Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf Plushy » Mán 16. Sep 2013 23:00

eriksnaer skrifaði:chaplin er 100% allt eins og hann sagði að það ætti að vera

fær auka + fyrir það að hafa verið það vingjarnlegur við mig að hann kom þessu til mín :happy


Hann er líka svo fjári fallegur að þótt hann væri leiðinlegur væri hann samt skemmtilegur




Hyrrokkin
Nýliði
Póstar: 22
Skráði sig: Mið 16. Jan 2008 15:25
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf Hyrrokkin » Þri 17. Sep 2013 14:32

Elmar fljótur að afgreiða og þar sem það þurfti að senda þetta í pósti fór hann above and beyond í pakkningunni.



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6484
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 312
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf gnarr » Sun 22. Sep 2013 15:05

Tiger og stjanij standa 100% við sín viðskipti :)


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

Hrotti
Geek
Póstar: 833
Skráði sig: Mán 22. Mar 2010 20:05
Reputation: 141
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf Hrotti » Fös 27. Sep 2013 18:19

Ripparinn er toppnáungi, ég keypti skjá og skjákort af honum og hann skutlaði því heim að dyrum hjá mér óumbeðinn. :happy


Verðlöggur alltaf velkomnar.

Skjámynd

Hreggi89
Fiktari
Póstar: 97
Skráði sig: Sun 24. Jún 2012 14:15
Reputation: 11
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf Hreggi89 » Þri 01. Okt 2013 16:20

Flamewall skutlaði til mín þessu ágæta skjákorti í toppástandi, stendur fyrir sínu.


Allt of mikið af græjum/drasli.

Skjámynd

ASUStek
spjallið.is
Póstar: 451
Skráði sig: Sun 17. Júl 2011 05:19
Reputation: 8
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf ASUStek » Mán 21. Okt 2013 23:15

Frost og exoze vil ég þakka fyrir fljót og góð viðskipti ásamt að hafa báðir pakkað því vel inn og haft það snyrtilegt. 10/10 would buy again.



Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3206
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf Frost » Mán 21. Okt 2013 23:22

ASUStek skrifaði:Frost og exoze vil ég þakka fyrir fljót og góð viðskipti ásamt að hafa báðir pakkað því vel inn og haft það snyrtilegt. 10/10 would buy again.


Sömuleiðis, gekk fljótlega fyrir sig. :happy


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól


Swanmark
Tölvutryllir
Póstar: 643
Skráði sig: Sun 11. Mar 2012 21:57
Reputation: 22
Staðsetning: ~/
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf Swanmark » Fim 31. Okt 2013 13:38

Bixer seldi mér 2x200mm viftur, all good.

Geiri Sæm seldi mér i7 920, 3x2GB og móðurborð, all good.


Desktop
| i7 3770k @4.7GHz 1.35v | Corsair H100i | Corsair Vengeance CL9 4x4GB | MSI GeForce GTX 980 Twin Frozr V | MSI Z77A-G43 | Corsair GS 700w | Samsung 840 Evo 120GB | Seagate 5TB 7200rpm |

Server
| i7 920 @2.66GHz | Corsair Vengeance 4x4GB | Seagate 3TB 7200rpm | XFX R9 280x

Skjámynd

svensven
spjallið.is
Póstar: 453
Skráði sig: Þri 16. Mar 2010 16:10
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf svensven » Sun 03. Nóv 2013 19:21

Tiger, virkilega gott að eiga viðskipti við hann, keypti af honum 2x 1TB diska - Gerði mér meira að segja þann stóra greiða að lána mér skjákort þar sem mitt er í viðgerð! :happy




Garri
1+1=10
Póstar: 1109
Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
Reputation: 3
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf Garri » Sun 03. Nóv 2013 20:55

Keypti tvo diska af Tiger. Hann skutlaðist með þá fyrir mig.. á svo sem eftir að prófa diskana en reikna með að þeir séu í 100% lagi hjá kalli, virðist topp gaur.



Skjámynd

mikkidan97
spjallið.is
Póstar: 406
Skráði sig: Mið 29. Feb 2012 15:48
Reputation: 7
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf mikkidan97 » Lau 09. Nóv 2013 13:38

Keypti móðurborð af hayman. Hann stóð við sitt :)


Bananas

Skjámynd

Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1582
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Reputation: 58
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf Xovius » Sun 08. Des 2013 00:52

Keypti heyrnatól af mercury. Gæti ekki verið ánægðari.



Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3362
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf mercury » Sun 08. Des 2013 01:30

sömuleiðis ven ;)



Skjámynd

einarhr
Vaktari
Póstar: 2011
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 276
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf einarhr » Fim 12. Des 2013 16:40

Þakka MuGGz fyrir einföld og góð viðskipti.


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |


BrynjarD
Nörd
Póstar: 109
Skráði sig: Þri 12. Júl 2011 01:07
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf BrynjarD » Fim 12. Des 2013 18:01

Baraoli á klárlega heima á þessum lista. Topp náungi.



Skjámynd

demaNtur
Kerfisstjóri
Póstar: 1250
Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
Reputation: 66
Staðsetning: 192.168.1.254
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf demaNtur » Fim 19. Des 2013 11:55

kiddi88 - Algjör höfðingi!




kiddi88
has spoken...
Póstar: 172
Skráði sig: Þri 10. Feb 2009 00:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf kiddi88 » Fim 19. Des 2013 12:05

demaNtur skrifaði:kiddi88 - Algjör höfðingi!

Sömuleiðis :happy



Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2350
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf Klaufi » Fim 19. Des 2013 22:39

Var búinn að gleyma þessum þræði.

Verslaði af Mercury um daginn, allt 100%..


Mynd


quad
Ofur-Nörd
Póstar: 207
Skráði sig: Fös 22. Jan 2010 15:17
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf quad » Fös 20. Des 2013 14:42

keypti 2 hd af CendenZ, 100% og selt með heimkeyrslu í þokkabót. toppseljandi


Less is more... more or less

Skjámynd

I-JohnMatrix-I
</Snillingur>
Póstar: 1020
Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
Reputation: 101
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf I-JohnMatrix-I » Þri 31. Des 2013 13:48

Klaufi á heima á þessum lista, seldi honum 2 skjákort og hann var búinn að leggja inná mig þegar ég mætti á staðinn. Topmaður hér á ferð. :happy



Skjámynd

Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf Yawnk » Lau 04. Jan 2014 02:07

playman verslaði af mér kóða af BF4 og hann millifærði inn á mig og allt gekk eins og í sögu, topp kaupandi! :happy




playman
Vaktari
Póstar: 2001
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 74
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf playman » Lau 04. Jan 2014 02:08

Verslaði BF4 af Yawnk og allt gékk eins og í sögu, topp maður hér á ferð.


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9


weetos
Nýliði
Póstar: 8
Skráði sig: Mán 27. Jan 2014 20:57
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf weetos » Fös 31. Jan 2014 16:50

Verslaði skjákort við FuriousJoe og allt gekk frábærlega. Gott viðmót og fljót sending.



Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2222
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 170
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf kizi86 » Lau 01. Feb 2014 11:53

Vanks fær mitt hrós, gerði honum tilboð um miðjan janúar í ferðavél, og sagðist ekki geta borgað fyrr en um mánaðarmótin, hann tók vélina frá fyrir mig, og ég keypti hana af honum í gær, og er drullusáttur!


ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV

Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2222
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 170
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf kizi86 » Sun 02. Feb 2014 19:22

rango fær mitt hrós líka, drulluflottur skjár sem ég var að fá frá honum!


ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV