Gúrú skrifaði:Enskuna tala margir og því hægt að finna ranga notkun á hvaða orðasambandi sem er.
Það er einfaldlega röng notkun að segja það ef vatn er ekki straumefnið.
Vissulega rétt og er þetta ekki einskorðað við enskuna.
Svipað og að kvarta yfir því að fyrirtæki auglýsi hálskirtlatöku, þar sem raunin er að um ræðir eitla en ekki kirtla. Almenn málvenja er að tala um þessar kælingar sem vatnskælingar, þó svo slík notkun á orðinu sé ekki algjörlega rétt.