Start hnappur Win 8


Höfundur
iceodd
Nýliði
Póstar: 10
Skráði sig: Sun 18. Mar 2007 23:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Start hnappur Win 8

Pósturaf iceodd » Mán 07. Okt 2013 22:43

Kanna eitthver að setja upp start hnappinn á Windos 8?



Skjámynd

upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 998
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Start hnappur Win 8

Pósturaf upg8 » Mán 07. Okt 2013 22:58

Besta ókeypis forritið til þess að líkja eftir Start valmyndinni http://www.classicshell.net/


Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"

Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3080
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 48
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Start hnappur Win 8

Pósturaf beatmaster » Mán 07. Okt 2013 22:59

Hann kemur sjálfkrafa aftur 18 október ef að tölvan er stillt á að nota windows update


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.

Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Start hnappur Win 8

Pósturaf Oak » Mán 07. Okt 2013 23:20

Vitiði það hvort að það sé hægt að sleppa því að fá hann aftur?


i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Start hnappur Win 8

Pósturaf Viktor » Mán 07. Okt 2013 23:30

Oak skrifaði:Vitiði það hvort að það sé hægt að sleppa því að fá hann aftur?



Mynd


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Start hnappur Win 8

Pósturaf KermitTheFrog » Mán 07. Okt 2013 23:30

Start hnappurinn í 8.1 gerir held ég ekkert annað en að opna metro startið. Þeir eru ekki að fara að bakka aftur í gamla start menuið.




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Start hnappur Win 8

Pósturaf AntiTrust » Þri 08. Okt 2013 02:38

Rétt, Start takkinn í 8.1 vísar bara á Metro start menu-ið. Það er þó búið að bæta það sömuleiðis, og hægt að stilla það til að ræsast upp í Application list, frekar en tiles.




Bjarni44
Fiktari
Póstar: 84
Skráði sig: Mið 17. Ágú 2011 00:56
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Start hnappur Win 8

Pósturaf Bjarni44 » Þri 08. Okt 2013 07:20

Er engin leið á að sleppa því að fá hann? Er búinn að venjast því að hafa hann ekki og finst það mikið þægilegra



Skjámynd

Jón Ragnar
</Snillingur>
Póstar: 1020
Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
Reputation: 206
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Start hnappur Win 8

Pósturaf Jón Ragnar » Þri 08. Okt 2013 08:10

Bjarni44 skrifaði:Er engin leið á að sleppa því að fá hann? Er búinn að venjast því að hafa hann ekki og finst það mikið þægilegra


Þetta breytist lítið. Sama virkni og í Win8



CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video


Bjarni44
Fiktari
Póstar: 84
Skráði sig: Mið 17. Ágú 2011 00:56
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Start hnappur Win 8

Pósturaf Bjarni44 » Þri 08. Okt 2013 12:54

Skil það alveg, vildi helst bara ekkert fá hann aftur ekkert með hann að gera



Skjámynd

Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1582
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Reputation: 58
Staða: Ótengdur

Re: Start hnappur Win 8

Pósturaf Xovius » Þri 08. Okt 2013 14:21

Bjarni44 skrifaði:Skil það alveg, vildi helst bara ekkert fá hann aftur ekkert með hann að gera

Þá þarftu bara ekkert að smella á hann. Hann þvælist ekkert fyrir...




Bjarni44
Fiktari
Póstar: 84
Skráði sig: Mið 17. Ágú 2011 00:56
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Start hnappur Win 8

Pósturaf Bjarni44 » Þri 08. Okt 2013 20:15

Finnst bara hálf tilgangslaust að hafa takka þarna sem ég er ekkert að fara nota og er bara fyrir.

Kanski er þetta bara of mikil smámunasemi í mér :baby