AMD Radeon R9 290X 4 GB komið út!
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 353
- Skráði sig: Sun 13. Mar 2011 13:03
- Reputation: 16
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
AMD Radeon R9 290X 4 GB komið út!
reviews:
ANANDTECH
TECHPOWERUP
HARDOCP
TECHREPORT
meðaltal úr 17 leikjum @1080p: (tekið af techpowerup)
meðaltal úr 17 leikjum @1600p: (tekið af techpowerup)
99th percentile fps/$ meðaltal úr 5 leikjum: (tekið af techreport)
Kortið virðist responda vel við extra voltage en reference kælingin er svo léleg að hún höndlar ekki hitann:
bottom line:
Reference kortið er hávært(í uber mode thottlar það ekki heldur hækkar viftuhraða) og MJÖG heitt(94°C load!), engin custom kort komin út eins og er
Kortið er öflugra en gtx780 og titan, sérstaklega í háum upplausnum 1440p/1600p eða 4K
Kortið er ódýrt: einungis 550$ á móti 650$ fyrir 780 og 1000$ fyrir titan
ANANDTECH
TECHPOWERUP
HARDOCP
TECHREPORT
meðaltal úr 17 leikjum @1080p: (tekið af techpowerup)
meðaltal úr 17 leikjum @1600p: (tekið af techpowerup)
99th percentile fps/$ meðaltal úr 5 leikjum: (tekið af techreport)
Kortið virðist responda vel við extra voltage en reference kælingin er svo léleg að hún höndlar ekki hitann:
bottom line:
Reference kortið er hávært(í uber mode thottlar það ekki heldur hækkar viftuhraða) og MJÖG heitt(94°C load!), engin custom kort komin út eins og er
Kortið er öflugra en gtx780 og titan, sérstaklega í háum upplausnum 1440p/1600p eða 4K
Kortið er ódýrt: einungis 550$ á móti 650$ fyrir 780 og 1000$ fyrir titan
Re: AMD Radeon R9 290X 4 GB komið út!
AMD FX-4100 | ASRock 990FX Extreme3 | G.Skill Ripjaws 1600 8gb | 2x MSI Cyclone R6850 OC Version | Corsair HX750
-
- Vaktari
- Póstar: 2001
- Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
- Reputation: 76
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: AMD Radeon R9 290X 4 GB komið út!
Hvað ætli þetta kort myndi kosta hérna heima?
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
Re: AMD Radeon R9 290X 4 GB komið út!
Miðað við að það kosti 550$ úti þá giska ég á 110-120 þúsund.
AMD FX-4100 | ASRock 990FX Extreme3 | G.Skill Ripjaws 1600 8gb | 2x MSI Cyclone R6850 OC Version | Corsair HX750
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 353
- Skráði sig: Sun 13. Mar 2011 13:03
- Reputation: 16
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: AMD Radeon R9 290X 4 GB komið út!
playman skrifaði:Hvað ætli þetta kort myndi kosta hérna heima?
95k-100k myndi ég giska á, annars á 290(non-x) að koma út í lok mánaðar, en það verður með mjög svipaða specca og mun sennilega kosta 400-450$
dandri skrifaði:Miðað við að það kosti 550$ úti þá giska ég á 110-120 þúsund.
GTX780 kostar 650$ úti og er á 115-120k hérna heima
Re: AMD Radeon R9 290X 4 GB komið út!
95-100 gíska ég
I7-8700K|Corsair H-150i|Asus Maximus X Hero (Wifi) |32GB G.Skill Tridend Z RGB|GTX 1080ti |
Coolermaster Mastercase 5|
Coolermaster Mastercase 5|
Re: AMD Radeon R9 290X 4 GB komið út!
Ég vona að það sé rétt hjá ykkur því að það er betra verð en ég þorði að vona.
AMD FX-4100 | ASRock 990FX Extreme3 | G.Skill Ripjaws 1600 8gb | 2x MSI Cyclone R6850 OC Version | Corsair HX750
-
- ÜberAdmin
- Póstar: 1320
- Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
- Reputation: 8
- Staðsetning: eyjar
- Staða: Ótengdur
Re: AMD Radeon R9 290X 4 GB komið út!
TTL er ekkert sérstaklega hrifinn af þessu korti.
Gaming: Intel i5-4670K @ 4.4GHz | Gigabyte G1.Sniper M5 | Gigabyte GTX 970 4GB | 16GB Crucial BallistiX DDR3 | Samsung 840 EVO 120GB | Corsair 350D | Corsair AX760 | Corsair H100i | BenQ XL2411T 144Hz
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 317
- Skráði sig: Þri 02. Des 2003 00:26
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: AMD Radeon R9 290X 4 GB komið út!
Hvenar fá verslanir hérna heima þetta kort? Ég veit ekki hvort ég eigi að kaupa 1.stk nuna strax eða biða eftir korti frá ASUS eða MSI með annari kælingu, en ég er seldur á þetta kort!
-
- Vaktari
- Póstar: 2001
- Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
- Reputation: 76
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: AMD Radeon R9 290X 4 GB komið út!
Spurning hvort að maður ætti að uppfæra úr 7970oc í R9 290X
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
Re: AMD Radeon R9 290X 4 GB komið út!
minnir að þeir sögðu einhverntímann að það verða einginn refrence það verða allir með sína eigin coolers. gæti verið vitlaust hjá mér sammt
I7-8700K|Corsair H-150i|Asus Maximus X Hero (Wifi) |32GB G.Skill Tridend Z RGB|GTX 1080ti |
Coolermaster Mastercase 5|
Coolermaster Mastercase 5|
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 353
- Skráði sig: Sun 13. Mar 2011 13:03
- Reputation: 16
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: AMD Radeon R9 290X 4 GB komið út!
SkaveN skrifaði:Hvenar fá verslanir hérna heima þetta kort? Ég veit ekki hvort ég eigi að kaupa 1.stk nuna strax eða biða eftir korti frá ASUS eða MSI með annari kælingu, en ég er seldur á þetta kort!
ég myndi bíða eftir betri útgáfum frá MSI/ASUS. Reference kortið er einfaldlega of heitt/hávært að mínu mati.
darkppl skrifaði:minnir að þeir sögðu einhverntímann að það verða einginn refrence það verða allir með sína eigin coolers. gæti verið vitlaust hjá mér sammt
mig minnir að það hafi átt við um 7970ghz og 280X en ekki 290X
Re: AMD Radeon R9 290X 4 GB komið út!
Þegar það kemur að overclocking þá virðast 780 og Titan vera með yfirburði. Þeir virðast alltaf prófa skjákortin overclocked sem fer smá í taugarnar á mér því ég held að það sé miklu hærra hlutfall af fólki sem notar skjákortin eins og þau eru beint úr kassanum.
Magnað kort engu að síður. Líka spennandi að sjá hvernig kortin koma út frá framleiðendum eins og Asus, Gigabyte og MSI.
Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
-
- has spoken...
- Póstar: 169
- Skráði sig: Lau 18. Okt 2003 12:31
- Reputation: 4
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: AMD Radeon R9 290X 4 GB komið út!
Ég ætlaði að stökkva á eitt stk. Læt það vera þar til none reference kortin koma út.
Ryzen 7 5800x3D - ASRock X570 Steel Legend - 32gb G.Skill Trident Z @ 3600mhz/Cl14 - PowerColor Radeon RX 7900XTX Red Devil 24GB /- Be quiet! Straight Power 11 Platinum 1000W - Phanteks Eclipse P400S
Re: AMD Radeon R9 290X 4 GB komið út!
Hvernig getur mönnum ekki fundist þetta vera áhugavert kort þegar það er öflugra en Titan á helmingi lægra verði? Og hægt er að fá þessi kort á $550 með Battlefield 4. Eru menn bara aldrei sáttir, er ekkert nógu gott?
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1020
- Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
- Reputation: 101
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: AMD Radeon R9 290X 4 GB komið út!
Þetta væri klárlega kortið sem ég myndi fá mér ef ég væri að fara uppfæra. Aðeins of gott performance fyrir peninginn!
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1652
- Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
- Reputation: 6
- Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
- Staða: Ótengdur
Re: AMD Radeon R9 290X 4 GB komið út!
