Lúxusnet Tals

Allt utan efnis
Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Lúxusnet Tals

Pósturaf Daz » Mið 30. Okt 2013 09:46

Bubbi er brjálaður
Bubbi Morthens · Virkur í athugasemdum
Þá erum við ekki lengur með Þingmenn sem vilja hafa af mönnum laun heldur erum við komin með símafyrirtæki líka. Þessi kona veit betur en fyrirtækið hennar hefur verið í frjálsu falli og þetta er ömurleg leið til að reina stöðva það, með því að Fara þess leið.


Hann er í harðri hagsmunagæslu fyrir menn sem vilja hirða hagnað af vinnu annara (í þessu söluferli fjórði aðili, sá sem endurselur verk annara, t.d. Sena)



Skjámynd

Stutturdreki
Of mikill frítími
Póstar: 1700
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Reputation: 37
Staða: Ótengdur

Re: Lúxusnet Tals

Pósturaf Stutturdreki » Mið 30. Okt 2013 09:54

Já, Bubbi missir launin sín ef íslensku dreifingaraðilarnir loka :D Skelfilegt fyrir kallinn ef hann þarf að fara að reyna að lifa á tónlistinni sinni einni samann aftur.




capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Lúxusnet Tals

Pósturaf capteinninn » Mið 30. Okt 2013 10:04

Stutturdreki skrifaði:Já, Bubbi missir launin sín ef íslensku dreifingaraðilarnir loka :D Skelfilegt fyrir kallinn ef hann þarf að fara að reyna að lifa á tónlistinni sinni einni samann aftur.


Á hann tónlistina sína sjálfur?

Seldi hann hana ekki frá sér til einhvers banka í góðærinu?
Það á auðvitað ekki við um tónlistina sem hann hefur verið að gefa út síðustu misseri



Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Lúxusnet Tals

Pósturaf ManiO » Mið 30. Okt 2013 11:44

Af hverju er Smáís ekki að kæra kortafyrirtækin fyrir það að gera korthöfum kleyft að greiða fyrir þjónustuna?


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Skjámynd

Jón Ragnar
</Snillingur>
Póstar: 1016
Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
Reputation: 206
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Lúxusnet Tals

Pósturaf Jón Ragnar » Mið 30. Okt 2013 11:45

hannesstef skrifaði:
Stutturdreki skrifaði:Já, Bubbi missir launin sín ef íslensku dreifingaraðilarnir loka :D Skelfilegt fyrir kallinn ef hann þarf að fara að reyna að lifa á tónlistinni sinni einni samann aftur.


Á hann tónlistina sína sjálfur?

Seldi hann hana ekki frá sér til einhvers banka í góðærinu?
Það á auðvitað ekki við um tónlistina sem hann hefur verið að gefa út síðustu misseri



Keypti hann ekki réttinn til baka?

Þegar Glitnir fór á hausinn



CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video

Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Lúxusnet Tals

Pósturaf Daz » Mið 30. Okt 2013 11:46

ManiO skrifaði:Af hverju er Smáís ekki að kæra kortafyrirtækin fyrir það að gera korthöfum kleyft að greiða fyrir þjónustuna?


Ég ætla að kæra Advania fyrir að hafa hýst hluta af Silk Road.



Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Lúxusnet Tals

Pósturaf ManiO » Mið 30. Okt 2013 11:52

Daz skrifaði:
ManiO skrifaði:Af hverju er Smáís ekki að kæra kortafyrirtækin fyrir það að gera korthöfum kleyft að greiða fyrir þjónustuna?


Ég ætla að kæra Advania fyrir að hafa hýst hluta af Silk Road.


Við ættum að búa til lista yfir fleirri svona hluti og koma þessu saman í eitt mál, sparar málskostnað.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,

wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."


playman
Vaktari
Póstar: 2001
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 74
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Lúxusnet Tals

Pósturaf playman » Mið 30. Okt 2013 19:59



CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9


gulrotin
Fiktari
Póstar: 77
Skráði sig: Þri 02. Ágú 2011 22:45
Reputation: 2
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: Lúxusnet Tals

Pósturaf gulrotin » Mið 30. Okt 2013 20:37

en lokunn.is ?
er það ekki sniðugt þá útaf erlenda niðurhalinu?




playman
Vaktari
Póstar: 2001
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 74
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Lúxusnet Tals

Pósturaf playman » Þri 12. Nóv 2013 19:40

Hvað ættli snæbbi segi við þessu?
http://www.mbl.is/frettir/taekni/2013/1 ... ndanhaldi/


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16491
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2105
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Lúxusnet Tals

Pósturaf GuðjónR » Þri 12. Nóv 2013 21:53

playman skrifaði:Hvað ættli snæbbi segi við þessu?
http://www.mbl.is/frettir/taekni/2013/1 ... ndanhaldi/


Niðurstöðurnar sýna að um 7% netnotkunar í Norður-Ameríkuk fer nú fram í gegnum BitTorrent skráaskiptisíður. Það er 20% samdráttur á síðustu 6 mánuðum.


Segir allt sem segja þarf.



Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Lúxusnet Tals

Pósturaf Daz » Þri 12. Nóv 2013 22:18

Samt ekki. Hefur heildarnotkun á BT minnkað, eða er þetta bara hlutfallslega af heildinni? Hefur heildarnotkunin aukist mikið síðan streymisþjónusturnar birtist?



Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Lúxusnet Tals

Pósturaf MatroX » Þri 12. Nóv 2013 22:45

lesið þetta
http://torrentfreak.com/movie-studios-p ... sp-131105/

sérstaklega fyrsta commentið hahah


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |