Tölvuaðstaðan þín?

Skjámynd

Icelandgold
Fiktari
Póstar: 50
Skráði sig: Fös 12. Apr 2013 22:39
Reputation: 0
Staðsetning: Lost O.o
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Pósturaf Icelandgold » Mán 27. Maí 2013 20:08

Arnarr skrifaði:
RagnarM skrifaði:"Fun"-hornið!
Vinnu-hornið
Mynd


Afhverju ertu með svona asnalegan FM sendi þarna ?? :guy
Minn er allavegana flottari :megasmile

Monthani :D


Mess with the best, Die like the rest


vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Pósturaf vesley » Þri 28. Maí 2013 01:23

Þar sem það var verið að mála meirihlutann af íbúðinni og ég löngu kominn með ógeð af mínu herbergi ákvað ég að mála vegginn sem var búinn að vera fjólublár í fleiri fleiri ár og lakka skrifborðið svart í leiðinni og breyta til.

gamla
Mynd

nýja
Mynd

Þetta er sama skrifborðið , losaði mig við ljótu efri eininguna.
Ekki taka mark á snúrunum þar sem ég var ekki búinn að tengja á myndinni og á eftir að redda hólkum til að fela allar snúrur, herbergið er í rauninni enn í rústi eftir að ég málaði og kem með "finished" mynd bráðlega þegar búið er að taka alveg til í herberginu.



Skjámynd

Black
Vaktari
Póstar: 2410
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Reputation: 156
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Pósturaf Black » Fös 07. Jún 2013 11:51

Mynd



Tölvuaðstaðan í vinnuni


CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Pósturaf AntiTrust » Sun 09. Jún 2013 02:01

Örlítil breyting, færsla á borðum, fækkun á skjá þar sem X230 styður ekki triple mon, og setti í staðinn upp server monitor á skenknum.

Mynd

Var kominn með leið á endalausum post-its fyrir to-do lista og skilaboð, innkaupalista etc, smellti því upp einum W8 client í eldhúsinu sem er stjórnað með Unified Remote eins og, er svo að panta Logitech T650 wireless multitouch-pad sem verður við skjáinn.

Mynd

Nýjasta setupið, gestaherbergi m. svefnsófa og nú líka gym herbergi f. morguncardíóið - Spinning hjólið, lóð, teygjudýna, Plex setupið og flr sem sést ekki er útskriftargjöf fyrir kærustuna (sem hún er ekki búin að fá ennþá) en hún er ekki beint líklegur gestur hér inn svo ég læt þetta flakka.

Mynd



Skjámynd

demaNtur
Kerfisstjóri
Póstar: 1252
Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
Reputation: 68
Staðsetning: 192.168.1.254
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Pósturaf demaNtur » Sun 09. Jún 2013 07:26

AntiTrust skrifaði:Mynd


Djöfulli sáttur með quote-ið þarna fyrir ofan skjáinn :happy



Skjámynd

MrSparklez
Tölvutryllir
Póstar: 635
Skráði sig: Lau 04. Maí 2013 16:01
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Pósturaf MrSparklez » Sun 21. Júl 2013 19:07

http://imgur.com/a/I2A8r

Skjár: BENQ GL2450
Tölva: Cooler Master HAF XM
ASRock Z77 Extreme 4
i5 3570k @ 4.2 Ghz
Cooler Master Hyper 212 Evo
Mushkin silverline 2x4 GB @ 1333mhz
Gigabyte HD 7950
Mushkin chronos deluxe 120gb ssd
Seagate Barracuda 1TB
Thermaltake Berlin 630W
og svo ghetto mounted viftustýring

Razer Abyssus mús og gamalt Gateway lyklaborð
Litlir Trust usb hátalarar
PS3 fjarstýring fyrir bílaleikina

:D



Skjámynd

Sydney
1+1=10
Póstar: 1108
Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
Reputation: 55
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Pósturaf Sydney » Sun 21. Júl 2013 19:14

Svona var þetta nú fallegt þegar maður tók síðast til.

Mynd


Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED

Skjámynd

Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Pósturaf Yawnk » Sun 21. Júl 2013 19:19

Black skrifaði:Mynd



Tölvuaðstaðan í vinnuni

Hvar ert þú að vinna??



Skjámynd

Sydney
1+1=10
Póstar: 1108
Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
Reputation: 55
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Pósturaf Sydney » Sun 21. Júl 2013 19:21

Yawnk skrifaði:
Black skrifaði:Mynd



Tölvuaðstaðan í vinnuni

Hvar ert þú að vinna??

