tölvan crassar þegar ég ætla að opna leiki


Höfundur
danniornsmarason
Ofur-Nörd
Póstar: 287
Skráði sig: Mán 26. Nóv 2012 18:20
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

tölvan crassar þegar ég ætla að opna leiki

Pósturaf danniornsmarason » Sun 29. Sep 2013 19:12

Sælir, tölvan mín crassar alltaf þegar ég reyni að oppna GTA asn andreas eða Dirt 2,
virkar samt vel með cod 4 super meat boy og grid

ég oppna leikinn og þá kemur load á músina (blár hringur) og síðan frís tölvan og þá þarf ég að restarta.
Er einhver hér sem veit afhverju þetta er?

Öll hjálp vel þegin

specs
AMD athlon 64 2x 4600+
2,5 gb ram
nvidia geforce 7600gs
350 aflgjafi


Fractal Design Meshify |Asrock B760 Pro | i5 13600KF | 32GB DDR4| GTX 2080 Super |

Skjámynd

vikingbay
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 364
Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 03:07
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: tölvan crassar þegar ég ætla að opna leiki

Pósturaf vikingbay » Sun 29. Sep 2013 19:32

ertu búinn að prófa að re-installa leikjunum?




Höfundur
danniornsmarason
Ofur-Nörd
Póstar: 287
Skráði sig: Mán 26. Nóv 2012 18:20
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: tölvan crassar þegar ég ætla að opna leiki

Pósturaf danniornsmarason » Sun 29. Sep 2013 20:09

vikingbay skrifaði:ertu búinn að prófa að re-installa leikjunum?

já oft og mörgum sinnum,


Fractal Design Meshify |Asrock B760 Pro | i5 13600KF | 32GB DDR4| GTX 2080 Super |


Höfundur
danniornsmarason
Ofur-Nörd
Póstar: 287
Skráði sig: Mán 26. Nóv 2012 18:20
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: tölvan crassar þegar ég ætla að opna leiki

Pósturaf danniornsmarason » Sun 29. Sep 2013 21:25

danniornsmarason skrifaði:
vikingbay skrifaði:ertu búinn að prófa að re-installa leikjunum?

já oft og mörgum sinnum,

er enginn sem veit hvað er að? eða hvað gæti verið að


Fractal Design Meshify |Asrock B760 Pro | i5 13600KF | 32GB DDR4| GTX 2080 Super |


J1nX
vélbúnaðarpervert
Póstar: 920
Skráði sig: Fim 15. Mar 2007 12:18
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

Re: tölvan crassar þegar ég ætla að opna leiki

Pósturaf J1nX » Sun 29. Sep 2013 22:14

hvernig er hitastigið á tölvunni? prófa að rykhreinsa hana eða skipta um kælikrem?
ertu með nýjustu drivera? :) ath það líka




Höfundur
danniornsmarason
Ofur-Nörd
Póstar: 287
Skráði sig: Mán 26. Nóv 2012 18:20
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: tölvan crassar þegar ég ætla að opna leiki

Pósturaf danniornsmarason » Sun 29. Sep 2013 23:01

J1nX skrifaði:hvernig er hitastigið á tölvunni? prófa að rykhreinsa hana eða skipta um kælikrem?
ertu með nýjustu drivera? :) ath það líka

cpu í að horfa á video er 47°
Mobo er í 37°
gpu er í 65°
leikirnir frosna nánast um leið og ég ýti á iconið (2 sec eftir á en leikurinn n´r einusinni ekki að opnast)


Fractal Design Meshify |Asrock B760 Pro | i5 13600KF | 32GB DDR4| GTX 2080 Super |


stjani11
has spoken...
Póstar: 193
Skráði sig: Lau 29. Jan 2011 13:59
Reputation: 2
Staða: Tengdur

Re: tölvan crassar þegar ég ætla að opna leiki

Pósturaf stjani11 » Mán 30. Sep 2013 00:45

danniornsmarason skrifaði:
J1nX skrifaði:hvernig er hitastigið á tölvunni? prófa að rykhreinsa hana eða skipta um kælikrem?
ertu með nýjustu drivera? :) ath það líka

cpu í að horfa á video er 47°
Mobo er í 37°
gpu er í 65°
leikirnir frosna nánast um leið og ég ýti á iconið (2 sec eftir á en leikurinn n´r einusinni ekki að opnast)



Er gpu 65° við að horfa á video? Það er allt of hátt svo það er örugglega að ofhitna




Haflidi85
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 389
Skráði sig: Mán 27. Jún 2011 13:07
Reputation: 45
Staða: Ótengdur

Re: tölvan crassar þegar ég ætla að opna leiki

Pósturaf Haflidi85 » Mán 30. Sep 2013 01:33

samt fáranlegt það ofhitni áður en hann kemst inní leikinn og inní einhverja vinnslu sem reynir á kortið og án þess að vita eitthvað um þetta kort þá þolir það líklegast þennan hita. En rykhreinsun skaðar allavega ekki. En án gríns held ég að þú ættir að strauja vélina bara.




