Leit af fartölvu sem ræður þokkalega við leiki
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 44
- Skráði sig: Fim 18. Mar 2010 21:31
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Leit af fartölvu sem ræður þokkalega við leiki
Hæhæ.. Getiði aðstoðað mig við leit af fartölvu hún þarf að vera annaðhvort 15'' eða 17'' ekki verra ef hún væri 17'' en ég er með budget uppá 150þ. og ég hef ekki hugmynd að ég á að versla.. en kannski önnur spurning hvaða merki á ég að vera að leita mér af ? öll hjálp vel þegin.
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1075
- Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
- Reputation: 12
- Staðsetning: 108 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Leit af fartölvu sem ræður þokkalega við leiki
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2528
Fann þessa svona í flýti. Hún lítur alveg ágætlega út, færð líklega ekkert mikið betra fyrir þennan pening. Eina sem gæti verið leiðinlegt er upplausnin en ef þú gætir lifað með 1366x768 þá myndi ég segja að þetta sé mjög solid tölva.
Veit að þetta sé 10þ.kr yfir budgetið þitt.
Fann þessa svona í flýti. Hún lítur alveg ágætlega út, færð líklega ekkert mikið betra fyrir þennan pening. Eina sem gæti verið leiðinlegt er upplausnin en ef þú gætir lifað með 1366x768 þá myndi ég segja að þetta sé mjög solid tölva.
Veit að þetta sé 10þ.kr yfir budgetið þitt.
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 44
- Skráði sig: Fim 18. Mar 2010 21:31
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Leit af fartölvu sem ræður þokkalega við leiki
Tesy skrifaði:http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=21&products_id=2528
Fann þessa svona í flýti. Hún lítur alveg ágætlega út, færð líklega ekkert mikið betra fyrir þennan pening. Eina sem gæti verið leiðinlegt er upplausnin en ef þú gætir lifað með 1366x768 þá myndi ég segja að þetta sé mjög solid tölva.
Veit að þetta sé 10þ.kr yfir budgetið þitt.
takk fyrir þetta... Ég sá að nýherji er gott úrval af Lenova er eitthvað var í það sem þeir eru með ?.. Og er Lenova góðir í þessum fartölvubransa ?
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1075
- Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
- Reputation: 12
- Staðsetning: 108 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Leit af fartölvu sem ræður þokkalega við leiki
deeznutz skrifaði:Tesy skrifaði:http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=21&products_id=2528
Fann þessa svona í flýti. Hún lítur alveg ágætlega út, færð líklega ekkert mikið betra fyrir þennan pening. Eina sem gæti verið leiðinlegt er upplausnin en ef þú gætir lifað með 1366x768 þá myndi ég segja að þetta sé mjög solid tölva.
Veit að þetta sé 10þ.kr yfir budgetið þitt.
takk fyrir þetta... Ég sá að nýherji er gott úrval af Lenova er eitthvað var í það sem þeir eru með ?.. Og er Lenova góðir í þessum fartölvubransa ?
Ég reyndar skoðaði ekki nýherja áður en ég postaði þetta comment.
http://www.netverslun.is/verslun/produc ... 1,959.aspx
Þetta er tölvan sem þeir eru með. Í staðinn fyrir 250GB SSD (1TB 5400sn HDD hjá Nýherja) færðu Intel Core i7 3612QM (Intel Core i5-3230M hjá tölvutækni).
Það væri reyndar sniðugara að kaupa hjá nýherja útaf því að þú getur alltaf uppfært HDD/SSD seinna þegar þú þarft en ekki CPU.
Þú getur alltaf treyst á Lenovo. Þeir eru einn af þeim bestu í fartölvubransanum.
-
- Vaktari
- Póstar: 2277
- Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
- Reputation: 20
- Staðsetning: Grafarvogur
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Leit af fartölvu sem ræður þokkalega við leiki
Tesy skrifaði:deeznutz skrifaði:Tesy skrifaði:http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=21&products_id=2528
Fann þessa svona í flýti. Hún lítur alveg ágætlega út, færð líklega ekkert mikið betra fyrir þennan pening. Eina sem gæti verið leiðinlegt er upplausnin en ef þú gætir lifað með 1366x768 þá myndi ég segja að þetta sé mjög solid tölva.
Veit að þetta sé 10þ.kr yfir budgetið þitt.
takk fyrir þetta... Ég sá að nýherji er gott úrval af Lenova er eitthvað var í það sem þeir eru með ?.. Og er Lenova góðir í þessum fartölvubransa ?
Ég reyndar skoðaði ekki nýherja áður en ég postaði þetta comment.
http://www.netverslun.is/verslun/produc ... 1,959.aspx
Þetta er tölvan sem þeir eru með. Í staðinn fyrir 250GB SSD (1TB 5400sn HDD hjá Nýherja) færðu Intel Core i7 3612QM (Intel Core i5-3230M hjá tölvutækni).
Það væri reyndar sniðugara að kaupa hjá nýherja útaf því að þú getur alltaf uppfært HDD/SSD seinna þegar þú þarft en ekki CPU.
Þú getur alltaf treyst á Lenovo. Þeir eru einn af þeim bestu í fartölvubransanum.
Nýherji býður líka upp á 3 ára ábyrgð á fartölvunum sínum, sem er mjög gott.
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 44
- Skráði sig: Fim 18. Mar 2010 21:31
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Leit af fartölvu sem ræður þokkalega við leiki
Takk fyrir þetta... ég mun kikja til nýherja um helgina