Bilanagreining - Hjálp.


Höfundur
Varasalvi
Gúrú
Póstar: 512
Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 15:00
Reputation: 1
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Bilanagreining - Hjálp.

Pósturaf Varasalvi » Sun 27. Okt 2013 13:50

Í gærkvöldi fór eitthvað í hakk í tölvunni. Ég sat við tölvuna að horfa á þátt þegar allt í einu heyri ég háan rafmagns smell í tölvuni og allt rafmagn fór af íbúðinni.
Rafmagnið neitaði að fara í gang aftur þangað til að ég tók tölvuna úr sambandi.

Eitthvað er augljóslega ónýtt og ég vona að öll tölvan sé ekki í hakki. vonandi fór bara einhver einn hlutur. Mig grunar að aflgjafinn sé sökin á þessu en ég hef ekki næga tölvu kunnáttu til þess að vera viss um það.

Einhverjar hugmyndir?

Takk :)



Skjámynd

Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1797
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Bilanagreining - Hjálp.

Pósturaf Danni V8 » Sun 27. Okt 2013 14:03

Ég myndi skjóta á aflgjafan líka.

Byrjaðu á því að prófa að skipta um hann, þó það væri ekki nema fyrir einhvern gamlan lélegan sem er vitað að virkar bara til að vera viss um að það sé bara aflgjafinn sem fór.


Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x


Höfundur
Varasalvi
Gúrú
Póstar: 512
Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 15:00
Reputation: 1
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Bilanagreining - Hjálp.

Pósturaf Varasalvi » Sun 27. Okt 2013 14:07

Danni V8 skrifaði:Ég myndi skjóta á aflgjafan líka.

Byrjaðu á því að prófa að skipta um hann, þó það væri ekki nema fyrir einhvern gamlan lélegan sem er vitað að virkar bara til að vera viss um að það sé bara aflgjafinn sem fór.


Ég á því miður engan gamlan aflgjafa, myndi líka þurfa góðan held ég til að keyra hlutina sem ég er með í tölvunni :(

Takk fyrir hjálpina!




littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2400
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 153
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Tengdur

Re: Bilanagreining - Hjálp.

Pósturaf littli-Jake » Sun 27. Okt 2013 14:13

Varasalvi skrifaði:
Danni V8 skrifaði:Ég myndi skjóta á aflgjafan líka.

Byrjaðu á því að prófa að skipta um hann, þó það væri ekki nema fyrir einhvern gamlan lélegan sem er vitað að virkar bara til að vera viss um að það sé bara aflgjafinn sem fór.


Ég á því miður engan gamlan aflgjafa, myndi líka þurfa góðan held ég til að keyra hlutina sem ég er með í tölvunni :(

Takk fyrir hjálpina!


Samt ekki. Ef þú tekur skjákortið úr sambandi og notar onbord grapics frá móðurborðinu er ekkert sem ætti að vera að taka það mikið rafmagn fyrr en þú ferð að setja tölvuna undir eitthvað álag.


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180


Höfundur
Varasalvi
Gúrú
Póstar: 512
Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 15:00
Reputation: 1
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Bilanagreining - Hjálp.

Pósturaf Varasalvi » Sun 27. Okt 2013 14:16

littli-Jake skrifaði:
Varasalvi skrifaði:
Danni V8 skrifaði:Ég myndi skjóta á aflgjafan líka.

Byrjaðu á því að prófa að skipta um hann, þó það væri ekki nema fyrir einhvern gamlan lélegan sem er vitað að virkar bara til að vera viss um að það sé bara aflgjafinn sem fór.


Ég á því miður engan gamlan aflgjafa, myndi líka þurfa góðan held ég til að keyra hlutina sem ég er með í tölvunni :(

Takk fyrir hjálpina!


Samt ekki. Ef þú tekur skjákortið úr sambandi og notar onbord grapics frá móðurborðinu er ekkert sem ætti að vera að taka það mikið rafmagn fyrr en þú ferð að setja tölvuna undir eitthvað álag.


