Er með gamlan og þreyttan harðan disk í tölvunni eins og nú held ég að það sé komin tími á því að skipta.
Er að eins búin að vera skoða SSD diskana og það væri gott að fá eitthverjar ábendingar um hvaða diska fólk mælir með í dag.
Ég er helst að leita af disk sem er í kringum 250gb og budgetið er í kringum 50þús.
Nú er ég aðeins búin að skoða Samsung diskana en mér lýst þokkalega á þá. Hver er svona helsti munurinn á Samsung 840 Pro og Non-Pro. Eru
þessar 20 þúsund krónur (hjá Att.is) þess virði á 250gb útgáfunni hjá Samsung.
SSD Diskar
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1794
- Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: DK
- Staða: Ótengdur
Re: SSD Diskar
Munurinn liggur helst í skrifhraðanum.
Ef þú ert með móðurborð sem hefur ekki SATA3, þá hefurðu ekkert að gera með pro.
Var sjálfur að kaupa mér 840 250Gb non-pro og get aleg mælt með honum.
Ef þú ert með móðurborð sem hefur ekki SATA3, þá hefurðu ekkert að gera með pro.
Var sjálfur að kaupa mér 840 250Gb non-pro og get aleg mælt með honum.
Electronic and Computer Engineer