[ÓE] Arduino, einhver?

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Skjámynd

Höfundur
Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

[ÓE] Arduino, einhver?

Pósturaf Viktor » Mán 21. Okt 2013 11:10

Á einhver Arduino til að selja? Fæst þetta í Íhlutum?
Nú þekki ég þetta ekki nógu vel, hvaða version er best að kaupa?
Er að spá í Home Automation.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


Gislinn
FanBoy
Póstar: 769
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 01:07
Reputation: 50
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Arduino, einhver?

Pósturaf Gislinn » Mán 21. Okt 2013 11:28

Miðbæjarradíó (MBR) hefur verið að selja einhver borð. Íhlutir eru með Arduino Uno á 9.066 kr en það kostar 6.225 kr í MBR.

Miðað við þessi verð að þá myndi ég hugsa um að fjárfesta frekar í Raspberry Pi.

EDIT: verð eru fengin úr verðlistum á vefsíðu verslananna.
Síðast breytt af Gislinn á Mán 21. Okt 2013 11:29, breytt samtals 1 sinni.


common sense is not so common.

Skjámynd

Stutturdreki
Of mikill frítími
Póstar: 1702
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Arduino, einhver?

Pósturaf Stutturdreki » Mán 21. Okt 2013 11:29

Skoða fyrst hvort hentar betur, td. upp á tengi möguleika og tilbúinn hugbúnað/vélbúnað.



Skjámynd

Höfundur
Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Arduino, einhver?

Pósturaf Viktor » Mán 21. Okt 2013 11:55

Gislinn skrifaði:Miðbæjarradíó (MBR) hefur verið að selja einhver borð. Íhlutir eru með Arduino Uno á 9.066 kr en það kostar 6.225 kr í MBR.

Miðað við þessi verð að þá myndi ég hugsa um að fjárfesta frekar í Raspberry Pi.

EDIT: verð eru fengin úr verðlistum á vefsíðu verslananna.


Myndi líklega kaupa eitthvað svona kit á eBay, fáránleg álagning hjá þessu liði :crying Allavega miðað við þau verð sem ég er að sjá á eBay.
Hér er t.d. Uno, komið heim á undir 2000 kr.:

http://www.ebay.com/itm/121198528621

Stutturdreki skrifaði:Skoða fyrst hvort hentar betur, td. upp á tengi möguleika og tilbúinn hugbúnað/vélbúnað.

Miðað við það sem ég hef lesið, sem er reyndar ekki mikið, þá held ég að ég byrji á Arduino, einfaldlega vegna þess að það er ódýrt og einfalt.
Síðast breytt af Viktor á Mán 21. Okt 2013 11:56, breytt samtals 1 sinni.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Arduino, einhver?

Pósturaf dori » Mán 21. Okt 2013 11:56

Ég á nokkra Arduino Nano og gæti látið einn eða tvo frá mér ef þeir henta í það sem þú ert að gera. Þetta eru ekki "official" unit þannig að þau kosta þannig séð slikk (m.v. þessar tölur að ofan a.m.k.).




Swanmark
Tölvutryllir
Póstar: 643
Skráði sig: Sun 11. Mar 2012 21:57
Reputation: 22
Staðsetning: ~/
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Arduino, einhver?

Pósturaf Swanmark » Mán 21. Okt 2013 13:28

Ég er að taka þetta frá http://dx.com/ á ~$20, og frí heimsending :)

Og svo var ég að taka 5 arduino NANO frá http://aliexpress.com/ og 1 virkaði :(


Desktop
| i7 3770k @4.7GHz 1.35v | Corsair H100i | Corsair Vengeance CL9 4x4GB | MSI GeForce GTX 980 Twin Frozr V | MSI Z77A-G43 | Corsair GS 700w | Samsung 840 Evo 120GB | Seagate 5TB 7200rpm |

Server
| i7 920 @2.66GHz | Corsair Vengeance 4x4GB | Seagate 3TB 7200rpm | XFX R9 280x

Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Arduino, einhver?

Pósturaf dori » Mán 21. Okt 2013 13:32

Swanmark skrifaði:Ég er að taka þetta frá http://dx.com/ á ~$20, og frí heimsending :)

Og svo var ég að taka 5 arduino NANO frá http://aliexpress.com/ og 1 virkaði :(

Sorry með off topic en hvað var að þessum 4?




Swanmark
Tölvutryllir
Póstar: 643
Skráði sig: Sun 11. Mar 2012 21:57
Reputation: 22
Staðsetning: ~/
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Arduino, einhver?

Pósturaf Swanmark » Mán 21. Okt 2013 13:44

Tölvan bara detectaði þau ekki, prufaði fleiri tölvur also.

Hafði samband og hann sagði bara "virkar ekki á windows 7" :l
obviously bull.