Verðið er mjög gott enn hitinn + hávaðinn er eitthvað sem heillar mig ekki
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1020
- Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
- Reputation: 101
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: AMD Radeon R9 290X 4 GB komið út!
MuGGz skrifaði:Verðið er mjög gott enn hitinn + hávaðinn er eitthvað sem heillar mig ekki
Sammála þér með hitann og hávaðan en þetta eru auðvitað bara test gerð á refference kort sem að eru alltaf heit og hávær. Hlakka til að sjá reviews af non-refference kortum.
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 943
- Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
- Reputation: 16
- Staða: Ótengdur
Re: AMD Radeon R9 290X 4 GB komið út!
chaplin skrifaði:Hvernig getur mönnum ekki fundist þetta vera áhugavert kort þegar það er öflugra en Titan á helmingi lægra verði? Og hægt er að fá þessi kort á $550 með Battlefield 4. Eru menn bara aldrei sáttir, er ekkert nógu gott?
Ef þetta væri merkt Nvidia þá væru menn búnir að brunda um öll gólf
"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"
-
- Vaktari
- Póstar: 2001
- Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
- Reputation: 76
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: AMD Radeon R9 290X 4 GB komið út!
oskar9 skrifaði:chaplin skrifaði:Hvernig getur mönnum ekki fundist þetta vera áhugavert kort þegar það er öflugra en Titan á helmingi lægra verði? Og hægt er að fá þessi kort á $550 með Battlefield 4. Eru menn bara aldrei sáttir, er ekkert nógu gott?
Ef þetta væri merkt Nvidia þá væru menn búnir að brunda um öll gólf
so true
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 664
- Skráði sig: Fim 04. Des 2008 10:29
- Reputation: 17
- Staða: Ótengdur
Re: AMD Radeon R9 290X 4 GB komið út!
Það er nú verið að tala um að það komi ekki non refrence kort út fyrr en eftir áramót, AMD sé að banna framleiðendum að setja þau út fyrr.
Svekkjandi fyrir þá sem eru að pæla í þessum kortum ef svo er.
Svekkjandi fyrir þá sem eru að pæla í þessum kortum ef svo er.
Re: AMD Radeon R9 290X 4 GB komið út!
chaplin skrifaði:Hvernig getur mönnum ekki fundist þetta vera áhugavert kort þegar það er öflugra en Titan á helmingi lægra verði? Og hægt er að fá þessi kort á $550 með Battlefield 4. Eru menn bara aldrei sáttir, er ekkert nógu gott?
Ég mun klárlega uppfæra í R9 280x á næstunni
Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
Re: AMD Radeon R9 290X 4 GB komið út!
Fannst þetta frekar áhugavert:
Kóði: Velja allt
Again AMD On This: We have designed the 290 Series to operate at a steady state of 95C. By running at 95C, we are both maximizing the performance and minimizing the acoustics of the product. Be assured, that 95C is a perfectly safe temperature at which the GPU can operate for its entire life. There is no technical reason to reduce the target temperature below 95C.
Sem sagt, 95°C er normið fyrir þetta kort og það er bara allt í gúddí?
-
- has spoken...
- Póstar: 169
- Skráði sig: Lau 18. Okt 2003 12:31
- Reputation: 4
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: AMD Radeon R9 290X 4 GB komið út!
Jæja ætli maður fái sér ekki svona og slökkvi á öllum ofnum í húsinu í vetur.
Ryzen 7 5800x3D - ASRock X570 Steel Legend - 32gb G.Skill Trident Z @ 3600mhz/Cl14 - PowerColor Radeon RX 7900XTX Red Devil 24GB /- Be quiet! Straight Power 11 Platinum 1000W - Phanteks Eclipse P400S
Re: AMD Radeon R9 290X 4 GB komið út!
noh gét strax farið að hita upp herbergið. hver þarf ofna þegar maður hefur eitt R9 290X ?
I7-8700K|Corsair H-150i|Asus Maximus X Hero (Wifi) |32GB G.Skill Tridend Z RGB|GTX 1080ti |
Coolermaster Mastercase 5|
Coolermaster Mastercase 5|