GTA
GTA
Góðan daginn - er einhver hér sem getur frætt mig um GTA nýja leikinn, 13 ára sonur minn segir að allir eigi hann og vill eignast hann. Fyrir nokkrum árum var mér sagt að þetta væri alls ekki leikur fyrir krakka á þessum aldri þar sem i honum ríki algjört frelsi og mestan pening fengi maður fyrir að hugsa sem ljótast, nauðga og drepa??
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1043
- Skráði sig: Fim 06. Jan 2011 12:39
- Reputation: 20
- Staða: Ótengdur
Re: GTA
ef þú vilt að sonur þinn endi svona, gjörðu svo vel en að mínu mati allt of grófur leikur fyrir hans aldur
Twenty years from now you will be more disappointed by the things that you didn't do than by the ones you did do
-
- Vaktari
- Póstar: 2038
- Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
- Reputation: 11
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: GTA
Allir eiga þennan leik eða vilja eignast hann, það er alveg rétt.
Þegar fólk segir að þetta sé leikur um hvernig á að nauðga eða maður geri ekki annað en að naugða, þá eru það reiðar mæður sem keyptu óvart leikinn handa börnum sínum og sjá svo eftir því.
Finnst þessi leikur hinsvegar ekkert það* grófur, ég spilaði þennan leik þegar ég var á þessum aldri ( ekki þennan nýja, en aðra ) og ekki varð ég svona ^.
En það má deila um það.
Þegar fólk segir að þetta sé leikur um hvernig á að nauðga eða maður geri ekki annað en að naugða, þá eru það reiðar mæður sem keyptu óvart leikinn handa börnum sínum og sjá svo eftir því.
Finnst þessi leikur hinsvegar ekkert það* grófur, ég spilaði þennan leik þegar ég var á þessum aldri ( ekki þennan nýja, en aðra ) og ekki varð ég svona ^.
En það má deila um það.
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1043
- Skráði sig: Fim 06. Jan 2011 12:39
- Reputation: 20
- Staða: Ótengdur
Re: GTA
Yawnk skrifaði:Allir eiga þennan leik eða vilja eignast hann, það er alveg rétt.
Þegar fólk segir að þetta sé leikur um hvernig á að nauðga eða maður geri ekki annað en að naugða, þá eru það reiðar mæður sem keyptu óvart leikinn handa börnum sínum og sjá svo eftir því.
Finnst þessi leikur hinsvegar ekkert það* grófur, ég spilaði þennan leik þegar ég var á þessum aldri ( ekki þennan nýja, en aðra ) og ekki varð ég svona ^.
En það má deila um það.
Gömlu leikirnir voru aldrei svona grófir og realistic
Twenty years from now you will be more disappointed by the things that you didn't do than by the ones you did do
Re: GTA
Yawnk skrifaði:Allir eiga þennan leik eða vilja eignast hann, það er alveg rétt.
Þegar fólk segir að þetta sé leikur um hvernig á að nauðga eða maður geri ekki annað en að naugða, þá eru það reiðar mæður sem keyptu óvart leikinn handa börnum sínum og sjá svo eftir því.
Finnst þessi leikur hinsvegar ekkert grófur, ég spilaði þennan leik þegar ég var á þessum aldri ( ekki þennan nýja, en aðra ) og ekki varð ég svona ^.
En það má deila um það.
Hann snýst svosem ekkert um það að nauðga. Meira bara að drepa og stela. En það er víst heldur ekki við hæfi barna. Svosem ekkert grófasti leikur sem þú getur fengið en samt sem áður ekki barnaleikur.
Mæli hinsvegar með til dæmis Fifa 14 og allskonar bílaleikjum fyrir 13 ára strák á Playstation 3.
"og ekki varð ég svona"
Ég er alls ekki að segja að þó þú spilir þennan leik verðirðu eins og aðalkarakterarnir. Það er algjört bull. Það breytir því ekki að hann er ekki við hæfi barna.
Síðast breytt af Xovius á Sun 13. Okt 2013 13:42, breytt samtals 1 sinni.
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 943
- Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
- Reputation: 16
- Staða: Ótengdur
Re: GTA
ungir strákar taka þessu ofbeldi sem sjálfsögðum hlut, og foreldrar sem kaupa þessa leiki fyrir krakkana sína eru augljóslega að láta krakkana stjórna sér.
Svo er þetta ekkert líkt t.d GTA 1 og 2, þar sem þetta er orðið svo margfalt raunverulegra en að hafa birds view af kalli sem samanstóð af 5 pixlum og skaut aðra 5 pixla í misunandi litum
Svo er þetta ekkert líkt t.d GTA 1 og 2, þar sem þetta er orðið svo margfalt raunverulegra en að hafa birds view af kalli sem samanstóð af 5 pixlum og skaut aðra 5 pixla í misunandi litum
Síðast breytt af oskar9 á Sun 13. Okt 2013 13:44, breytt samtals 1 sinni.
"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"
-
- Nýliði
- Póstar: 3
- Skráði sig: Mið 18. Sep 2013 21:07
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: GTA
Leikurinn er bannaður börnum yngri en 18 ára.
Leyfirðu honum að horfa á myndir bannaðar börnum yngri en 16?
Þú getur séð ber brjóst í leiknum
Þú getur drepið fólk með hnefunum í leiknum (ásamt margskonar byssum og öðru)
Þú getur keyrt yfir fólk í leiknum
Þú getur rænt banka og búðir og fengið pening þannig í leiknum
Þú getur keypt þér mellu og stundað með henni mök í leiknum
Ef þú vilt að 13 ára barnið þitt geti upplifa þetta allt saman að þá geturðu keypt leikinn handa honum.
Ég myndi ekki kaupa þennan leik fyrir 13 ára barnið mitt, en það á líka við um alla leiki sem eru bannaðir börnum yngri en 18 ára.
Kynntu þér efni leiksins og athugaðu hvort að þér finnist allt í lagi að barnið þitt spili hann. Því aðeins þú getur tekið þá ákvörðun.
Leyfirðu honum að horfa á myndir bannaðar börnum yngri en 16?
Þú getur séð ber brjóst í leiknum
Þú getur drepið fólk með hnefunum í leiknum (ásamt margskonar byssum og öðru)
Þú getur keyrt yfir fólk í leiknum
Þú getur rænt banka og búðir og fengið pening þannig í leiknum
Þú getur keypt þér mellu og stundað með henni mök í leiknum
Ef þú vilt að 13 ára barnið þitt geti upplifa þetta allt saman að þá geturðu keypt leikinn handa honum.
Ég myndi ekki kaupa þennan leik fyrir 13 ára barnið mitt, en það á líka við um alla leiki sem eru bannaðir börnum yngri en 18 ára.
Kynntu þér efni leiksins og athugaðu hvort að þér finnist allt í lagi að barnið þitt spili hann. Því aðeins þú getur tekið þá ákvörðun.
-
- Vaktari
- Póstar: 2038
- Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
- Reputation: 11
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: GTA
Xovius skrifaði:Yawnk skrifaði:Allir eiga þennan leik eða vilja eignast hann, það er alveg rétt.
Þegar fólk segir að þetta sé leikur um hvernig á að nauðga eða maður geri ekki annað en að naugða, þá eru það reiðar mæður sem keyptu óvart leikinn handa börnum sínum og sjá svo eftir því.
Finnst þessi leikur hinsvegar ekkert grófur, ég spilaði þennan leik þegar ég var á þessum aldri ( ekki þennan nýja, en aðra ) og ekki varð ég svona ^.
En það má deila um það.
Hann snýst svosem ekkert um það að nauðga. Meira bara að drepa og stela. En það er víst heldur ekki við hæfi barna. Svosem ekkert grófasti leikur sem þú getur fengið en samt sem áður ekki barnaleikur.
