Tölvutek auglýsingar umræða.

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
I-JohnMatrix-I
</Snillingur>
Póstar: 1020
Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
Reputation: 101
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Tölvutek auglýsingar umræða.

Pósturaf I-JohnMatrix-I » Mið 23. Okt 2013 23:18

Sælir vaktarar, var að skoða þráð hérna áðan og datt inná link með skjákorti sem er til sölu í Tölvutek. Langaði að prufa að búa til smá umræðu hérna um hversu mikið auglýsingarnar hjá þeim eru rangar og ýktar.

dæmi

http://tolvutek.is/vara/gigabyte-gtx-65 ... gddr5-hdmi

Gigabyte GTX 650OC PCI-E3.0 skjákort 2GB GDDR5 HDMI
Eitt öflugasta skjákort í heimi og eitt af fáum til að brjóta GHz múrinn en GIGABYTE gerir gott enn betra með 1.1HGz OC útgáfu sem skartar einnig öflugri en hljóðlátri LargeFan kælingu.

Það vita það allir sem að hafa eitthvað vit á tölvum að gtx650 er ekki neitt rosalegt skjákort og mjög langt frá því að vera eitt öflugasta skjákort í heimi. En hvað með þá sem hafa ekki mikið vit á þessu og eru kannski að fara setja saman sína fyrstu leikjatölvu? Þetta getur verið rosalega villandi fyrir þá og langaði mig til þess að forvitnast um hvort þetta sé löglegt? Þetta er nánast eins og að Subaru umboðið myndi auglýsa Subaru Impreza sti sem einn öflugasta/hraðskreiðasta bíl í heimi sem að er auðvitað fráleitt.




Swanmark
Tölvutryllir
Póstar: 643
Skráði sig: Sun 11. Mar 2012 21:57
Reputation: 22
Staðsetning: ~/
Staða: Ótengdur

Re: Tölvutek auglýsingar umræða.

Pósturaf Swanmark » Mið 23. Okt 2013 23:24

Impreza er öflugasti&hraðskreiðasti bíll í heimi hvað ertu að bulla


Desktop
| i7 3770k @4.7GHz 1.35v | Corsair H100i | Corsair Vengeance CL9 4x4GB | MSI GeForce GTX 980 Twin Frozr V | MSI Z77A-G43 | Corsair GS 700w | Samsung 840 Evo 120GB | Seagate 5TB 7200rpm |

Server
| i7 920 @2.66GHz | Corsair Vengeance 4x4GB | Seagate 3TB 7200rpm | XFX R9 280x

Skjámynd

Revenant
</Snillingur>
Póstar: 1034
Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
Reputation: 132
Staða: Ótengdur

Re: Tölvutek auglýsingar umræða.

Pósturaf Revenant » Mið 23. Okt 2013 23:29

Þeir fullyrða ekki að þetta sé öflugasta skjákortið, einungis að þetta sé eitt öflugasta skjákortið í heimi.

Hvað stór hópur "eitt öflugasta" tilheyrir er matskennt (eru það top 10/100/1000 öflugustu skjákortin?).



Skjámynd

Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1582
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Reputation: 58
Staða: Ótengdur

Re: Tölvutek auglýsingar umræða.

Pósturaf Xovius » Mið 23. Okt 2013 23:38

Þeir kalla líka helling af öðrum skjákortum "Eitt það öflugasta í heimi" algjört rugl...



Skjámynd

Höfundur
I-JohnMatrix-I
</Snillingur>
Póstar: 1020
Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
Reputation: 101
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Tölvutek auglýsingar umræða.

Pósturaf I-JohnMatrix-I » Mið 23. Okt 2013 23:47

Revenant skrifaði:Þeir fullyrða ekki að þetta sé öflugasta skjákortið, einungis að þetta sé eitt öflugasta skjákortið í heimi.

Hvað stór hópur "eitt öflugasta" tilheyrir er matskennt (eru það top 10/100/1000 öflugustu skjákortin?).


Það er auðvitað alveg rétt hjá þér, samt sem áður er þetta gríðarlega kjánalegt og fær mig sem neytanda til að hugsa mig tvisvar um áður en ég versla í Tölvutek. Fyrir mitt leiti get ég allavega ekki tekið þá alvarlega meðan þeir auglýsa svona og það er stórt turn-off. Ég vill vera öruggur um að fá rétta upplýsingar ef ég labba inní tölvubúð og spyr um allskonar tölvutengda hluti.




