[SELT] Swiftech H320 CPU Liquid Cooling Kit [25þús]

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Skjámynd

Höfundur
Tiger
Besserwisser
Póstar: 3849
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

[SELT] Swiftech H320 CPU Liquid Cooling Kit [25þús]

Pósturaf Tiger » Lau 05. Okt 2013 23:08

Swiftech H320 CPU Liquid Cooling Kit

Þetta er án efa besta cooling kittið á markaðnum í dag. H220 sem kom á undan þessu sló öllu út og núna er búið að stækka vatnskassan í 360.

Það er hægt að leika sér með þetta hægri vinstri, bæta inní loop-una kubbasettskælingu og/eða skjákortskælingu. H220 höndlaði meira að segja örgjörva og 2x skjákort þannig að þessi verður ekki í neinum vandræðum og er hrikalega hljóðlát víst.

Hún er ónotuð í óopnuðum umbúðum.....ég pantaði fyrir löngu en var uppseld og loksins þegar hún var tilbúin og send til mín frá Highflow.nl var ég búinn að ákvaða að selja vélina mína. Á að koma með póstinum á mánudag/þriðjudag

Mynd

Munurinn á H220 sem sló í gegn og nýju H320

Mynd

Passar hún í kassan þinn? (ef ekki á ég turn handa þér líka) :)

Mynd

verðhugmynd 35.000kr.
Síðast breytt af Tiger á Þri 05. Nóv 2013 21:01, breytt samtals 4 sinnum.



Skjámynd

Höfundur
Tiger
Besserwisser
Póstar: 3849
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Swiftech H320 CPU Liquid Cooling Kit

Pósturaf Tiger » Mán 07. Okt 2013 09:20

Upp fyrir þessum gæðum.



Skjámynd

trausti164
Geek
Póstar: 854
Skráði sig: Lau 13. Okt 2012 23:43
Reputation: 4
Staðsetning: 271 Mosfellssveit
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Swiftech H320 CPU Liquid Cooling Kit

Pósturaf trausti164 » Mán 07. Okt 2013 14:38

*slef* Djöfull hvað ég er öfundsjúkur út í þig.
Helvítis kassinn er bara nógu stór fyrir dual 120's.


Ryzen 5 2600x - Gtx 1060 6GB - Asus B350M TUF - 8GB Corsair Vengeance 2133Mhz DDR4 - Corsair CX550W

Skjámynd

Höfundur
Tiger
Besserwisser
Póstar: 3849
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Swiftech H320 CPU Liquid Cooling Kit

Pósturaf Tiger » Mán 07. Okt 2013 15:20

trausti164 skrifaði:*slef* Djöfull hvað ég er öfundsjúkur út í þig.
Helvítis kassinn er bara nógu stór fyrir dual 120's.


Ég á kassa til sölu handa þér.....kemur 4-5 svona í hann held ég örugglega :)



Skjámynd

trausti164
Geek
Póstar: 854
Skráði sig: Lau 13. Okt 2012 23:43
Reputation: 4
Staðsetning: 271 Mosfellssveit
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Swiftech H320 CPU Liquid Cooling Kit

Pósturaf trausti164 » Mán 07. Okt 2013 15:23

Heyrðu afsakið en ég verð að afþakka þetta höfðingslega boð.
M-atx stærðin er það eina sem að kemst fyrir á mínu skrifborði og 350d þá jafnvel í stærri kantinum.


Ryzen 5 2600x - Gtx 1060 6GB - Asus B350M TUF - 8GB Corsair Vengeance 2133Mhz DDR4 - Corsair CX550W

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6398
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 464
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Swiftech H320 CPU Liquid Cooling Kit

Pósturaf worghal » Mán 07. Okt 2013 15:41

Og eg sem er ny buinn ad fjarfesta i h100i ](*,)


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

Höfundur
Tiger
Besserwisser
Póstar: 3849
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Swiftech H320 CPU Liquid Cooling Kit

Pósturaf Tiger » Lau 19. Okt 2013 21:09

Þessi er komin í sölu aftur. Þegar pósturinn kom með pakkan var hann allur í smalli eftir 2ja vikna flakk hjá TNT þannig að ég opnaði hann fyrir framan sendilin og var hornið beyglað og ein viftan líka. Ég lét hann taka þetta til baka og senda út. Sá sem ætlaði að kaupa keypti aðra í millitíðinni því við vissum ekki hve hratt nýja kæmi.

