Pælingar varðandi hagstæða lausn fyrir Margmiðlunarefni


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Pælingar varðandi hagstæða lausn fyrir Margmiðlunarefni

Pósturaf AntiTrust » Mið 11. Sep 2013 11:13

Ef þú ert bara með eina útstöð/player, þá er XBMC að mörgu (flestu?) leyti betra. Ef þú vilt horfa á efnið í öllum heimsins tækjum, þá vinnur Plex. Miðlægur þjónn, miðlægur gagnagrunnur og allir perks sem því fylgir, deiling á efninu með stjórn á því hver fær aðgang að hvaða flokkum, rauntíma upplýsingar um streymi onsite/offsite, myPlex samtvinningin öll sömul, er alveg hættur að horfá myndbönd í tölvunni hjá mér eftir að ég setti upp myPlex queue addonið upp í Chrome. Offline sync á efni yfir í mobile tæki, já eða streaming..

Með tilkomu PlexHT, sem er með öllu góðgætinu sem XBMC Frodo er með, sem er í boði fyrir PlexPass users eins og er og seinna meir fyrir public, þá er lítið sem XBMC hefur framyfir Plex, tæknilega séð. 10bit H.264, HD audio support, AirPlay support, betra rendering og flr.

Plex er bara svo miklu meira en player, þetta er orðið hálfgert media ecosystem. Ég nota Plex grínlaust á 5 mismunandi platforms yfir daginn, og hugsa oft hvernig í fjandanum er þessi þjónusta frí*?

*Ég borga 5usd á mánuði fyrir Plexpass, sem gefur ýmsa perks eins og aðgang að betas og ákveðnum features, offline sync t.d.




playman
Vaktari
Póstar: 2001
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 74
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Pælingar varðandi hagstæða lausn fyrir Margmiðlunarefni

Pósturaf playman » Mið 11. Sep 2013 11:23

krissi24 skrifaði:Hehe :p, Hlakka til að prófa þetta.... Nú er bara það stærsta eftir því ég á eftir að færa allt af NAS-inum og yfir í server vélina :/

Afhverju notarðu ekki NASinn til þess að "streima" efninu?
Eins og þetta er heima hjá mér, NAS server sem sér um að geyma allt efni á heimilinu, mín tölva sér svo um að
sækja allt efnið og henda því inná NASinn og XBMCBuntu vélin mín sækir svo efnið sem ég vill horfa á frá NASinum.

Ástæða fyrir þessu er, NASinn sér um að dreyfa öllu efninu heima, í allar vélar hvort sem að
það séu þættir, leikir eða bara persónuleg gögn.
NASinn tekur minni straum en fullútbúin vél.
Hægt er að slökkva á XBMCBuntu vélinni eða restarta henni án þess að það hafi áhrif á torrent ofl.
NASinn bíður uppá gott gagnaöryggi.
XBMC (HTPC) vélin getur verið miklu minni, þannig að það er einginn þörf á stórum turni til að hýsa alla HDD inní stofu.


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Pælingar varðandi hagstæða lausn fyrir Margmiðlunarefni

Pósturaf AntiTrust » Mið 11. Sep 2013 11:32

Þarft alltaf að vera með Plex server í gangi e-rstaðar, þá er alveg eins gott að vera með dedicated fileserver með PMS uppsettum, margir sem nota þó akkúrat NAS fyrir storage og PMSinn er svo bara uppsettur á PC vél sem er svo bara brú á milli storage og clients. Það er hinsvegar til PMS build fyrir nokkur NAS, spurning hvaða NAS Krissi séð með.




playman
Vaktari
Póstar: 2001
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 74
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Pælingar varðandi hagstæða lausn fyrir Margmiðlunarefni

Pósturaf playman » Mið 11. Sep 2013 11:56

AntiTrust skrifaði:Þarft alltaf að vera með Plex server í gangi e-rstaðar, þá er alveg eins gott að vera með dedicated fileserver með PMS uppsettum, margir sem nota þó akkúrat NAS fyrir storage og PMSinn er svo bara uppsettur á PC vél sem er svo bara brú á milli storage og clients. Það er hinsvegar til PMS build fyrir nokkur NAS, spurning hvaða NAS Krissi séð með.

Hvað er PMS? ef ég googla það þá fæ ég bara einhverjar kellingar á túr :crazy


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9

Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Pælingar varðandi hagstæða lausn fyrir Margmiðlunarefni

Pósturaf dori » Mið 11. Sep 2013 12:08

playman skrifaði:
AntiTrust skrifaði:Þarft alltaf að vera með Plex server í gangi e-rstaðar, þá er alveg eins gott að vera með dedicated fileserver með PMS uppsettum, margir sem nota þó akkúrat NAS fyrir storage og PMSinn er svo bara uppsettur á PC vél sem er svo bara brú á milli storage og clients. Það er hinsvegar til PMS build fyrir nokkur NAS, spurning hvaða NAS Krissi séð með.

