Vandamálið er að hlutir í leiknum hjá mér fá á sig einhvern annan lit en ef ég fer nær þeim stað þá hverfur þetta, en það sem ég hef mestar áhuggjur af er hvort skjákortið sé að gefa sig eða ekki
Á fyrstu myndinni þá eru það grænu fletirnir sem ég á við(Þar sem er plús merkið er í miðjuni), á annari myndinni er það stóri svarti ferhyrningurinn og á seinustu myndinni þá eiga vegirnir ekkiað vera svona grænir heldur bara gráir.
Ef það hjálpar eitthvað þá er ég með Gigabyte GTX 560ti 1gb kort og kortið keyrir á þessum stillingum:
Core Clock(MHz) - 822
Memeory Clock(MHz) - 2000
Shadrer Clock(MHz) - 1800
Held að þetta séu hinsvegar stock tölur. Þannig það ætti held ég ekki að skipta neinu.