Mæli hinsvegar með til dæmis Fifa 14 og allskonar bílaleikjum fyrir 13 ára strák á Playstation 3."og ekki varð ég svona"
Ég er alls ekki að segja að þó þú spilir þennan leik verðirðu eins og aðalkarakterarnir. Það er algjört bull. Það breytir því ekki að hann er ekki við hæfi barna.
Var að quote'a tanketom hér fyrir ofan
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 635
- Skráði sig: Lau 04. Maí 2013 16:01
- Reputation: 7
- Staða: Ótengdur
Re: GTA
Ég held að það sé líka þitt að ákveða hvort hann sé nógu þroskaður í þetta, t.d. Þegar ég var á hans aldri voru mínar uppáhalds myndir ''Taxi driver'' ''Goodfellas'' ''The Godfather'' og álíka myndir en á meðan voru sumir bekkjarfélagar mínir voru að horfa á barnatímann. Þannig að ef að hann er að fara úr því að horfa á Ævintýri Sveppa og Villa í Grand Theft Auto þá mæli ég alls ekki með því að þú kaupir leikinn handa honum.
Síðast breytt af MrSparklez á Sun 13. Okt 2013 13:54, breytt samtals 1 sinni.
-
- Vaktari
- Póstar: 2038
- Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
- Reputation: 11
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: GTA
MrSparklez skrifaði:Ég held að það sé líka þitt að ákveða hvort hann sé nógu þroskaður í þetta, t.d. Þegar ég var á hans aldri voru mínar uppáhalds myndir ''Taxi driver'' ''Goodfellas'' ''The Godfather'' og álíka myndir en á mean voru sumir bekkjarfélagar mínir voru að horfa á barnatímann. Þannig að ef að hann er að fara úr því að horfa á Ævintýri Sveppa og Villa í Grand Theft Auto þá mæli ég alls ekki með því að þú kaupir leikinn handa honum.
x2
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1020
- Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
- Reputation: 101
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: GTA
Held að það geta allir verið sammála um að þessi leikur er ekki við hæfi barna. En það hefur aldrei verið hægt að nauðga í GTA leik. Hinsvegar getur maður keypt þjónustu af gleðikonu en það sést ekki í nein kynfæri í þeirri athöfn. Leikurinn inniheldur samt mikið ofbeldi.
-
- Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: GTA
Það er ástæða fyrir því að hann er rated "Mature". Þessi leikur gengur engan veginn út á að nauðga. Man að í gömlu leikjunum gastu fengið gleðikonu í bílinn þinn, lagt honum á fáförnum stað og bíllinn hristist í líkingu við það að þau væru að... En markmið þessa leikja er að vinna sig áfram í glæpaheiminum með því, einmitt, að stela, drepa og brjóta lögin.
Það er hins vegar ekki hægt að setja samasem merki milli þess að barn spili þennan leik og að sá aðili fremji fjöldamorð. Það spilast allt af uppeldi og geðheilsu barnsins. Það er mikilvægt að krakkar þekki mun á leik og raunveruleika.
Persónulega finnst mér það vera mat foreldra hvort að leikurinn hæfi barninu sínu. Man að mig langaði í GTA leik þegar ég var á þessum aldri, jafnvel yngri, en foreldrar mínir vildu ekki leyfa mér að spila hann. Ég fann mér aðrar leiðir til að komast í þesssa leiki og hlaut engan skaða af.
Það er hins vegar ekki hægt að setja samasem merki milli þess að barn spili þennan leik og að sá aðili fremji fjöldamorð. Það spilast allt af uppeldi og geðheilsu barnsins. Það er mikilvægt að krakkar þekki mun á leik og raunveruleika.
