Á sjónvarpinu mínu eru 4 HDMI tengi, eitthvað sem ég taldi þegar að ég keypti tækið mitt að yrði alveg nóg og futureproof.
Það var ranglega ályktað og núna er ég að verða brjálaður á HDMI skorti. Er með sex tæki sem ég vil hafa alltaf tengd og helst sjö.
Er hægt að fá HDMI switch sem kostar ekki hvítuna og bara virkar án þess að það sé nokkuð vesen.
Einhverjir með þekkingu á þessu ?
HDMI Switch
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1794
- Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: DK
- Staða: Ótengdur
Re: HDMI Switch
Smá forvitni, hvaða 6-7 tæki eru þetta sem ert að nota?
Electronic and Computer Engineer
-
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 778
- Skráði sig: Mán 07. Sep 2009 09:30
- Reputation: 75
- Staða: Ótengdur
Re: HDMI Switch
IPTV afruglari frá Símanum, Xbox 360, PS3, Ouya, AppleTV og ChromeCast.
Þessi sex tæki eru öll í góðri notkun og ekki nenni ég að henda þeim í og úr tengjum.
Þessi sex tæki eru öll í góðri notkun og ekki nenni ég að henda þeim í og úr tengjum.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: HDMI Switch
Ég notaði HDMI switch í langan tíma án vandræða, þeir virðast líka flestir senda öll signal bara beint í gegn - bara passa að hann sé styðji réttu HDMI staðla uppá futureproofing, 3D etc. Hægt að fá fína 8port + switcha, bæði matrix og ekki frá 80usd og uppúr á ebay.
Re: HDMI Switch
Hef ekki séð 8 porta switch hérna á íslandi.
Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR
Re: HDMI Switch
Pandemic skrifaði:Keypti minn á DealExtreme, virkar fínt.
Sama hér.
common sense is not so common.