Inni í sendiferðabíl sýnist mér.


Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED

Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Pósturaf Plushy » Sun 21. Júl 2013 19:28

Sydney skrifaði:
Yawnk skrifaði:
Black skrifaði:Mynd



Tölvuaðstaðan í vinnuni

Hvar ert þú að vinna??

Inni í sendiferðabíl sýnist mér.


NSA, hann er að spya á okkur



Skjámynd

Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Pósturaf Swooper » Lau 27. Júl 2013 03:04

Sydney skrifaði:Svona var þetta nú fallegt þegar maður tók síðast til.

Mynd

Er þetta blank Das lyklaborð sem ég sé þarna? Hvernig svissar, og hvernig ertu að fíla það? :)


PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1

Skjámynd

Sydney
1+1=10
Póstar: 1108
Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
Reputation: 55
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Pósturaf Sydney » Lau 27. Júl 2013 09:04

Swooper skrifaði:
Sydney skrifaði:Svona var þetta nú fallegt þegar maður tók síðast til.

Mynd

Er þetta blank Das lyklaborð sem ég sé þarna? Hvernig svissar, og hvernig ertu að fíla það? :)

Gott auga :). Þetta er Model S Ultimate með bláum svissum. Besta lyklaborð sem ég hef nokkurn tímann átt.


Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED

Skjámynd

Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Pósturaf Swooper » Lau 27. Júl 2013 14:46

Sydney skrifaði:Gott auga :). Þetta er Model S Ultimate með bláum svissum. Besta lyklaborð sem ég hef nokkurn tímann átt.

Kúl. Var að spá í að fá mér svoleiðis með brúnum svissum fyrir vinnuna, en endaði á að kaupa Leopold í staðinn (var €20 ódýrara).


PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1

Skjámynd

demaNtur
Kerfisstjóri
Póstar: 1252
Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
Reputation: 68
Staðsetning: 192.168.1.254
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Pósturaf demaNtur » Fös 09. Ágú 2013 16:54

Mynd

Nota skjáinn hægra megin aðallega til að surfa á netinu og horfa á myndir og annað..
Nota skjáinn vinstra megin fyrir leiki, þar sem hann nær 120 Hz, enn sætrri nær bara 60 Hz..


Ps. besta lag í heimi!



Skjámynd

eatr
Fiktari
Póstar: 76
Skráði sig: Fös 10. Jún 2011 21:03
Reputation: 0
Staðsetning: @HeimaHjáMér
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Pósturaf eatr » Fös 09. Ágú 2013 21:48

Gæti ekki verið betra! :)

http://imgur.com/NeoCVVO


Intel i9 9900k @ OC 4.7ghz - ASUS Maximus XI Hero - Corsair H115I - ASUS GTX 1080Ti OC 11GB GDDR5X - Corsair 32GB 4x8GB DDR4 3200MHz CL16 - Samsung 970 Plus 1Tb - Forton 1000W Gold - Corsair 760T

Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Pósturaf Plushy » Fös 09. Ágú 2013 22:35

Staðan eins og hún er í dag

Mynd

óoooo og já, skál!

Mynd



Skjámynd

tveirmetrar
Tölvutryllir
Póstar: 651
Skráði sig: Lau 31. Mar 2012 15:41
Reputation: 19
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Pósturaf tveirmetrar » Þri 20. Ágú 2013 22:14

Ein ný hérna heima :D Orðinn nokkuð sáttur bara...

Mynd

Og konunni langaði endilega að vera með... :oops:

Mynd

Og smá svona sjónvarpssetup mynd

Mynd


Hardware perri

Skjámynd

stefhauk
spjallið.is
Póstar: 477
Skráði sig: Mið 20. Júl 2011 21:11
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Pósturaf stefhauk » Mið 21. Ágú 2013 17:22

Þetta er flott er að meta púlborðið



Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4340
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 392
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Pósturaf chaplin » Mið 21. Ágú 2013 17:24

@tveirmetrar: Hahahaha!



Skjámynd

ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1404
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Reputation: 42
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Pósturaf ZoRzEr » Mið 21. Ágú 2013 18:30

@tveirmetrar: Hvernig er KAB seating stóllinn ?