Desktop
| i7 3770k @4.7GHz 1.35v | Corsair H100i | Corsair Vengeance CL9 4x4GB | MSI GeForce GTX 980 Twin Frozr V | MSI Z77A-G43 | Corsair GS 700w | Samsung 840 Evo 120GB | Seagate 5TB 7200rpm |

Server
| i7 920 @2.66GHz | Corsair Vengeance 4x4GB | Seagate 3TB 7200rpm | XFX R9 280x

Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Arduino, einhver?

Pósturaf dori » Mán 21. Okt 2013 13:47

Swanmark skrifaði:Tölvan bara detectaði þau ekki, prufaði fleiri tölvur also.

Hafði samband og hann sagði bara "virkar ekki á windows 7" :l
obviously bull.

Búinn að prófa að flasha Arduino bootloaderinn aftur á þær? Ég þurfti að gera það við einhvern kína-arduino.



Skjámynd

tlord
Tölvutryllir
Póstar: 601
Skráði sig: Mið 30. Nóv 2011 17:28
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Arduino, einhver?

Pósturaf tlord » Mán 21. Okt 2013 14:35

það er hægt að kaupa soldið sniðug set á ebay, þe arduino borð + allskonar dót til að gera margt

er á 50 - 70 usd




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4196
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1342
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Arduino, einhver?

Pósturaf Klemmi » Mán 21. Okt 2013 14:39

Sallarólegur skrifaði:Myndi líklega kaupa eitthvað svona kit á eBay, fáránleg álagning hjá þessu liði :crying Allavega miðað við þau verð sem ég er að sjá á eBay.
Hér er t.d. Uno, komið heim á undir 2000 kr.:

http://www.ebay.com/itm/121198528621


Vert að benda á að þetta er ekki official Arduino borð, heldur ódýrari "no-name" útgáfa.

Ég þekki ekki gæðamuninn, ef einhver, en þetta útskýrir allavega verðlagið að einhveru leyti :fly



Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Arduino, einhver?

Pósturaf dori » Mán 21. Okt 2013 15:12

Nákvæmlega. Ég ætlaði að benda á það áðan. Ég á einn official arduino og nokkrar Kína útgáfur (var slatta verðmunur). Hönnunin er náttúrulega opin þannig að hver sem er má búa svona til og jafnvel selja og hagnast þannig á hönnuninni.

Mínar kína útgáfur virka fínt en ég þurfti að flasha eina eða tvær með bootloadernum áður en þær virkuðu (s.s. að tölvan finni þær). Svona QC dæmi er eitthvað sem þú borgar fyrir þegar þú kaupir "official" borð en er ekki (alltaf) jafn vel gert þegar þú kaupir það ódýrasta.



Skjámynd

Höfundur
Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Arduino, einhver?

Pósturaf Viktor » Mán 21. Okt 2013 15:15

Já, ágætt að benda á það :)
Ég held að þetta sé allt framleitt í Kína og að verðmunurinn felist aðallega í því að þú ert að kaupa þetta beint frá framleiðanda, í stað þess að bæta ítalska milliliðnum inn í jöfnuna.

Þessi lítur t.d. alveg nákvæmlega út eins og org. Uno, mv. þær myndir sem ég hef séð.
http://www.ebay.com/itm/181063136053


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Arduino, einhver?

Pósturaf dori » Mán 21. Okt 2013 15:20

Sallarólegur skrifaði:Já, ágætt að benda á það :)
Ég held að þetta sé allt framleitt í Kína og að verðmunurinn felist aðallega í því að þú ert að kaupa þetta beint frá framleiðanda, í stað þess að bæta ítalska milliliðnum inn í jöfnuna.

Þessi lítur t.d. alveg nákvæmlega út eins og org. Uno, mv. þær myndir sem ég hef séð.
http://www.ebay.com/itm/181063136053

Þú ert ekkert endilega meira að kaupa þetta beint af framleiðanda svona. Þú ert frekar að kaupa af öðrum framleiðanda sem er búinn að skera niður þar sem mögulegt er og gefur væntanlega ekkert til baka (í hönnun á platforminu) heldur er bara í því að búa til product og selja það og fínt að fá hönnunina "frítt".

Þetta lítur auðvitað nákvæmlega eins út enda gert eftir sömu teikningu. Annars myndu líka t.d. venjulegir arduino skildir ekki virka með þessu og þá væri það mun minna virði fyrir flesta.




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4196
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1342
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Arduino, einhver?

Pósturaf Klemmi » Mán 21. Okt 2013 15:21

Sallarólegur skrifaði:Já, ágætt að benda á það :)
Ég held að þetta sé allt framleitt í Kína og að verðmunurinn felist aðallega í því að þú ert að kaupa þetta beint frá framleiðanda, í stað þess að bæta ítalska milliliðnum inn í jöfnuna.

