Sælir vaktarar,
Ég er að gæla við það að versla mér almennilegt sjónvarp.
Sjónvarpið verður notað í netflix og tengt við tölvu fyrir bíómyndagláp.
Er Smart TV málið eða er betra að kaupa sér ódýrara sjónvarp og Apple TV eða álíka græju?
Hverju mynduð þið mæla með á verðbilinu 150-250þ? og afhverju ?
MBK
Val á 46" sjónvarpi
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 457
- Skráði sig: Mið 17. Sep 2008 23:09
- Reputation: 5
- Staða: Ótengdur
Val á 46" sjónvarpi
Aðalvél: I5-760 | Gigabyte P55A-UD3 | G.Skill Ripjaws 2x4GB CL7 | PNY GTX 460 1GB | X-fi XG | 2.5TB | Thermaltake 650w
Gagnavél: Intel Q6600 | Gigabyte EP31-DS3L | Geil 2x2GB 800MHZ | PNY 9600GT | 1TB | Coolermaster 500w
Gagnavél: Intel Q6600 | Gigabyte EP31-DS3L | Geil 2x2GB 800MHZ | PNY 9600GT | 1TB | Coolermaster 500w
Re: Val á 46" sjónvarpi
Hugsa þetta myndi henta þér vel ef þú vilt LCD LED ---> http://www.samsungsetrid.is/vorur/707/
Plasma ---> http://www.samsungsetrid.is/vorur/814/
Plasma ---> http://www.samsungsetrid.is/vorur/814/
Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1577
- Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
- Reputation: 130
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Val á 46" sjónvarpi
svanur08 skrifaði:Hugsa þetta myndi henta þér vel ef þú vilt LCD LED ---> http://www.samsungsetrid.is/vorur/707/
Plasma ---> http://www.samsungsetrid.is/vorur/814/
Tja eða fara í betri týpu í Elko á sama verði http://www.elko.is/elko/product_detail/ ... oryid=1706
Þetta tæki hefur framyfir hitt að vera með 100hz (200hz CMR) panel vs 50hz (100hz CMR), 3D, gervihnattamóttakara, 4xHDMI vs 3xHDMI og það fylgir með IR blaster og Touch remote.
Just saying.
Have spacesuit. Will travel.
Re: Val á 46" sjónvarpi
Hehe Samsung setrið greinilega dýrastir
Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR