Kaupa MacBook air í USA-hvað þarf að varast?


Höfundur
SBen
Græningi
Póstar: 28
Skráði sig: Sun 09. Sep 2012 11:05
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Kaupa MacBook air í USA-hvað þarf að varast?

Pósturaf SBen » Fös 27. Sep 2013 23:15

Hef hugsað mér að kaupa McBook air í Usa og vantar upplýsingar um það sem þarf að varast. Er eitthvað vesen með lyklaborðið? Einhver var að segja að maður ætti að kaupa með spænsku lyklaborði því það væri eins og það íslenska. Einhver var að tala um þráðlausa netkortið og tíðni??? Hvað er rétt í þessu?



Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3849
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa MacBook air í USA-hvað þarf að varast?

Pósturaf Tiger » Lau 28. Sep 2013 00:01

Þetta með lyklaborðið er rétt og það spænska er með sama layout og íslenska, annars eru sumir mjög sáttir við US layout af lyklaborði og virkar alveg hérna heima.

Tíðnin á wi-fi er bara rugl, virkar fínt hvar sem er.



Skjámynd

AronBjörns
Bannaður
Póstar: 261
Skráði sig: Fim 22. Okt 2009 16:14
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa MacBook air í USA-hvað þarf að varast?

Pósturaf AronBjörns » Lau 28. Sep 2013 02:08

^ What he said.



Skjámynd

lollipop0
1+1=10
Póstar: 1148
Skráði sig: Lau 18. Jún 2011 13:46
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa MacBook air í USA-hvað þarf að varast?

Pósturaf lollipop0 » Lau 28. Sep 2013 22:17



MacBook Pro 14" M1-Pro | Surface Duo 256GB | PS5 Disk | Sony Xperia IV

Skjámynd

AronBjörns
Bannaður
Póstar: 261
Skráði sig: Fim 22. Okt 2009 16:14
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa MacBook air í USA-hvað þarf að varast?

Pósturaf AronBjörns » Lau 28. Sep 2013 23:58



Newegg sendir ekki til Íslands og í gegnum ShopUSA myndi þetta enda í 188þús sem mér finnst heill hellingur fyrir 11" vél. Engu síður er þetta undir verði Epli.



Skjámynd

lollipop0
1+1=10
Póstar: 1148
Skráði sig: Lau 18. Jún 2011 13:46
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa MacBook air í USA-hvað þarf að varast?

Pósturaf lollipop0 » Sun 29. Sep 2013 00:25

kannski hann er á leiðinni í USA. Who knows?
og 11" Air með 256GB kostar 240Þ hjá epli.is


MacBook Pro 14" M1-Pro | Surface Duo 256GB | PS5 Disk | Sony Xperia IV


Höfundur
SBen
Græningi
Póstar: 28
Skráði sig: Sun 09. Sep 2012 11:05
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa MacBook air í USA-hvað þarf að varast?

Pósturaf SBen » Sun 29. Sep 2013 20:21

Já takk fyrir svörin en þetta með spanish og US lyklaborð, hverju munar eiginlega, þarf ég ekki hvort eð er að líma íslensku stafina yfir á hvoru tveggja?

sb