Þessi lítur t.d. alveg nákvæmlega út eins og org. Uno, mv. þær myndir sem ég hef séð.
http://www.ebay.com/itm/181063136053


Nú verð ég bara að henda fram 2 glærum úr fyrirlestri sem samnemendur mínir settu fram varðandi Reverse engineering.
Viðhengi
ca.PNG
ca.PNG (1.19 MiB) Skoðað 1401 sinnum
Capture.PNG
Capture.PNG (1.29 MiB) Skoðað 1401 sinnum



Skjámynd

Höfundur
Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Arduino, einhver?

Pósturaf Viktor » Mán 21. Okt 2013 15:24

Klemmi skrifaði:
Sallarólegur skrifaði:Já, ágætt að benda á það :)
Ég held að þetta sé allt framleitt í Kína og að verðmunurinn felist aðallega í því að þú ert að kaupa þetta beint frá framleiðanda, í stað þess að bæta ítalska milliliðnum inn í jöfnuna.

Þessi lítur t.d. alveg nákvæmlega út eins og org. Uno, mv. þær myndir sem ég hef séð.
http://www.ebay.com/itm/181063136053


Nú verð ég bara að henda fram 2 glærum úr fyrirlestri sem samnemendur mínir settu fram varðandi Reverse engineering.


Efast um að þessir bílaframleiðendur séu með 99,8% positive feedback frá viðskiptavinum víðs vegar um heiminn ;)

skymodel2010 (5430 Green star icon for feedback score in between 5,000 to 9,999)
99.8% Positive feedback
Consistently receives highest buyers' ratings
Ships items quickly
Has earned a track record of excellent service


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


Gislinn
FanBoy
Póstar: 769
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 01:07
Reputation: 50
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Arduino, einhver?

Pósturaf Gislinn » Mán 21. Okt 2013 15:39

Sallarólegur skrifaði:Já, ágætt að benda á það :)
Ég held að þetta sé allt framleitt í Kína og að verðmunurinn felist aðallega í því að þú ert að kaupa þetta beint frá framleiðanda, í stað þess að bæta ítalska milliliðnum inn í jöfnuna.

Þessi lítur t.d. alveg nákvæmlega út eins og org. Uno, mv. þær myndir sem ég hef séð.
http://www.ebay.com/itm/181063136053


Flest original arduino borðin eru framleidd á Ítalíu af fyrirtæki sem heitir SmartProjects og allar vélarnar sem notaðar eru við framleiðsluna eru einnig framleiddar á Ítalíu.

Arduino Pro, Pro Mini og LilyPad eru framleidd af SparkFun Electronics í USA og Arduino Nano er einnig framleitt í USA af Gravitech.

Með því að kaupa original arduino þá færðu borð sem eru pottþétt að virki. Þau þurfa að uppfyla ákveðin lágmarksgæði á íhlutum og þess háttar, einnig fer hluti af kaupverði borðanna til Arduino fyrirtækisins til að tryggja áframhaldandi þróun á borðunum.


common sense is not so common.

Skjámynd

rango
FanBoy
Póstar: 785
Skráði sig: Lau 14. Júl 2012 22:36
Reputation: 3
Staðsetning: 404 - Location Not found.
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Arduino, einhver?

Pósturaf rango » Mán 21. Okt 2013 15:44

Þú hefur ekki íhugað rasperry?




hrabbi
Fiktari
Póstar: 80
Skráði sig: Fim 07. Feb 2008 00:14
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Arduino, einhver?

Pósturaf hrabbi » Mán 21. Okt 2013 16:11

Þið sem hafið verið að kaupa þessar kínaútgáfur af Arduino af dx.com eða ebay: hafa borðin ykkar verið CE merkt og ef ekki lentuð þið í einhverjum vandræðum með tollinn?




Swanmark
Tölvutryllir
Póstar: 643
Skráði sig: Sun 11. Mar 2012 21:57
Reputation: 22
Staðsetning: ~/
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Arduino, einhver?

Pósturaf Swanmark » Mán 21. Okt 2013 16:25

hrabbi skrifaði:Þið sem hafið verið að kaupa þessar kínaútgáfur af Arduino af dx.com eða ebay: hafa borðin ykkar verið CE merkt og ef ekki lentuð þið í einhverjum vandræðum með tollinn?

eeeeeengin vandræði.


Desktop
| i7 3770k @4.7GHz 1.35v | Corsair H100i | Corsair Vengeance CL9 4x4GB | MSI GeForce GTX 980 Twin Frozr V | MSI Z77A-G43 | Corsair GS 700w | Samsung 840 Evo 120GB | Seagate 5TB 7200rpm |

Server
| i7 920 @2.66GHz | Corsair Vengeance 4x4GB | Seagate 3TB 7200rpm | XFX R9 280x