Kostar að selja á bland?

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16568
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Kostar að selja á bland?

Pósturaf GuðjónR » Mið 21. Ágú 2013 20:06

Eru þeir virkilega farnir að rukka þóknun fyrir allar sölur á bland?

bland skrifaði:Við viljum benda þér á að 14 dögum eftir sölu er hún sjálfvirk merkt afhent.
Hægt er að fresta því með því að framlengja afhendingu um 14 daga til viðbótar.
Söluþóknanir eru innheimtar um leið og vara er merkt afhent.


WTF?



Skjámynd

Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Kostar að selja á bland?

Pósturaf Yawnk » Mið 21. Ágú 2013 20:18

GuðjónR skrifaði:Eru þeir virkilega farnir að rukka þóknun fyrir allar sölur á bland?

bland skrifaði:Við viljum benda þér á að 14 dögum eftir sölu er hún sjálfvirk merkt afhent.
Hægt er að fresta því með því að framlengja afhendingu um 14 daga til viðbótar.
Söluþóknanir eru innheimtar um leið og vara er merkt afhent.


WTF?

Held að þetta sé bara ef þú ferð uppboðs leiðina..
Þetta nýja Bland er ömurlegt.. Vil gamla aftur.



Skjámynd

AronBjörns
Bannaður
Póstar: 261
Skráði sig: Fim 22. Okt 2009 16:14
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Kostar að selja á bland?

Pósturaf AronBjörns » Mið 21. Ágú 2013 20:19

Þessi gaur sem er með þetta er orðinn alltof greedy. Hann ætti að fara meira Craigslist leiðina.



Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3125
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 455
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Kostar að selja á bland?

Pósturaf hagur » Mið 21. Ágú 2013 20:29

Eins og hefur komið fram þá kostar eingöngu ef þú notar uppboðsvirknina. Ef þú smellir bara inn venjulegri auglýsingu þá kostar það ekkert.



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16568
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Kostar að selja á bland?

Pósturaf GuðjónR » Mið 21. Ágú 2013 20:41

hagur skrifaði:Eins og hefur komið fram þá kostar eingöngu ef þú notar uppboðsvirknina. Ef þú smellir bara inn venjulegri auglýsingu þá kostar það ekkert.


Konan seldi ískáp í síðstu viku, setti hann inn á venjulegan máta (ekki uppboðsvirkni) setti ekki neinar bankaupplýsingar eða neitt slíkt og núna kemur þetta bréf í annað sinn:

bland skrifaði:Góðan dag
Við viljum minna þig á að staðfesta að varan Ísskápur sé afhent kaupanda inn á Bland.is.
Vinsamlegast farðu inn á "Mínar Pantanir" hjá okkur til að merkja við að varan sé afhent.
Við viljum benda þér á að 14 dögum eftir sölu er hún sjálfvirk merkt afhent.
Hægt er að fresta því með því að framlengja afhendingu um 14 daga til viðbótar.
Söluþóknanir eru innheimtar um leið og vara er merkt afhent.
Notendur geta skoðað síðu annarra notenda og séð þær umsagnir sem viðkomandi hefur fengið. Að skrifa umsögn er til þess fallið að hjálpa notendum á vefnum og auka bæði traust og öryggi milli seljenda og kaupenda.
Þetta er næstsíðasti pósturinn sem við sendum vegna þessarar sölu
Kær kveðja
Bland


Er sem sagt ekki verið að rukka?



Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3125
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 455
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Kostar að selja á bland?

Pósturaf hagur » Mið 21. Ágú 2013 20:45

Hmmm, ég hef verið að selja drasl undanfarið og man ekki eftir að hafa fengið svona bréf. A.m.k hef ég þá bara ignorað það.



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7585
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1193
Staða: Ótengdur

Re: Kostar að selja á bland?

Pósturaf rapport » Mið 21. Ágú 2013 20:47

Fá trend til að blacklista bland,is sem scamsite...



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16568
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Kostar að selja á bland?

