Hvernig er þessi vél fyrir nýja leiki (link included)


Höfundur
Siggii
Nýliði
Póstar: 10
Skráði sig: Fim 19. Maí 2011 19:29
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Hvernig er þessi vél fyrir nýja leiki (link included)

Pósturaf Siggii » Þri 01. Okt 2013 17:22

Er að spá í að fá mér nýja vél, aðallega til að spila nýja leiki á betri gæðum. Ég er mest í Rome Total War 2 þessa stundina, og turn loading tímar eru aðeins of miklir á 4 ára gömlu vélinni sem ég er á. Hvernig hljómar vélin sem ég linka hér að neðan fyrir það verkefni? 250k er ekki of dýrt fyrir mig, en má ekki fara mikið hærra en það.


http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2581

• Turnkassi: Corsair Carbide 330R með hljóðeinangrun og góðu loftflæði
• Aflgjafi: Zalman 770W modular aflgjafi með nánast hljóðlausri 12cm viftu
• Móðurborð: Gigabyte Z87X-D3H, LGA1150, 4xDDR3, 6xSATA3, SLI
• Örgjörvi: Intel Core i5-4670K 3.4GHz(Turbo 3.8GHz), Quad-Core, 6MB í flýtiminni
• Örgjörvakæling: Xigmatek Prime með hljóðlátri 14cm viftu
• Vinnsluminni: Crucial 16GB kit (2x8GB) DDR3 1866MHz, CL10, PC3-14900,BallistiX
• Harður diskur: Samsung 840 EVO Series 250GB 2.5" Solid-State SATA 6.0Gb/s SSD
• Skjákort: Asus NVIDIA GeForce GTX770 OC 2GB, 2xDVI, DisplayPort & HDMI
• Geisladrif: 24x DVD±RW DualLayer skrifari
• Netkort: Gigabit LAN controller 10/100/1000M
• Hljóðkort: 7.1 CH HD Audio CODEC með optical S/PDIF útgangi
• Tengi að framan: USB 2.0, hljóð inn og út

Stýrikerfi ekki innifalið. Frí uppsetning á stýrikerfinu fylgir ef keypt er með tölvunni
Smelltu hér til að sjá lista yfir stýrikerfi í boði



Skjámynd

trausti164
Geek
Póstar: 854
Skráði sig: Lau 13. Okt 2012 23:43
Reputation: 4
Staðsetning: 271 Mosfellssveit
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er þessi vél fyrir nýja leiki (link included)

Pósturaf trausti164 » Þri 01. Okt 2013 17:24

Lookar bara mjög solid.


Ryzen 5 2600x - Gtx 1060 6GB - Asus B350M TUF - 8GB Corsair Vengeance 2133Mhz DDR4 - Corsair CX550W

Skjámynd

hjalti8
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 353
Skráði sig: Sun 13. Mar 2011 13:03
Reputation: 16
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er þessi vél fyrir nýja leiki (link included)

Pósturaf hjalti8 » Þri 01. Okt 2013 19:30

mæli með skjákorti með 3-4gb vram fyrir rome2, bf4 ofl væntalnega leiki
Rome 2 getur notað yfir 2.5gb@1080p og yfir 3gb@1440p. BF4 mun nota yfir 2gb.
annars er þetta nokkuð solid vél.

Hvernig ertu annars að fíla rome2? Úff hvað mér fannst hann mikil vonbrigði miðað við upprunalega og M2TW :dissed




Höfundur
Siggii
Nýliði
Póstar: 10
Skráði sig: Fim 19. Maí 2011 19:29
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er þessi vél fyrir nýja leiki (link included)

Pósturaf Siggii » Þri 01. Okt 2013 19:38

Finnst hann góður, en samt svolítið gallaður. Ekki eins solid og Shogun 2 eða Rome 1 en gæti orðið betri eftir fleiri patches.



Skjámynd

trausti164
Geek
Póstar: 854
Skráði sig: Lau 13. Okt 2012 23:43
Reputation: 4
Staðsetning: 271 Mosfellssveit
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er þessi vél fyrir nýja leiki (link included)

Pósturaf trausti164 » Þri 01. Okt 2013 20:13

hjalti8 skrifaði:mæli með skjákorti með 3-4gb vram fyrir rome2, bf4 ofl væntalnega leiki
Rome 2 getur notað yfir 2.5gb@1080p og yfir 3gb@1440p. BF4 mun nota yfir 2gb.
annars er þetta nokkuð solid vél.

Hvernig ertu annars að fíla rome2? Úff hvað mér fannst hann mikil vonbrigði miðað við upprunalega og M2TW :dissed

Þetta kort er að fara að spila báða leikina á ultra án þess að hiksta, fólk var að segja þetta með vramið um bf3 líka og samt er ég að runna hann á ultra 1080p með 6970 2GB.


Ryzen 5 2600x - Gtx 1060 6GB - Asus B350M TUF - 8GB Corsair Vengeance 2133Mhz DDR4 - Corsair CX550W

Skjámynd

tveirmetrar
Tölvutryllir
Póstar: 651
Skráði sig: Lau 31. Mar 2012 15:41
Reputation: 19
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er þessi vél fyrir nýja leiki (link included)

Pósturaf tveirmetrar » Þri 01. Okt 2013 20:55

Sleppa geisladrifi og minnka ssd og fá þér GTX 780... Mun öflugra kort.


Hardware perri

Skjámynd

hjalti8
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 353
Skráði sig: Sun 13. Mar 2011 13:03
Reputation: 16
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er þessi vél fyrir nýja leiki (link included)

Pósturaf hjalti8 » Þri 01. Okt 2013 20:56

trausti164 skrifaði:Þetta kort er að fara að spila báða leikina á ultra án þess að hiksta, fólk var að segja þetta með vramið um bf3 líka og samt er ég að runna hann á ultra 1080p með 6970 2GB.


rome2 með flestar stillingar í high/ultra en ekkert í extreme, upplausnin er 1440p og leikurinn notar 3gb vram eins og þú sérð á screenshot-inu. @1080p notar hann 2.5gb með sömu stillingum.
Mynd

svo er recommended vram fyrir bf4 3gb, bench úr bf4 alpha:
Mynd

svo verða console-in með 8gb share-að ram þannig að console port verða loksins með high-res textures og þá verður leiðinlegt að vera með öflugt kort og þurfa að spila með low-res textures til að spara vram.

edit:
bf4 beta:
Mynd