Ég hef verið að skoða skjái á eBay núna að undanförnu, en ég bara veit ekki almenninlega hvernig þetta system virkar.
Ef við tökum þennan hérna sem dæmi: http://www.ebay.com/itm/New-Samsung-Syn ... 19e2b6dc53
Á síðunni segir að hann kosti US $219.91, er shipping to Iceland included þar? Eða bætist þessi $83.00 USPS Priority Mail International ofaná það, og síðan tollurinn ofaná það, sem er um 7.200 kr? (skv.: http://www.tollur.is/reiknivel )
Væri til í að fá smá útskýringu step by step ef einhver hefur þá þekkingu, myndi vera afskaplega ánægður með það
[Vantar hjálp] Að versla skjái á eBay
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 356
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2013 21:31
- Reputation: 19
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
[Vantar hjálp] Að versla skjái á eBay
CPU: i9-13900K | CPUC: Aorus Waterforce x 360 | GPU: Gigabyte RTX 4090 24GB | MOB: Gigabyte Z790 Aorus Master | PSU: Corsair RM1000i | RAM: Corsair Dominator DDR5 6400MHz (2x32GB) | SDD M.2: Samsung 990 + 980 PRO 2 TB(4Gen) & 970 PRO 500GB & 970 EVO 500GB | SDD: Samsung 840 EVO 120GB & 500GB | PCC: Lian Li O11 Dynamic XL | Monitor: Philips 279M1RV (4K)
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 396
- Skráði sig: Mið 01. Ágú 2012 12:28
- Reputation: 3
- Staðsetning: Mosfellsbær
- Staða: Ótengdur
Re: [Vantar hjálp] Að versla skjái á eBay
Já, þetta er 212,91$+83$=295,91$=36.383ISK
Við það bætist síðan VSK = c.a.9.400 (borgar af sendingarkostnaði líka)
Þannig þegar þú ert að fá hann í hendurnar ertu búinn að borga fyrir hann 45.783 ISK
*EDIT* Tollar eru líklegast c.a. 25.100 vegna þess að það er HDMI tengi á honum (eða svo skilst mér á því sem ég hef lesið undanfarið). Þá er þetta orðið 61.483 ISK þegar uppi er staðið (þ.e.a.s. ef þú þarft að borga af þessu líkt og sjónvarpi..)
Við það bætist síðan VSK = c.a.9.400 (borgar af sendingarkostnaði líka)
Þannig þegar þú ert að fá hann í hendurnar ertu búinn að borga fyrir hann 45.783 ISK
*EDIT* Tollar eru líklegast c.a. 25.100 vegna þess að það er HDMI tengi á honum (eða svo skilst mér á því sem ég hef lesið undanfarið). Þá er þetta orðið 61.483 ISK þegar uppi er staðið (þ.e.a.s. ef þú þarft að borga af þessu líkt og sjónvarpi..)
Intel® Core™ i5-9400F - RTX™ 2060 6GB - 16GB DDR 4 2666 Mhz ( Dual channel) - 500GB Samsung SSD M.2 Nvme
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 356
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2013 21:31
- Reputation: 19
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: [Vantar hjálp] Að versla skjái á eBay
Sýnist ég þá baaaara tapa á því að kaupa þetta úti. Hélt að ég væri að spara mér 10-15.000.- á þessu. :/
CPU: i9-13900K | CPUC: Aorus Waterforce x 360 | GPU: Gigabyte RTX 4090 24GB | MOB: Gigabyte Z790 Aorus Master | PSU: Corsair RM1000i | RAM: Corsair Dominator DDR5 6400MHz (2x32GB) | SDD M.2: Samsung 990 + 980 PRO 2 TB(4Gen) & 970 PRO 500GB & 970 EVO 500GB | SDD: Samsung 840 EVO 120GB & 500GB | PCC: Lian Li O11 Dynamic XL | Monitor: Philips 279M1RV (4K)
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 396
- Skráði sig: Mið 01. Ágú 2012 12:28
- Reputation: 3
- Staðsetning: Mosfellsbær
- Staða: Ótengdur
Re: [Vantar hjálp] Að versla skjái á eBay
Drilli skrifaði:Sýnist ég þá baaaara tapa á því að kaupa þetta úti. Hélt að ég væri að spara mér 10-15.000.- á þessu. :/
Jebb, googlaði þetta og sé ekki betur en allir skjáir með HDMI beri toll+vsk (sama og sjónvörp)... Sem er huuuge bummer því að tölvukjáir ættu að mínu mati að flokkast sem tölvuskjáir hjá tollstjóra óháð tengum á þeim....
