Góðan dag
Mig langar til að athuga hvort að einhver geti aðstoðað mig við að tengja græjur í bíl, ég er með JBL magnara, 2 bassa keilur, kraft þétti og auðvitað spila.
Þannig er mál með vexti að á magnaranum eru nokkur tengi sem ég er ekki allveg viss hvernig eigi að tengja, og langar því að leita aðstoðar við það,
http://img339.imageshack.us/img339/5696/photo4je.jpg
http://www.prestacan.com/store/9546-...bl-gto-754.jpg
Á ég að tengja frá magnaranum inná bassaboxið, og inná græjurnar, til að fá magnarann á hátalarana?
Öll hjálp er vel þegin
[Hjálp] JBL Grant Touring GTO 75.4
-
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 589
- Skráði sig: Þri 18. Ágú 2009 10:41
- Reputation: 4
- Staðsetning: Garðabær
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 357
- Skráði sig: Fös 19. Júl 2013 20:55
- Reputation: 71
- Staðsetning: Reykjanesbæ
- Staða: Tengdur
Re: [Hjálp] JBL Grant Touring GTO 75.4
ertu bara að tala um rca teinginn eða ertu að tala um öll teinginn? hvað eru mörg rca teingi á spilaranum, á mínum er tildæmis rca fyrir bassann fram og aftur.ætlaru að keira hátalarana líka af magnaranum?
Asus Z390-A Prime i7 9700k CPU Thermaltake 3.0 Extreme Corsair 16GB (2x8) 3000MHz CL15 500 GB Samsung 970 EVO Plus m.2 palit 2080 super seasonic 760w 80+ platinum
-
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 589
- Skráði sig: Þri 18. Ágú 2009 10:41
- Reputation: 4
- Staðsetning: Garðabær
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: [Hjálp] JBL Grant Touring GTO 75.4
Bara fyrir þau tengi sem ég þarf að nota það er eitt rautt og eitt hvítt á spilaranum
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 357
- Skráði sig: Fös 19. Júl 2013 20:55
- Reputation: 71
- Staðsetning: Reykjanesbæ
- Staða: Tengdur
Re: [Hjálp] JBL Grant Touring GTO 75.4
það kallast rca getur feingið þér svona http://www.audio.is/index.php/tengivoru ... erter.html til að nota hátalarana líka í magnarann áður en ég fékk mér spilara með 3 rca teingjum var ég með http://www.audio.is/index.php/tengivoru ... ingar.html enn þá var ég með annan magnara fyrir hátallarana,enn þú tenigir rca úr tækinu í rca back á magnaranum og notar back hátalara teinginn á magnaranum í bassaboxið getur notað svon Y rca snúru og teingt hátallara inná front í magnaranum
Asus Z390-A Prime i7 9700k CPU Thermaltake 3.0 Extreme Corsair 16GB (2x8) 3000MHz CL15 500 GB Samsung 970 EVO Plus m.2 palit 2080 super seasonic 760w 80+ platinum
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 357
- Skráði sig: Fös 19. Júl 2013 20:55
- Reputation: 71
- Staðsetning: Reykjanesbæ
- Staða: Tengdur
Re: [Hjálp] JBL Grant Touring GTO 75.4
hvar á landinu ertu annas ?
Asus Z390-A Prime i7 9700k CPU Thermaltake 3.0 Extreme Corsair 16GB (2x8) 3000MHz CL15 500 GB Samsung 970 EVO Plus m.2 palit 2080 super seasonic 760w 80+ platinum
-
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 589
- Skráði sig: Þri 18. Ágú 2009 10:41
- Reputation: 4
- Staðsetning: Garðabær
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: [Hjálp] JBL Grant Touring GTO 75.4
Þarf ég ekki að vera með snúru frá magnaranum í hvern hátalara, eða er nóg að vera bara með magnarann tengdan við græjurnar og bassa boxið, og hvað með krafþéttinn, þarf ég að hafa hann?
[Edit] Er í garðabæ
[Edit] Er í garðabæ
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 357
- Skráði sig: Fös 19. Júl 2013 20:55
- Reputation: 71
- Staðsetning: Reykjanesbæ
- Staða: Tengdur
Re: [Hjálp] JBL Grant Touring GTO 75.4
sendu mér bara nr þitt í einka skiló leiðist að skrifa þetta allt
Asus Z390-A Prime i7 9700k CPU Thermaltake 3.0 Extreme Corsair 16GB (2x8) 3000MHz CL15 500 GB Samsung 970 EVO Plus m.2 palit 2080 super seasonic 760w 80+ platinum
-
- Vaktari
- Póstar: 2105
- Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
- Reputation: 175
- Staðsetning: Heima
- Staða: Ótengdur
Re: [Hjálp] JBL Grant Touring GTO 75.4
Þetta er fjögurra rása magnari með fjögur 'input' frá útvarpi í magnara.
Hver rca snúra er því fyrir tvo hátlara/eina keilu.
En þar sem magnarinn er bara 75w þá myndi ég ekki vera mikið í að tengja keilur við hann.
Til að fá hljóð í öll tengin hinummegin á magnaranum þarf að tengja öll inputin (fjögur) í útvarpið svo að magnarinn fái hljóðmerki.
Hver rca snúra er því fyrir tvo hátlara/eina keilu.
En þar sem magnarinn er bara 75w þá myndi ég ekki vera mikið í að tengja keilur við hann.
Til að fá hljóð í öll tengin hinummegin á magnaranum þarf að tengja öll inputin (fjögur) í útvarpið svo að magnarinn fái hljóðmerki.
i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|
-
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 589
- Skráði sig: Þri 18. Ágú 2009 10:41
- Reputation: 4
- Staðsetning: Garðabær
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: [Hjálp] JBL Grant Touring GTO 75.4
Ef ég mætti vera pínu frekur, væri ég til að fá þetta skrifað, þannig að ég geti skoðað það þegar ég fer svo að tengja þetta