tölvan Kveikir Ekki Á Sér.


Höfundur
Gypsyh00k
Nýliði
Póstar: 24
Skráði sig: Fös 26. Júl 2013 17:51
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

tölvan Kveikir Ekki Á Sér.

Pósturaf Gypsyh00k » Sun 25. Ágú 2013 13:44

Sælir.

Strákurinn minn komst að tölvunni minni í dag á meðan ég var í vinnunni og slökkti á henni.
Nú þegar ég fer í tölvuna þá heyri ég ekkert "Beep" frá móðuborðinu og hún er ekki að vilja að kveikja á sér
enn keyrir samt alveg enn ekki á skjánum.

Getur eitthver sagt mér hvað þetta gæti verið
eitthvað svona gerist alltaf á ranga tímanum :(



Skjámynd

rickyhien
Gúrú
Póstar: 562
Skráði sig: Lau 25. Maí 2013 20:39
Reputation: 29
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: tölvan Kveikir Ekki Á Sér.

Pósturaf rickyhien » Sun 25. Ágú 2013 13:56

á tölvan ekki að vera slökkt? einhver snúra laus? hvernig tölva er þetta?




playman
Vaktari
Póstar: 2001
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 76
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: tölvan Kveikir Ekki Á Sér.

Pósturaf playman » Sun 25. Ágú 2013 14:22

Takktu vélina úr sambandi við rafmagn, haltu svo power takkanum inni í sirka 30 sec
eftir svo 5-10 mín settu hana aftur í samband og prófaðu svo að kveikja á henni aftur.


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9