Sælir Vaktarar.
Ætla mér að endurnýja hljóðkortið mitt sem ég nota í leikjavélina mína, núverandi kort er SB X-FI Xtreme Gamer Fatal1ty Pro series, sem er vissulega gott kort en er líklega síðan 2007 og er að leita að nýju korti sem er meira optimized fyrir Win 7 og með þægilegri hugbúnaði.
Er með Asus XOnar DX í annari vél sem er vissulega fínt kort en er að leita að korti sem er meira fyrir leiki án þess þó að fórna gæðum í tónlist og myndum.
Er til einhver uppfærsla sem myndi borga sig án þess þó að fara í Essence STX sem er full dýrt auk þess sem ég er bara að nota Logitech Z623 við tölvuna og HD380PRO
Hef verið að skoða:
http://www.amazon.com/Creative-Blaster- ... B009ISU33E
kannski er þetta enginn brjáluð uppfærsla fram yfir núverandi kort, spurning hvort einhver þekki það.
Er einhver munur á því í hvaða PCI rauf þau fara ? núverandi kort notar PCI-E 8X en mörg af þessum nýju kortum nota PCI-E 1X, minnstu raufarnar, einhver munur á þessu ?
Eitt í lokinn, tapast gæði við það að tengja headsettin í logitech kerfið frekar en að taka hátalarana úr sambandi og stinga headsettinu beint í hljóðkortið ?
það er 3.5mm jack snúra úr kortinu, aftan í bassaboxið á kerfinu og svo er 3.5mm headsett jack á öðrum hátalaranum, hefur það einhver áhrif ?
Þetta er nú bara pínu brainstorming, þekki fólk sem er að fara út í haust og planið er að láta senda það á hótelið, svo ég er ekkert skorðaður við úrvalið hér heima
Takk fyrir
Pælingar um hljóðkort
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1619
- Skráði sig: Þri 02. Nóv 2010 20:42
- Reputation: 295
- Staðsetning: Cicada - 3301
- Staða: Ótengdur
Re: Pælingar um hljóðkort
xonarinn er mjög sterkur leikur,
ef þú tengir hátalara með optical,þá ættu gæðin ekkert að tapast við tengingu af headsettinu.
ef þú tengir hátalara með optical,þá ættu gæðin ekkert að tapast við tengingu af headsettinu.
Asrock X570 Taichi - Ryzen 7-5800X3d @ 4.5 Ghz -
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3800MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 1200W - GTX3080
Samsung 980pro 2Tb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb -- Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3800MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 1200W - GTX3080
Samsung 980pro 2Tb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb -- Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S
-
- Kóngur
- Póstar: 6383
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 461
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Pælingar um hljóðkort
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow