Gigabyte GTX 770OC eða Gigabyte HD7970TO


Höfundur
Geita_Pétur
Nörd
Póstar: 108
Skráði sig: Fim 07. Okt 2004 00:44
Reputation: 0
Staðsetning: Island
Staða: Ótengdur

Gigabyte GTX 770OC eða Gigabyte HD7970TO

Pósturaf Geita_Pétur » Mið 16. Okt 2013 20:38

Ætla að uppfæra skjákortið hjá mér fyrir BF4.
Budgetið er 80þús

Er að spá í þessi:
Gigabyte GTX 770OC http://www.tolvutek.is/vara/gigabyte-gt ... -4gb-gddr5
Gigabyte HD7970TO http://www.tolvutek.is/vara/gigabyte-hd ... -3gb-gddr5

Finnst GTX kortið meira spennandi, en hvað segið þið?

Ég er núna með HD6970. ætti ég ekki að sjá þokkalegt performance gain með þessum?




Haflidi85
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 389
Skráði sig: Mán 27. Jún 2011 13:07
Reputation: 45
Staða: Ótengdur

Re: Gigabyte GTX 770OC eða Gigabyte HD7970TO

Pósturaf Haflidi85 » Mið 16. Okt 2013 20:42

Það var/er að koma ný lína frá amd, hef ekki sjálfur neitt spáð í henni en myndi aðeins skoða það allavegana áður en þú stekkur á þetta. Getur verið að þú getir gert betri díl. En af þessum tveim tæki ég gtx 770




krissimarr
Græningi
Póstar: 31
Skráði sig: Fim 15. Ágú 2013 09:22
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Gigabyte GTX 770OC eða Gigabyte HD7970TO

Pósturaf krissimarr » Mið 16. Okt 2013 22:18

ég er ad nota 770gtx oc 4gb Klickað gott KORT !



Skjámynd

Alfa
Geek
Póstar: 828
Skráði sig: Mið 02. Apr 2008 13:14
Reputation: 108
Staðsetning: Vestmannaeyjar
Staða: Ótengdur

Re: Gigabyte GTX 770OC eða Gigabyte HD7970TO

Pósturaf Alfa » Mið 16. Okt 2013 23:03

Hvorugt fyrir þennan pening

http://tl.is/product/msi-amd-r9-280x-gaming-3g

Sambærilegt performance fyrir 25-30 þús minna, tæknilega 7970 ghz ed. bara mun ódýrara.

Proof http://www.bit-tech.net/hardware/graphi ... -review/10


TOW : Be quiet! Pure Base 500DX PSU : Corsair RMx 850W MB : MSI B550 Gaming Edge Wifi CPU : AMD 5800X3D + EK-Nucleus AIO CR240 H2O
Mem : 32GB 3600Mhz G.Skill Neo RGB GPU : PALIT 4080 RTX GAMEROCK
SSD : 250GB Samsung Evo 960 + 1TB WD 770 M2 + 500GB Samsung Evo 850 + 1TB WD HDD OS : W10
LCD : LG 32GP850 32" + AOC 24G2U KEY : Roccat Vulcan 121 MOU : Logitech PRO X Superlight

Skjámynd

oskar9
vélbúnaðarpervert
Póstar: 943
Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: Gigabyte GTX 770OC eða Gigabyte HD7970TO

Pósturaf oskar9 » Mið 16. Okt 2013 23:06

Alfa skrifaði:Hvorugt fyrir þennan pening

http://tl.is/product/msi-amd-r9-280x-gaming-3g

Sambærilegt performance fyrir 25-30 þús minna, tæknilega 7970 ghz ed. bara mun ódýrara.

Proof http://www.bit-tech.net/hardware/graphi ... -review/10



Þetta er ekkert smá flott kort og kæling fyrir 60 þús :o


"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"

Skjámynd

I-JohnMatrix-I
</Snillingur>
Póstar: 1020
Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
Reputation: 101
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Gigabyte GTX 770OC eða Gigabyte HD7970TO

Pósturaf I-JohnMatrix-I » Mið 16. Okt 2013 23:14

oskar9 skrifaði:
Alfa skrifaði:Hvorugt fyrir þennan pening

http://tl.is/product/msi-amd-r9-280x-gaming-3g

Sambærilegt performance fyrir 25-30 þús minna, tæknilega 7970 ghz ed. bara mun ódýrara.