Intel® Core™ i5-9400F - RTX™ 2060 6GB - 16GB DDR 4 2666 Mhz ( Dual channel) - 500GB Samsung SSD M.2 Nvme
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 356
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2013 21:31
- Reputation: 19
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: [Vantar hjálp] Að versla skjái á eBay
Hum... notandi að nafni "cure" hér inná síðunni var að kaupa skjá af eBay; ( http://www.ebay.com/itm/QNIX-QX2710-LED ... 1e7f9bcd54 ) en fékk hann a 50.000.- Hvernig stendur á því að hann borgi svona lítið fyrir skjáinn?
Er ekkert HDML tengi á honum, ef ekki.. er skjárinn þá með góða upplausn?
Er ekkert HDML tengi á honum, ef ekki.. er skjárinn þá með góða upplausn?
CPU: i9-13900K | CPUC: Aorus Waterforce x 360 | GPU: Gigabyte RTX 4090 24GB | MOB: Gigabyte Z790 Aorus Master | PSU: Corsair RM1000i | RAM: Corsair Dominator DDR5 6400MHz (2x32GB) | SDD M.2: Samsung 990 + 980 PRO 2 TB(4Gen) & 970 PRO 500GB & 970 EVO 500GB | SDD: Samsung 840 EVO 120GB & 500GB | PCC: Lian Li O11 Dynamic XL | Monitor: Philips 279M1RV (4K)
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 396
- Skráði sig: Mið 01. Ágú 2012 12:28
- Reputation: 3
- Staðsetning: Mosfellsbær
- Staða: Ótengdur
Re: [Vantar hjálp] Að versla skjái á eBay
Drilli skrifaði:Hum... notandi að nafni "cure" hér inná síðunni var að kaupa skjá af eBay; ( http://www.ebay.com/itm/QNIX-QX2710-LED ... 1e7f9bcd54 ) en fékk hann a 50.000.- Hvernig stendur á því að hann borgi svona lítið fyrir skjáinn?
Er ekkert HDML tengi á honum, ef ekki.. er skjárinn þá með góða upplausn?
HDMI er bara tengi, það hefur ekki áhrif á upplausn. Hann borgar bara VSK af skjánum en ekki toll vegna þess að skjárinn hefur ekki HDMI tengi.
Þetta flokkast bara í þessa 2 hluta. Skjár með HDMI=tollur+VSK & Skjár án HDMI=einungis VSK.
Upplausn skjásins breytir engu hvað þetta varðar og HDMI hefur ekki áhrif á upplausn.
Intel® Core™ i5-9400F - RTX™ 2060 6GB - 16GB DDR 4 2666 Mhz ( Dual channel) - 500GB Samsung SSD M.2 Nvme
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 356
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2013 21:31
- Reputation: 19
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: [Vantar hjálp] Að versla skjái á eBay
Takk fyrir þær upplýsingar.
Þá er ég staðinn uppi með 4 skjái sem mér hefur litist best á og eru ódýrir. ATH, (allir eru þeir 27" High-Resolution 2560x1440 með 6ms og 1,000:1(DCR 1,000,000:1))
Nr.1 - YAMAKASI DS270 LED DVI IPS SE 27" AH-IPS Monitor - [ihttp://www.ebay.com/itm/Perfect-Pixel-New-YAMAKASI-DS270-IPS-SE-LED-27-AH-IPS-Monitor-Free-Express-/141014641210?pt=Computer_Monitors&hash=item20d520aa3a[/i]
Þessi er með bestu litina, 440 cd/m²
Nr.2 - CROSSOVER 27Q LED DVI-D QHD Dual S-IPS 27" - http://www.ebay.com/itm/CROSSOVER-27Q-LED-High-Resolutio-n-2560x1440-QHD-DVI-D-Dual-S-IPS-27-Monitor-/110867210291?pt=Computer_Monitors&hash=item19d0336033
Það er mælt með þessum á mörgum síðum, 380 cd/m²
Nr.3 - YAMAKASI CATLEAP Q270 LED DVI-D WQHD SE 27" - http://www.ebay.com/itm/New-YAMAKASI-CATLEAP-Q270-SE-27-LED-2560X1440-WQHD-DVI-D-Dual-Computer-Monitor-/140730379526?pt=AU_comp_monitor&hash=item20c42f2d06
Þessi er lang flottastur útlitandi og er með sterkara bak, 380 cd/m²
Nr.4 - FSM-270YG LED DVI-D S-IPS WQHD 27" - http://www.ebay.com/itm/New-FIRST-FSM-270YG-27-LED-S-IPS-2560x1440-WQHD-DVI-Dual-HD-Computer-Monitor-/140898749704?pt=Computer_Monitors&hash=item20ce384d08
Hef aldrei heyrt um þetta merki, en hann er lang ódýrastur, 380 cd/m²
---
Hvað finnst ykkur?
