Battlefield 4 / CPU

Skjámynd

Höfundur
Drilli
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 355
Skráði sig: Þri 24. Sep 2013 21:31
Reputation: 19
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Battlefield 4 / CPU

Pósturaf Drilli » Mið 02. Okt 2013 19:37

Sælir

Eins og kannski sumir vita þá var ég að púsla saman tölvu hérna inná spjallinu í síðasta mánuði og komst að niðurstöðu að i5-4570 3.2GHz yrði fyrir valinu, bara frekar sáttur.
Ég hef verið að taka eftir því að fólk sé að kvarta aðeins undan fps droppi/laggi í BF4 betuni. Oftar en ella eru það þeir sem eru með i5 örgjörva sem eru að veina yfir 90-100% virkni á örranum.
Þetta fékk mig til að hugsa, er þetta bara beta-issue eða erum við að tala um að i5 sé kannski ekki að ráða við Battlefield 4 eins og flestir hafa vonað?
-
Væri gaman að fá virka umræðu og innsæi hjá öðrum hvernig þeim gengur með tölvuna & BF4/Beta.


CPU: i9-13900K | CPUC: Aorus Waterforce x 360 | GPU: Gigabyte RTX 4090 24GB | MOB: Gigabyte Z790 Aorus Master | PSU: Corsair RM1000i | RAM: Corsair Dominator DDR5 6400MHz (2x32GB) | SDD M.2: Samsung 990 + 980 PRO 2 TB(4Gen) & 970 PRO 500GB & 970 EVO 500GB | SDD: Samsung 840 EVO 120GB & 500GB | PCC: Lian Li O11 Dynamic XL | Monitor: Philips 279M1RV (4K)


Eikibleiki
Fiktari
Póstar: 75
Skráði sig: Fös 29. Mar 2013 10:22
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Battlefield 4 / CPU

Pósturaf Eikibleiki » Mið 02. Okt 2013 19:41

Hef heyrt að þetta er bara Beta issue
Nokkrar frekar góðar tölvur að fá fps drop




littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2397
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 153
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Battlefield 4 / CPU

Pósturaf littli-Jake » Mið 02. Okt 2013 19:46

ef að i5-4570 er ekki nægilega öflugur til að spila BF4 er framleiðandinn bara í einhverju rugli með system requestið. Pottþétt Beta bug.


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180