Höfundur
danniornsmarason
Ofur-Nörd
Póstar: 287
Skráði sig: Mán 26. Nóv 2012 18:20
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: tölvan crassar þegar ég ætla að opna leiki

Pósturaf danniornsmarason » Mán 30. Sep 2013 09:57

Haflidi85 skrifaði:samt fáranlegt það ofhitni áður en hann kemst inní leikinn og inní einhverja vinnslu sem reynir á kortið og án þess að vita eitthvað um þetta kort þá þolir það líklegast þennan hita. En rykhreinsun skaðar allavega ekki. En án gríns held ég að þú ættir að strauja vélina bara.

Ef ég strauja hana er þá ekki alveg hægt að setja stuffið á hinn diksinn og strauja bara main diskinn? en annars var ég búinn að prófa að installa honum á báða diskanna, ég ætla að prófa og strauja vélina og sjá hvað gerist :happy


Fractal Design Meshify |Asrock B760 Pro | i5 13600KF | 32GB DDR4| GTX 2080 Super |


playman
Vaktari
Póstar: 2001
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 76
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: tölvan crassar þegar ég ætla að opna leiki

Pósturaf playman » Mán 30. Sep 2013 11:02

danniornsmarason skrifaði:Ef ég strauja hana er þá ekki alveg hægt að setja stuffið á hinn diksinn og strauja bara main diskinn? en annars var ég búinn að prófa að installa honum á báða diskanna, ég ætla að prófa og strauja vélina og sjá hvað gerist :happy

Ha? :-k


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9


Höfundur
danniornsmarason
Ofur-Nörd
Póstar: 287
Skráði sig: Mán 26. Nóv 2012 18:20
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: tölvan crassar þegar ég ætla að opna leiki

Pósturaf danniornsmarason » Mán 30. Sep 2013 11:07

playman skrifaði:
danniornsmarason skrifaði:Ef ég strauja hana er þá ekki alveg hægt að setja stuffið á hinn diksinn og strauja bara main diskinn? en annars var ég búinn að prófa að installa honum á báða diskanna, ég ætla að prófa og strauja vélina og sjá hvað gerist :happy

Ha? :-k

er ss með 2 harða diska, er ekki nóg að strauja aða diskinn (sem er með stýrikerfinu og program)


Fractal Design Meshify |Asrock B760 Pro | i5 13600KF | 32GB DDR4| GTX 2080 Super |

Skjámynd

Stutturdreki
Of mikill frítími
Póstar: 1702
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

Re: tölvan crassar þegar ég ætla að opna leiki

Pósturaf Stutturdreki » Mán 30. Sep 2013 11:12

Jú, en þarft líklega að installa flestu upp á nýtt (strau -> tómt registry).

Myndi samt byrja á að checka á þessu skjákorti, td. snýst viftan á því örugglega og er kælingin vel fest á? Gætir líka prófað að ná í eitthvað benchmark sem setur sæmilegt álag á skjákortið, fylgst með hitanum og séð hvort allt fer í steik líka við það. Spurning með að checka á PSU líka, þekki bara ekki hvort það er eitthvað almennilegt software til að mæla hvort það sé að skila þér almennilegu stuði.

Þú ættir að geta spilað báða þessa leiki miðað við specs.




Höfundur
danniornsmarason
Ofur-Nörd
Póstar: 287
Skráði sig: Mán 26. Nóv 2012 18:20
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: tölvan crassar þegar ég ætla að opna leiki

Pósturaf danniornsmarason » Mán 30. Sep 2013 11:15

Stutturdreki skrifaði:Jú, en þarft líklega að installa flestu upp á nýtt (strau -> tómt registry).

Myndi samt byrja á að checka á þessu skjákorti, td. snýst viftan á því örugglega og er kælingin vel fest á? Gætir líka prófað að ná í eitthvað benchmark sem setur sæmilegt álag á skjákortið, fylgst með hitanum og séð hvort allt fer í steik líka við það. Spurning með að checka á PSU líka, þekki bara ekki hvort það er eitthvað almennilegt software til að mæla hvort það sé að skila þér almennilegu stuði.

Þú ættir að geta spilað báða þessa leiki miðað við specs.

Það er engin kæling á þessu korti, annars var ég búinn að spá mikið undafarna daga hvort þessi psu er nógu góður
Ég mun checka á benchmark dæminu, er einhver forrit sem þið mælið með?