Proof http://www.bit-tech.net/hardware/graphi ... -review/10



Þetta er ekkert smá flott kort og kæling fyrir 60 þús :o


Sammála, virkilega gott price/performance.



Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2586
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 482
Staða: Ótengdur

Re: Gigabyte GTX 770OC eða Gigabyte HD7970TO

Pósturaf Moldvarpan » Mið 16. Okt 2013 23:30

Eftir að hafa átt nokkur Nvidia og ATI/AMD skjákort, þá mun ég aldrei aftur kaupa mér ATI/AMD.

Mér finnst Nvidia litirnir mun skýrari og flottari.




darkppl
Gúrú
Póstar: 543
Skráði sig: Mán 12. Júl 2010 21:40
Reputation: 15
Staða: Ótengdur

Re: Gigabyte GTX 770OC eða Gigabyte HD7970TO

Pósturaf darkppl » Mið 16. Okt 2013 23:37

amd eru að vinna sér inn smá markað því allir leikir eru keyrðir á amd. fleyri leikir optimizaðir automaticly fyrir þá gíska ég allanvegana næstu ár útaf console. og frostbite er nottlega auto optimized fyrir amd ss mjög margir leikir frá EA. ég tæki R9 kortið gíska ég ódýrast miðað við verð og fps í leikjum r9 280x!


I7-8700K|Corsair H-150i|Asus Maximus X Hero (Wifi) |32GB G.Skill Tridend Z RGB|GTX 1080ti |
Coolermaster Mastercase 5|

Skjámynd

oskar9
vélbúnaðarpervert
Póstar: 943
Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: Gigabyte GTX 770OC eða Gigabyte HD7970TO

Pósturaf oskar9 » Mið 16. Okt 2013 23:42

darkppl skrifaði:amd eru að vinna sér inn smá markað því allir leikir eru keyrðir á amd. fleyri leikir optimizaðir automaticly fyrir þá gíska ég allanvegana næstu ár útaf console. og frostbite er nottlega auto optimized fyrir amd ss mjög margir leikir frá EA. ég tæki R9 kortið gíska ég ódýrast miðað við verð og fps í leikjum r9 280x!


Ég sé þennan þráð stefna í AMD/Nvidia stríð eftir 3...2...1...


"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"

Skjámynd

hjalti8
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 353
Skráði sig: Sun 13. Mar 2011 13:03
Reputation: 16
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Gigabyte GTX 770OC eða Gigabyte HD7970TO

Pósturaf hjalti8 » Mið 16. Okt 2013 23:50

Spurning um að bíða eftir 290X og 290 kortunum frá AMD.
AMD hafa ekki gefið frá sér nein verð eða dagsetningu en það er mjög líklegt að kortin komi í þessum mánuði og þá sennilega 23. eða 24.okt

rumour-ed perf:

Mynd

Mynd

það er frekar líklegt að 290(non-x) muni kosta 450$ og 290X 550$, kortin gætu samt vel orðið dýrari, who knows

Annars er 280X solid kort fyrir peninginn eins og þeir fyrir ofan hafa bent á og ætti að vera allt að 2x öflugra heldur en 6970 kortið þitt svo að þau kaup geta varla klikkað sama hvernig 290 kortin koma út.

edit: annars sakar ekki að bíða ef þú ætlar að kaupa þetta fyrir BF4 enda verður hann sennilega bundle-aður með nýjum AMD kortum.
Síðast breytt af hjalti8 á Mið 16. Okt 2013 23:58, breytt samtals 1 sinni.




darkppl
Gúrú
Póstar: 543
Skráði sig: Mán 12. Júl 2010 21:40
Reputation: 15
Staða: Ótengdur

Re: Gigabyte GTX 770OC eða Gigabyte HD7970TO

Pósturaf darkppl » Mið 16. Okt 2013 23:55

oskar9 skrifaði:
darkppl skrifaði:amd eru að vinna sér inn smá markað því allir leikir eru keyrðir á amd. fleyri leikir optimizaðir automaticly fyrir þá gíska ég allanvegana næstu ár útaf console. og frostbite er nottlega auto optimized fyrir amd ss mjög margir leikir frá EA. ég tæki R9 kortið gíska ég ódýrast miðað við verð og fps í leikjum r9 280x!