Dúlli
Vaktari
Póstar: 2149
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 195
Staða: Ótengdur

Re: Tölvutek auglýsingar umræða.

Pósturaf Dúlli » Mið 23. Okt 2013 23:49

Tölvutækni selur vatnskælingar enn síðast þegar ég vissi voru "H" kælingar vökvakælingar.

Mynd



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7597
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1193
Staða: Ótengdur

Re: Tölvutek auglýsingar umræða.

Pósturaf rapport » Mið 23. Okt 2013 23:53

I-JohnMatrix-I skrifaði:
Revenant skrifaði:Þeir fullyrða ekki að þetta sé öflugasta skjákortið, einungis að þetta sé eitt öflugasta skjákortið í heimi.

Hvað stór hópur "eitt öflugasta" tilheyrir er matskennt (eru það top 10/100/1000 öflugustu skjákortin?).


Það er auðvitað alveg rétt hjá þér, samt sem áður er þetta gríðarlega kjánalegt og fær mig sem neytanda til að hugsa mig tvisvar um áður en ég versla í Tölvutek. Fyrir mitt leiti get ég allavega ekki tekið þá alvarlega meðan þeir auglýsa svona og það er stórt turn-off. Ég vill vera öruggur um að fá rétta upplýsingar ef ég labba inní tölvubúð og spyr um allskonar tölvutengda hluti.



http://www.videocardbenchmark.net/gpu_list.php

Það eru til 78 öflugri týpur af skjákortum.

Þetta er á topp 100 = fair enough...




Tesy
</Snillingur>
Póstar: 1075
Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
Reputation: 12
Staðsetning: 108 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Tölvutek auglýsingar umræða.

Pósturaf Tesy » Mið 23. Okt 2013 23:55

I-JohnMatrix-I skrifaði: En hvað með þá sem hafa ekki mikið vit á þessu og eru kannski að fara setja saman sína fyrstu leikjatölvu? Þetta getur verið rosalega villandi fyrir þá og langaði mig til þess að forvitnast um hvort þetta sé löglegt?


Hérna er manneskja sem lennti akkúrat í þessu að kaupa drasl uppfærslupakka útaf því að tölvutek skrifaði "einn öflugasti skjákjarni í heimi".
viewtopic.php?f=57&t=57425&hilit=appels%C3%ADn
Hann segir:
Sko samkvæmt tölvutek þar sem ég pantaði þetta stendur í pakkanum Ótrúlega öflug uppfærsla fyrir nýjustu leikina er þá ekki betra hlusta á það og prufa þennan pakka sjá útkomuna síðan dæma . Hér er linkur af uppfærsluni http://tolvutek.is/vara/gigabyte-uppfaersla-2 þannig ef ég get ekki spilað battlefield eða þannig leiki, er nú meira hugsa úti líka peningana þar sem þetta kostar mig bara 45þúsund kall. Annars væri fínt fá vita hvað þurfti uppfæra til gera tölvuna ''skárri'

Hann endaði á því að kaupa uppfærsluna þrátt fyrir að allir á vaktinni sögði honum að sleppa því.

Þetta er virkilega illa gert hjá þeim að skrifa svona til að blekkja fólk sem hafa ekki mikið vit á þessu.

EDIT: Ég prófaði að ýta aftur á tolvutek linkin og sé að þeir eru búnir að breyta þessu. Núna stendur ekki "öflugasti skjákjarni í heimi" heldur "Öflug og góð uppfærsla frá GIGABYTE með nýrri kynslóð öflugri AMD örgjörva ásamt öflugum skjákjarna og alla nýjustu tækni. "
Síðast breytt af Tesy á Mið 23. Okt 2013 23:58, breytt samtals 2 sinnum.




Skippó
Nörd
Póstar: 137
Skráði sig: Mið 17. Apr 2013 18:01
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Tölvutek auglýsingar umræða.