Þá er ég staðinn uppi með 4 skjái sem mér hefur litist best á og eru ódýrir. ATH, (allir eru þeir 27" High-Resolution 2560x1440 með 6ms og 1,000:1(DCR 1,000,000:1))
Nr.1 - YAMAKASI DS270 LED DVI IPS SE 27" AH-IPS Monitor - [ihttp://www.ebay.com/itm/Perfect-Pixel-New-YAMAKASI-DS270-IPS-SE-LED-27-AH-IPS-Monitor-Free-Express-/141014641210?pt=Computer_Monitors&hash=item20d520aa3a[/i]
Þessi er með bestu litina, 440 cd/m²
Nr.2 - CROSSOVER 27Q LED DVI-D QHD Dual S-IPS 27" - http://www.ebay.com/itm/CROSSOVER-27Q-LED-High-Resolutio-n-2560x1440-QHD-DVI-D-Dual-S-IPS-27-Monitor-/110867210291?pt=Computer_Monitors&hash=item19d0336033
Það er mælt með þessum á mörgum síðum, 380 cd/m²
Nr.3 - YAMAKASI CATLEAP Q270 LED DVI-D WQHD SE 27" - http://www.ebay.com/itm/New-YAMAKASI-CATLEAP-Q270-SE-27-LED-2560X1440-WQHD-DVI-D-Dual-Computer-Monitor-/140730379526?pt=AU_comp_monitor&hash=item20c42f2d06
Þessi er lang flottastur útlitandi og er með sterkara bak, 380 cd/m²
Nr.4 - FSM-270YG LED DVI-D S-IPS WQHD 27" - http://www.ebay.com/itm/New-FIRST-FSM-270YG-27-LED-S-IPS-2560x1440-WQHD-DVI-Dual-HD-Computer-Monitor-/140898749704?pt=Computer_Monitors&hash=item20ce384d08
Hef aldrei heyrt um þetta merki, en hann er lang ódýrastur, 380 cd/m²
---
Hvað finnst ykkur?
CPU: i9-13900K | CPUC: Aorus Waterforce x 360 | GPU: Gigabyte RTX 4090 24GB | MOB: Gigabyte Z790 Aorus Master | PSU: Corsair RM1000i | RAM: Corsair Dominator DDR5 6400MHz (2x32GB) | SDD M.2: Samsung 990 + 980 PRO 2 TB(4Gen) & 970 PRO 500GB & 970 EVO 500GB | SDD: Samsung 840 EVO 120GB & 500GB | PCC: Lian Li O11 Dynamic XL | Monitor: Philips 279M1RV (4K)
-
- Geek
- Póstar: 837
- Skráði sig: Mán 22. Mar 2010 20:05
- Reputation: 146
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: [Vantar hjálp] Að versla skjái á eBay
http://www.ebay.com/itm/151096995693?ss ... 1439.l2649
Ég keypti svona, örlítið dýrari uþb 60k en hægt að tengja hvað sem er við hann. Ég er búinn að prufa atv2 ofl og allt virkar.Þetta var komið heim að dyrum hjá mér á 3 virkum dögum og ég er hæst ánægður með hann.
Ég keypti svona, örlítið dýrari uþb 60k en hægt að tengja hvað sem er við hann. Ég er búinn að prufa atv2 ofl og allt virkar.Þetta var komið heim að dyrum hjá mér á 3 virkum dögum og ég er hæst ánægður með hann.
Verðlöggur alltaf velkomnar.
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 356
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2013 21:31
- Reputation: 19
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: [Vantar hjálp] Að versla skjái á eBay
Upp!
CPU: i9-13900K | CPUC: Aorus Waterforce x 360 | GPU: Gigabyte RTX 4090 24GB | MOB: Gigabyte Z790 Aorus Master | PSU: Corsair RM1000i | RAM: Corsair Dominator DDR5 6400MHz (2x32GB) | SDD M.2: Samsung 990 + 980 PRO 2 TB(4Gen) & 970 PRO 500GB & 970 EVO 500GB | SDD: Samsung 840 EVO 120GB & 500GB | PCC: Lian Li O11 Dynamic XL | Monitor: Philips 279M1RV (4K)
Re: [Vantar hjálp] Að versla skjái á eBay
Hrotti skrifaði:http://www.ebay.com/itm/151096995693?ssPageName=STRK:MEWNX:IT&_trksid=p3984.m1439.l2649
Ég keypti svona, örlítið dýrari uþb 60k en hægt að tengja hvað sem er við hann. Ég er búinn að prufa atv2 ofl og allt virkar.Þetta var komið heim að dyrum hjá mér á 3 virkum dögum og ég er hæst ánægður með hann.
