Closed Loop CPU kæling á GTX480

Skjámynd

Höfundur
GullMoli
Vaktari
Póstar: 2485
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 235
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Closed Loop CPU kæling á GTX480

Pósturaf GullMoli » Fim 03. Okt 2013 16:56

Sælir.

Eftir að hafa verið að spila BF4 undanfarið í gufubaði, þar sem ég er með tvö GTX480 sem elska að dangla í 90°C +, þá fór ég að leita af leiðum til að kæla kortin. Bæði eru með reference kælinguna sem er svo yndisleg .. :l

Allavega, eftir mjög stutta leit rakst ég á þennan þráð þar sem fólk var í miklu magni að setja Closed Loop kælingar á skjákortin sín.
Eftir að hafa skoðað þetta þá ákvað ég að slá til á annað þeirra.

Keypti mér Thermaltake Water 3.0 Performer.

Byrjaði á því að rífa kortið úr, tók hlífina og kælinguna úr.
Mynd
Mynd


Svo þurfti ég að bora götin aðeins út á kortinu sjálfu, bara á skjákortsplötunni en ekki kæliplötunni sem var fyrir. Þetta þurfti ég að gera til að koma vírbindunum í gegn.
Er búinn að bora öll þarna nema efsta hægramegin.
Mynd


Svo setti ég bara vírbindin á og tróð þeim í gegn.
Mynd


Allt aukalegt klippt í burtu.
Mynd
Mynd


Og svo smellpassaði hlífin einmitt í kringum þetta :D
Mynd


Svo skellti ég þessu bara í.
Kem með mynd innan úr kassanum seinna, pakkaði öllu saman og lokaði áður en ég fattaði að gera það.


En hitatölur:

Með vatnskælinguna 1000rpm (hljóðlaust) og neðra skjákortið með reference kælingunni er bara á auto eins og vanalega.
Idle vatn: 31°C
Idle ref: 46°C

BF4 vatn: 46°C
BF4 ref: 78°C

Furmark vatn: 60°C
Furmark ref: 95°C + og viftan farin á þotuhreyfisstillingu.

Töluvert betri kæling á kassanum að öllu leiti, örgjörvinn hitnar langtum minna, neðra ref kortið hitnar langtum minna.
Svo er það bara að gera það sama við neðra kortið og yfirklukka :D


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"

Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Closed Loop CPU kæling á GTX480

Pósturaf mundivalur » Fim 03. Okt 2013 17:07

Góður :happy



Skjámynd

hjalti8
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 353
Skráði sig: Sun 13. Mar 2011 13:03
Reputation: 16
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Closed Loop CPU kæling á GTX480

Pósturaf hjalti8 » Fim 03. Okt 2013 17:09

vel gert!

en hvernig ætlaru að fara að því að kæla neðra kortið? eru slöngurnar á þessum kælingum ekki allt of stuttar? :-k



Skjámynd

Höfundur
GullMoli
Vaktari
Póstar: 2485
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 235
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Closed Loop CPU kæling á GTX480

Pósturaf GullMoli » Fim 03. Okt 2013 17:16

hjalti8 skrifaði:vel gert!

en hvernig ætlaru að fara að því að kæla neðra kortið? eru slöngurnar á þessum kælingum ekki allt of stuttar? :-k


Þær eru mátulega langar sem CPU kæling.
Sem betur fer er ég með nokkuð hentugan kassa í þetta.

Ég er með vatnskassann hjá 1, sú kæling blæs inn og beint á örgjörvakælinguna sem blæs á sömu átt. Vifturnar í toppnum taka svo hitann út.
Ef ég geri það sama við neðra kortið þá gæti ég sett þann vatnskassa á svæði 2 eða fyrir ofan það.
Mynd


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"


hkr
spjallið.is
Póstar: 407
Skráði sig: Fös 23. Jan 2009 14:22
Reputation: 15
Staða: Ótengdur

Re: Closed Loop CPU kæling á GTX480

Pósturaf hkr » Fim 03. Okt 2013 17:30

Snilld :happy



Skjámynd

steinthor95
Ofur-Nörd
Póstar: 231
Skráði sig: Þri 15. Nóv 2011 15:49
Reputation: 1
Staðsetning: Akureyri og Þingeyjarsveit
Staða: Ótengdur

