Ég er að spila mikið með hóp af könum í Eve online, núna síðast í Warframe, spila líka eitthvað af leikjum t.d. Skyrim, krakkarnir eru í Spore og Sims og þau eiga að sjálfsögðu eftir að vilja nýrri leiki þegar það verður komin almennileg tölva. Ég hef aldrei sett saman tölvu meira en kaupa tilbúinn uppfærslupakka og sú sem er að gefast upp var hent saman fyrir mig fyrir 2 árum. Ég fékk uppskrift af það sem hann taldi vera solid tölva sem myndi endast vel frá vini mínum þarna úti en ég hefði gaman af því að bera þetta undir ykkur, og kannski þá hvaða smáatriði í spekkunum skipta máli.
Here goes.
AsRock 970-990 Extreme3 Móðurborð
AMD 6300 eða helst 6350 örgjörva, Cooler Master örgjörvakælingu Hyper 212
G.Skill 2x4 Ripjaw RAM
Radeon 7950 3GB skjákort
Umræðan var ekki komin út í powersupply og ég myndi vilja lítið ssd drif fyrir stýrikerfið í viðbót við harðan disk
Endurtek algjör nýliði en kann að lesa leiðbeiningar.
Algjör nýliði, second opinion á uppsetningu.
Re: Algjör nýliði, second opinion á uppsetningu.
hef nú ekki verið mikið í amd örgjörvunum svo þetta gæti vel verið rangt hjá mér en er ekki örgjörvinn að bottle-necka þig laangt áður en 7950 fer að taka til sín?
gætir þannig líklega sparað aðeins i skjakortinu eða kannski fundið betra jafnvægi fyrir meira bang for the buck een ég veit ekki!
myndi líka athuga að r9 280x er betrumbæting en lítil breyting frá 7970 ghz útgáfunni en hún er töluvert kröftugri en 7950 og verðmunurinn á 7950 og 280x er bara
2 þúsund krónur
Halli
BÆTT VIÐ: þetta kort var að detta í sölur : http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=11&t=57783
gætir þannig líklega sparað aðeins i skjakortinu eða kannski fundið betra jafnvægi fyrir meira bang for the buck een ég veit ekki!
myndi líka athuga að r9 280x er betrumbæting en lítil breyting frá 7970 ghz útgáfunni en hún er töluvert kröftugri en 7950 og verðmunurinn á 7950 og 280x er bara
2 þúsund krónur
Halli
BÆTT VIÐ: þetta kort var að detta í sölur : http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=11&t=57783
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 75
- Skráði sig: Þri 22. Okt 2013 17:05
- Reputation: 4
- Staða: Ótengdur
Re: Algjör nýliði, second opinion á uppsetningu.
Lunesta skrifaði:hef nú ekki verið mikið í amd örgjörvunum svo þetta gæti vel verið rangt hjá mér en er ekki örgjörvinn að bottle-necka þig laangt áður en 7950 fer að taka til sín?
gætir þannig líklega sparað aðeins i skjakortinu eða kannski fundið betra jafnvægi fyrir meira bang for the buck een ég veit ekki!
myndi líka athuga að r9 280x er betrumbæting en lítil breyting frá 7970 ghz útgáfunni en hún er töluvert kröftugri en 7950 og verðmunurinn á 7950 og 280x er bara
2 þúsund krónur
Halli
BÆTT VIÐ: þetta kort var að detta í sölur : http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=11&t=57783
Þetta er einmitt það sem mig vantar að fá að vita, nú spyr ég. Hver er munurinn á PowerColor 7950 kortinu sem hann er að selja hér og PowerColor 7950 kortinu sem Kísildalur er núna með í sölu fyrir utan þetta augljósa að annað er með einni viftu á móti 2??
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=2111
Re: Algjör nýliði, second opinion á uppsetningu.
held þetta séu linkar á rétt kort frá powercolor:
http://www.powercolor.com/us/products_f ... asp?id=387
og
http://www.powercolor.com/us/products_f ... asp?id=389
munurinn er m.a.
rauða kortið er reference, minni kæling, minni yfirklukkun, kemur minna yfirklukkað.
til að fá nánari mun ýttu á specs í báðum linkum og berðu saman... reference kortin eru líka almennt háværari.
en við erum samt að tala um 22þúsund króna verðmun sem er ekkert djók
http://www.powercolor.com/us/products_f ... asp?id=387
og
http://www.powercolor.com/us/products_f ... asp?id=389
munurinn er m.a.
rauða kortið er reference, minni kæling, minni yfirklukkun, kemur minna yfirklukkað.
til að fá nánari mun ýttu á specs í báðum linkum og berðu saman... reference kortin eru líka almennt háværari.
en við erum samt að tala um 22þúsund króna verðmun sem er ekkert djók
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 75
- Skráði sig: Þri 22. Okt 2013 17:05
- Reputation: 4
- Staða: Ótengdur
Re: Algjör nýliði, second opinion á uppsetningu.
ok svo að þessi 80 MHz munur, er hann 20 þúsund króna virði? Ég hefði líka gaman að vita hvaða skjákort kæmi til greina ef þetta er overkill fyrir örgjörvann eða hvaða örgjörvi kæmi þá til greina
Re: Algjör nýliði, second opinion á uppsetningu.