Mér reiknast til að hann myndi kosta tæpar 80þús kominn hingað þar sem hann er með hdmi+hátalara og tekur því toll og vörugjöld?
-
- Geek
- Póstar: 837
- Skráði sig: Mán 22. Mar 2010 20:05
- Reputation: 146
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: [Vantar hjálp] Að versla skjái á eBay
hrabbi skrifaði:Hrotti skrifaði:http://www.ebay.com/itm/151096995693?ssPageName=STRK:MEWNX:IT&_trksid=p3984.m1439.l2649
Ég keypti svona, örlítið dýrari uþb 60k en hægt að tengja hvað sem er við hann. Ég er búinn að prufa atv2 ofl og allt virkar.Þetta var komið heim að dyrum hjá mér á 3 virkum dögum og ég er hæst ánægður með hann.
Mér reiknast til að hann myndi kosta tæpar 80þús kominn hingað þar sem hann er með hdmi+hátalara og tekur því toll og vörugjöld?
Engin vörugjöld en ég skal selja þér svona á 70.000 ef að þú vilt vera viss
Verðlöggur alltaf velkomnar.
Re: [Vantar hjálp] Að versla skjái á eBay
eriksnaer skrifaði:Drilli skrifaði:Sýnist ég þá baaaara tapa á því að kaupa þetta úti. Hélt að ég væri að spara mér 10-15.000.- á þessu. :/
Jebb, googlaði þetta og sé ekki betur en allir skjáir með HDMI beri toll+vsk (sama og sjónvörp)... Sem er huuuge bummer því að tölvukjáir ættu að mínu mati að flokkast sem tölvuskjáir hjá tollstjóra óháð tengum á þeim....
það er ekki lengur 15 % tollur á tölvuskjam svo verðið verður ekki eins hátt
source: http://www.tollur.is/displayer.asp?cat_ ... t_id=11802
hinsvegar ef hann er með hátalara þá legst 15% á hann.
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 356
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2013 21:31
- Reputation: 19
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: [Vantar hjálp] Að versla skjái á eBay
Drilli skrifaði:Takk fyrir þær upplýsingar.
Þá er ég staðinn uppi með 4 skjái sem mér hefur litist best á og eru ódýrir. ATH, (allir eru þeir 27" High-Resolution 2560x1440 með 6ms og 1,000:1(DCR 1,000,000:1))
Nr.1 - YAMAKASI DS270 LED DVI IPS SE 27" AH-IPS Monitor - [ihttp://www.ebay.com/itm/Perfect-Pixel-New-YAMAKASI-DS270-IPS-SE-LED-27-AH-IPS-Monitor-Free-Express-/141014641210?pt=Computer_Monitors&hash=item20d520aa3a[/i]
Þessi er með bestu litina, 440 cd/m²
Nr.2 - CROSSOVER 27Q LED DVI-D QHD Dual S-IPS 27" - http://www.ebay.com/itm/CROSSOVER-27Q-LED-High-Resolutio-n-2560x1440-QHD-DVI-D-Dual-S-IPS-27-Monitor-/110867210291?pt=Computer_Monitors&hash=item19d0336033
Það er mælt með þessum á mörgum síðum, 380 cd/m²
Nr.3 - YAMAKASI CATLEAP Q270 LED DVI-D WQHD SE 27" - http://www.ebay.com/itm/New-YAMAKASI-CATLEAP-Q270-SE-27-LED-2560X1440-WQHD-DVI-D-Dual-Computer-Monitor-/140730379526?pt=AU_comp_monitor&hash=item20c42f2d06
Þessi er lang flottastur útlitandi og er með sterkara bak, 380 cd/m²
Nr.4 - FSM-270YG LED DVI-D S-IPS WQHD 27" - http://www.ebay.com/itm/New-FIRST-FSM-270YG-27-LED-S-IPS-2560x1440-WQHD-DVI-Dual-HD-Computer-Monitor-/140898749704?pt=Computer_Monitors&hash=item20ce384d08
Hef aldrei heyrt um þetta merki, en hann er lang ódýrastur, 380 cd/m²
---
Takk fyrir þetta bigggan!
Á samt enn í erfiðleikum með að velja einn af þessum fjórum skjám.. :/
CPU: i9-13900K | CPUC: Aorus Waterforce x 360 | GPU: Gigabyte RTX 4090 24GB | MOB: Gigabyte Z790 Aorus Master | PSU: Corsair RM1000i | RAM: Corsair Dominator DDR5 6400MHz (2x32GB) | SDD M.2: Samsung 990 + 980 PRO 2 TB(4Gen) & 970 PRO 500GB & 970 EVO 500GB | SDD: Samsung 840 EVO 120GB & 500GB | PCC: Lian Li O11 Dynamic XL | Monitor: Philips 279M1RV (4K)