Re: Closed Loop CPU kæling á GTX480

Pósturaf steinthor95 » Fim 03. Okt 2013 17:32

Lýst vel á þetta! Er einmitt sjálfur i svipuðum pælingum. :happy Bara hræddur um að vramið nái ekki að kælast þar sem eg þyrfti að taka alla kælinguna af :-k


Tölvan: Gigabyte P67X-UD3 - Intel Core i5-2500K - corsair H100i - Asus strix Gtx 970 4GB - Mushkin 16GB DDR3 1333MHz - 4 TB HDD - 240 gb Kingston SSD - Thermaltake 850w - Corsair 550D
Jaðartæki: 2x 24" BenQ LED - Razer Blackwidow - Bose Quietcomfort 25 - Logitech G602


vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Closed Loop CPU kæling á GTX480

Pósturaf vesley » Fim 03. Okt 2013 17:40

Helvíti sniðugt, kannski maður endi bara á að gera þetta við sitt kort líka!

Ég myndi samt alltaf leita mér að eitthverri betri lausn en benslinn þó að þau haldi alveg örugglega betur.



Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4339
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 392
Staða: Ótengdur

Re: Closed Loop CPU kæling á GTX480

Pósturaf chaplin » Fim 03. Okt 2013 17:52

Haha þetta er snilld!



Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3206
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: Closed Loop CPU kæling á GTX480

Pósturaf Frost » Fim 03. Okt 2013 18:16

Mjög vel gert og svakalega minnkaði hitinn á kortinu =D>


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól

Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Closed Loop CPU kæling á GTX480

Pósturaf mundivalur » Fim 03. Okt 2013 18:17

Ég er nokkuð viss að það verður ekki aftur snúið í loftkælingar eftir þetta :D



Skjámynd

Saber
FanBoy
Póstar: 756
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:29
Reputation: 12
Staðsetning: 104
Staða: Ótengdur

Re: Closed Loop CPU kæling á GTX480

Pósturaf Saber » Fim 03. Okt 2013 18:29

Þetta kallar maður að redda sér! :happy


Intel Core i5 4690K @ ? GHz Custom water cooling Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=53292

Skjámynd

vikingbay
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 364
Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 03:07
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: Closed Loop CPU kæling á GTX480

Pósturaf vikingbay » Fim 03. Okt 2013 22:00

vá þetta er besta hugmynd sem ég hef séð lengilengi!
og þetta lýtur svo vel út, mjög smekklega gert :)



Skjámynd

Lunesta
Gúrú
Póstar: 568
Skráði sig: Mán 30. Nóv 2009 16:16
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: Closed Loop CPU kæling á GTX480

Pósturaf Lunesta » Mán 07. Okt 2013 15:15

flottara, hljóðlátara og betri kæling?? Alger snilld!



Skjámynd

svensven
spjallið.is
Póstar: 453
Skráði sig: Þri 16. Mar 2010 16:10
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Closed Loop CPU kæling á GTX480

Pósturaf svensven » Mán 07. Okt 2013 20:37

Hvar fékstu kælinguna og hvað kostaði ? :baby



Skjámynd

Höfundur
GullMoli
Vaktari
Póstar: 2485
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 235
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Closed Loop CPU kæling á GTX480

Pósturaf GullMoli » Mán 07. Okt 2013 21:01

Tók bara ódýrustu kælinguna sem ég fann:
http://tolvutek.is/vara/thermaltake-wat ... -amd-intel

Hvað sem er ætti að virka svo lengi sem hún er hringlaga (ekki ferköntuð eins og Corsair kælingarnar), þannig er það allavega lang auðveldast.


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"


littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2401
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 153
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Closed Loop CPU kæling á GTX480

Pósturaf littli-Jake » Mán 07. Okt 2013 22:10

GullMoli skrifaði:Tók bara ódýrustu kælinguna sem ég fann:
http://tolvutek.is/vara/thermaltake-wat ... -amd-intel

Hvað sem er ætti að virka svo lengi sem hún er hringlaga (ekki ferköntuð eins og Corsair kælingarnar), þannig er það allavega lang auðveldast.


Það ætti ekki að vera mikið mál að smíða einhverskonar plötu með hringlóttu gati sem mundi passa utan um kæli unitið sem væi síðan hægt að bolta við skjákortið sjálft. En annar er þetta magnað mod.

