Hvernig er þessi leikjatölva?

Skjámynd

Höfundur
Drilli
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 356
Skráði sig: Þri 24. Sep 2013 21:31
Reputation: 19
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Hvernig er þessi leikjatölva?

Pósturaf Drilli » Þri 24. Sep 2013 22:15

Ég er að spá í að splæsa í fínustu leikjatölvu, án þess að vera að taka eitthvað úrelt dót eða það dýrasta.
Þetta er hugmyndin sem ég er kominn með, er þetta alveg galið? Ég þarf álit.. :)

Skjákort: GeForce GTX770 2GB (72.900.-) - http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2486
(eða)-Skjákort: GeForce GTX760 2GB (48.900.-) - http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=28_35&products_id=2559
Örgjörvi: Intel Core i5 4670 3.2GHz (31.900.-) - http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=28_25_157&products_id=2458
Móðurborð: Gigabyte Z87M (24.900.-) - http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=28_33_156&products_id=2465
Vinnsluminni: Crucial 16GB(2x8GB) DDR3 1600MHz (23.900.-) - http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2360
Aflgjafi: Zalman 660W, 14cm (18.900.-) - http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=28_38&products_id=2510
Tölvukassi: CoolerMaster HAF 912 Gaming (15.450.-) - http://www.att.is/product_info.php?cPath=26_101&products_id=6321
Samtals: 187.900.- ,(eða): 163.950.-
---
Þar af á ég:
1TB samsung harðan disk sem og 320GB,
Tölvuskjár: Benq GL2240M 21.5" - http://www.benq.com.au/product/monitor/gl2240m/
32x DVD geisladrif frá samsung

Er eitthvað sem er þarna í sem er overkill, eða eitthvað sem ég gæti bætt. Er einhver sláandi munur á skjákortunum er þess virði að taka það dýrara?
Svo er það spurning með SDD disk?..
Öll svör og vangaveltur væri mér mikils virði, takk :)
Síðast breytt af Drilli á Þri 24. Sep 2013 22:34, breytt samtals 8 sinnum.


CPU: i9-13900K | CPUC: Aorus Waterforce x 360 | GPU: Gigabyte RTX 4090 24GB | MOB: Gigabyte Z790 Aorus Master | PSU: Corsair RM1000i | RAM: Corsair Dominator DDR5 6400MHz (2x32GB) | SDD M.2: Samsung 990 + 980 PRO 2 TB(4Gen) & 970 PRO 500GB & 970 EVO 500GB | SDD: Samsung 840 EVO 120GB & 500GB | PCC: Lian Li O11 Dynamic XL | Monitor: Philips 279M1RV (4K)

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6398
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 464
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er þessi leikjatölva?

Pósturaf worghal » Þri 24. Sep 2013 22:17

skjákortið er á 72.900 kr, ekki 31900


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

rickyhien
Gúrú
Póstar: 562
Skráði sig: Lau 25. Maí 2013 20:39
Reputation: 29
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er þessi leikjatölva?

Pósturaf rickyhien » Þri 24. Sep 2013 22:23

getur sparað 10 þús. með því að kaupa 8GB RAM (2x 4) :P 16 GB er overkill



Skjámynd

Höfundur
Drilli
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 356
Skráði sig: Þri 24. Sep 2013 21:31
Reputation: 19
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er þessi leikjatölva?

Pósturaf Drilli » Þri 24. Sep 2013 22:26

ah já takk fyrir að benda mér á með skjákortið


CPU: i9-13900K | CPUC: Aorus Waterforce x 360 | GPU: Gigabyte RTX 4090 24GB | MOB: Gigabyte Z790 Aorus Master | PSU: Corsair RM1000i | RAM: Corsair Dominator DDR5 6400MHz (2x32GB) | SDD M.2: Samsung 990 + 980 PRO 2 TB(4Gen) & 970 PRO 500GB & 970 EVO 500GB | SDD: Samsung 840 EVO 120GB & 500GB | PCC: Lian Li O11 Dynamic XL | Monitor: Philips 279M1RV (4K)

Skjámynd

Höfundur
Drilli
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 356
Skráði sig: Þri 24. Sep 2013 21:31
Reputation: 19
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er þessi leikjatölva?