OddBall skrifaði:ok svo að þessi 80 MHz munur, er hann 20 þúsund króna virði? Ég hefði líka gaman að vita hvaða skjákort kæmi til greina ef þetta er overkill fyrir örgjörvann eða hvaða örgjörvi kæmi þá til greina
Það væri náttúrulega best að vita hvaða budget þú ert með í þessu.
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 75
- Skráði sig: Þri 22. Okt 2013 17:05
- Reputation: 4
- Staða: Ótengdur
Re: Algjör nýliði, second opinion á uppsetningu.
ég er að láta mig dreyma að fara ekki mikið yfir 140 þúsund kallinn en ég get keypt eitthvað í Bretlandi ef það sparar eitthvað og það er meira úrval. spurning hvort ég þarf nýjann turn, ég veit ekki hvort þeir duga sem ég á
Re: Algjör nýliði, second opinion á uppsetningu.
örugglega best að henda bara öllu sem þú ert með inn og hversu há gæði og mikinn hraða þú vilt í leikjunum
Halli
Btw velkominn á vaktina
Halli
Btw velkominn á vaktina
-
- Skrúfari
- Póstar: 2401
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Reputation: 153
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: Algjör nýliði, second opinion á uppsetningu.
OddBall skrifaði:ég er að láta mig dreyma að fara ekki mikið yfir 140 þúsund kallinn en ég get keypt eitthvað í Bretlandi ef það sparar eitthvað og það er meira úrval. spurning hvort ég þarf nýjann turn, ég veit ekki hvort þeir duga sem ég á
Það er eginlea algjört möst að skella inn því sem þú ert með fyrir. Gæti alveg verið að þú getir notað aflgjafann áfram. Ég læt mína yfirleitt endast 2 til 3 rig. Svo ættiru nú alveg að geta notað vinsluminnið áfram.
Efast um að þú "þurfir" nýjan kassa.
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 353
- Skráði sig: Sun 13. Mar 2011 13:03
- Reputation: 16
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Algjör nýliði, second opinion á uppsetningu.
OddBall skrifaði: Ég fékk uppskrift af það sem hann taldi vera solid tölva sem myndi endast vel frá vini mínum þarna úti en ég hefði gaman af því að bera þetta undir ykkur, og kannski þá hvaða smáatriði í spekkunum skipta máli.
Here goes.
AsRock 970-990 Extreme3 Móðurborð
AMD 6300 eða helst 6350 örgjörva, Cooler Master örgjörvakælingu Hyper 212
G.Skill 2x4 Ripjaw RAM
Radeon 7950 3GB skjákort
Umræðan var ekki komin út í powersupply og ég myndi vilja lítið ssd drif fyrir stýrikerfið í viðbót við harðan disk
Ástæðan fyrir því að þessi kani mælir með hd7950 er væntanlega sú að þau hafa lækkað mikið í verði út í USA(jafnvel undir 200$).
Íslensku búðirnar hafa nánast ekkert lækkað verðin á þessum kortum(öll yfir 50k) og þess vegna eru þau over-priced sérstaklega miðað við R9-280X sem var að koma út.
Svo það besta í stöðunni fyrir þig er að kaupa annaðhvort R9-280X á 55k eða notaða 7950 kortið(30k) sem er verið að selja hér á vaktinni.
Stock vs Stock er 280X kortið ca 37% öflugra en ef þú ferð út í yfirklukkun þá minnkar bilið umtalsvert þar sem 7950 kortið hefur miklu meira oc headroom. Þetta tiltekna 7950 kort er reyndar með frekar lélega kælingu svo ef þú ferð út í yfirklukkun á því þá verður það væntanlega mjög heitt/hávært.
Svo er líka spurning með að fara í einhvern öflugri intel örgjörva t.d. i5 4670K eða svipaðan og MSI Z87-G45 Gaming móðurborð. Þetta væri 23k dýrari pakki en að taka AMD örgjörva+móbo.
Þessi intel örri gerir kannski ekki mikið fyrir þig eins og notkunin þín er núna en ef þú ferð að spila nýrri leiki þá væri þetta töluvert betra setup(við erum að tala um í kringum 50% betra perf í ákv leikjum).
hugmynd:
Intel Core i5 4670K 37.900 tölvutækni
MSI Z87-G45 Gaming 27.750 att.is
HD7950 notað 30.000
650W Fortron Raider 12.950 att.is (finasti budget aflgjafi) þeas ef þú þarft aflgjafa
Samsung 840 EVO 17.000 start.is
Minni 15k?
cpu kæling 6k?
ALLS: 146k með ssd en án hdd og kassa