Ætla að selja Samsung Galaxy Ace 2 símann minn
Verð: 25þús
- Skoða öll tilboð einnig til í skoða skipti á einhverju tölvudóti.
- Kostar nýr 39,990 kr
ástæða sölu
- Er kominn með betri síma.
Síminn er ekki í ábyrgð
- ný dottinn úr ábyrgð, (keyptur í gegnum fyrirtæki með 1 árs ábyrgð sem er runnin út)
Nýtt Móðurborð í símanum
- Síminn bilaði fyrir 3 mánuðum síðan þegar hann var enn í ábyrgð og var skipt um móðurborð í honum
Fylgihlutir
- Hleðslutæki og svart Gúmmíhulstur utan um símann
síminn var uppfærður í Jellybean en hefur aldrei verið rootaður á nýja móðurborðinu.
Linkur á Specca: http://www.gsmarena.com/samsung_galaxy_ ... 0-4559.php