Hvað er PMS? ef ég googla það þá fæ ég bara einhverjar kellingar á túr :crazy

Plex Media Server




Gislinn
FanBoy
Póstar: 769
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 01:07
Reputation: 50
Staða: Ótengdur

Re: Pælingar varðandi hagstæða lausn fyrir Margmiðlunarefni

Pósturaf Gislinn » Mið 11. Sep 2013 12:16

playman skrifaði:
AntiTrust skrifaði:Þarft alltaf að vera með Plex server í gangi e-rstaðar, þá er alveg eins gott að vera með dedicated fileserver með PMS uppsettum, margir sem nota þó akkúrat NAS fyrir storage og PMSinn er svo bara uppsettur á PC vél sem er svo bara brú á milli storage og clients. Það er hinsvegar til PMS build fyrir nokkur NAS, spurning hvaða NAS Krissi séð með.

Hvað er PMS? ef ég googla það þá fæ ég bara einhverjar kellingar á túr :crazy


PMS = Plex Media Server
PMC = Plex Media Client
PHT = Plex Home Theater (nýrri útgáfa af PMC sem er bara fyrir PlexPass users á meðan þetta er í beta)


common sense is not so common.

Skjámynd

Jón Ragnar
</Snillingur>
Póstar: 1016
Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
Reputation: 206
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Pælingar varðandi hagstæða lausn fyrir Margmiðlunarefni

Pósturaf Jón Ragnar » Mið 11. Sep 2013 16:30

Plex er alveg ótrúlega þæginlegt og gaman að sjá hvað margir eru að nota það hérna.

Nota það sjálfur mikið í Androd spjaldtölvu og svo í Roku 3 frammi í stofu



CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video


Orrabaunir
Nýliði
Póstar: 10
Skráði sig: Mán 09. Sep 2013 07:56
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Pælingar varðandi hagstæða lausn fyrir Margmiðlunarefni

Pósturaf Orrabaunir » Fim 12. Sep 2013 06:46

Á mínu heimili erum við að nota CloudBox og það er að virka heavy fínt. Mjög stórt drif og ekki það dýrt, mæli með því.

Það bíður líka upp á svona stream á milli heimila, en það er alls ekki fullkomið og ég veit ekki hvort það fari P2P eða í gegnum eitthvern server.



Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Pælingar varðandi hagstæða lausn fyrir Margmiðlunarefni

Pósturaf Plushy » Fim 12. Sep 2013 08:53

Byrjaði að nota Plex í fyrradag og þetta er alveg drullumikil snilld.

Setti upp serverinn og flokkaði myndirnar og þætti (og tónlist) í möppur í turnvélinni.

Síðan var með eldri fartölvu sem ég notaði ekki mikið, brotinn partur af skjánum. Keypti HDMI snúru og sjónvarp, tengdi á milli og setti upp plex client á henni og þetta tók án djóks innan við 5 mínútur áður en maður gat byrjað að horfa.

Einfalt, þæginlegt og kemur rosalega vel út. Flottar uppls. yfir myndirnar eða þættina sem þú vilt horfa á, t.d. sýnir hvort þau séu í 480p, 720p eða 1080p, stundum finnur Plex þemalag þáttanna og svona meðan þú ert að velja, sýnir hvað þú átt eftir að horfa á og svona. Á eftir að læra slatta á þetta en so far so good :happy




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Pælingar varðandi hagstæða lausn fyrir Margmiðlunarefni

Pósturaf AntiTrust » Fim 12. Sep 2013 09:39

Ef menn vilja fylgjast vel með streyminu frá sér yfir á aðra usera, eða fá notifications um recently added efni t.d., þá er þetta hörku plugin, til fyrir bæði linux og Win - http://forums.plexapp.com/index.php/top ... ws-branch/

Er að nota þetta sjálfur með Pushover þjónustunni, virkar fantavel.



Skjámynd

Höfundur
Krissinn
1+1=10
Póstar: 1122
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
Reputation: 1
Staðsetning: RNB
Staða: Ótengdur

Re: Pælingar varðandi hagstæða lausn fyrir Margmiðlunarefni

Pósturaf Krissinn » Fim 12. Sep 2013 23:02

AntiTrust skrifaði:Þarft alltaf að vera með Plex server í gangi e-rstaðar, þá er alveg eins gott að vera með dedicated fileserver með PMS uppsettum, margir sem nota þó akkúrat NAS fyrir storage og PMSinn er svo bara uppsettur á PC vél sem er svo bara brú á milli storage og clients. Það er hinsvegar til PMS build fyrir nokkur NAS, spurning hvaða NAS Krissi séð með.


Ég er með Sitecom MD-253 nas :p



Skjámynd

Höfundur
Krissinn
1+1=10
Póstar: 1122
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
Reputation: 1
Staðsetning: RNB
Staða: Ótengdur

Re: Pælingar varðandi hagstæða lausn fyrir Margmiðlunarefni

Pósturaf Krissinn » Fim 12. Sep 2013 23:04

playman skrifaði:
krissi24 skrifaði:Hehe :p, Hlakka til að prófa þetta.... Nú er bara það stærsta eftir því ég á eftir að færa allt af NAS-inum og yfir í server vélina :/

Afhverju notarðu ekki NASinn til þess að "streima" efninu?
Eins og þetta er heima hjá mér, NAS server sem sér um að geyma allt efni á heimilinu, mín tölva sér svo um að
sækja allt efnið og henda því inná NASinn og XBMCBuntu vélin mín sækir svo efnið sem ég vill horfa á frá NASinum.

Ástæða fyrir þessu er, NASinn sér um að dreyfa öllu efninu heima, í allar vélar hvort sem að
það séu þættir, leikir eða bara persónuleg gögn.
NASinn tekur minni straum en fullútbúin vél.
Hægt er að slökkva á XBMCBuntu vélinni eða restarta henni án þess að það hafi áhrif á torrent ofl.
NASinn bíður uppá gott gagnaöryggi.
XBMC (HTPC) vélin getur verið miklu minni, þannig að það er einginn þörf á stórum turni til að hýsa alla HDD inní stofu.


Ég vill nú bara hafa þetta á einum stað :p Nenni ekki að hafa þetta allavegana hehe, Þarf ekki að hafa áhyggjur af orkunotkun því ég borga það ekki sjálfur, Er í leiguhúsnæði. :p



Skjámynd

Höfundur
Krissinn
1+1=10
Póstar: 1122
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
Reputation: 1
Staðsetning: RNB
Staða: Ótengdur

Re: Pælingar varðandi hagstæða lausn fyrir Margmiðlunarefni

Pósturaf Krissinn » Fös 11. Okt 2013 03:02

Nú er eitthvað vesen með að horfa á efni af Plex-inu utan heimilisins.... Ég skipti nýverið úr Tal og yfir til Vodafone með allt og er því með þetta Bewan drasl :p Getur einhver hjálpað mér með þetta? Grunar að þetta tengist eitthvað Port forward dæminu en ég kann ekki að stilla þetta í Bewan dótinu :p

Svona kemur alltaf:

Mynd

Er að nota þetta sjálfvalda: 32400



Skjámynd

eriksnaer
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 396
Skráði sig: Mið 01. Ágú 2012 12:28
Reputation: 3
Staðsetning: Mosfellsbær
Staða: Ótengdur

Re: Pælingar varðandi hagstæða lausn fyrir Margmiðlunarefni

Pósturaf eriksnaer » Fös 11. Okt 2013 11:51

krissi24 skrifaði:Nú er eitthvað vesen með að horfa á efni af Plex-inu utan heimilisins.... Ég skipti nýverið úr Tal og yfir til Vodafone með allt og er því með þetta Bewan drasl :p Getur einhver hjálpað mér með þetta? Grunar að þetta tengist eitthvað Port forward dæminu en ég kann ekki að stilla þetta í Bewan dótinu :p

Svona kemur alltaf:

Mynd

Er að nota þetta sjálfvalda: 32400

Ég er að lenda í sama veseni með sama port.... :thumbsd


Intel® Core™ i5-9400F - RTX™ 2060 6GB - 16GB DDR 4 2666 Mhz ( Dual channel) - 500GB Samsung SSD M.2 Nvme


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Pælingar varðandi hagstæða lausn fyrir Margmiðlunarefni

Pósturaf AntiTrust » Fös 11. Okt 2013 12:23

Ef þið eruð með Bewan ættuði að geta notað þessar leiðbeiningar: http://www.vodafone.is/hugbunadur/leidb ... aopnun.pdf




Vignirorn13
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 383
Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 19:26
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Pælingar varðandi hagstæða lausn fyrir Margmiðlunarefni

Pósturaf Vignirorn13 » Lau 12. Okt 2013 20:16

eriksnaer skrifaði:
krissi24 skrifaði:Nú er eitthvað vesen með að horfa á efni af Plex-inu utan heimilisins.... Ég skipti nýverið úr Tal og yfir til Vodafone með allt og er því með þetta Bewan drasl :p Getur einhver hjálpað mér með þetta? Grunar að þetta tengist eitthvað Port forward dæminu en ég kann ekki að stilla þetta í Bewan dótinu :p

Svona kemur alltaf:

Mynd

Er að nota þetta sjálfvalda: 32400

Ég er að lenda í sama veseni með sama port.... :thumbsd


Ég var alltaf að lenda í því sama. Síðan valdi ég eitthvað random og reyndi á því og aftur þetta 32400 og það þrælvirkaði. Er hjá Tal. :happy