Svo er mál með vexti að ég er með litla mynd af 2 lyklum í system tray sem kýs að kalla sig "Activate Windows" og gaf mér 30 daga til þess frá því að ég formattaði, en nei, ég set inn löglega cd-keyinn minn en það kemur fram að hann sé invalid. Kann einhver ykkar kæru lesenda að láta þetta dæmi hverfa, eins og t.d. með einhverri stillingu í windows? Og já, eftir þessa 30 daga þá ætlar windows víst að læsa sér eða eitthvað.
Um er að ræða Windows XP professional og hann fylgdi með tölvu bróður míns, og mig grunar sterklega að þetta sé út af því að við séum 2 með sama cd-key, en ég ætla svo sannarlega ekki að fara að spreða 40.000kr í annan svona disk(skipti frekar í linux )
vantar smá hjálp
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1795
- Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: DK
- Staða: Ótengdur
gnarr skrifaði:LOL það stendur stórum stöfum í EULA að þú meigir bara setja XP inn á einni tölvu. ef þú reynir að setja það upp á fleiri, þá geturu skemmt lykilinn, þannig að það verði aldrei hægt að setja XP upp aftur með honum..
jú það er hægt að nota lykilinn aftur.
en þú verður að hringja í umboð hjá microsoft, hérna á íslandi, þeir hringja til noregs eða einhver djöfulin og þeir síðan reactivata lykilinn.
bölvað vesen.
-
- Kóngur
- Póstar: 6496
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
- Reputation: 315
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
þegar maðru activate-ar, þá er verið að senda upplísingar um númerið á örgjörfanum, móðurborðinu og fleiri hlutum í tölvunni til microsoft. þetta er sían geymt hjá þeim og assignað við cd-keyinn. svo ef maður reynir að setja xp upp á tölvu sem er með meira en 3 vélbúnaðar breytingar síðan maður setti tölvuna upp síðast, þá á hann að disable-a sjálfann sig.
ég held að þetta sé alveg rétt hjá mér, samt ekki 100% viss.
ég held að þetta sé alveg rétt hjá mér, samt ekki 100% viss.
"Give what you can, take what you need."
gnarr skrifaði:þegar maðru activate-ar, þá er verið að senda upplísingar um númerið á örgjörfanum, móðurborðinu og fleiri hlutum í tölvunni til microsoft. þetta er sían geymt hjá þeim og assignað við cd-keyinn. svo ef maður reynir að setja xp upp á tölvu sem er með meira en 3 vélbúnaðar breytingar síðan maður setti tölvuna upp síðast, þá á hann að disable-a sjálfann sig.
ég held að þetta sé alveg rétt hjá mér, samt ekki 100% viss.
jamms, hljómar rétt held ég,
Annars man ég bara að ef að maður breytir netkortinu getur maður breytt mun færri hlutum en ef að maður breytir einhverju öðru