Elko 4k

Skjámynd

Höfundur
svanur08
Vaktari
Póstar: 2578
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 126
Staða: Ótengdur

Elko 4k

Pósturaf svanur08 » Fim 24. Okt 2013 16:52

Veit einhver hvort hægt sé að sjá 4K content í þessum tækjum í búðinni?


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR

Skjámynd

rickyhien
Gúrú
Póstar: 562
Skráði sig: Lau 25. Maí 2013 20:39
Reputation: 29
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Elko 4k

Pósturaf rickyhien » Fim 24. Okt 2013 18:35

veit ekki um Elko en er búinn að sjá 4k content í Samsung Setrinu í Síðumúla :money :money




Andri Þór H.
has spoken...
Póstar: 185
Skráði sig: Mið 13. Maí 2009 19:58
Reputation: 31
Staða: Ótengdur

Re: Elko 4k

Pósturaf Andri Þór H. » Fim 24. Okt 2013 18:45

rickyhien skrifaði:veit ekki um Elko en er búinn að sjá 4k content í Samsung Setrinu í Síðumúla :money :money


hvað var sýnt þar ?

Ég er búinn að fara í Elko og Hátækni og það var bara eitthvað timelapse kjaftæði í gangi.. jú það var rosalega flott.

væri til í að sjá bíómynd eða trailera í þessu tækjum. eitthvað action



Skjámynd

Höfundur
svanur08
Vaktari
Póstar: 2578
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 126
Staða: Ótengdur

Re: Elko 4k

Pósturaf svanur08 » Fim 24. Okt 2013 22:03

Mig langaði aðalega að sjá 4k upplausn í gangi sjá þetta svaka detail.


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR


siggik
spjallið.is
Póstar: 409
Skráði sig: Mið 07. Feb 2007 18:53
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Elko 4k

Pósturaf siggik » Fim 24. Okt 2013 23:57

það er svona promo 4k time lapse í elko, get ekki ýmindað mér að það sé eitthvað annað í hátækni osfr. ... þetta er náttúru og borgarlíf sýnt, skuggalega flott,

eina myndin sem ég man eftir að var tekin upp í 4k er hobbit er það ekki ?

er ekki líka go pro komið með 4k möguleika



það er líka annar þráður um þetta hérna, leitaðu að honum



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5593
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Re: Elko 4k

Pósturaf appel » Fös 25. Okt 2013 00:01

Það verður langt í að content komi fyrir 4k sjónvörp. Þangað til er þetta bara gimmick.


*-*

Skjámynd

Höfundur
svanur08
Vaktari
Póstar: 2578
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 126
Staða: Ótengdur

Re: Elko 4k

Pósturaf svanur08 » Fös 25. Okt 2013 00:21

appel skrifaði:Það verður langt í að content komi fyrir 4k sjónvörp. Þangað til er þetta bara gimmick.


1080p er mjög gott Detail miðað við á DVD 576i, finnst það nógu gott í bili :happy


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR


Swanmark
Tölvutryllir
Póstar: 643
Skráði sig: Sun 11. Mar 2012 21:57
Reputation: 22
Staðsetning: ~/
Staða: Ótengdur

Re: Elko 4k

Pósturaf Swanmark » Fös 25. Okt 2013 00:38

Þar sem að full hd með DTS 'n evrythn er 10-15gb núna .. hvernig verða 4k myndirnar? :(


Desktop
| i7 3770k @4.7GHz 1.35v | Corsair H100i | Corsair Vengeance CL9 4x4GB | MSI GeForce GTX 980 Twin Frozr V | MSI Z77A-G43 | Corsair GS 700w | Samsung 840 Evo 120GB | Seagate 5TB 7200rpm |

Server
| i7 920 @2.66GHz | Corsair Vengeance 4x4GB | Seagate 3TB 7200rpm | XFX R9 280x

Skjámynd

fallen
ÜberAdmin
Póstar: 1320
Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
Reputation: 8
Staðsetning: eyjar
Staða: Ótengdur

Re: Elko 4k

Pósturaf fallen » Fös 25. Okt 2013 07:53

Swanmark skrifaði:Þar sem að full hd með DTS 'n evrythn er 10-15gb núna .. hvernig verða 4k myndirnar? :(


Í dag eru þessi BluRay ripp compressuð með H.264. Arftaki þess er H.265 (HEVC) sem er í alla staði betri en fyrirrennari sinn.

HEVC is said to double the data compression ratio compared to H.264/MPEG-4 AVC at the same level of video quality. It can alternatively be used to provide substantially improved video quality at the same bit rate.


Gaming: Intel i5-4670K @ 4.4GHz | Gigabyte G1.Sniper M5 | Gigabyte GTX 970 4GB | 16GB Crucial BallistiX DDR3 | Samsung 840 EVO 120GB | Corsair 350D | Corsair AX760 | Corsair H100i | BenQ XL2411T 144Hz
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900