Pósturaf Skippó » Mið 23. Okt 2013 23:58

Ég hugsa nú bara að þeir hafi ekkert breytt auglýsingunni frá því að þeir fengu skjákortið og svo eru þeir einnig svolítið oft að gefa rangar upplýsingar í lýsingum hjá þeim, sem dæmi þá var ég að skoða skjá og það stóð 2ms í highlighted kaflanum en svo stóð neðar þar sem að það var ítrekari lýsing og þar stóð að hann væri 5ms. Held að Tölvutek ætti að leggja aðeins meiri vinnu í að hafa staðreyndirnar á hreynu. En hef samt mikið verlsað fyrir þá ekki alslæmt verslun.

-Skippó


Intel i7 7700k, Gigabyte G1 Gaming GTX1070, 2x8 gb DDR4, PRIME Z270-K, Thermaltake 730W 80 Plus, Fractal Design Define R5.

Skjámynd

Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1582
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Reputation: 58
Staða: Ótengdur

Re: Tölvutek auglýsingar umræða.

Pósturaf Xovius » Fim 24. Okt 2013 00:12

Skippó skrifaði:Ég hugsa nú bara að þeir hafi ekkert breytt auglýsingunni frá því að þeir fengu skjákortið og svo eru þeir einnig svolítið oft að gefa rangar upplýsingar í lýsingum hjá þeim, sem dæmi þá var ég að skoða skjá og það stóð 2ms í highlighted kaflanum en svo stóð neðar þar sem að það var ítrekari lýsing og þar stóð að hann væri 5ms. Held að Tölvutek ætti að leggja aðeins meiri vinnu í að hafa staðreyndirnar á hreynu. En hef samt mikið verlsað fyrir þá ekki alslæmt verslun.

-Skippó


Ég get alveg lofað þér því að þeir eru alveg með þá staðreynd á hreinu að 650 er low end kort. Þetta er bara hrein og bein lygi til að selja fleiri kort.




DabbiGj
Gúrú
Póstar: 529
Skráði sig: Mið 10. Mar 2010 16:11
Reputation: 43
Staða: Ótengdur

Re: Tölvutek auglýsingar umræða.

Pósturaf DabbiGj » Fim 24. Okt 2013 00:45

650/660 eru mid hend kort, 670/680 eru high end kort




darkppl
Gúrú
Póstar: 543
Skráði sig: Mán 12. Júl 2010 21:40
Reputation: 15
Staða: Ótengdur

Re: Tölvutek auglýsingar umræða.

Pósturaf darkppl » Fim 24. Okt 2013 00:49

650/660 entry level í gaming. samkvæmt þeim þá er 7790 ótrúlega öflugt í bf4 með 30 fps og læti. ef ég væri að auglísa bf4 bundle myndi ég taka aðeins öflugra skjákort en gíska að þeir eru bara að klára gamlan lager.


I7-8700K|Corsair H-150i|Asus Maximus X Hero (Wifi) |32GB G.Skill Tridend Z RGB|GTX 1080ti |
Coolermaster Mastercase 5|

Skjámynd

Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1582
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Reputation: 58
Staða: Ótengdur

Re: Tölvutek auglýsingar umræða.

Pósturaf Xovius » Fim 24. Okt 2013 01:04

darkppl skrifaði:650/660 entry level í gaming. samkvæmt þeim þá er 7790 ótrúlega öflugt í bf4 með 30 fps og læti. ef ég væri að auglísa bf4 bundle myndi ég taka aðeins öflugra skjákort en gíska að þeir eru bara að klára gamlan lager.

Úff, finnst 60fps farið að vera hálf lítið sjálfum eftir að hafa prufað 120fps á alvöru skjá, 30fps er bara algjört grín.




DabbiGj
Gúrú
Póstar: 529
Skráði sig: Mið 10. Mar 2010 16:11
Reputation: 43
Staða: Ótengdur

Re: Tölvutek auglýsingar umræða.

Pósturaf DabbiGj » Fim 24. Okt 2013 01:39

færð 60fps í 1680x1050 í með 650, held að þeir sem séu að versla sér 650 til að geta slefað í gegnum bf4 geri sér grein fyrir því að það sé ekki raunhæft að spila hann í ultra high 2560x1440 með þessu korti



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tölvutek auglýsingar umræða.

Pósturaf Viktor » Fim 24. Okt 2013 14:57

Þetta er á mjög gráu svæði enda mjög villandi og til þess fallið að blekkja fólk sem hefur litla kunnáttu á þessu sviði. Þetta minnir mann bara á BT í gamladaga.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

Höfundur
I-JohnMatrix-I
</Snillingur>
Póstar: 1020
Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
Reputation: 101
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Tölvutek auglýsingar umræða.