Fractal Design Meshify |Asrock B760 Pro | i5 13600KF | 32GB DDR4| GTX 2080 Super |


Höfundur
danniornsmarason
Ofur-Nörd
Póstar: 287
Skráði sig: Mán 26. Nóv 2012 18:20
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: tölvan crassar þegar ég ætla að opna leiki

Pósturaf danniornsmarason » Mán 30. Sep 2013 11:18

en er sammt ekki skrítið að ég get spilað cod 4 og GRID en ekki aðra leiki sem þarf ekki eins mikið "power" ég er búinn að lesa eitthvað um þetta og af ég skil rétt þá gæti þetta tengst directx 11


Fractal Design Meshify |Asrock B760 Pro | i5 13600KF | 32GB DDR4| GTX 2080 Super |


playman
Vaktari
Póstar: 2001
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 76
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: tölvan crassar þegar ég ætla að opna leiki

Pósturaf playman » Mán 30. Sep 2013 11:22

http://www.ozone3d.net/benchmarks/fur/
keyrðu þetta.

það gæti líka verið ágætt að fá mynd úr turninnum, sé þetta hitavandamál, þá ætti að vera auðveldara að
sjá hvað gæti verið að valda því og hvað væri hægt að bæta, ef þú getur tekið mynd þar að seygja.


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9


Höfundur
danniornsmarason
Ofur-Nörd
Póstar: 287
Skráði sig: Mán 26. Nóv 2012 18:20
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: tölvan crassar þegar ég ætla að opna leiki

Pósturaf danniornsmarason » Mán 30. Sep 2013 11:27

playman skrifaði:http://www.ozone3d.net/benchmarks/fur/
keyrðu þetta.

það gæti líka verið ágætt að fá mynd úr turninnum, sé þetta hitavandamál, þá ætti að vera auðveldara að
sjá hvað gæti verið að valda því og hvað væri hægt að bæta, ef þú getur tekið mynd þar að seygja.

Takk fyrir þetta, tek mynd innan úr turninum þegar ég kem heim :happy


Fractal Design Meshify |Asrock B760 Pro | i5 13600KF | 32GB DDR4| GTX 2080 Super |


Höfundur
danniornsmarason
Ofur-Nörd
Póstar: 287
Skráði sig: Mán 26. Nóv 2012 18:20
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: tölvan crassar þegar ég ætla að opna leiki

Pósturaf danniornsmarason » Mán 30. Sep 2013 15:59

Þá er benchmarkið komið
Mynd


Og hér er myndinn innaní kassanum, ég veit að margir verða ekki mjög ánægðir með mig en já ég veit alveg að aflgjafinn á ekki að vera þarna, snúrurnar voru of stuttar þannig ég setti hann þarna bráðabirgða því ég hélt að það væri bara aflgjafinn sem lét tölvunna crassa
Mynd


Fractal Design Meshify |Asrock B760 Pro | i5 13600KF | 32GB DDR4| GTX 2080 Super |

Skjámynd

Stutturdreki
Of mikill frítími
Póstar: 1702
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

Re: tölvan crassar þegar ég ætla að opna leiki

Pósturaf Stutturdreki » Mán 30. Sep 2013 16:10

Aðeins 103°C á skjákortinu meðan þú varst að benchmarka.. en ef þú komst í gegnum benchmarkið án þess að crasha þá er nánast búið að útiloka það.

Annað hvort gengur skjákortið einfaldlega ekki með þessum leikjum og/eða það er eitthvað driver issue.

Ps. Það er frekar slæmt til langs tíma að vera ekki með amk. eina viftu sem blæs lofti út úr kassanum eða sem blæs lofti inn í kassann, að lágmarki.




playman
Vaktari
Póstar: 2001
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 76
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: tölvan crassar þegar ég ætla að opna leiki

Pósturaf playman » Mán 30. Sep 2013 16:57

afhverju ertu með PSU á botninum á vélinni?
Svo væri mjög sterkur leikur að setja eins og 2 viftur í turninn, 1 að aftan og 1 að framann, eins að setja PSUinn á sinn stað.
svo geturðu skoðað með að fynna bara littla viftu til þess að setja á skjá kortið, það er frekar heitt IMO, það ætti ekki að vera flókin aðgerð


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9


Höfundur
danniornsmarason
Ofur-Nörd
Póstar: 287
Skráði sig: Mán 26. Nóv 2012 18:20
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: tölvan crassar þegar ég ætla að opna leiki

Pósturaf danniornsmarason » Mán 30. Sep 2013 17:32

Stutturdreki skrifaði:Aðeins 103°C á skjákortinu meðan þú varst að benchmarka.. en ef þú komst í gegnum benchmarkið án þess að crasha þá er nánast búið að útiloka það.

Annað hvort gengur skjákortið einfaldlega ekki með þessum leikjum og/eða það er eitthvað driver issue.