13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini

Skjámynd

KillEmAll
Nörd
Póstar: 117
Skráði sig: Fim 22. Ágú 2013 12:55
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Pósturaf KillEmAll » Mið 28. Ágú 2013 04:12

Hér er smá innlit inn í My Man Cave..

Mynd
Mynd
Mynd


Tölvu búnaður:

Móðurborð | MSI Z87-G45
Örgjörvi | Intel i7 4770K
Örgjörvakæling | Corsair H100i
Minni | Corsair Vengeance 2 x 8 GB 1600 MHz
Skjákort | MSI 780GTX TF 3GD5/OC
SSD | Samsung 840 EVO 250 GB
HDD | Seagate 2 TB 7200 sn/mín 64 MB og Seagate 2 TB USB 3 External
Kassi | Cooler Master HAF XM
Kassaviftur | 2 x 200mm CM 1 x 140mm CM 2 x 120mm Corsair
Skjár | ASUS 27" LED VE278Q
Stýrikerfi | Windows 7 Home 64bit
Lyklaborð | Logitech G110
Mús | Logitech G9X
Aflgjafi | Corsair AX860
Heyrnartól | Sennheiser HD 558
Hljóðkort | Asus Xonar Essence STX


Hátalarar:

M-Audio BX8 D2 | 8" woofer, 1,25" tweeter, 130W, bi-amplified
M-Audio BX5 D2 | 5" woofer, 1" tweeter, 70W bi-amplified
M-Audio SBX10 | 10" woofer, 240W amlifier, frequency response: 20-200 Hz

Smá öppdeit: 18.09.13

Bætti við led baklýsingu, Asus Xonar hljóðkorti og fór úr OCZ Vertex3 yfir í Samsung 840 EVO.

Mynd

Mynd
Síðast breytt af KillEmAll á Mið 18. Sep 2013 01:39, breytt samtals 2 sinnum.


HAF XM | MSI Z87-G45 | MSI 780GTX 3GD5/OC | Intel i7 4770K | Corsair Vengeance 2x8 GB 1600 | Corsair AX860 | Corsair H100i | Samsung 840 EVO 250 GB | Seagate 2TB | Asus Xonar Essence STX | M-Audio BX5 | M-Audio BX8 | M-Audio SBX10 | Asus 27" LED VE278Q | Sennheiser HD 558 | Logitech G110 | Logitech G9X


Palligretar
Nörd
Póstar: 124
Skráði sig: Þri 25. Jún 2013 06:50
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Pósturaf Palligretar » Lau 31. Ágú 2013 04:25

Mynd

Þarf samt nýjan stól :/ og nei cable management verður ekki svona ógeðslegt eftir morgundaginn.



Skjámynd

oskar9
vélbúnaðarpervert
Póstar: 943
Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Pósturaf oskar9 » Þri 24. Sep 2013 20:12

Er nýlega fluttur svo það á eftir að leggja lokafrágang á ýmislegt, er samt helvíti sáttur og mun betra útsýni en úr gamla herberginu mínu haha.

Mynd


Gamall tréskápur sem afi keypti sem unglingur, hann var smíðaður af gömlum trésmið á Dalvík og afi sigldi með hann til Akureyrar á lítilli trillu, skápur sem verður með mér þangað til ég verð gamall. Í honum er geymd vínglös, taflborð sem pabbi gaf mér og Prince Hubert de Polignac XO koníak sem boðið er uppá við tilefni, auk þess situr þarna gömul Brothers ritvél í MINT ástandi og yamaha magnarinn minn

Mynd


"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"

Skjámynd

stefhauk
spjallið.is
Póstar: 477
Skráði sig: Mið 20. Júl 2011 21:11
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Pósturaf stefhauk » Þri 24. Sep 2013 20:44

Flott setup sérstaklega að fýla útsýnið




Alex97
spjallið.is
Póstar: 499
Skráði sig: Lau 11. Feb 2012 17:22
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Pósturaf Alex97 » Sun 29. Sep 2013 23:52

var að setja upp nýja tölvuaðstöðu hjá mér.
Mynd
skrifborðið er heimasmíðað, einng er spegillinn þaerna gerður af mér sjálfum :megasmile
Síðast breytt af Alex97 á Sun 29. Sep 2013 23:59, breytt samtals 1 sinni.


- Corsair 600t - MSI Z77 MPower - Intel i5 3570K - Evga Gtx 580, Gigabyte 280x, HD Radion 7950 - Corsair vengeance 16gb - Plextor M5 256GB SSD - Custom vatnskæling