Pósturaf Drilli » Þri 24. Sep 2013 22:32

Ertu viss um að 8GB sé nóg fyrir þessa tölvu?


CPU: i9-13900K | CPUC: Aorus Waterforce x 360 | GPU: Gigabyte RTX 4090 24GB | MOB: Gigabyte Z790 Aorus Master | PSU: Corsair RM1000i | RAM: Corsair Dominator DDR5 6400MHz (2x32GB) | SDD M.2: Samsung 990 + 980 PRO 2 TB(4Gen) & 970 PRO 500GB & 970 EVO 500GB | SDD: Samsung 840 EVO 120GB & 500GB | PCC: Lian Li O11 Dynamic XL | Monitor: Philips 279M1RV (4K)

Skjámynd

rickyhien
Gúrú
Póstar: 562
Skráði sig: Lau 25. Maí 2013 20:39
Reputation: 29
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er þessi leikjatölva?

Pósturaf rickyhien » Þri 24. Sep 2013 22:35

humm já..




Stebbieff
Fiktari
Póstar: 66
Skráði sig: Lau 21. Sep 2013 13:37
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er þessi leikjatölva?

Pósturaf Stebbieff » Þri 24. Sep 2013 22:46

Ef þú ætlar að eyða 72.900kr í skjákort geturu allveg einns hennt 12 þúskr meira og fengið http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2487 , aðeins betra kort :)
og mæli með að þú kaupir þér 120-250gb ssd disk, ég er sjálfur með : http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2508 og hann er að virka mjög vel.



Skjámynd

rickyhien
Gúrú
Póstar: 562
Skráði sig: Lau 25. Maí 2013 20:39
Reputation: 29
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er þessi leikjatölva?

Pósturaf rickyhien » Þri 24. Sep 2013 22:52

nah :P 2 GB auka video memory gerir ekki neitt xD finnur engan munn fyrir 12 þús.



Skjámynd

Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1582
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Reputation: 58
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er þessi leikjatölva?

Pósturaf Xovius » Mið 25. Sep 2013 02:36

rickyhien skrifaði:nah :P 2 GB auka video memory gerir ekki neitt xD finnur engan munn fyrir 12 þús.


Video memoryið skiptir ekki mestu máli. Það er klukkuhraðinn...

En já, skjákortið á pottþétt að vera aðal málið í leikjavél. Getur alveg sparað aðeins á örranum og 8GB Vinnsluminni er nóg fyrir allt sem venjulegt fólk er að gera.
Mæli pottþétt með litlum SSD undir stýrikerfið, 120-240Gb duga. Veit allavegana að ég nota aldrei geisladrif en ef þú heldur að þú þurfir það þá kosta þau ekkert svaka svosem.
Var að henda saman leikjatölvu fyrir litla frænda um daginn notaði þetta skjákort http://www.att.is/product_info.php?cPat ... 90937e2959 og svo SSD fyrir helstu leiki og stýrikerfi og hann gæti ekki verið ánægðari. Hún er einmitt mjög svipuð því setupi sem þú ert með þarna.
Svo er svo lítill verðmunur á 1TB og 2TB hörðum diskum að það er ekkert vit í að kaupa bara 1Tb. Færð þér bara einn svona http://tolvutek.is/vara/2tb-sata3-seaga ... dm001-64mb. Kostar ekki nema 2000 kalli meira ein 1Tb samsung diskur frá þeim!

