Routing.


Höfundur
joishine
Nörd
Póstar: 113
Skráði sig: Lau 08. Sep 2012 23:43
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Routing.

Pósturaf joishine » Þri 27. Ágú 2013 01:49

Heyrðu þannig er mál með vexti að ég er að fá ansi skrýtið routing á einn vissan game server provider, ég pinga 120ms á server frá Þýskalandi sem vanalega ég pinga 50-70 á.

Ég heyrði í Símanum og spurði út í þetta, vinn þar og þeir sögðust ætla að skoða þetta og gætu jafnvel lagað routingið, en ég fór að pæla hvort það væri erfitt að gera þetta sjálfur?

Ég er ágætlega computer savy svona, ekkert rosalegur en get klórað mig fram úr nokkuð simple hlutum. Finnst ég líka stundum lenda í því að þegar ég specca gaura frá NA streama á twitch að ég fæ video lagg, audio er fínt en video laggar og e-ð.

Langar bara að vita hvort þetta sé rosalega flókið. Eftirfarandi er route-ið mitt á þennan vissa game server provider. CKRAS to be exact, CS:GO servers

C:\Users\joshine>ping 82.149.235.130

Pinging 82.149.235.130 with 32 bytes of data:
Reply from 82.149.235.130: bytes=32 time=121ms TTL=48
Reply from 82.149.235.130: bytes=32 time=118ms TTL=48
Reply from 82.149.235.130: bytes=32 time=115ms TTL=48
Reply from 82.149.235.130: bytes=32 time=121ms TTL=48

Ping statistics for 82.149.235.130:
Packets: Sent = 4, Received = 4, Lost = 0 (0% loss),
Approximate round trip times in milli-seconds:
Minimum = 115ms, Maximum = 121ms, Average = 118ms

C:\Users\joshine>tracert 82.149.235.130

Tracing route to 82.149.235.130 over a maximum of 30 hops

1 95 ms 99 ms 99 ms dsldevice.lan [192.168.1.254]
2 * * * Request timed out.
3 14 ms 8 ms 8 ms 157.157.255.182
4 8 ms 8 ms 8 ms 157.157.255.182
5 47 ms 49 ms 42 ms 157.157.55.146
6 45 ms 50 ms 50 ms amsix.tng.de [195.69.145.119]
7 122 ms 119 ms 119 ms rt01.sara.ams.aixit.com [83.141.0.185]
8 116 ms 117 ms 119 ms v657-rt01.boe.aixit.net [83.141.1.89]
9 117 ms 118 ms 118 ms ten1-rt02.aixit.net [83.141.0.197]
10 115 ms 118 ms 118 ms 82.149.235.130

Trace complete.




Kopar
Nýliði
Póstar: 13
Skráði sig: Lau 27. Júl 2013 02:01
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Routing.

Pósturaf Kopar » Þri 27. Ágú 2013 04:37

Þú getur ekki breytt þessu.

Tracert er ágætis dæmi, fyrsta hopið þitt er routerinn, svo ertu bara pppoe auðkenndur við netið hjá símanum sem að rútar þér síðan til útlanda með tilheyrandi svissum innanlands og svo serverum í útlöndum. Síminn getur látið þig fara yfir annan sæstreng (held ég) og það er líklega það sem þeir eiga við þegar þeir tala um að breyta "routing". Kæmi mér virkilega á óvart ef að þeir myndu lyfta fingri og breyta þessu fyrir þig.

Kauptu bara netið hjá Vodafone ;)

Edit: Getur sosem prófað eitthvað VPN, en ég leyfi gáfaðari mönnum en mér að svara því.




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Routing.

Pósturaf AntiTrust » Þri 27. Ágú 2013 09:12

Síminn, Vodafone og flr. ISPar breyta routes reglulega og hafa gert í gegnum tíðina eftir kvartanir frá VV vegna hárra svartíma í ýmsum leikjum, ef það er hægt þá er það yfirleitt gert.




Höfundur
joishine
Nörd
Póstar: 113
Skráði sig: Lau 08. Sep 2012 23:43
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Routing.

Pósturaf joishine » Þri 27. Ágú 2013 21:39

jám ég get lofað að ef það er hægt að gera þetta þá gera þeir þetta.

Hann sagði það við mig að ef það væri hægt væri það gert, en stundum væri lítið hægt að gera í því




Kopar
Nýliði
Póstar: 13
Skráði sig: Lau 27. Júl 2013 02:01
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Routing.

Pósturaf Kopar » Mið 28. Ágú 2013 01:40

AntiTrust skrifaði:Síminn, Vodafone og flr. ISPar breyta routes reglulega og hafa gert í gegnum tíðina eftir kvartanir frá VV vegna hárra svartíma í ýmsum leikjum, ef það er hægt þá er það yfirleitt gert.


Fyrir einstaka viðskiptavini? Ef svo er kemur það á óvart. Var ekki að segja að Síminn væri latur eða með lélega þjónustu. :lol:

Vissi bara ekki að þeir gerðu þetta fyrir einstaka viðskiptavini.

Ertu með eitthvað info um hvað það er sem þeir gera til að breyta "routes"? Senda umferðina yfir annan sæstreng?




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Routing.

Pósturaf AntiTrust » Mið 28. Ágú 2013 01:54

Kopar skrifaði:
AntiTrust skrifaði:Síminn, Vodafone og flr. ISPar breyta routes reglulega og hafa gert í gegnum tíðina eftir kvartanir frá VV vegna hárra svartíma í ýmsum leikjum, ef það er hægt þá er það yfirleitt gert.


Ertu með eitthvað info um hvað það er sem þeir gera til að breyta "routes"? Senda umferðina yfir annan sæstreng?


Meðal annars já, eða breyta leiðunum sem tengingin er að fara eftir að hún er komin erlendis. ISPar gera þetta svosem ekki endilega ef það er bara einn aðili að kvarta undan háu pingi, en þegar það upplifir einn þetta þá upplifa oftast flestir í sama leik/á sama server sama vandamál og nokkrar kvartanir eru fljótar að hafa áhrif.



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7555
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1189
Staða: Ótengdur

Re: Routing.

Pósturaf rapport » Mið 28. Ágú 2013 02:25

Pinging 82.149.235.130 with 32 bytes of data:
Reply from 82.149.235.130: bytes=32 time=61ms TTL=49
Reply from 82.149.235.130: bytes=32 time=61ms TTL=49
Reply from 82.149.235.130: bytes=32 time=61ms TTL=49
Reply from 82.149.235.130: bytes=32 time=61ms TTL=49

Ping statistics for 82.149.235.130:
Packets: Sent = 4, Received = 4, Lost = 0 (0% loss),
Approximate round trip times in milli-seconds:
Minimum = 61ms, Maximum = 61ms, Average = 61ms

Ég er líka hjá Símanum er með helmingi lægra ping á þessa IP tölu...




Höfundur
joishine
Nörd
Póstar: 113
Skráði sig: Lau 08. Sep 2012 23:43
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Routing.

Pósturaf joishine » Fim 29. Ágú 2013 18:57

Jám þetta er lagað núna.

Hvort þeir breyttu einhverju veit ég ekki. Þetta var búið að vera samfleytt svona í 2 mánuði c.a, hjá mér og öðrum félaga mínum í sama leik hjá Símanum.

Veit ekki hvort þeir hafi breytt þessu og ekkert sagt en þeir sögðu að sitt ping væri stable 60ms á þessum server og báðu mig að checka aftur, prófaði það eftir vinnu og allt goodshit.