Pósturaf I-JohnMatrix-I » Fim 24. Okt 2013 15:04

Einnig hef ég tekið eftir og þá sérstaklega þegar þeir opnuðu nýju verslunina sína að þeir auglýsa alveg grimmt vörur á tilboði án þess að lækka verðið. Þetta hlýtur að vera bannað, Þetta er rosalega villandi fyrir fólk sem að fylgist ekki mikið með tölvuheiminum og halda að þeir hafi verið að gera einhver "kjarakaup".



Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4339
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 392
Staða: Ótengdur

Re: Tölvutek auglýsingar umræða.

Pósturaf chaplin » Fim 24. Okt 2013 15:20

Ef notandi hér á Vaktinni myndi selja skjákort hér eða á Bland og auglýsa GTX650 kortið sitt sem eitt öflugasta kort í heiminum, allt yrði vitlaust! Svo reyna menn að réttlæta það þegar tölvuverslun, sem ætti að vera með sérþekkingu á þessu sviði og vita alveg hvað þeir eru með í höndunum, gerir eins auglýsingar. Ég skil ekki alveg logic-ið.

Edit Ekki langt síðan notandi hér á vaktinni reyndi að selja tölvu sem hann keypti frá Tölvutek, afritaði þeirra auglýsingu og var allt í einu kominn í stríð við hálfa vaktina fyrir það að "ljúga" um afl tölvunnar sem hann var að selja því hann setti í titilinn "Monster leikjatölva".

Dæmi 1 - það er búið að taka út flest allar athugasemdir því þær voru bókstaflega árásir á notandan, enginn gagnrýndi Tölvutek.




Tbot
/dev/null
Póstar: 1476
Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
Reputation: 304
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Tölvutek auglýsingar umræða.

Pósturaf Tbot » Fim 24. Okt 2013 16:14

Ef ég man rétt þá eru eigendur tölvutek uppaldir í gamla tölvulistanum.

=> sama var í gangi þar. Hvers vegna að breyta einhverju ef þú kemst upp með xx.


Þessi sem keypti uppfærslu frá tölvutek. Ef hann vill láta taka sig þurrt í xxxxxx, þá hann um það.




rubey
Fiktari
Póstar: 74
Skráði sig: Lau 16. Jan 2010 00:39
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Tölvutek auglýsingar umræða.

Pósturaf rubey » Fim 24. Okt 2013 16:27

Nýbúnir að taka út "Enn betra verð" á 120gb Chronos sem var lækkaður um 5þús fyrir örugglega ári síðan en hefur alltaf verið auglýstur í hverjum bæklingi síðan þá með þessum texta. En svona er þetta á Íslandi mjög fáir sem gefa út bæklinga með raunverulegum tilboðum.



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7597
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1193
Staða: Ótengdur

Re: Tölvutek auglýsingar umræða.

Pósturaf rapport » Fim 24. Okt 2013 16:50

I-JohnMatrix-I skrifaði:Einnig hef ég tekið eftir og þá sérstaklega þegar þeir opnuðu nýju verslunina sína að þeir auglýsa alveg grimmt vörur á tilboði án þess að lækka verðið. Þetta hlýtur að vera bannað, Þetta er rosalega villandi fyrir fólk sem að fylgist ekki mikið með tölvuheiminum og halda að þeir hafi verið að gera einhver "kjarakaup".


Þetta er lögbrot...

Ég er kannski bara svona latur að skoða síðuna þeirra...




shawks
Græningi
Póstar: 45
Skráði sig: Mán 12. Sep 2011 18:25
Reputation: 10
Staðsetning: localhost
Staða: Ótengdur

Re: Tölvutek auglýsingar umræða.

Pósturaf shawks » Fim 24. Okt 2013 18:31

Hve oft hefur maður ekki séð auglýsingar með eitt öflugasta... hiit & þetta. Spurning um að vera vel upplýstur og láta ekki glepjast.


"Time is a drug. Too much of it kills you."


Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4197
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1351
Staða: Ótengdur

Re: Tölvutek auglýsingar umræða.