Ég skellti tölvunni hjá frænda líka í CoolerMaster Silencio 550 sem er á svipuðu verði og HAF 912 og það heyrist ekki múkk í henni. Ef það er eitthvað sem skiptir þig máli viltu kannski hugleiða það, annars er ég sjálfur með HAF X(942) og elska þennan kassa.
Sé í fljótu bragði annars ekkert athugavert við þetta. Gangi þér vel með kaupin og samsetninguna :P



Skjámynd

demaNtur
Kerfisstjóri
Póstar: 1251
Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
Reputation: 68
Staðsetning: 192.168.1.254
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er þessi leikjatölva?

Pósturaf demaNtur » Mið 25. Sep 2013 09:06

Oooooog 770GTX 2gb kortið frá ASUS er betra enn Gigabyte kortið :)



Skjámynd

I-JohnMatrix-I
</Snillingur>
Póstar: 1020
Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
Reputation: 101
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er þessi leikjatölva?

Pósturaf I-JohnMatrix-I » Mið 25. Sep 2013 10:52

Myndi klárlega skoða að versla þessi kort hérna: viewtopic.php?f=11&t=57312 færð mörgum sinnum meira performance fyrir mikið minni pening. En þá myndi ég halda 750w aflgjafanum.




littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2401
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 153
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er þessi leikjatölva?

Pósturaf littli-Jake » Mið 25. Sep 2013 12:22

ég mundi allavega mæla með móðurborði sem stiður sli/cross fire. Gott að gerta bætt öðru korti við

http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2466


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180

Skjámynd

Höfundur
Drilli
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 356
Skráði sig: Þri 24. Sep 2013 21:31
Reputation: 19
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er þessi leikjatölva?

Pósturaf Drilli » Mið 25. Sep 2013 15:23

Okey, þá breyti ég Móðurborðinu í: (28.900.-)
Gigabyte Z87X-D3H, LGA1150, 4xDDR3, 6xSATA3, SLI - http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2466
Vinnsluminni: úr 16GB [2x8GB] yfir í 8GB [2x4GB] (11.900.-)
Crucial 8GB kit (2x4GB) DDR3 1333MHz - http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2412

Mér finnst ég ekki getað farið úr i5 Intel örgjörfa í i3, svo ég held ég haldi mig fyrrnefnda.
Ég held ég splæsi þá í SDD disk 120GB: (17.900.-) - http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2518
- Spurningin er þá, hvort skjákortið ætti ég að taka, er þetta það mikill munur á þessum tveim sem ég setti upp, að það borgi sig að bæta við 16.000.- og taka það nýrra eða hvað?


CPU: i9-13900K | CPUC: Aorus Waterforce x 360 | GPU: Gigabyte RTX 4090 24GB | MOB: Gigabyte Z790 Aorus Master | PSU: Corsair RM1000i | RAM: Corsair Dominator DDR5 6400MHz (2x32GB) | SDD M.2: Samsung 990 + 980 PRO 2 TB(4Gen) & 970 PRO 500GB & 970 EVO 500GB | SDD: Samsung 840 EVO 120GB & 500GB | PCC: Lian Li O11 Dynamic XL | Monitor: Philips 279M1RV (4K)

Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1744
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er þessi leikjatölva?

Pósturaf Kristján » Mið 25. Sep 2013 15:28

Taktu 770 kortið, það er betra og ef þú vilt fara í eitthvað annað eftir stuttann tíma þá er miklu auðveldara að endurselja 770 heldur en 760.



Skjámynd

stjanij
Gúrú
Póstar: 598
Skráði sig: Þri 31. Ágú 2004 20:49
Reputation: 0
Staðsetning: Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er þessi leikjatölva?

Pósturaf stjanij » Mið 25. Sep 2013 15:52

GTX 760 kortið er alveg nóg, sparar fullt af pening. Nota peninginn í að fá sér Intel Core i5-4670K 3.4GHz, munar ekki nema 2 þús og þessi örri er miklu betri í endursölu og þú getur yfirklukkað mjög vel á honum ( ef þú vilt það í framtíðinni )

SSD 120 gb diskur er ekki nóg, allaveganna mín reynsla þannig að fáðu þér Samsung 840 EVO 250GB frekar, þá ertu nokkuð nálægt því sem þú sparar á skjákortunum.

