Pósturaf Swooper » Fös 30. Ágú 2013 10:06
Samtals ekkert á þessum lista sem skiptir mig nokkru einasta máli.
- Surround audio - horfi ekki á bíómyndir í símanum, virðist líka bara virka á Nexus græjum
- Dial pad autocomplete - sniðugt svosem, en hversu oft slær maður inn símanúmer í staðinn fyrir að hringja bara úr contact listanum?
- Profile dæmi - enginn notar símann minn nema ég. Sé hvernig þetta er sniðugt fyrir fjölskyldur sem deila spjaldtölvu, en gagnast mér ekkert.
- OpenGL stuðningur - spila ekki leiki á símanum
Restin er enn ómerkilegra. Fannst 4.3 vera almennt disappointing útgáfa og sé ekki ástæðu til að uppfæra í hana. Vona að 5.0 verði áhugaverðari
PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1