Vodafone með sjálfvirka Áfyllingu
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 495
- Skráði sig: Lau 10. Júl 2004 18:54
- Reputation: 6
- Staða: Ótengdur
Vodafone með sjálfvirka Áfyllingu
"Aukagagnamagn Þegar gagnamagn klárast verður 10 GB sjálfvirkt bætt við og því lokast ekki fyrir nettengingu, greitt er fyrir aukalegt niðurhal skv. verðskrá ljósleiðara."
Edit: Vodafone er með þetta kerfi upp og neita manni að slökkva á þessu um leið og þú ferð yfir limitið ertu rukkaður um 1.700 kr. fyrir hvert 10GB
Hvað fynst fólki um þetta ?
Edit: Vodafone er með þetta kerfi upp og neita manni að slökkva á þessu um leið og þú ferð yfir limitið ertu rukkaður um 1.700 kr. fyrir hvert 10GB
Hvað fynst fólki um þetta ?
Síðast breytt af Zorky á Mið 25. Sep 2013 21:50, breytt samtals 1 sinni.
-
- Kóngur
- Póstar: 6396
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 463
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Tengdur
Re: Vodafone með sjálfvirka Áfyllingu
ég fer til vodafone um mánaðarmót og mun ekki finna fyrir þessu.
250gb gagnamagn
250gb gagnamagn
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
Re: Vodafone með sjálfvirka Áfyllingu
þetta kom 1 júlí... en mér fynst þetta mjög asnalegt.
I7-8700K|Corsair H-150i|Asus Maximus X Hero (Wifi) |32GB G.Skill Tridend Z RGB|GTX 1080ti |
Coolermaster Mastercase 5|
Coolermaster Mastercase 5|
-
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Reputation: 12
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Vodafone með sjálfvirka Áfyllingu
Þetta er nákvæmlega sama fyrirkomulag og síminn hefur verið með í lengri tíma, þeir bjóða manni jafnframt ekki að slokkva á þessu.
Re: Vodafone með sjálfvirka Áfyllingu
Mér finnst þetta mjög asnalegt, má vera default (mér finnst það samt ekki rétt) en á klárlega að vera hægt að opta útúr því. Ég lét vita af þeirri skoðun einhverntíma þegar þetta fyrirtæki hringdi í mig (er viðskiptavinur þarna).
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 383
- Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 19:26
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: Vodafone með sjálfvirka Áfyllingu
Þetta er líka hjá Tal þegar maður klára fær maður bara email það er búið að bætast við 10gb og rukkaður um 10gb.
-
- Vaktari
- Póstar: 2277
- Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
- Reputation: 20
- Staðsetning: Grafarvogur
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vodafone með sjálfvirka Áfyllingu
Vignirorn13 skrifaði:Þetta er líka hjá Tal þegar maður klára fær maður bara email það er búið að bætast við 10gb og rukkaður um 10gb.
Það er hinsvegar hægt að hringja inn eða senda póst og láta afvirkja þetta ef þú kærir þig ekki um að vera með það sjálfvirkt.
Edit: Hjá Tal, enda átti ég við það skv. quote :p
Síðast breytt af Plushy á Fim 26. Sep 2013 11:18, breytt samtals 1 sinni.
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 495
- Skráði sig: Lau 10. Júl 2004 18:54
- Reputation: 6
- Staða: Ótengdur
Re: Vodafone með sjálfvirka Áfyllingu
Plushy skrifaði:Vignirorn13 skrifaði:Þetta er líka hjá Tal þegar maður klára fær maður bara email það er búið að bætast við 10gb og rukkaður um 10gb.
Það er hinsvegar hægt að hringja inn eða senda póst og láta afvirkja þetta ef þú kærir þig ekki um að vera með það sjálfvirkt.
Það er ekki hægt hjá vodafone. Þessu er bara troðið á þig þú færð ekkert ráðið með það.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: Vodafone með sjálfvirka Áfyllingu
Eins og ég hef komið inn á áður, þá eru Vodafone frá og með sumrinu þeir allra verstu með þetta. Síminn gerir þetta líka, sem er alveg jafn illa séð svosem, nema hvað Vodafone gerir gott betur og bætir ÞRISVAR sinnum 10GB / 1700kr áður en þú ert cappaður. Það er auka 5100kr ef maður gleymir downloadinu í gangi yfir eina nótt.
Og réttlætingin þeirra? Nú, maður fær email með viðvörun.
Og réttlætingin þeirra? Nú, maður fær email með viðvörun.
-
- Nörd
- Póstar: 103
- Skráði sig: Sun 01. Ágú 2010 17:34
- Reputation: 0
- Staðsetning: no comment
- Staða: Ótengdur
Re: Vodafone með sjálfvirka Áfyllingu
er hjá vodafone en er samt ekki að fýla þessu með sjálfkrafa fyllingu,hvað getur maður gert maður hefur ekkert annað til að fara
CPU:i5 2400@ 3.10 Ghz Quad Core | MB:Gigabyte Z68Xp-UD4 | Ram:Corsair 3x4Gb@1333 MHz DDR3 |HDD:Samsung 840 Pro 256 | GPU:Gtx 550Ti | Samsung 23"SA350B Full HD "Going to Upgrade Soon"
Re: Vodafone með sjálfvirka Áfyllingu
Alveg glatað þar sem það tekur marga klukkutíma að uppfærast gagnamagnið.
Re: Vodafone með sjálfvirka Áfyllingu
Ég lækkaði nýlega erlent DL úr 120 í 80 Gb hjá Vodafone vegna þess að ég hafði ör sjaldan komist upp undir þessi 120.
Svo strax næsta mánuð eftir að breytingin tók gildi gjörbreyttist mælanleg notkun hjá mér. Fast 2-4Gb á dag eða meira í staðin fyrir
rokkandi 0,2-0,8 með stærri tölum einstaka daga.
Ég fékk fljótlega þetta mail með að ég væri kominn yfir og hefði fengið auka 10 og svo annað.
Og nokkur með auglýsingu um að bæta við hjá mér DL magni upp í 150Gb.
Ég hafði samband við þau til að kanna hvort mælingarnar þeirra væru í einhverju rugli en svo sögðu þau ekki vera.
Ég enda svo á að gefa eftir og tek því boði að hækka aftur upp dl magnið með tilheirandi kostnaði.
En svo í dag er DL hjá mér aftur dottið niður í það sem það var áður en ég minnkaði magnið á sínum tíma.
Allt saman alveg ótrúlegar tilviljanir.
Svo strax næsta mánuð eftir að breytingin tók gildi gjörbreyttist mælanleg notkun hjá mér. Fast 2-4Gb á dag eða meira í staðin fyrir
rokkandi 0,2-0,8 með stærri tölum einstaka daga.
Ég fékk fljótlega þetta mail með að ég væri kominn yfir og hefði fengið auka 10 og svo annað.
Og nokkur með auglýsingu um að bæta við hjá mér DL magni upp í 150Gb.
Ég hafði samband við þau til að kanna hvort mælingarnar þeirra væru í einhverju rugli en svo sögðu þau ekki vera.
Ég enda svo á að gefa eftir og tek því boði að hækka aftur upp dl magnið með tilheirandi kostnaði.
En svo í dag er DL hjá mér aftur dottið niður í það sem það var áður en ég minnkaði magnið á sínum tíma.
Allt saman alveg ótrúlegar tilviljanir.
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 495
- Skráði sig: Lau 10. Júl 2004 18:54
- Reputation: 6
- Staða: Ótengdur
Re: Vodafone með sjálfvirka Áfyllingu
einsii skrifaði:Ég lækkaði nýlega erlent DL úr 120 í 80 Gb hjá Vodafone vegna þess að ég hafði ör sjaldan komist upp undir þessi 120.
Svo strax næsta mánuð eftir að breytingin tók gildi gjörbreyttist mælanleg notkun hjá mér. Fast 2-4Gb á dag eða meira í staðin fyrir
rokkandi 0,2-0,8 með stærri tölum einstaka daga.
Ég fékk fljótlega þetta mail með að ég væri kominn yfir og hefði fengið auka 10 og svo annað.
Og nokkur með auglýsingu um að bæta við hjá mér DL magni upp í 150Gb.
Ég hafði samband við þau til að kanna hvort mælingarnar þeirra væru í einhverju rugli en svo sögðu þau ekki vera.
Ég enda svo á að gefa eftir og tek því boði að hækka aftur upp dl magnið með tilheirandi kostnaði.
En svo í dag er DL hjá mér aftur dottið niður í það sem það var áður en ég minnkaði magnið á sínum tíma.
Allt saman alveg ótrúlegar tilviljanir.
Fáðu þér Bandwidth / download mælir og checkaðu sjálfur hvort þetta standist, er að gera það núna sjálfur.
-
- Fiktari
- Póstar: 67
- Skráði sig: Fim 14. Apr 2011 14:56
- Reputation: 0
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Vodafone með sjálfvirka Áfyllingu
Zorky skrifaði:einsii skrifaði:Ég lækkaði nýlega erlent DL úr 120 í 80 Gb hjá Vodafone vegna þess að ég hafði ör sjaldan komist upp undir þessi 120.
Svo strax næsta mánuð eftir að breytingin tók gildi gjörbreyttist mælanleg notkun hjá mér. Fast 2-4Gb á dag eða meira í staðin fyrir
rokkandi 0,2-0,8 með stærri tölum einstaka daga.
Ég fékk fljótlega þetta mail með að ég væri kominn yfir og hefði fengið auka 10 og svo annað.
Og nokkur með auglýsingu um að bæta við hjá mér DL magni upp í 150Gb.
Ég hafði samband við þau til að kanna hvort mælingarnar þeirra væru í einhverju rugli en svo sögðu þau ekki vera.