Allaveganna mín skoðun.



Skjámynd

Höfundur
Drilli
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 356
Skráði sig: Þri 24. Sep 2013 21:31
Reputation: 19
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er þessi leikjatölva?

Pósturaf Drilli » Mið 25. Sep 2013 16:16

Takk fyrir ábendingarnar, met þess mikils :)


CPU: i9-13900K | CPUC: Aorus Waterforce x 360 | GPU: Gigabyte RTX 4090 24GB | MOB: Gigabyte Z790 Aorus Master | PSU: Corsair RM1000i | RAM: Corsair Dominator DDR5 6400MHz (2x32GB) | SDD M.2: Samsung 990 + 980 PRO 2 TB(4Gen) & 970 PRO 500GB & 970 EVO 500GB | SDD: Samsung 840 EVO 120GB & 500GB | PCC: Lian Li O11 Dynamic XL | Monitor: Philips 279M1RV (4K)


Flandri
Nýliði
Póstar: 8
Skráði sig: Þri 10. Sep 2013 14:18
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er þessi leikjatölva?

Pósturaf Flandri » Mið 25. Sep 2013 19:08

Hvað segiru, langar þig ekki í ódýran tölvukassa? :D Er að selja einn slíkan, silencio 550



Skjámynd

Höfundur
Drilli
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 356
Skráði sig: Þri 24. Sep 2013 21:31
Reputation: 19
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er þessi leikjatölva?

Pósturaf Drilli » Mið 25. Sep 2013 20:48

Hvað ertu að selja hann á? Hversu gamall ?


CPU: i9-13900K | CPUC: Aorus Waterforce x 360 | GPU: Gigabyte RTX 4090 24GB | MOB: Gigabyte Z790 Aorus Master | PSU: Corsair RM1000i | RAM: Corsair Dominator DDR5 6400MHz (2x32GB) | SDD M.2: Samsung 990 + 980 PRO 2 TB(4Gen) & 970 PRO 500GB & 970 EVO 500GB | SDD: Samsung 840 EVO 120GB & 500GB | PCC: Lian Li O11 Dynamic XL | Monitor: Philips 279M1RV (4K)

Skjámynd

Höfundur
Drilli
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 356
Skráði sig: Þri 24. Sep 2013 21:31
Reputation: 19
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er þessi leikjatölva?

Pósturaf Drilli » Fim 26. Sep 2013 16:13

Þá er þetta niðurstaðan á leikjatölvunni. Er eitthvað hér sem er athugavert, eða er ég orðinn nokkuð solid?

Skjákort: GeForce GTX760 2GB (48.900.-) - http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=28_35&products_id=2559
Örgjörvi: Intel Core i5 4670 3.2GHz (31.900.-) - http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=28_25_157&products_id=2458
Móðurborð: Gigabyte Z87X-D3H, SLI (28.900.-) - http://tolvutaekni.is/product_info.php?%20...%20ts_id=2466
Vinnsluminni: Crucial 8GB kit (2x4GB) DDR3 1333MHz (11.900.-) - http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2412
Harður Diskur: Samsung 840 EVO 120GB, SSD (17.900.-) - http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2518
Aflgjafi: Zalman 660W, 14cm (18.900.-) - http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=28_38&products_id=2510
Tölvukassi: CoolerMaster HAF 912 Gaming (15.450.-) - http://www.att.is/product_info.php?cPath=26_101&products_id=6321
Samtals: 173.850.-
---
Þar af á ég:
1TB samsung harðan disk sem og 320GB,
Tölvuskjár: Benq GL2240M 21.5" - http://www.benq.com.au/product/monitor/gl2240m/
32x DVD geisladrif frá Samsung


CPU: i9-13900K | CPUC: Aorus Waterforce x 360 | GPU: Gigabyte RTX 4090 24GB | MOB: Gigabyte Z790 Aorus Master | PSU: Corsair RM1000i | RAM: Corsair Dominator DDR5 6400MHz (2x32GB) | SDD M.2: Samsung 990 + 980 PRO 2 TB(4Gen) & 970 PRO 500GB & 970 EVO 500GB | SDD: Samsung 840 EVO 120GB & 500GB | PCC: Lian Li O11 Dynamic XL | Monitor: Philips 279M1RV (4K)

Skjámynd

rickyhien
Gúrú
Póstar: 562
Skráði sig: Lau 25. Maí 2013 20:39
Reputation: 29
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er þessi leikjatölva?

