Staða: Tengdur

Re: Rig þráðurinn

Pósturaf chaplin » Fim 31. Okt 2013 05:46

Baraoli skrifaði:Mynd

Annnskotinn hvað þetta er geggjað! =D>


youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS

Skjámynd

Ageir9
Nýliði
Póstar: 18
Skráði sig: Sun 20. Okt 2013 00:04
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Rig þráðurinn

Pósturaf Ageir9 » Fös 01. Nóv 2013 00:02

Mín er shit, ef ég hendi inn myndum ælið þig dauðum kettlingum, sorrý. Það eru allavega blá+græn ljós.


Lurkur spjallborðs.
Akkúrat núna: AMD a6-3650 (2.8 GHz) | Gigabyte 550 Ti OC | 8GB 1333 MHz RAM | 2TB HDD og 120GB SSD


Swanmark
Tölvutryllir
Póstar: 643
Skráði sig: Sun 11. Mar 2012 21:57
Reputation: 22
Staðsetning: ~/
Staða: Ótengdur

Re: Rig þráðurinn

Pósturaf Swanmark » Lau 23. Nóv 2013 21:00

Ageir9 skrifaði:Mín er shit, ef ég hendi inn myndum ælið þig dauðum kettlingum, sorrý. Það eru allavega blá+græn ljós.

aaaaaa, oooookei.


Desktop
| i7 3770k @4.7GHz 1.35v | Corsair H100i | Corsair Vengeance CL9 4x4GB | MSI GeForce GTX 980 Twin Frozr V | MSI Z77A-G43 | Corsair GS 700w | Samsung 840 Evo 120GB | Seagate 5TB 7200rpm |

Server
| i7 920 @2.66GHz | Corsair Vengeance 4x4GB | Seagate 3TB 7200rpm | XFX R9 280x