Pósturaf Klemmi » Fim 24. Okt 2013 19:34

Dúlli skrifaði:Tölvutækni selur vatnskælingar enn síðast þegar ég vissi voru "H" kælingar vökvakælingar.


Á enskunni er talað um "water-cooling" alveg óháð því hvort um er að ræða "water" eða "coolant", sbr:

http://www.bit-tech.net/hardware/coolin ... -coolant/1

Annars er minnsta mál að breyta þessu ef mönnum þykir eðlilegra að það standi vökvakæling... þetta var ekki með nokkru móti sett inn til að reyna að blekkja fólk, ólíkt hinum dæmunum í þessum þræði :klessa

:fly



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Tölvutek auglýsingar umræða.

Pósturaf Gúrú » Fim 24. Okt 2013 19:41

Klemmi skrifaði:
Dúlli skrifaði:Tölvutækni selur vatnskælingar enn síðast þegar ég vissi voru "H" kælingar vökvakælingar.

Á enskunni er talað um "water-cooling" alveg óháð því hvort um er að ræða "water" eða "coolant", sbr:
http://www.bit-tech.net/hardware/coolin ... -coolant/1
Annars er minnsta mál að breyta þessu ef mönnum þykir eðlilegra að það standi vökvakæling... þetta var ekki með nokkru móti sett inn til að reyna að blekkja fólk, ólíkt hinum dæmunum í þessum þræði :klessa


Enskuna tala margir og því hægt að finna ranga notkun á hvaða orðasambandi sem er.
Það er einfaldlega röng notkun að segja það ef vatn er ekki straumefnið.
Á ensku er talað um water cooling þegar vatn er straumefnið og liquid cooling þegar straumefnið er vökvi.

Þetta eru samt fáránlegir smámunir að benda á að einhver hafi skrifað vatnskæling um þessa kælingu - er ekki hægt að setja vatn í hana?....


Modus ponens

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tölvutek auglýsingar umræða.

Pósturaf Viktor » Fim 24. Okt 2013 19:41

Klemmi skrifaði:
Dúlli skrifaði:Tölvutækni selur vatnskælingar enn síðast þegar ég vissi voru "H" kælingar vökvakælingar.


Á enskunni er talað um "water-cooling" alveg óháð því hvort um er að ræða "water" eða "coolant", sbr:

http://www.bit-tech.net/hardware/coolin ... -coolant/1

Annars er minnsta mál að breyta þessu ef mönnum þykir eðlilegra að það standi vökvakæling... þetta var ekki með nokkru móti sett inn til að reyna að blekkja fólk, ólíkt hinum dæmunum í þessum þræði :klessa

:fly


Enda geturðu alveg notað vatn, en það er bara miklu betra að nota kælivökva :)


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

jojoharalds
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1619
Skráði sig: Þri 02. Nóv 2010 20:42
Reputation: 295
Staðsetning: Cicada - 3301
Staða: Ótengdur

Re: Tölvutek auglýsingar umræða.

Pósturaf jojoharalds » Fim 24. Okt 2013 19:47

Tölvutek notar ordið tilboð á næstum öllum vörum sem þau eru að sellja,(Tek ekki mark á svoleiðis verslun)
Tölvutek er með Krakka í vinnuni samt eru þau að auglysa þetta svona:
Sölu- og tæknimenn Tölvuteks hafa gífurlegan metnað
Sölu- og tæknimenn Tölvuteks hafa gífurlegan metnað fyrir sölu og þjónustu og hafa því fengið ýmsar vottanir m.a. CompTIA A+ Certified Technician Specialist, Microsoft Certified Professional, Microsoft Certified Technology Specialist og Microsoft Certified Systems Administrator, Microsoft Small Business Specialist, CompTIA Network+ Certified Network Specialist, Trend Micro Network Level 1 Validated Technician og Trend Micro Internet Level 1 Validated Technician.

Comon,það er kanski einn aðili sem tók flest öllu þessu ,hann heitir Halldórs Hrafn Jónsson og hann er verslunarstjórinn.
Síðast breytt af jojoharalds á Fim 24. Okt 2013 20:04, breytt samtals 1 sinni.


Asrock X570 Taichi - Ryzen 7-5800X3d @ 4.5 Ghz -
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3800MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 1200W - GTX3080
Samsung 980pro 2Tb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb -- Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S