Pósturaf rickyhien » Fim 26. Sep 2013 16:51

gaming lyklaborð? :P



Skjámynd

Höfundur
Drilli
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 356
Skráði sig: Þri 24. Sep 2013 21:31
Reputation: 19
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er þessi leikjatölva?

Pósturaf Drilli » Fim 26. Sep 2013 17:47

Hehe já finn eitthvað :) annars á ég góða mús Logi. G500


CPU: i9-13900K | CPUC: Aorus Waterforce x 360 | GPU: Gigabyte RTX 4090 24GB | MOB: Gigabyte Z790 Aorus Master | PSU: Corsair RM1000i | RAM: Corsair Dominator DDR5 6400MHz (2x32GB) | SDD M.2: Samsung 990 + 980 PRO 2 TB(4Gen) & 970 PRO 500GB & 970 EVO 500GB | SDD: Samsung 840 EVO 120GB & 500GB | PCC: Lian Li O11 Dynamic XL | Monitor: Philips 279M1RV (4K)

Skjámynd

stjanij
Gúrú
Póstar: 598
Skráði sig: Þri 31. Ágú 2004 20:49
Reputation: 0
Staðsetning: Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er þessi leikjatölva?

Pósturaf stjanij » Fim 26. Sep 2013 23:10

Ekki gleyma góðri örgjövakælingu td http://kisildalur.is/?p=2&id=1780



Skjámynd

Höfundur
Drilli
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 356
Skráði sig: Þri 24. Sep 2013 21:31
Reputation: 19
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er þessi leikjatölva?

Pósturaf Drilli » Fös 27. Sep 2013 12:12

Já er þetta nauðsýnlegt?


CPU: i9-13900K | CPUC: Aorus Waterforce x 360 | GPU: Gigabyte RTX 4090 24GB | MOB: Gigabyte Z790 Aorus Master | PSU: Corsair RM1000i | RAM: Corsair Dominator DDR5 6400MHz (2x32GB) | SDD M.2: Samsung 990 + 980 PRO 2 TB(4Gen) & 970 PRO 500GB & 970 EVO 500GB | SDD: Samsung 840 EVO 120GB & 500GB | PCC: Lian Li O11 Dynamic XL | Monitor: Philips 279M1RV (4K)

Skjámynd

I-JohnMatrix-I
</Snillingur>
Póstar: 1020
Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
Reputation: 101
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er þessi leikjatölva?

Pósturaf I-JohnMatrix-I » Fös 27. Sep 2013 12:54

Kannski ekki nauðsynlegt, en það er bara mikið betra fyrir örgjörvan að vera með betri kælingu en stock. Sérstaklega ef þú ætlar að stunda mikið leikjaspilun.




sAzu
Græningi
Póstar: 27
Skráði sig: Mán 15. Júl 2013 17:49
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er þessi leikjatölva?

Pósturaf sAzu » Fös 27. Sep 2013 17:03

rickyhien skrifaði:humm já..

ekki sammála þér... þvert á móti þá er ég mjög ósammála... 8 gb er nóg i dag en a næstunni þa verður það ekki nóg.. leikir verða flottari og stærri.. battlefield 4 er með reccommended 8 gb sem þyðir að það er gafulegra að vera með meira og þetta er leikur sem er að koma út fljótlega þannig a næstu árum þa þarftu meira og þa er alveg eins gott að gera það núna en að vera eftir að gera það yfir og út