Pósturaf GuðjónR » Mið 21. Ágú 2013 20:48

hagur skrifaði:Hmmm, ég hef verið að selja drasl undanfarið og man ekki eftir að hafa fengið svona bréf. A.m.k hef ég þá bara ignorað það.

Tékkaðu á innboxinu hvort þú sjáir svona bréf.



Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Kostar að selja á bland?

Pósturaf Daz » Mið 21. Ágú 2013 20:49

GuðjónR skrifaði:
hagur skrifaði:Eins og hefur komið fram þá kostar eingöngu ef þú notar uppboðsvirknina. Ef þú smellir bara inn venjulegri auglýsingu þá kostar það ekkert.


Konan seldi ískáp í síðstu viku, setti hann inn á venjulegan máta (ekki uppboðsvirkni) setti ekki neinar bankaupplýsingar eða neitt slíkt og núna kemur þetta bréf í annað sinn:

bland skrifaði:Góðan dag
Við viljum minna þig á að staðfesta að varan Ísskápur sé afhent kaupanda inn á blacklisted_site.
Vinsamlegast farðu inn á "Mínar Pantanir" hjá okkur til að merkja við að varan sé afhent.
Við viljum benda þér á að 14 dögum eftir sölu er hún sjálfvirk merkt afhent.
Hægt er að fresta því með því að framlengja afhendingu um 14 daga til viðbótar.
Söluþóknanir eru innheimtar um leið og vara er merkt afhent.
Notendur geta skoðað síðu annarra notenda og séð þær umsagnir sem viðkomandi hefur fengið. Að skrifa umsögn er til þess fallið að hjálpa notendum á vefnum og auka bæði traust og öryggi milli seljenda og kaupenda.
Þetta er næstsíðasti pósturinn sem við sendum vegna þessarar sölu
Kær kveðja
Bland


Er sem sagt ekki verið að rukka?

Söluþóknun er innheimt, ef það á við líklega. Þeir eiga erfitt með að rukka þig eftirá án kreditkortanúmers myndi ég halda.




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Kostar að selja á bland?

Pósturaf AntiTrust » Mið 21. Ágú 2013 20:50

Ég hef ef ég man rétt bara hætt við sölu, þegar ég hef verið að selja vöru ekki á uppboði til að sleppa við þessi gjöld.



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16568
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Kostar að selja á bland?

Pósturaf GuðjónR » Mið 21. Ágú 2013 20:52

AntiTrust skrifaði:Ég hef ef ég man rétt bara hætt við sölu, þegar ég hef verið að selja vöru ekki á uppboði til að sleppa við þessi gjöld.

Er þá verið að rukka fyrir sölur aðrar en á uppboðsvefnum?




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Kostar að selja á bland?

Pósturaf AntiTrust » Mið 21. Ágú 2013 20:57

Já, svo lengi sem salan er staðfest ásamt verði.



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16568
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Kostar að selja á bland?

Pósturaf GuðjónR » Mið 21. Ágú 2013 21:10

AntiTrust skrifaði:Já, svo lengi sem salan er staðfest ásamt verði.

En þegar þú setur inn auglýsinguna þá stendur neðst "Frítt". (sjá viðhengi).
Hvar í ferlinu hættir þetta að vera frítt og fer að kosta % af því sem þú ert að selja?
Viðhengi
free.PNG
free.PNG (6.09 KiB) Skoðað 1969 sinnum



Skjámynd

Squinchy
FanBoy
Póstar: 778
Skráði sig: Mið 05. Maí 2010 15:23
Reputation: 45
Staðsetning: Grafarholt
Staða: Ótengdur

Re: Kostar að selja á bland?

Pósturaf Squinchy » Mið 21. Ágú 2013 21:23

Ég hef allavegana tekið eftir því að ef maður reynir að senda inn tilboð þá er maður beðinn um KT og banka númer sem er bara fáranlegt fyrir kaupanda og hvet alla til að gera það ekki, senda frekar pm á aðilann


Fractal Design R4 White | MSI Z270 Gaming Pro Carbon | i7 7700K @4.5GHz | Noctua NH-D15 | 32GB Corsair DDR4 @3200MHz | MSI GTX 1080 Ti Gaming X 11GB | 250GB Samsung 850 EVO SSD | Corsair RM750x | 27" ASUS PG279Q | Presonus 22VSL | M-Audio BX5a

Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16568
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Kostar að selja á bland?

Pósturaf GuðjónR » Mið 21. Ágú 2013 21:35

Squinchy skrifaði:Ég hef allavegana tekið eftir því að ef maður reynir að senda inn tilboð þá er maður beðinn um KT og banka númer sem er bara fáranlegt fyrir kaupanda og hvet alla til að gera það ekki, senda frekar pm á aðilann

Já þú ert beðinn um kt. og bankanúmer með þeim "formerkjum" að þú sért að auðkenna þig.
Þeir eru komnir út á verulegan hálan ís ef þeir eru að reyna féfléltta fólk með röngum eða villandi upplýsingum.



Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3125
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 455
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Kostar að selja á bland?

Pósturaf hagur » Mið 21. Ágú 2013 22:28

Ég sé ekkert svona bréf í innhólfinu hjá mér. Hvert er subjectið?




nonesenze
Kerfisstjóri
Póstar: 1251
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Reputation: 100
Staða: Ótengdur

Re: Kostar að selja á bland?

Pósturaf nonesenze » Mið 21. Ágú 2013 22:51

þið eruð að gera þetta eitthvað vitlaust, setja inn auglýsingu og borga fyrir upp (ef þið viljið það) líka hægt að búa bara til nýja og nýja með copy paste texta, og setja email eða síma númer í auglýsinguna og restin á sér stað þar, ekkert staðfesta kaupanda eða eitthvað svoleiðis bull.... why would you even do that??


CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos

Skjámynd

Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Kostar að selja á bland?

Pósturaf Yawnk » Mið 21. Ágú 2013 22:57

nonesenze skrifaði:þið eruð að gera þetta eitthvað vitlaust, setja inn auglýsingu og borga fyrir upp (ef þið viljið það) líka hægt að búa bara til nýja og nýja með copy paste texta, og setja email eða síma númer í auglýsinguna og restin á sér stað þar, ekkert staðfesta kaupanda eða eitthvað svoleiðis bull.... why would you even do that??

Til dæmis svo að fólk geti gefið manni umsögn :catgotmyballs




nonesenze
Kerfisstjóri
Póstar: 1251
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Reputation: 100
Staða: Ótengdur

Re: Kostar að selja á bland?

Pósturaf nonesenze » Mið 21. Ágú 2013 22:59

Yawnk skrifaði:
nonesenze skrifaði:þið eruð að gera þetta eitthvað vitlaust, setja inn auglýsingu og borga fyrir upp (ef þið viljið það) líka hægt að búa bara til nýja og nýja með copy paste texta, og setja email eða síma númer í auglýsinguna og restin á sér stað þar, ekkert staðfesta kaupanda eða eitthvað svoleiðis bull.... why would you even do that??

Til dæmis svo að fólk geti gefið manni umsögn :catgotmyballs


og vera alltaf rukkaður sölulaun?... það meikar kannski sens ef þú er ALLTAF að stunda sölur á bland eða lifir á því

edit : fólk er oft bara að selja sófa borðið sitt og kíkir svo ekki þarna inn næsta árið


CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos

Skjámynd

Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Kostar að selja á bland?

Pósturaf Yawnk » Mið 21. Ágú 2013 23:00

nonesenze skrifaði:
Yawnk skrifaði:
nonesenze skrifaði:þið eruð að gera þetta eitthvað vitlaust, setja inn auglýsingu og borga fyrir upp (ef þið viljið það) líka hægt að búa bara til nýja og nýja með copy paste texta, og setja email eða síma númer í auglýsinguna og restin á sér stað þar, ekkert staðfesta kaupanda eða eitthvað svoleiðis bull.... why would you even do that??

Til dæmis svo að fólk geti gefið manni umsögn :catgotmyballs


og vera alltaf rukkaður sölulaun?... það meikar kannski sens ef þú er ALLTAF að stunda sölur á bland eða lifir á því

Ég veit ekki alveg hvað þeir eru að tala um hérna, ég hef selt fullt af hlutum þarna nýlega og aldrei hef ég fengið þessi skilaboð eða verið rukkaður um eitt né neitt :-k

*Svo ef ég tek til dæmi, þá legg ég mikið upp úr því að gera góðar auglýsingar, og fá góða einkunn annaðhvort á Bland eða hvar sem er, svo fólk treysti mér alveg, ég er til dæmis kominn með 7 umsagnir á Bland og allar umsagnirnar eru 5/5, það er gaman af því :catgotmyballs




nonesenze
Kerfisstjóri
Póstar: 1251
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Reputation: 100
Staða: Ótengdur

Re: Kostar að selja á bland?

Pósturaf nonesenze » Mið 21. Ágú 2013 23:07

Yawnk skrifaði:
nonesenze skrifaði:
Yawnk skrifaði:
nonesenze skrifaði:þið eruð að gera þetta eitthvað vitlaust, setja inn auglýsingu og borga fyrir upp (ef þið viljið það) líka hægt að búa bara til nýja og nýja með copy paste texta, og setja email eða síma númer í auglýsinguna og restin á sér stað þar, ekkert staðfesta kaupanda eða eitthvað svoleiðis bull.... why would you even do that??

Til dæmis svo að fólk geti gefið manni umsögn :catgotmyballs


og vera alltaf rukkaður sölulaun?... það meikar kannski sens ef þú er ALLTAF að stunda sölur á bland eða lifir á því

Ég veit ekki alveg hvað þeir eru að tala um hérna, ég hef selt fullt af hlutum þarna nýlega og aldrei hef ég fengið þessi skilaboð eða verið rukkaður um eitt né neitt :-k

*Svo ef ég tek til dæmi, þá legg ég mikið upp úr því að gera góðar auglýsingar, og fá góða einkunn annaðhvort á Bland eða hvar sem er, svo fólk treysti mér alveg, ég er til dæmis kominn með 7 umsagnir á Bland og allar umsagnirnar eru 5/5, það er gaman af því :catgotmyballs


what he said, i say no more :-#


CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16568
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Kostar að selja á bland?

Pósturaf GuðjónR » Fim 22. Ágú 2013 10:01

hagur skrifaði:Ég sé ekkert svona bréf í innhólfinu hjá mér. Hvert er subjectið?

Subject: "Við minnum á að merkja vöru afhenta"



Skjámynd

audiophile
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 130
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Kostar að selja á bland?

Pósturaf audiophile » Fim 22. Ágú 2013 10:08

Bland var einu sinni snilld. Nú er það bara pirringur, leiðindi og peningaplokk.

En eins og er þá er þetta besti staðurinn til að kaupa og selja notaða hluti. (Að undanskyldum tölvuhlutum auðvitað \:D/ )


Have spacesuit. Will travel.


addi32
Ofur-Nörd
Póstar: 222
Skráði sig: Mið 29. Okt 2008 08:13
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Kostar að selja á bland?

Pósturaf addi32 » Fim 22. Ágú 2013 10:30

audiophile skrifaði:Bland var einu sinni snilld. Nú er það bara pirringur, leiðindi og peningaplokk.


Hrikalega er ég sammála, hef notað Bland lengi til að selja og kaupa notaða hluti. Eftir að þeir breyttu þessu þá hefur hægst á öllur. Færri sem bjóða, færri sem sjá auglýsinguna og verr gengur að selja hluti.



Skjámynd

ASUStek
spjallið.is
Póstar: 451
Skráði sig: Sun 17. Júl 2011 05:19
Reputation: 8
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Kostar að selja á bland?

Pósturaf ASUStek » Fim 22. Ágú 2013 10:43

kannski veita bland.ís samkeppni!
"insert clever names here".is!