Ótakmarkað niðurhal
Ótakmarkað niðurhal
Hæ,
Ég var orðinn hundleiður á því að ég gæti ekki náð í allt á netinu sem mér sýndist. Ég fór því á stúfana og fann leið til að komast framhjá gagnamagnstalningu hjá internetsþjónustuveitunum á Íslandi. Þ.e.a.s. maður getur með smá fiffi keypt internetþjónustu af erlendu fyrirtæki sem er með vefþjónustu á íslandi og notað internetið í gegnum þá. Með þessu móti mælist ekkert erlent gagnamagn hjá þér. Þjónustan kostar um 10$ en flestir ættu að geta lækka internetreikninginn um stærri fjárhæð á móti þar sem maður þarf "ekkert" gagnamagn ef maður notar þessa þjónustu.
Endilega setjið í comment ef þið náið að nýta þetta og látið vita hvort/hvað þið sparið mikið.
Ég setti saman leiðbeiningar í pdf sem hægt er að ná í hér.
-referral linkur fjarlægður-
Ég var orðinn hundleiður á því að ég gæti ekki náð í allt á netinu sem mér sýndist. Ég fór því á stúfana og fann leið til að komast framhjá gagnamagnstalningu hjá internetsþjónustuveitunum á Íslandi. Þ.e.a.s. maður getur með smá fiffi keypt internetþjónustu af erlendu fyrirtæki sem er með vefþjónustu á íslandi og notað internetið í gegnum þá. Með þessu móti mælist ekkert erlent gagnamagn hjá þér. Þjónustan kostar um 10$ en flestir ættu að geta lækka internetreikninginn um stærri fjárhæð á móti þar sem maður þarf "ekkert" gagnamagn ef maður notar þessa þjónustu.
Endilega setjið í comment ef þið náið að nýta þetta og látið vita hvort/hvað þið sparið mikið.
Ég setti saman leiðbeiningar í pdf sem hægt er að ná í hér.
-referral linkur fjarlægður-
Síðast breytt af GuðjónR á Mán 02. Sep 2013 14:58, breytt samtals 1 sinni.
Ástæða: Aðvörun fyrir reglubrot.
Ástæða: Aðvörun fyrir reglubrot.
Re: Ótakmarkað niðurhal
Svo er spurning með hraðan, ég borga 2500kr á mán fyrir 1 tb gagnamagn, aldrei nokkruntíma farið yfir það. Nota það eingöngu á downloadvélina mína.
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 643
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2012 21:57
- Reputation: 22
- Staðsetning: ~/
- Staða: Ótengdur
Re: Ótakmarkað niðurhal
Reglur skrifaði:15. gr.
Bannað er að pósta svokölluðum "referal links", LIKE beiðnir á Facebook er líka bannað.
Við lítum á þessa linka sem "spam" og eiga þeir sem þeim pósta því á hættu að vera bannaðir frá spjallborðinu.
En já, ég er að nota þetta, is good.
Desktop
| i7 3770k @4.7GHz 1.35v | Corsair H100i | Corsair Vengeance CL9 4x4GB | MSI GeForce GTX 980 Twin Frozr V | MSI Z77A-G43 | Corsair GS 700w | Samsung 840 Evo 120GB | Seagate 5TB 7200rpm |
Server
| i7 920 @2.66GHz | Corsair Vengeance 4x4GB | Seagate 3TB 7200rpm | XFX R9 280x
| i7 3770k @4.7GHz 1.35v | Corsair H100i | Corsair Vengeance CL9 4x4GB | MSI GeForce GTX 980 Twin Frozr V | MSI Z77A-G43 | Corsair GS 700w | Samsung 840 Evo 120GB | Seagate 5TB 7200rpm |
Server
| i7 920 @2.66GHz | Corsair Vengeance 4x4GB | Seagate 3TB 7200rpm | XFX R9 280x
Re: Ótakmarkað niðurhal
k ,sry vissi ekki að ég væri að brjóta reglurnar. Reikna með að þessu verði eytt þá.
Re: Ótakmarkað niðurhal
Swanmark skrifaði:Reglur skrifaði:15. gr.
Bannað er að pósta svokölluðum "referal links", LIKE beiðnir á Facebook er líka bannað.
Við lítum á þessa linka sem "spam" og eiga þeir sem þeim pósta því á hættu að vera bannaðir frá spjallborðinu.
En já, ég er að nota þetta, is good.
Þannig í raun og veru eins og með lokun.is þegar þeir fóru að "auglýsa" sig hér þá myndi að flokkast undir þessa svokallaða reglu.
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 643
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2012 21:57
- Reputation: 22
- Staðsetning: ~/
- Staða: Ótengdur
Re: Ótakmarkað niðurhal
Lokun var ekki með neina referral links ..
en þetta er ekki Lokun, þetta er HideMyAss.
en þetta er ekki Lokun, þetta er HideMyAss.
Desktop
| i7 3770k @4.7GHz 1.35v | Corsair H100i | Corsair Vengeance CL9 4x4GB | MSI GeForce GTX 980 Twin Frozr V | MSI Z77A-G43 | Corsair GS 700w | Samsung 840 Evo 120GB | Seagate 5TB 7200rpm |
Server
| i7 920 @2.66GHz | Corsair Vengeance 4x4GB | Seagate 3TB 7200rpm | XFX R9 280x
| i7 3770k @4.7GHz 1.35v | Corsair H100i | Corsair Vengeance CL9 4x4GB | MSI GeForce GTX 980 Twin Frozr V | MSI Z77A-G43 | Corsair GS 700w | Samsung 840 Evo 120GB | Seagate 5TB 7200rpm |
Server
| i7 920 @2.66GHz | Corsair Vengeance 4x4GB | Seagate 3TB 7200rpm | XFX R9 280x
Re: Ótakmarkað niðurhal
Swanmark skrifaði:Lokun var ekki með neina referral links ..
en þetta er ekki Lokun, þetta er HideMyAss.
