Hringdu? Netið í rugli í Rvk

Skjámynd

Höfundur
Legolas
Geek
Póstar: 818
Skráði sig: Fim 22. Júl 2004 22:18
Reputation: 2
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Hringdu? Netið í rugli í Rvk

Pósturaf Legolas » Fim 19. Sep 2013 12:30

Er þetta í lagi hjá ykkur ? Engar utanlands og fæstar innanlends síður hlaðast hjá mér og Torrent dautt, búið að vera svona í marga kl.tíma. :crying


INTEL Core QuadCore i5-6600k @4.3GHz : GIGABYTE Z170x-Gaming 3 G1 (Skylake) : GIGABYTE GTX1060 G1 GAMING 6GB :
CORSAIR Vengeance LPX 2x8GB DDR4 3.000MHz : BenQ EX3501R
+ DELL P2714H


Tesy
</Snillingur>
Póstar: 1075
Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
Reputation: 12
Staðsetning: 108 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu? Netið í ruggli í Rvk

Pósturaf Tesy » Fim 19. Sep 2013 14:00

Ekkert að hjá mér, bæði wired og wireless.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16519
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2117
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu? Netið í ruggli í Rvk

Pósturaf GuðjónR » Fim 19. Sep 2013 15:08

Þetta var svona hjá mér í morgun, komst ekki á vaktin.is hringdu.is né erlendar síður. Kælhæðnislega þá komst ég á siminn.is og sagði því í gríni við starfsmann Hringdu þegar hann svaraði síma kl. 9 að ég hefði notað tímann til að skoða gjaldskrána hjá Símanum.

Allaveganna, þá sá ég að annar af tveimur DNS var dottinn út. Það virkaði ekkert að pinga hann:
C:\Users\hp>ping 46.22.100.247
Pinging 46.22.100.247 with 32 bytes of data:

Request timed out.
Request timed out.
Request timed out.
Request timed out.

Ping statistics for 46.22.100.247:
Packets: Sent = 4, Received = 0, Lost = 4 (100% loss)

kl. 10 í morgun þá var þessi DNS server up'n running.
Viðhengi
dns.JPG
dns.JPG (26.75 KiB) Skoðað 1768 sinnum



Skjámynd

Höfundur
Legolas
Geek
Póstar: 818
Skráði sig: Fim 22. Júl 2004 22:18
Reputation: 2
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu? Netið í ruggli í Rvk

Pósturaf Legolas » Fim 19. Sep 2013 16:19

Ok en þetta er komið í lag, veit ekkert hvað þetta var.


INTEL Core QuadCore i5-6600k @4.3GHz : GIGABYTE Z170x-Gaming 3 G1 (Skylake) : GIGABYTE GTX1060 G1 GAMING 6GB :
CORSAIR Vengeance LPX 2x8GB DDR4 3.000MHz : BenQ EX3501R
+ DELL P2714H

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16519
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2117
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu? Netið í ruggli í Rvk

Pósturaf GuðjónR » Fim 19. Sep 2013 19:09

Legolas skrifaði:Ok en þetta er komið í lag, veit ekkert hvað þetta var.


Þetta var bilaður DNS server.



Skjámynd

BugsyB
1+1=10
Póstar: 1105
Skráði sig: Mán 19. Nóv 2007 22:51
Reputation: 16
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu? Netið í ruggli í Rvk

Pósturaf BugsyB » Fim 19. Sep 2013 20:15

þessvefna er mjög sniðugt að vera með annan dns en frá hringdu það hefur gert kraftaverk hjá mér - ég nota annaðhvort puplic dns 8.8.8.8 og 8.8.4.4 eða openDNS 208.67.222.222 208.67.220.220


Símvirki.

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16519
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2117
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu? Netið í rugli í Rvk

Pósturaf GuðjónR » Fim 19. Sep 2013 21:13

BugsyB skrifaði:þessvefna er mjög sniðugt að vera með annan dns en frá hringdu það hefur gert kraftaverk hjá mér - ég nota annaðhvort puplic dns 8.8.8.8 og 8.8.4.4 eða openDNS 208.67.222.222 208.67.220.220


Hér er mælt með því að nota einn frá Plusnet og annan frá OpenDNS.
Einnig lýst hvernig maður telnetar þetta inná router.

http://community.plus.net/library/dns/h ... ch-router/

Ég er bara að spá, ef maður setur erlenda DNS'a inn í stað þess að vera með íslenska, verður ekki lagg á http?




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu? Netið í rugli í Rvk

Pósturaf AntiTrust » Fim 19. Sep 2013 21:20

GuðjónR skrifaði:
Hér er mælt með því að nota einn frá Plusnet og annan frá OpenDNS.
Einnig lýst hvernig maður telnetar þetta inná router.

http://community.plus.net/library/dns/h ... ch-router/

Ég er bara að spá, ef maður setur erlenda DNS'a inn í stað þess að vera með íslenska, verður ekki lagg á http?