Persónulega finnst mér það vera mat foreldra hvort að leikurinn hæfi barninu sínu. Man að mig langaði í GTA leik þegar ég var á þessum aldri, jafnvel yngri, en foreldrar mínir vildu ekki leyfa mér að spila hann. Ég fann mér aðrar leiðir til að komast í þesssa leiki og hlaut engan skaða af.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 304
- Skráði sig: Fim 01. Nóv 2007 19:03
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: GTA
Ætla bara að fá að pósta þessu hérna
Þetta er mun grófari leikur en forverar sínir. Mér leið sjálfum mjög illa við að spila þetta mission. Þetta er ekki fyrir börn.
Þetta er mun grófari leikur en forverar sínir. Mér leið sjálfum mjög illa við að spila þetta mission. Þetta er ekki fyrir börn.
-Q6600/Thermalright Ultra 120 Extreme/Gigabyte P35-DS3R/4GB Corsair 800Mhz/Nvidia 8600GTS/Corsair HX620/Coolermaster CM690/BenQ G2400W --Hackintosh!--
-Macbook Pro 13" -2010
-Macbook Pro 13" -2010
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1725
- Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
- Reputation: 20
- Staða: Ótengdur
Re: GTA
Matti21 skrifaði:Ætla bara að fá að pósta þessu hérna
Þetta er mun grófari leikur en forverar sínir. Mér leið sjálfum mjög illa við að spila þetta mission. Þetta er ekki fyrir börn.
Yup þetta atriði var straight up nasty
Re: GTA
hannesstef skrifaði:Matti21 skrifaði:Ætla bara að fá að pósta þessu hérna
Þetta er mun grófari leikur en forverar sínir. Mér leið sjálfum mjög illa við að spila þetta mission. Þetta er ekki fyrir börn.
Yup þetta atriði var straight up nasty
Og þú VERÐUR að pynta hann til að halda áfram að gera mission..
Gigabyte X570 - Ryzen 5900 @ 4.5ghz all core - 5ghz single core - 64gb TridentZ 3400mhz - GTX 1070 8gb
Re: GTA
Skil ekki þerra nauðgunartal í kringum þennan leik hvenær hefur það verið hægt hef spilað alla þessa leiki og aldrei hef ég séð það vera gert ekki nema með einhverjum moddum sem einhver forritari hefur gert fyrir pc útgáfu leiksins.
En þetta fer allt eftir því hvernig krakkinn er hvort hann hafi þroska í þetta eða ekki ég hef spilað alla leikina og spilaði leik eitt þegar ég var 11 ára gamall (svosem ekki sambærilegur þeim leik sem þetta er orðið í dag)
en eins og sagt er hérna fyrir ofan ef barnið er ennþá alltof mikið barn á þessum aldri þá nei ekki kaupa hann.
En þetta fer allt eftir því hvernig krakkinn er hvort hann hafi þroska í þetta eða ekki ég hef spilað alla leikina og spilaði leik eitt þegar ég var 11 ára gamall (svosem ekki sambærilegur þeim leik sem þetta er orðið í dag)
en eins og sagt er hérna fyrir ofan ef barnið er ennþá alltof mikið barn á þessum aldri þá nei ekki kaupa hann.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 383
- Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 19:26
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: GTA
Yawnk skrifaði:MrSparklez skrifaði:Ég held að það sé líka þitt að ákveða hvort hann sé nógu þroskaður í þetta, t.d. Þegar ég var á hans aldri voru mínar uppáhalds myndir ''Taxi driver'' ''Goodfellas'' ''The Godfather'' og álíka myndir en á mean voru sumir bekkjarfélagar mínir voru að horfa á barnatímann. Þannig að ef að hann er að fara úr því að horfa á Ævintýri Sveppa og Villa í Grand Theft Auto þá mæli ég alls ekki með því að þú kaupir leikinn handa honum.
x2
x3
-
- Vaktari
- Póstar: 2347
- Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
- Reputation: 59
- Staðsetning: 105 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: GTA
Ef krakkar á hans aldri eru að fá þennan leik og eru að spila hann þá er ekki spurningin hvort að strákurinn þinn eigi að fá að spila hann heldur hvort þú ættir ekki að tala við foreldra hinna krakkan sem eru að spila hann og spyrja hvort þau viti hvað krakkarnir þeirra séu að spila.