Hver er munurinn?
-
- Vaktari
- Póstar: 2001
- Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
- Reputation: 74
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Ótakmarkað niðurhal
berkz skrifaði:k ,sry vissi ekki að ég væri að brjóta reglurnar. Reikna með að þessu verði eytt þá.
Breittu bara linknum í PDF skjalinu þá ætti þetta að sleppa
Breitir http://hidemyass.com/vpn/r***** í http://hidemyass.com/vpn þá er ekkert referral í gangi.
hfwf skrifaði:Swanmark skrifaði:Lokun var ekki með neina referral links ..
en þetta er ekki Lokun, þetta er HideMyAss.
Hver er munurinn?
Munurinn er sá að referral link er notaður þannig að sá sem að senti þér linkinn fær greitt % eða fasta upphæð fyrir alla sem
að skrá sig inná síðuna/þjónustuna.
Dæmi:
http://hidemyass.com/vpn/r89random48413 <--- er refferal link (fake referral)
http://hidemyass.com/vpn <--- er ekki referral link þar sem að það er ekkert í slóðinni sem að einkennir þann sem sendi linkin og því fær einginn greitt.
Lokun var ekki með referral link, heldur bara direct link
Dæmi:
http://lokun.is <--- ekkert referral
http://lokun.is/ref564564 <--- svona gæti t.d. þeirra referral litið út ef þeir myndu nota það.
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
Re: Ótakmarkað niðurhal
svona VPN tenging hefur verið í boði hjá netsamskifti.is núna í rúmt ár þetta er lítið fyrirtæki í keflavík og sjálfur er ég með þessa VPN tengingu og borga 2,490 á mánuði og þessi tenging stendur öllum til boða líka á landsbygðini og það er bara hafa samband við þá í síma 421 6816 kv. Palli í njarðvík
Re: Ótakmarkað niðurhal
FromYou skrifaði:svona VPN tenging hefur verið í boði hjá netsamskifti.is núna í rúmt ár þetta er lítið fyrirtæki í keflavík og sjálfur er ég með þessa VPN tengingu og borga 2,490 á mánuði og þessi tenging stendur öllum til boða líka á landsbygðini og það er bara hafa samband við þá í síma 421 6816 kv. Palli í njarðvík
http://www.netsamskipti.is/hysingar/vpn-tengingar/
Kóði: Velja allt
Sækja um - Uppselt
Re: Ótakmarkað niðurhal
buið að vera uppselt í hálft ár eða einhvað....
I7-8700K|Corsair H-150i|Asus Maximus X Hero (Wifi) |32GB G.Skill Tridend Z RGB|GTX 1080ti |
Coolermaster Mastercase 5|
Coolermaster Mastercase 5|
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1020
- Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
- Reputation: 101
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: Ótakmarkað niðurhal
Eru einhverjir hérna sem að hafa prófað þetta hidemyass dót? Er eitthvað takmark á niðurhali í þessu og hvernig er hraðinn, nú er ég með venjulega 12mb/s adsl tengingu, missi ég ekki hellings hraða og pinga hátt í gegnum þetta?
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 956
- Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
- Reputation: 130
- Staða: Ótengdur
Re: Ótakmarkað niðurhal
I-JohnMatrix-I skrifaði:Eru einhverjir hérna sem að hafa prófað þetta hidemyass dót? Er eitthvað takmark á niðurhali í þessu og hvernig er hraðinn, nú er ég með venjulega 12mb/s adsl tengingu, missi ég ekki hellings hraða og pinga hátt í gegnum þetta?
Er á ljósneti. Serverinn pingar 8-10ms og hraðinn er misjafn eftir álagi en ætti alltaf að botna adsl.
Þetta er með því slakara sem ég sé hraðann.
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1020
- Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
- Reputation: 101
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: Ótakmarkað niðurhal
arons4 skrifaði:I-JohnMatrix-I skrifaði:Eru einhverjir hérna sem að hafa prófað þetta hidemyass dót? Er eitthvað takmark á niðurhali í þessu og hvernig er hraðinn, nú er ég með venjulega 12mb/s adsl tengingu, missi ég ekki hellings hraða og pinga hátt í gegnum þetta?
Er á ljósneti. Serverinn pingar 8-10ms og hraðinn er misjafn eftir álagi en ætti alltaf að botna adsl.
Þetta er með því slakara sem ég sé hraðann.
Takk fyrir þetta. Spurning hvort maður eigi að skella sér á þetta bara.
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 643
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2012 21:57
- Reputation: 22
- Staðsetning: ~/
- Staða: Ótengdur
Re: Ótakmarkað niðurhal
Þetta er ennþá referral linkur hjá þér, breyttir bara textanum
Desktop
| i7 3770k @4.7GHz 1.35v | Corsair H100i | Corsair Vengeance CL9 4x4GB | MSI GeForce GTX 980 Twin Frozr V | MSI Z77A-G43 | Corsair GS 700w | Samsung 840 Evo 120GB | Seagate 5TB 7200rpm |
Server
| i7 920 @2.66GHz | Corsair Vengeance 4x4GB | Seagate 3TB 7200rpm | XFX R9 280x
| i7 3770k @4.7GHz 1.35v | Corsair H100i | Corsair Vengeance CL9 4x4GB | MSI GeForce GTX 980 Twin Frozr V | MSI Z77A-G43 | Corsair GS 700w | Samsung 840 Evo 120GB | Seagate 5TB 7200rpm |
Server
| i7 920 @2.66GHz | Corsair Vengeance 4x4GB | Seagate 3TB 7200rpm | XFX R9 280x