Þarf hjálp við að setja upp LAN

Skjámynd

Höfundur
Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1582
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Reputation: 58
Staða: Ótengdur

Þarf hjálp við að setja upp LAN

Pósturaf Xovius » Sun 06. Okt 2013 20:45

Þannig er mál með vexti að ég er nýfluttur og er enn netlaus hérna (fyrir utan 3g punginn sem ég er að nota núna).
Ég er að fá nokkra félaga í heimsókn annað kvöld og við ætluðum að reyna að lana svoldið. Ég er með 5 porta switch ZyXEL ES-105A en ég kann ekkert að nota þetta dót. Hvað þarf ég að gera til að setja upp network með þessu svo við getum spilað leiki og skipst á gögnum yfir LAN?



Skjámynd

trausti164
Geek
Póstar: 854
Skráði sig: Lau 13. Okt 2012 23:43
Reputation: 4
Staðsetning: 271 Mosfellssveit
Staða: Ótengdur

Re: Þarf hjálp við að setja upp LAN

Pósturaf trausti164 » Sun 06. Okt 2013 20:48

Bara að stinga honum í samband og svo tengja tölvurnar með ethernet köplum.


Ryzen 5 2600x - Gtx 1060 6GB - Asus B350M TUF - 8GB Corsair Vengeance 2133Mhz DDR4 - Corsair CX550W

Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Þarf hjálp við að setja upp LAN

Pósturaf gardar » Sun 06. Okt 2013 21:02

Ef þú ert ekki með router þá þarf ein af vélunum að vera með uppsettan DHCP server



Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2026
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 79
Staða: Ótengdur

Re: Þarf hjálp við að setja upp LAN

Pósturaf hfwf » Sun 06. Okt 2013 21:04

gardar skrifaði:Ef þú ert ekki með router þá þarf ein af vélunum að vera með uppsettan DHCP server


Nei? efast um að að lana sé orðið flóknara en það var fyrir 10 árum. Tengir í hub og done.( jafnvel setja ip tölur á per tölvu)




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Þarf hjálp við að setja upp LAN

Pósturaf AntiTrust » Sun 06. Okt 2013 21:12

Ef það er enginn DHCP server þarf væntanlega bara að smella manual IP tölum á vélarnar og passa að þær séu á sama subneti.




playman
Vaktari
Póstar: 2001
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 75
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Þarf hjálp við að setja upp LAN

Pósturaf playman » Sun 06. Okt 2013 21:13

gardar skrifaði:Ef þú ert ekki með router þá þarf ein af vélunum að vera með uppsettan DHCP server

Þarft bara að setja static IP address á hverja vél fyrir sig, ef þú ert ekki með DHCP server uppi.
http://au.answers.yahoo.com/question/in ... 954AAD1eqT


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9

Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Þarf hjálp við að setja upp LAN

Pósturaf gardar » Sun 06. Okt 2013 21:29

Auðvitað, annaðhvort dhcp eða static tolur, hélt ég hefði skrifað það í fyrra innleggi.

Það er allavega ekki nóg að stinga bara í samband við switch án þess að gera hvorugt.




beggibma
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Mán 07. Okt 2013 12:07
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Þarf hjálp við að setja upp LAN

Pósturaf beggibma » Mán 07. Okt 2013 12:32

static ip er öruglega einfaldast en mjög líklegt (án þess að vera 100% viss) þá þarfti að nota
10.XXX.XXX.XXX eða 192.168.XXX.XXX eða 172.16.XXX.XXX þetta eru 100% local tölur gætti hafað gleimt einhvejeru subneti en hva um :)
sumsé

static ip : 10.1.1.1 (hefur 254 ip tölvur ... 10.1.1.XXX)
subnet: 255.255.255.0

bara ef þú vilt internet access á vinina
gateway: yrði þá tölvan með 3g pungnum og kveit á share internet connetion og kannski eitthvað meira firewall etc
dns: 8.8.8.8 (public dns server sem google á fyst hann personulega leiðinlega slow myndi nota þan sem 3g pungurin notar)

þetta ætti að vera nó til að lana



Skjámynd

Höfundur
Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1582
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Reputation: 58
Staða: Ótengdur

Re: Þarf hjálp við að setja upp LAN

Pósturaf Xovius » Mán 07. Okt 2013 13:35

Takk fyrir svörin. Skelli bara static IP á alla, alltof dýrt að hleypa þeim öllum í 3g tenginguna :D



Skjámynd

trausti164
Geek
Póstar: 854
Skráði sig: Lau 13. Okt 2012 23:43
Reputation: 4
Staðsetning: 271 Mosfellssveit
Staða: Ótengdur

Re: Þarf hjálp við að setja upp LAN

Pósturaf trausti164 » Mán 07. Okt 2013 14:32

Ó, vildir þú hleypa þeim á internetið?
Ég miskildi algjörlega.


Ryzen 5 2600x - Gtx 1060 6GB - Asus B350M TUF - 8GB Corsair Vengeance 2133Mhz DDR4 - Corsair CX550W