Ps. Það er frekar slæmt til langs tíma að vera ekki með amk. eina viftu sem blæs lofti út úr kassanum eða sem blæs lofti inn í kassann, að lágmarki.

ein 120mm vifta er á leiðinn og já það crashaði ekker á meðan, efast um að skjákortið virkar ekki með þessum leikjum því þetta gerðist áður með GRID en þá prófaði ég að setja installið á usb frá aðrari tölvu og setja það í þessa tölvu og virkaði þá, mun prófa að gera það sama við þessa leiki og sjá hvort eitthvað lagast
en já ástæðan fyrir að psu er á gólfinu er útaf því að 24 pin snúran er alltof stutt og ég á líklegast eftir að upgrade psu inn fljótlega þannig ég tými ekki að kaupa helling af framlengingum á þetta :happy


Fractal Design Meshify |Asrock B760 Pro | i5 13600KF | 32GB DDR4| GTX 2080 Super |


Höfundur
danniornsmarason
Ofur-Nörd
Póstar: 287
Skráði sig: Mán 26. Nóv 2012 18:20
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: tölvan crassar þegar ég ætla að opna leiki

Pósturaf danniornsmarason » Mán 30. Sep 2013 21:26

enginn með hugmyndir? ætii ég að formatta ? er það eina leiðinn?


Fractal Design Meshify |Asrock B760 Pro | i5 13600KF | 32GB DDR4| GTX 2080 Super |


playman
Vaktari
Póstar: 2001
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 76
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: tölvan crassar þegar ég ætla að opna leiki

Pósturaf playman » Mán 30. Sep 2013 21:28

Hentu henni bara í format, þá færðu allaveganna "nýa" vél, og losnar við hugsanlega hausverki við að reyna fynna biluninna.


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9

Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Reputation: 85
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: tölvan crassar þegar ég ætla að opna leiki

Pósturaf Hnykill » Mán 30. Sep 2013 21:46

Hvað með skemmd á harða disknum bara ? er ekki eitthvað forrit sem getur séð svoleiðis ?


Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.


littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2401
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 153
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: tölvan crassar þegar ég ætla að opna leiki

Pósturaf littli-Jake » Mán 30. Sep 2013 21:49

danniornsmarason skrifaði:
Stutturdreki skrifaði:Aðeins 103°C á skjákortinu meðan þú varst að benchmarka.. en ef þú komst í gegnum benchmarkið án þess að crasha þá er nánast búið að útiloka það.

Annað hvort gengur skjákortið einfaldlega ekki með þessum leikjum og/eða það er eitthvað driver issue.

Ps. Það er frekar slæmt til langs tíma að vera ekki með amk. eina viftu sem blæs lofti út úr kassanum eða sem blæs lofti inn í kassann, að lágmarki.

ein 120mm vifta er á leiðinn og já það crashaði ekker á meðan, efast um að skjákortið virkar ekki með þessum leikjum því þetta gerðist áður með GRID en þá prófaði ég að setja installið á usb frá aðrari tölvu og setja það í þessa tölvu og virkaði þá, mun prófa að gera það sama við þessa leiki og sjá hvort eitthvað lagast
en já ástæðan fyrir að psu er á gólfinu er útaf því að 24 pin snúran er alltof stutt og ég á líklegast eftir að upgrade psu inn fljótlega þannig ég tými ekki að kaupa helling af framlengingum á þetta :happy



Þá eru allar líkur á að HDD sé að feila. Lenti í því um daginn reyndar með gamlann leik að það hökti allt eins og mother.... you get the point. Ég prufaði að instala leiknum á usb lykil og allt hefur runnað óaðfinnanlega síðan.

Annars gætiru nú uppfært þetta skjákort all svaðalega fyrir svona 5K. Er búinn að uppfæra tvisvar síðan ég var með mitt GF.8800


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180


Höfundur
danniornsmarason
Ofur-Nörd
Póstar: 287
Skráði sig: Mán 26. Nóv 2012 18:20
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: tölvan crassar þegar ég ætla að opna leiki

Pósturaf danniornsmarason » Mán 30. Sep 2013 21:53

Væri það skemmd í harða diski þó ég er búinn að installa öðrum leikjum? og GRID leikurinn sem ég setti á usb, ég setti hann á tölvunna frá usb og virkar enn vel
er búinn að skanna harðadiskinn (báða) og þeir eru í góðu standi og það getur varla verið að báðir diskarnir eru eitthvað skemmdir því ég hef ekkert séð neitt sem mér finnst skrítið þeir virka alveg eðlilega, það er eina þessir 2 leikir sem eru að bögga mig (og btw hvaða kort myndu uppgrade sem kost sirka 5000 og passa í móurborðið)


Fractal Design Meshify |Asrock B760 Pro | i5 13600KF | 32GB DDR4| GTX 2080 Super |