Hvernig tengi ég tvö móðurborð saman?

Skjámynd

Höfundur
GönguHrólfur
has spoken...
Póstar: 160
Skráði sig: Fös 07. Jún 2013 14:43
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Hvernig tengi ég tvö móðurborð saman?

Pósturaf GönguHrólfur » Sun 06. Okt 2013 00:47

Ég er alveg áttaviltur hérna, ég er að reyna að tengja 2 móðurborð saman, hvernig fer ég að því? :-k




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6352
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 160
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig tengi ég tvö móðurborð saman?

Pósturaf AntiTrust » Sun 06. Okt 2013 00:56

Það er ekki furða að þú sért áttavilltur, þar sem þetta er svona in general ekki hægt. Ertu ekki að rugla saman við skjákort?



Skjámynd

vargurinn
Ofur-Nörd
Póstar: 228
Skráði sig: Mán 02. Jan 2012 01:18
Reputation: 0
Staðsetning: hafnarfijorden
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig tengi ég tvö móðurborð saman?

Pósturaf vargurinn » Sun 06. Okt 2013 00:58

Duct tape vinur minn, og ef það virkar ekki þá meira duct tape


HAF 912 PLUS|i5 3570k|Msi 7850 twin frozr III |Asus P8z77-VLX |8GB Mushkin Blackline 1600 MHz|2TB Seagate|CX600 V2|Coolermaster Hyper 212+//Logitech z523|Logitech G500

Skjámynd

Höfundur
GönguHrólfur
has spoken...
Póstar: 160
Skráði sig: Fös 07. Jún 2013 14:43
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig tengi ég tvö móðurborð saman?

Pósturaf GönguHrólfur » Sun 06. Okt 2013 01:03

AntiTrust skrifaði:Það er ekki furða að þú sért áttavilltur, þar sem þetta er svona in general ekki hægt. Ertu ekki að rugla saman við skjákort?


Ég er að reyna að sameina tvær tölvur í eina super tölvu, ertu að segja mér að það sé ekki hægt að gera það?



Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig tengi ég tvö móðurborð saman?

Pósturaf ManiO » Sun 06. Okt 2013 01:05

Þarft fyrst að dýfa þeim ofan í vatn á meðan þær eru í gangi.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6352
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 160
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig tengi ég tvö móðurborð saman?

Pósturaf AntiTrust » Sun 06. Okt 2013 01:10

GönguHrólfur skrifaði:
AntiTrust skrifaði:Það er ekki furða að þú sért áttavilltur, þar sem þetta er svona in general ekki hægt. Ertu ekki að rugla saman við skjákort?


Ég er að reyna að sameina tvær tölvur í eina super tölvu, ertu að segja mér að það sé ekki hægt að gera það?


Það er hægt, með clustering. Þeas, þú gerir það á software layer, ekki hardware. Þú getur ekki "tengt" tvö móðurborð saman.




Gislinn
FanBoy
Póstar: 769
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 01:07
Reputation: 50
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig tengi ég tvö móðurborð saman?

Pósturaf Gislinn » Sun 06. Okt 2013 01:11

GönguHrólfur skrifaði:
AntiTrust skrifaði:Það er ekki furða að þú sért áttavilltur, þar sem þetta er svona in general ekki hægt. Ertu ekki að rugla saman við skjákort?


Ég er að reyna að sameina tvær tölvur í eina super tölvu, ertu að segja mér að það sé ekki hægt að gera það?


Settu upp bæði móðurborðin sem stakar tölvur og 1 Gig switch milli þeirra, keyrir allt í parallel. Ef þú ert að hugsa um að gera einhverja öflugari tölvu fyrir leiki með því að hafa tvö móðurborð að þá er það ólíklegt til árangurs.


common sense is not so common.

Skjámynd

Baldurmar
FanBoy
Póstar: 797
Skráði sig: Þri 20. Jún 2006 12:07
Reputation: 142
Staða: Tengdur

Re: Hvernig tengi ég tvö móðurborð saman?

Pósturaf Baldurmar » Sun 06. Okt 2013 01:17

Hahaha, góð áminning að spyrja ekki spurninga eftir miðnætti á laugardegi...

OP, það er því miður ekki hægt að tengja saman 2 móðurborð, þú getur prófað að smíða 2 tölvur og nota þær sem einhverskonar network synced reiknivélar..


Gigabyte X570 - Ryzen 5900 @ 4.5ghz all core - 5ghz single core - 64gb TridentZ 3400mhz - GTX 1070 8gb

Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig tengi ég tvö móðurborð saman?

Pósturaf MatroX » Sun 06. Okt 2013 01:18

Prufaðu að kasta hinu móðurborðinu rosalega fast í hitt móðurborðið ef það virkar ekki þá gengur þetta ekki..


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

Skjámynd

Minuz1
Kerfisstjóri
Póstar: 1268
Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
Reputation: 143
Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig tengi ég tvö móðurborð saman?

Pósturaf Minuz1 » Sun 06. Okt 2013 01:18

Vantar ekki bara 0 modem kapall?


Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það

Skjámynd

tveirmetrar
Tölvutryllir
Póstar: 651
Skráði sig: Lau 31. Mar 2012 15:41
Reputation: 19
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig tengi ég tvö móðurborð saman?

Pósturaf tveirmetrar » Sun 06. Okt 2013 01:24

verður fyrst að læra að deila með núll...


Hardware perri


Uralnanok
Græningi
Póstar: 47
Skráði sig: Fim 18. Apr 2013 14:39
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig tengi ég tvö móðurborð saman?

Pósturaf Uralnanok » Mán 21. Okt 2013 08:46

Gæti verið að átt sé við Parallel computing, sem er auðveldast að gera í Linux, en dáldið mál í Windows og Mac.




Gislinn
FanBoy
Póstar: 769
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 01:07
Reputation: 50
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig tengi ég tvö móðurborð saman?

Pósturaf Gislinn » Mán 21. Okt 2013 09:55

Uralnanok skrifaði:Gæti verið að átt sé við Parallel computing, sem er auðveldast að gera í Linux, en dáldið mál í Windows og Mac.


Vitleysa er þetta, OpenMPI virkar í Windows, Mac og Linux þannig parallel computing er ekkert stórmál óháð stýrikerfi. :fly


common sense is not so common.

Skjámynd

tlord
Tölvutryllir
Póstar: 601
Skráði sig: Mið 30. Nóv 2011 17:28
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig tengi ég tvö móðurborð saman?

Pósturaf tlord » Mán 21. Okt 2013 15:01

GönguHrólfur skrifaði:Ég er alveg áttaviltur hérna, ég er að reyna að tengja 2 móðurborð saman, hvernig fer ég að því? :-k



infiniband er alvöru