Jellyman skrifaði:Fingraför eru skönnuð af scanna sem breytir fingrafarinu strax í one way hash streng (Ekki hægt að endurskapa myndina) sem er síðan geymdur í sér minnishólfi í örgjörvanum, ekki bara einhverju folderi.
Pældu aðeins í því hvernig þú ætlar að setja upp one way hash streng fyrir fingraför sem að
geta breyst eftir því hvernig þú lætur fingurinn á skannan og hvaða óhreindini eru á honum og hvaðeina.
Segðu mér svo frá því.
Það er jú náttúra one way hasha að þeir eru gríðarlega mismunandi við minnstu breytingu á key.
Ég er ekki sjálfkrafa sannfærður um að Apple hafi farið þá leið einhvernveginn, ólíkt þér.