Lítið, en teljanlegt. Efast um að þú myndir taka eftir þessum 30-40ms sem það munar á innlendum DNS vs Google DNS t.d., sem mig minnir að það muni um þegar ég benchmarkaði nokkra vinsælustu DNSana.



Skjámynd

BugsyB
1+1=10
Póstar: 1105
Skráði sig: Mán 19. Nóv 2007 22:51
Reputation: 16
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu? Netið í rugli í Rvk

Pósturaf BugsyB » Fim 19. Sep 2013 21:26

AntiTrust skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
Hér er mælt með því að nota einn frá Plusnet og annan frá OpenDNS.
Einnig lýst hvernig maður telnetar þetta inná router.

http://community.plus.net/library/dns/h ... ch-router/

Ég er bara að spá, ef maður setur erlenda DNS'a inn í stað þess að vera með íslenska, verður ekki lagg á http?


Lítið, en teljanlegt. Efast um að þú myndir taka eftir þessum 30-40ms sem það munar á innlendum DNS vs Google DNS t.d., sem mig minnir að það muni um þegar ég benchmarkaði nokkra vinsælustu DNSana.


Það er líka ekkert mála að henda þessu inn á routerinn - mín reynsla er sú að dns hjá hringdu er alltaf með e-h vesen - oft þegar vv hringdu hafa verið að hvarta yfir hægu og lélgu neti hef ég oft verið góður en samt ekki alltaf það kemur allveg reglulega fyrir að allt crashar hjá þeim.


Símvirki.

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16519
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2117
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu? Netið í rugli í Rvk

Pósturaf GuðjónR » Fim 19. Sep 2013 22:05

BugsyB skrifaði:
AntiTrust skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
Hér er mælt með því að nota einn frá Plusnet og annan frá OpenDNS.
Einnig lýst hvernig maður telnetar þetta inná router.

http://community.plus.net/library/dns/h ... ch-router/

Ég er bara að spá, ef maður setur erlenda DNS'a inn í stað þess að vera með íslenska, verður ekki lagg á http?


Lítið, en teljanlegt. Efast um að þú myndir taka eftir þessum 30-40ms sem það munar á innlendum DNS vs Google DNS t.d., sem mig minnir að það muni um þegar ég benchmarkaði nokkra vinsælustu DNSana.


Það er líka ekkert mála að henda þessu inn á routerinn - mín reynsla er sú að dns hjá hringdu er alltaf með e-h vesen - oft þegar vv hringdu hafa verið að hvarta yfir hægu og lélgu neti hef ég oft verið góður en samt ekki alltaf það kemur allveg reglulega fyrir að allt crashar hjá þeim.


Notarðu þessa telnet aðferð sem gefin er upp í linknum eða ferðu aðra leið?




thor81
Græningi
Póstar: 30
Skráði sig: Mán 03. Sep 2012 10:34
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu? Netið í rugli í Rvk

Pósturaf thor81 » Fim 19. Sep 2013 22:18

hvernig að laga???



Skjámynd

BugsyB
1+1=10
Póstar: 1105
Skráði sig: Mán 19. Nóv 2007 22:51
Reputation: 16
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu? Netið í rugli í Rvk

Pósturaf BugsyB » Fim 19. Sep 2013 22:19

GuðjónR skrifaði:
BugsyB skrifaði:
AntiTrust skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
Hér er mælt með því að nota einn frá Plusnet og annan frá OpenDNS.
Einnig lýst hvernig maður telnetar þetta inná router.

http://community.plus.net/library/dns/h ... ch-router/

Ég er bara að spá, ef maður setur erlenda DNS'a inn í stað þess að vera með íslenska, verður ekki lagg á http?


Lítið, en teljanlegt. Efast um að þú myndir taka eftir þessum 30-40ms sem það munar á innlendum DNS vs Google DNS t.d., sem mig minnir að það muni um þegar ég benchmarkaði nokkra vinsælustu DNSana.


Það er líka ekkert mála að henda þessu inn á routerinn - mín reynsla er sú að dns hjá hringdu er alltaf með e-h vesen - oft þegar vv hringdu hafa verið að hvarta yfir hægu og lélgu neti hef ég oft verið góður en samt ekki alltaf það kemur allveg reglulega fyrir að allt crashar hjá þeim.


Notarðu þessa telnet aðferð sem gefin er upp í linknum eða ferðu aðra leið?


Eg byrjaði á þessu fyrir löngu til að fá usa dns fyrir roku, ég las ekki þessa leið en er ekki bara ein leið á 589 með telnet skipunum

Sent from my GT-I9505 using Tapatalk 2


Símvirki.