Ég sé þennan þráð stefna í AMD/Nvidia stríð eftir 3...2...1...


held að amd sé að taka við sér eftir að þeir eru búnir að vera eftir á í soldinn tíma. þar sem mantle á að spila stóra hluti hjá þeim. og amd eru með saming við Dice og að frostbite verður optimizaður fyrir alla leiki ss BF, Star Wars Battlefront, NFS held ég líka. og fleiri leikir. þannig þetta ár og næsta verður gaman að sjá hvernig þetta spilast hjá þeim.


I7-8700K|Corsair H-150i|Asus Maximus X Hero (Wifi) |32GB G.Skill Tridend Z RGB|GTX 1080ti |
Coolermaster Mastercase 5|

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6399
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 464
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Tengdur

Re: Gigabyte GTX 770OC eða Gigabyte HD7970TO

Pósturaf worghal » Fim 17. Okt 2013 00:00

darkppl skrifaði:
oskar9 skrifaði:
darkppl skrifaði:amd eru að vinna sér inn smá markað því allir leikir eru keyrðir á amd. fleyri leikir optimizaðir automaticly fyrir þá gíska ég allanvegana næstu ár útaf console. og frostbite er nottlega auto optimized fyrir amd ss mjög margir leikir frá EA. ég tæki R9 kortið gíska ég ódýrast miðað við verð og fps í leikjum r9 280x!


Ég sé þennan þráð stefna í AMD/Nvidia stríð eftir 3...2...1...


held að amd sé að taka við sér eftir að þeir eru búnir að vera eftir á í soldinn tíma. þar sem mantle á að spila stóra hluti hjá þeim. og amd eru með saming við Dice og að frostbite verður optimizaður fyrir alla leiki ss BF, Star Wars Battlefront, NFS held ég líka. og fleiri leikir. þannig þetta ár og næsta verður gaman að sjá hvernig þetta spilast hjá þeim.

liggur einhver sannleikur í þessu "optimized for amd/nvidia" ?
finnst þetta vera svo mikið auglýsingar gimmick.
ég persónulega veit ekki hvort þetta sé virkilega optimized og er mér alveg sama líka, en þetta lookar bara út eins og enn eitt auglýsingaplássið.
hvernig er besta að auglýsa skjákortið þitt sem þú ert að framleiða? nú náttúrulega með því að segja að leikirnir séu gerðir sérstaklega fyrir það...
anyone? :fly


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


darkppl
Gúrú
Póstar: 543
Skráði sig: Mán 12. Júl 2010 21:40
Reputation: 15
Staða: Ótengdur

Re: Gigabyte GTX 770OC eða Gigabyte HD7970TO

Pósturaf darkppl » Fim 17. Okt 2013 00:48

svo er líka mantle en samkvæmt þeim þá er þetta rosalega stórt. hlakka til að sjá það. en eins og þú sérð þá er r9 280x ekki það dýrt miða við performance.


I7-8700K|Corsair H-150i|Asus Maximus X Hero (Wifi) |32GB G.Skill Tridend Z RGB|GTX 1080ti |
Coolermaster Mastercase 5|


Höfundur
Geita_Pétur
Nörd
Póstar: 108
Skráði sig: Fim 07. Okt 2004 00:44
Reputation: 0
Staðsetning: Island
Staða: Ótengdur

Re: Gigabyte GTX 770OC eða Gigabyte HD7970TO

Pósturaf Geita_Pétur » Fim 17. Okt 2013 10:59

Takk fyrir þetta,
Ég ætla að skoða þetta 280x kort, finnst 290x hljóma samt mjög spennandi, bara spurning hvað það kemur til með að kosta hér heima s550 þýðir væntanlega e-h um 100þús hér heima geri ég ráð fyrir



Skjámynd

hjalti8
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 353
Skráði sig: Sun 13. Mar 2011 13:03
Reputation: 16
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Gigabyte GTX 770OC eða Gigabyte HD7970TO

Pósturaf hjalti8 » Fim 17. Okt 2013 13:24

Geita_Pétur skrifaði: bara spurning hvað það kemur til með að kosta hér heima s550 þýðir væntanlega e-h um 100þús hér heima geri ég ráð fyrir


ja sennilega, 290(non-x) verður líklega nær þínum budget