Ef þú væir með þessa væri jafnvel hægt að moda til að geta notað orginal festingarnar á skjákortinu.
http://tolvutek.is/vara/thermaltake-wat ... -amd-intel
Síðast breytt af littli-Jake á Mán 07. Okt 2013 22:14, breytt samtals 1 sinni.


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180

Skjámynd

Höfundur
GullMoli
Vaktari
Póstar: 2485
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 235
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Closed Loop CPU kæling á GTX480

Pósturaf GullMoli » Mán 07. Okt 2013 22:14

littli-Jake skrifaði:
GullMoli skrifaði:Tók bara ódýrustu kælinguna sem ég fann:
http://tolvutek.is/vara/thermaltake-wat ... -amd-intel

Hvað sem er ætti að virka svo lengi sem hún er hringlaga (ekki ferköntuð eins og Corsair kælingarnar), þannig er það allavega lang auðveldast.


Það ætti ekki að vera mikið mál að smíða einhverskonar plötu með hringlóttu gati sem mundi passa utan um kæli unitið sem væi síðan hægt að bolta við skjákortið sjálft. En annar er þetta magnað mod.


Nákvæmlega, það eða 9 zipties :D

Á þræðinum sem ég postaði í upphaflega innlegginu var einhver sem smíðaði og seldi plötur fyrir svona mod.


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"


littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2401
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 153
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Closed Loop CPU kæling á GTX480

Pósturaf littli-Jake » Mán 07. Okt 2013 22:46

GullMoli skrifaði:
littli-Jake skrifaði:
GullMoli skrifaði:Tók bara ódýrustu kælinguna sem ég fann:
http://tolvutek.is/vara/thermaltake-wat ... -amd-intel

Hvað sem er ætti að virka svo lengi sem hún er hringlaga (ekki ferköntuð eins og Corsair kælingarnar), þannig er það allavega lang auðveldast.


Það ætti ekki að vera mikið mál að smíða einhverskonar plötu með hringlóttu gati sem mundi passa utan um kæli unitið sem væi síðan hægt að bolta við skjákortið sjálft. En annar er þetta magnað mod.


Nákvæmlega, það eða 9 zipties :D

Á þræðinum sem ég postaði í upphaflega innlegginu var einhver sem smíðaði og seldi plötur fyrir svona mod.



Hehe. Sniðugur bisnes. Bendi samt á viðbótina í síðasta svarinu mínu.


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180

Skjámynd

Höfundur
GullMoli
Vaktari
Póstar: 2485
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 235
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Closed Loop CPU kæling á GTX480

Pósturaf GullMoli » Mán 07. Okt 2013 22:49

Ahh, það fylgja svona brackets með minni, en götin voru öll allt of langt í sundur miðað við götin á skjákortinu.


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"

Skjámynd

Höfundur
GullMoli
Vaktari
Póstar: 2485
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 235
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Closed Loop CPU kæling á GTX480

Pósturaf GullMoli » Mán 11. Nóv 2013 23:20

Jæja, færði vatnskassann á annan stað og lagaði tengingar á viftum svo að ég hef stjórn á þeim öllum með viftustýringunni = hljóðlaus tölva í venjulegri vinnslu.

Hérna koma svo hræðilegar myndir af því hvernig þetta er núna. Ég hafði áður klippt úr bracketinu fyrir EVGA skjákortið þar sem það var auðvitað alltaf drulluheitt. Sá að EVGA voru að selja "high airflow bracket" fyrir kortin þar sem voru stærri op og færri riflur, svo ég sparaði mér innkaup með þessu mixi. Ég tók svo PNY bracketið áðan og klippti nánast alla þessu tilgangslausu rimla í burtu svo að loftflæðið út úr kortinu ætti að vera eitthvað betra. Amk fór kortið ekki nærrum því jafn hratt í þotuhreyfilshraða og áður :lol:

Mynd

Mynd

Ég veit að skipulagið lítur hræðilega út þarna.. þegar ég finn nennið til þess, þá ríf ég þetta í sundur og kem öllu betur fyrir. Þarf að kaupa mér eina og eina framlengingu svo þetta geti talist fallegt :P

Ætli ég fái mér ekki nýtt kort eftir áramót og geri sama vatnskælingarmodd við það, annaðhvort 290 eða 780. Finnst þetta allavega alltof afkastamikið til þess að gera það ekki.


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"