Nú er nýja komin aftur og er því til sölu. Ég reyndar tók hana úr umbúðunum fyrir helgi bara í fikti og setti hana í CaseLabs turninn til að prufa, og þetta er mega kæling. Þannig að ég slæ 5.000kr af þessu.

30.000kr fyrir öflugustu AIO kælinguna.



Skjámynd

Höfundur
Tiger
Besserwisser
Póstar: 3849
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Swiftech H320 CPU Liquid Cooling Kit

Pósturaf Tiger » Sun 20. Okt 2013 21:10

Upp fyrir mega kælingu.



Skjámynd

Haffi
has spoken...
Póstar: 169
Skráði sig: Lau 18. Okt 2003 12:31
Reputation: 4
Staðsetning: Reykjavik
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Swiftech H320 CPU Liquid Cooling Kit

Pósturaf Haffi » Sun 20. Okt 2013 22:51

Einhver möguleiki að troða þessu í Antec P193v3 án þess að snerta dremel?


Ryzen 7 5800x3D - ASRock X570 Steel Legend - 32gb G.Skill Trident Z @ 3600mhz/Cl14 - PowerColor Radeon RX 7900XTX Red Devil 24GB /- Be quiet! Straight Power 11 Platinum 1000W - Phanteks Eclipse P400S

Skjámynd

Höfundur
Tiger
Besserwisser
Póstar: 3849
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Swiftech H320 CPU Liquid Cooling Kit

Pósturaf Tiger » Sun 20. Okt 2013 23:33

Haffi skrifaði:Einhver möguleiki að troða þessu í Antec P193v3 án þess að snerta dremel?


Hef ekki hugmynd, google er besti vinur þinn í því hvort 360 rad passi.



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6398
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 464
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Swiftech H320 CPU Liquid Cooling Kit

Pósturaf worghal » Sun 20. Okt 2013 23:42

nei það passar ekki án modding.
miðað við það sem ég fann á google.


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

jojoharalds
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1619
Skráði sig: Þri 02. Nóv 2010 20:42
Reputation: 295
Staðsetning: Cicada - 3301
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Swiftech H320 CPU Liquid Cooling Kit

Pósturaf jojoharalds » Þri 22. Okt 2013 20:46

frítt bömb,þessi græja kostar ný híngað komið frá frozencpu,um 50 þús.


Asrock X570 Taichi - Ryzen 7-5800X3d @ 4.5 Ghz -
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3800MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 1200W - GTX3080
Samsung 980pro 2Tb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb -- Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S

Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Reputation: 85
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Swiftech H320 CPU Liquid Cooling Kit

Pósturaf Hnykill » Þri 22. Okt 2013 20:56

keypti mér ThermalTake 3.0 Performer um daginn... ég ætlaði að bjóða í þína kælingu en þegar ég sá í hvernig kassa þetta passar.. þá er það í nánast enginn okkar sem hefur slíka stærð.

þú ert að tala um 3x 140mm radiator.. þetta passar ekki í kassann hjá 95% af okkur. HÚN ER HUGE !!!!

Geðveik kæling.. en miðað við Comtibility þá getum við ekki keyrt hana.. hvaða kassa ertu annars með ?


Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6398
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 464
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Swiftech H320 CPU Liquid Cooling Kit

Pósturaf worghal » Þri 22. Okt 2013 20:59

Hnykill skrifaði:keypti mér ThermalTake 3.0 Performer um daginn... ég ætlaði að bjóða í þína kælingu en þegar ég sá í hvernig kassa þetta passar.. þá er það í nánast enginn okkar sem hefur slíka stærð.

þú ert að tala um 3x 140mm radiator.. þetta passar ekki í kassann hjá 95% af okkur. HÚN ER HUGE !!!!

Geðveik kæling.. en miðað við Comtibility þá getum við ekki keyrt hana.. hvaða kassa ertu annars með ?

rólegur, þetta er bara 360rad,
passar í marga kassa :D


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Swiftech H320 CPU Liquid Cooling Kit

Pósturaf MatroX » Þri 22. Okt 2013 21:01

Hnykill skrifaði:keypti mér ThermalTake 3.0 Performer um daginn... ég ætlaði að bjóða í þína kælingu en þegar ég sá í hvernig kassa þetta passar.. þá er það í nánast enginn okkar sem hefur slíka stærð.

þú ert að tala um 3x 140mm radiator.. þetta passar ekki í kassann hjá 95% af okkur. HÚN ER HUGE !!!!

Geðveik kæling.. en miðað við Comtibility þá getum við ekki keyrt hana.. hvaða kassa ertu annars með ?

