Ég er með verkefni sem ég er að vinna að núna og mun gera næstu 2mánuði. En það er ný leikjavél.
Ég er búin að kaupa móðurborð og CPU en ég keypti notað hérna af vaktara, ég er líka búin að kaupa CPU kælingu en ég bara get ekki áhveðið með rest!!
Er að tala um allan pakkann, kassa,skjákort,ssd,aflgjafa,lyklaborð, heyrnatól og það sem maður þarf.
Specs eru semsagt komnir svona:
i7 3770k
Azrock Z77 oc FORMULA
Corsair h100i
og rest er eithvað sem ég get ekki áhveðið, langar í razer blackwidow lyklaborð og einhver góð heyrnatól (helst með mic).. Er bara að fara nota hana stíft í leiki og ég þarf ekki hdd!! Tek samt fram að ég þarf að hafa stýrikerfi líka hehe:S
Budget er í kringum 200k sem ég mætti eyða í viðbót og er þemað svart og gult.
Allar uppástungur eru vel þegnar og ég afsaka stafsettningarvillur