Vissi það ekki. En ég á samt engan aflgjafa og hef enga leið, sem ég veit af til þess að næla mér í einn :) :(



Skjámynd

Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1797
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Bilanagreining - Hjálp.

Pósturaf Danni V8 » Sun 27. Okt 2013 15:14

Þá gætirðu jafnvel prófað að taka allt saman úr sambandi við aflgjafan, setja hann síðan í samband aftur og sjá hvort það slær út. Ef það slær ennþá út með ekkert tengt í aflgjafann, þá er það alveg 100% aflgjafinn sem klikkaði og þá er ekkert hægt að kanna hvort eitthvað meira skemmdist nema setja annan aflgjafa í.

Þá verður þú bara að redda aflgjafa. Hlýtur einhver á Akeyri að eiga svona á lausu.


Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x


Höfundur
Varasalvi
Gúrú
Póstar: 512
Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 15:00
Reputation: 1
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Bilanagreining - Hjálp.

Pósturaf Varasalvi » Sun 27. Okt 2013 16:40

Danni V8 skrifaði:Þá gætirðu jafnvel prófað að taka allt saman úr sambandi við aflgjafan, setja hann síðan í samband aftur og sjá hvort það slær út. Ef það slær ennþá út með ekkert tengt í aflgjafann, þá er það alveg 100% aflgjafinn sem klikkaði og þá er ekkert hægt að kanna hvort eitthvað meira skemmdist nema setja annan aflgjafa í.

Þá verður þú bara að redda aflgjafa. Hlýtur einhver á Akeyri að eiga svona á lausu.


Ég prófa þetta! Annars er ég nokkuð viss um að aflgjafinn sé enþá í ábyrgð. Ef þetta er aflgjafinn sem bilaði þá trúi ég ekki öðru en að ég fái nýjann.

Edit: Tók aflgjafann úr sambandi, stakk þessu inní vegg og rafmagmið sló út. Er þetta þá pottþétt aflgjafinn?




Bjosep
Geek
Póstar: 880
Skráði sig: Þri 16. Maí 2006 17:48
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Bilanagreining - Hjálp.

Pósturaf Bjosep » Sun 27. Okt 2013 16:57

Varasalvi skrifaði:
Danni V8 skrifaði:Þá gætirðu jafnvel prófað að taka allt saman úr sambandi við aflgjafan, setja hann síðan í samband aftur og sjá hvort það slær út. Ef það slær ennþá út með ekkert tengt í aflgjafann, þá er það alveg 100% aflgjafinn sem klikkaði og þá er ekkert hægt að kanna hvort eitthvað meira skemmdist nema setja annan aflgjafa í.



Edit: Tók aflgjafann úr sambandi, stakk þessu inní vegg og rafmagmið sló út. Er þetta þá pottþétt aflgjafinn?


Gæti verið norðurorka að fokka í þér ...




Höfundur
Varasalvi
Gúrú
Póstar: 512
Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 15:00
Reputation: 1
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Bilanagreining - Hjálp.

Pósturaf Varasalvi » Sun 27. Okt 2013 17:06

Bjosep skrifaði:
Varasalvi skrifaði:
Danni V8 skrifaði:Þá gætirðu jafnvel prófað að taka allt saman úr sambandi við aflgjafan, setja hann síðan í samband aftur og sjá hvort það slær út. Ef það slær ennþá út með ekkert tengt í aflgjafann, þá er það alveg 100% aflgjafinn sem klikkaði og þá er ekkert hægt að kanna hvort eitthvað meira skemmdist nema setja annan aflgjafa í.



Edit: Tók aflgjafann úr sambandi, stakk þessu inní vegg og rafmagmið sló út. Er þetta þá pottþétt aflgjafinn?


Gæti verið norðurorka að fokka í þér ...


Fyndinn.


En takk fyrir Danni V8, þú bjargaðir mér alveg! :happy



Skjámynd

BugsyB
1+1=10
Póstar: 1105
Skráði sig: Mán 19. Nóv 2007 22:51
Reputation: 16
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Bilanagreining - Hjálp.

Pósturaf BugsyB » Sun 27. Okt 2013 19:54

ÞAð er samt oft þegsr aflgjafinn fer þá steikir hann móðurborðið - það eru allavegan góðar líkur á að moðurborðið sé farið líka.


Símvirki.


Höfundur
Varasalvi
Gúrú
Póstar: 512
Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 15:00
Reputation: 1
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Bilanagreining - Hjálp.

Pósturaf Varasalvi » Sun 27. Okt 2013 20:03

BugsyB skrifaði:ÞAð er samt oft þegsr aflgjafinn fer þá steikir hann móðurborðið - það eru allavegan góðar líkur á að moðurborðið sé farið líka.


Æjj æjj. Verst að ég get ekki komist komist því hvort móðurborðið sé ónýtt fyrr en ég læt nýjan aflgjafa í :dissed




Höfundur
Varasalvi
Gúrú
Póstar: 512
Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 15:00
Reputation: 1
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Bilanagreining - Hjálp.

Pósturaf Varasalvi » Mán 28. Okt 2013 20:44

Fékk nýjan aflgjafa og sem betur fer var ekkert annað bilað!

Takk aftur fyrir hjálpina!



Skjámynd

MrSparklez
Tölvutryllir
Póstar: 635
Skráði sig: Lau 04. Maí 2013 16:01
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Bilanagreining - Hjálp.

Pósturaf MrSparklez » Mán 28. Okt 2013 21:07

Varasalvi skrifaði:Fékk nýjan aflgjafa og sem betur fer var ekkert annað bilað!

Takk aftur fyrir hjálpina!

Hvernig aflgjafi var þetta ?




Höfundur
Varasalvi
Gúrú
Póstar: 512
Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 15:00
Reputation: 1
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Bilanagreining - Hjálp.

Pósturaf Varasalvi » Mán 28. Okt 2013 21:24

MrSparklez skrifaði:
Varasalvi skrifaði:Fékk nýjan aflgjafa og sem betur fer var ekkert annað bilað!

Takk aftur fyrir hjálpina!

Hvernig aflgjafi var þetta ?



Nýji eða gamli? Nýji er...hmm, ekki viss. Hann er 900w, og það stendur Nobility Series á kassanum. Man ekki hvað gamli hét.



Skjámynd

MrSparklez
Tölvutryllir
Póstar: 635
Skráði sig: Lau 04. Maí 2013 16:01
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Bilanagreining - Hjálp.

Pósturaf MrSparklez » Mán 28. Okt 2013 21:30

Varasalvi skrifaði:
MrSparklez skrifaði:
Varasalvi skrifaði:Fékk nýjan aflgjafa og sem betur fer var ekkert annað bilað!

Takk aftur fyrir hjálpina!

Hvernig aflgjafi var þetta ?



Nýji eða gamli? Nýji er...hmm, ekki viss. Hann er 900w, og það stendur Nobility Series á kassanum. Man ekki hvað gamli hét.

Var að tala um gamla, hét hann kannski Inter-tech ?




Höfundur
Varasalvi
Gúrú
Póstar: 512
Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 15:00
Reputation: 1
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Bilanagreining - Hjálp.

Pósturaf Varasalvi » Mán 28. Okt 2013 21:45

MrSparklez skrifaði:
Varasalvi skrifaði:
MrSparklez skrifaði:
Varasalvi skrifaði:Fékk nýjan aflgjafa og sem betur fer var ekkert annað bilað!

Takk aftur fyrir hjálpina!

Hvernig aflgjafi var þetta ?



Nýji eða gamli? Nýji er...hmm, ekki viss. Hann er 900w, og það stendur Nobility Series á kassanum. Man ekki hvað gamli hét.

Var að tala um gamla, hét hann kannski Inter-tech ?


Held ekki. Hann kom í ljósbláum kassa og var með ljósbláum límmiða á sér. Hann var modular og 1000w. Það er það eina sem ég man.