það eru 120mm á þessari kælingu


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

Skjámynd

jojoharalds
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1619
Skráði sig: Þri 02. Nóv 2010 20:42
Reputation: 295
Staðsetning: Cicada - 3301
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Swiftech H320 CPU Liquid Cooling Kit

Pósturaf jojoharalds » Fim 24. Okt 2013 15:54

Haffi skrifaði:Einhver möguleiki að troða þessu í Antec P193v3 án þess að snerta dremel?

í þessum kassa sem þú ert með ,passar 360mm rad,að framan með þvi að fjarlægja drivebays(sem er tool less installation)
þú getur lika haft hann á toppnum,en græðir ekki voða mikið á þvi ,vegna þess það er bara gert ráð fyrir 2 120 mm viftur.


Asrock X570 Taichi - Ryzen 7-5800X3d @ 4.5 Ghz -
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3800MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 1200W - GTX3080
Samsung 980pro 2Tb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb -- Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S

Skjámynd

Höfundur
Tiger
Besserwisser
Póstar: 3849
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Swiftech H320 CPU Liquid Cooling Kit

Pósturaf Tiger » Sun 27. Okt 2013 15:32

upp



Skjámynd

Höfundur
Tiger
Besserwisser
Póstar: 3849
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Swiftech H320 CPU Liquid Cooling Kit

Pósturaf Tiger » Þri 29. Okt 2013 16:30

30.000 fyrir 360 rad með öflugri en hljóðlátri kælingu og 3 viftum, fríkeypis.



Skjámynd

Höfundur
Tiger
Besserwisser
Póstar: 3849
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Swiftech H320 CPU Liquid Cooling Kit

Pósturaf Tiger » Fös 01. Nóv 2013 19:09

..... er málið að henda þessu í 28.000kr ????



Skjámynd

Höfundur
Tiger
Besserwisser
Póstar: 3849
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Swiftech H320 CPU Liquid Cooling Kit

Pósturaf Tiger » Sun 03. Nóv 2013 16:46

25.000 kr er loka verð........fer annars útí bílskúr og rykfellur þanngað til næsta pc verður byggð



Skjámynd

Höfundur
Tiger
Besserwisser
Póstar: 3849
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Swiftech H320 CPU Liquid Cooling Kit [25þús]

Pósturaf Tiger » Mán 04. Nóv 2013 23:51

Upp.



Skjámynd

MrSparklez
Tölvutryllir
Póstar: 635
Skráði sig: Lau 04. Maí 2013 16:01
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Swiftech H320 CPU Liquid Cooling Kit [25þús]

Pósturaf MrSparklez » Mán 04. Nóv 2013 23:58

Trúi því varla að þetta sé ekki búið að fara hjá þér á þessu verði, vildi að ég ætti pening ](*,)



Skjámynd

svensven
spjallið.is
Póstar: 453
Skráði sig: Þri 16. Mar 2010 16:10
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Swiftech H320 CPU Liquid Cooling Kit [25þús]

Pósturaf svensven » Þri 05. Nóv 2013 00:46

Sama hér, ef þetta kæmist í kassann minn (sem ég er nokkuð viss um að geri ekki) þá væri ég klárlega búinn að taka þetta :baby



Skjámynd

mjámjá
Græningi
Póstar: 45
Skráði sig: Fim 17. Jan 2013 23:21
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Swiftech H320 CPU Liquid Cooling Kit

Pósturaf mjámjá » Þri 05. Nóv 2013 07:19

Tiger skrifaði:
trausti164 skrifaði:*slef* Djöfull hvað ég er öfundsjúkur út í þig.
Helvítis kassinn er bara nógu stór fyrir dual 120's.


Ég á kassa til sölu handa þér.....kemur 4-5 svona í hann held ég örugglega :)



Hvernig kassa?



Skjámynd

svensven
spjallið.is
Póstar: 453
Skráði sig: Þri 16. Mar 2010 16:10
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Swiftech H320 CPU Liquid Cooling Kit

Pósturaf svensven » Þri 05. Nóv 2013 08:11

mjámjá skrifaði:
Tiger skrifaði:
trausti164 skrifaði:*slef* Djöfull hvað ég er öfundsjúkur út í þig.
Helvítis kassinn er bara nógu stór fyrir dual 120's.


Ég á kassa til sölu handa þér.....kemur 4-5 svona í hann held ég örugglega :)



Hvernig kassa?


Hann er að selja http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=11&t=57720&p=536163#p536163 þennan :happy