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1006
- Skráði sig: Þri 11. Des 2007 21:23
- Reputation: 19
- Staðsetning: Heima
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: GTA
Man eftir gömlu GTA þeir voru bara í pixlum liggur við, síðan spilaði ég mikið Vice City og San Andreas þegar ég var sennilega svona 11-13 ára,
þeir voru alveg grófir en meina þetta var skemmtilegasti leikurinn enginn spurning..
Get ekki séð að mér hafi fundist ofbeldi eitthvað sjálfsagðara eftir að spila þessa leiki eða eitthvað svipað
ég hef ekki spilað hina leikina sem koma út eftir 2004, en ég myndi alveg leyfa 13 ára syni minum að að spila þá held ég..
en ég veit ekkert hvernig þessir leikir eru i dag, sennilega svipaðari nema bara raunverulegri
þeir voru alveg grófir en meina þetta var skemmtilegasti leikurinn enginn spurning..
Get ekki séð að mér hafi fundist ofbeldi eitthvað sjálfsagðara eftir að spila þessa leiki eða eitthvað svipað
ég hef ekki spilað hina leikina sem koma út eftir 2004, en ég myndi alveg leyfa 13 ára syni minum að að spila þá held ég..
en ég veit ekkert hvernig þessir leikir eru i dag, sennilega svipaðari nema bara raunverulegri
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1075
- Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
- Reputation: 12
- Staðsetning: 108 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: GTA
Persónulega finnst mér allt í lagi að leyfa 13 ára strák spila GTA.. Jújú, það er drepið, það er rán og allt þetta dót en hvaða leikur er ekki svona? Ætti hann að bara spila Super Mario? Ég spilaði sjálfur fullt af 18+ leikjum þegar ég var 13 ára og finnst ekkert að því.
Re: GTA
Tesy skrifaði:Persónulega finnst mér allt í lagi að leyfa 13 ára strák spila GTA.. Jújú, það er drepið, það er rán og allt þetta dót en hvaða leikur er ekki svona? Ætti hann að bara spila Super Mario? Ég spilaði sjálfur fullt af 18+ leikjum þegar ég var 13 ára og finnst ekkert að því.
Helling til af skemmtilegum góðum leikjum sem eru ekki bannaðir innan 18. Svo eru góðar ástæður fyrir því að það muna enn allir eftir Super Mario!
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 349
- Skráði sig: Fim 04. Feb 2010 15:09
- Reputation: 7
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: GTA
Tesy skrifaði:Persónulega finnst mér allt í lagi að leyfa 13 ára strák spila GTA.. Jújú, það er drepið, það er rán og allt þetta dót en hvaða leikur er ekki svona? Ætti hann að bara spila Super Mario? Ég spilaði sjálfur fullt af 18+ leikjum þegar ég var 13 ára og finnst ekkert að því.
Fifa er sem dæmi minn uppáhalds leikur. Þannig.. margir leikir í dag eru skemmtilegir og ganga ekki útá morð og rán.
13 ára krakki hefur, að mínu mati ekkert við þennan leik að gera! Þó svo að ég hafi spilað þessa leiki á þessum aldri.
En til að laga eitt, þá hefur ekki verið í neinum GTA leik hingað til allavega (veit ekki með nýja) að hægt sé að nauðga. Þú gast keypt vændi í einum en ekki meir en það.
-
- Skrúfari
- Póstar: 2400
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Reputation: 153
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: GTA
Nú á ég ekki börn en ég mundi alveg sleppa því að leifa 13 ára gutta að spila þetta. Þó svo að þessar endalausu upphrópanir um nauðganir fari í taugarnar á mér er ég alveg á því að ofbeldið í þessu sé allt of gróft fyrir 13 ára barn. Keiftu Fifa 14 og nýja Grand Turismo. Plenty nægilega skemtilegt.
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180