Ég enda svo á að gefa eftir og tek því boði að hækka aftur upp dl magnið með tilheirandi kostnaði.
En svo í dag er DL hjá mér aftur dottið niður í það sem það var áður en ég minnkaði magnið á sínum tíma.
Allt saman alveg ótrúlegar tilviljanir.
Fáðu þér Bandwidth / download mælir og checkaðu sjálfur hvort þetta standist, er að gera það núna sjálfur.
Hvar fær maður bandwidth mæli? er í svipuðum vanda.
Hmm...
-
- Fiktari
- Póstar: 67
- Skráði sig: Fim 14. Apr 2011 14:56
- Reputation: 0
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Vodafone með sjálfvirka Áfyllingu
AntiTrust skrifaði:NetworkX og Netlimiter sem dæmi.
Er þetta software? Get því miður ekki googlað þetta vegna þess að TAL er búið að loka fyrir allt erlent niðurhal eftir að hafa bætt 3x10GB enn ég er samtals búinn með 90GB af 140GB áskrift. Er að verða brjálaður.
Hmm...
Re: Vodafone með sjálfvirka Áfyllingu
bara neita að borga. þessar 'mælingar' þeirra eru haldlausar í dómsmáli
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 495
- Skráði sig: Lau 10. Júl 2004 18:54
- Reputation: 6
- Staða: Ótengdur
Re: Vodafone með sjálfvirka Áfyllingu
jonolafur skrifaði:AntiTrust skrifaði:NetworkX og Netlimiter sem dæmi.
Er þetta software? Get því miður ekki googlað þetta vegna þess að TAL er búið að loka fyrir allt erlent niðurhal eftir að hafa bætt 3x10GB enn ég er samtals búinn með 90GB af 140GB áskrift. Er að verða brjálaður.
Já þetta eru software svo er eitt open source sem heitir BitMeterOS það er ókeypis.
-
- Fiktari
- Póstar: 67
- Skráði sig: Fim 14. Apr 2011 14:56
- Reputation: 0
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Vodafone með sjálfvirka Áfyllingu
Zorky skrifaði:jonolafur skrifaði:AntiTrust skrifaði:NetworkX og Netlimiter sem dæmi.
Er þetta software? Get því miður ekki googlað þetta vegna þess að TAL er búið að loka fyrir allt erlent niðurhal eftir að hafa bætt 3x10GB enn ég er samtals búinn með 90GB af 140GB áskrift. Er að verða brjálaður.
Já þetta eru software svo er eitt open source sem heitir BitMeterOS það er ókeypis.
Snilld, skoða þetta eftir helgi. Þ.e.a.s. þegar ég er búinn að skipta um símafyrirtæki...
Hmm...
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6799
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vodafone með sjálfvirka Áfyllingu
held að það sé klárlega versta lausnin. Mæli með því að ræða þetta við yfirmann viðkomandi deildar. Veit að þeir eru harðir á það að rukka þegar þetta gerist í fyrsta skiptið. Hins vegar mæla þeir með því að vera í réttri áskriftarleið mv. notkun og að stilla sms viðvörun á gagnamagnið. Veit þetta af eigin reynslu.tlord skrifaði:bara neita að borga. þessar 'mælingar' þeirra eru haldlausar í dómsmáli
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 495
- Skráði sig: Lau 10. Júl 2004 18:54
- Reputation: 6
- Staða: Ótengdur
Re: Vodafone með sjálfvirka Áfyllingu
held að það sé klárlega versta lausnin. Mæli með því að ræða þetta við yfirmann viðkomandi deildar. Veit að þeir eru harðir á það að rukka þegar þetta gerist í fyrsta skiptið. Hins vegar mæla þeir með því að vera í réttri áskriftarleið mv. notkun og að stilla sms viðvörun á gagnamagnið. Veit þetta af eigin reynslu.Sallarólegur skrifaði:tlord skrifaði:bara neita að borga. þessar 'mælingar' þeirra eru haldlausar í dómsmáli
Það er eingin sms þjónusta hjá vodafone og það er bara sent email þegar mar er kominn í 80% svo er sent email þegar þeir henda á mann 10GB auka downloadi og svo aftur þegar þú færð 10GB það kostar 1700kr í hvert skifti.
Svo eru þeir með þessa viðvörun þegar maður checkar gagnamagn sjáfur "Athugið að þessar tölur uppfærast ekki í rauntíma og liðið getur nokkur tími þar til notað gagnamagn uppfærist hér á síðunni."
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 663
- Skráði sig: Fös 10. Jan 2003 09:59
- Reputation: 61
- Staðsetning: 107
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vodafone með sjálfvirka Áfyllingu
tlord skrifaði:bara neita að borga. þessar 'mælingar' þeirra eru haldlausar í dómsmáli
"Rannsóknir sýna að..."
Geturu vísað í einhver dómsmál sem styðja við þessa fullyrðingu þína?
Mkay.